Morgunblaðið - 02.04.1967, Page 5

Morgunblaðið - 02.04.1967, Page 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. APRÍL 1967, V?'; wtMKI >■ » .................................... í • I kátum hdpi á kútmagakvöldi Lionsklúbburinn Ægir vinnur þarft verk fyrir Sólbe"ma KUTMAGAKVOLD. Nafnið sjálft segir ærna sögu. Kút- magakvöld skipa í hugum þeirra, sem til þekkja, virðu- legan sess við hiið Þorrablót- því fól'gin að gefa (heiimilinu ýmsa muni og tæki, sem það van'hagaði um, og gáfu ýmsir aðrir aðilar, góðar gjafir, vegna ábendinga Ægis. Mestu máli efni og vandamál Iheimilisins. f>ví er nú þannig varið í þjóð félagi sívaxandi verkaskipting- ar og opinberrar forsjár í fé- lagsmálum, að við mennirnir fjarlægumst (hver annan og missum sjónar á marg- víslegu böli, sem (hrjáir ýmsa meðbræður okkar. Á þennan ihátt förum við var- hluta af dýrmætri reynslu, sem hiverjum manni er holl og nauð synleg. Mér er óhætt að segja, að 'kynni okkar Ægisfélaga af heimilinu á Sóiheimum (hafi gert líf okkar fyllra og sann- ara og fært okkur dýrmæta reynslu. Þessarar reynslu hefðu fæstir okkar viljað án vera. Af 'henni spratt löngunin til að fást við stærri verkefni fyrir heimilið. það voru þeir Vilihelm Kristin** son og 'Hermann Gunnarssoa. Yfirleitt var þetta kiútmag** bvöld Lionsklúbbnum Ægi t3 stórsóma, og sjálfsagt dreymir1 þá, sem þarna voru, að meg*; koroa aftur að árL Sveinn Þormóðsson smellWj af rvokkrum myndum á þeasmi bvöldi, og biráum við þær hér roeð til þess að fóU«j geti bet-ur fundiðv hvi*i Og hér er svo ráðist rösklega að ólafsson læknir að krækja sér anna, sem góðu heilli hafa verið endurvakin rækilega á landi okkar. Lionsklúbburinn Ægir í Reykjavík, hefur undanfarin 10 ár efnt til kútmagakvölda, þar sem á boðstóium eru bæði lifrarmagar og mjölmagar, ásamt fjöldamörgum öðrum réttum, öllum úr sjávarríkinu. Lionsfélagar og gestir þeirra hafa einiir aðgang að þessu her lega áti, og eingöngu karl- menn. Fyrir réttum mánuði, 2. marz sl., var 10 kútmagakvöld Ægis haldið að Hótel Sögu, í Súlnasal, og fyiir einstaka vel- vild, var okkur tveimur blaða- mönnum Morgunblaðsins boðið að snæða með þessum ágætu mönnum. Hófið hófst með þvi að nú- verandi form. Ægis, Þorvarð- ur Jón Júlíusson bauð gesti og Ægisfélaga velbomna með ræðu. Kemur það fram í ræðu hans, sem raunar er aðalsmerki þessa ágæta Lionsklúbbs, starf- ið, sem þeir hafa unnið til styrktar barnaheimilinu á Sól- heimum. Þorvarður Jón Júliius »on borost m.a. þannig að orði: „Þetta er í 10. sinn, sem Lionsklúbburinn Ægir efnir til kútmagakvölds, og eftir viku verður klúbburinn 10 ára gam- •11. Öll þessi ár hefur klúbbur- inn unnið að því að hlynraa að barnaheimilinu Sóilheimum í Grímsnesi. Heimilið stofnanði frú Sesselía Sigmundsdóttur, og hefur hún stjórnað því af frábærri fórnfýsi og alúð í 35 ár. Þegar Ægir hóf afskipti sín •f heimilinu, steðjuðu að því fjárhagslegir örðugleikar, en mörg biýn verkefni voru fyrir höndum. Sem sjálfseignarstofn un fór heimilið á mis við marg háttaðan stuðning, og var jafn- vel hætta á, að það yrði að leggja niður starfsemi sína. Aðstoð Ægis var í fyrstu í borðinu. Fremstur er Magnús í lifur. skiptu þó persónuleg kynni og vinátta, sem tókust milli Ægis- félaga og forstöðuikonu, starfs- Fyrir um það bil 6 árum tók Ægir að sér að hafa yfirumsjón með uppbyggingu staðarins, koma í framkvæmd breyting- um á skipulagsskrá (heimilis- ins, þannig að það öðlaðist rétt til opinberra styrkveitinga Verðmæti opinberra framlaga til uppbyggingar munu nú nema yfir tug millj. króna, en fjárframlög Ægis nema nokkr- um hundruðum þúsunda. Því fé er varið til ákveðinna verk- efna á staðnum, sem annars yrðu út undan. Meginihliuti þess fjár hefur aflazt með kútmaga- bvöldum eins og þessu. Við erum ykkur þakklátir, góðir gestir, fyrir að þið kom- uð hingað til þess að njóta með okkur gjafa sjávarguðsins, nafna klúbbs okkar, Skemmta ykkur með okkur og hjálpa okkur til þess að vinna áfram að brýnum verkefnum fyrir Barnaheimilið á Sóllheimum“. Þegar menn höifðu tekið rösk lega til matar síns, og svo not- að sé gamalt orðtak: „Kýlt sínar vambir" af þessum lysti- semdum úr sjónum, hófust Og nú er borðað af hjartans list. Birgir Þorvaldsson sporðrenn ir einum kútmaganum. (Myndirnar tók Sveinn Þormóðsson). Gunnar Kristinssonar og Krist- ins Hallsonar, tónskáldsins Sig- fúsar Halldórssonar, íþrótta- lík ágætis skemmtun þetta bútmagakvöld var. Þes* ætti að vera óþarft að geta, Bræðurnir Eiríkur og Gunnar Ásgeirssyni fyrir miðju virðast kunna á kútmögum skil. garpsins Valdemars Örnólfsson ar, sem var sérlega fund'vís á , hversu allur maturinn rann ljúflega niður, þegar til þess var hugsað, til hvaða málefnis allur ágóðinn rann. Sólheimar í Grímsnesi eiga eftir að búa að því uan langa framtíð, að Lionsklúbburinn Ægir tók það upp á arma sína. Svona félög horfa til þjóðar- heilla og þjóðþrifa. — Fr. S. * * * , , t Sólheimar í Grímsnesi. — Eldhúsbyggingin er með flata þakinu byggð við gamla húsið. Eld hús, geymslur og matsalur á 2. hæð. Anddyri, frystir, kælir og ibúðarherbergi á 1 .hæð. Hús- in vinstra megin eru byggð á vegum Lionsklúbbsins Ægis, Sveinalundur, Skáli, Lækjar- bakki, Verkfærahús. fólks og vistmanna á heimilinu. Fyrir hver jói var farið aust- ur að Sólheimum, og auk þess voru ferðir farnar til þess að rétta hjálparhönd, vinna sjálf- boðavinnu og ræða um verk- skemmtiatriði ágæt, sem flest voru unnin af meðlimum Ægis undir stjórn eins félagsfélagans Ómars Ragnarssonar, og var þar auðvitað ekki í kot vísað. Einnig má geta söngvaranna góð skemmtiatriði, glúnta- söng þeirra Gunnars Ásgeirs- sonar og Friðriks Eyfjörð. Ógetið er tveggja nemenda úr Verzl'unarskólanum, sem hermdu eftir með ágætum, en Minkandi afli Dana. Kaupmannahöfn, 31. marz (NTB). Danska fiskimálaráðuneytið skýrði frá því í dag að heildar- aflinn í febrúar hefði numið 58 þúsund tonnum, eða 8 þúsund tonnum minna en á sama tíma í fyrra. Skiptist aflinn í aðalatr- iðum þannig: 37 þúsund tonn síld, 19 þúsund tonn þorskur, og 1.900 tonn flatfiskur. Þrir sjómenn fórust í mánuðinum, Auk þess fórust fjögur fiskiskip, en áhöfnunum var bjargað. PHILIPS PHILIPS kæliskápar Höfum fyrirliggjandi 5 stærðir af hinum heimsþekktu PHILIPS kæliskápur. 137 L 4,9 eft. 170 L 6,1 cft. 200 L 7,2 cft. 275 L 9,8 cft. 305 L 10,9 cft. Afborgunarskilmálar. Gjörið svo vel að líta inn. VIÐ'OÐINSTORG siml 10322

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.