Morgunblaðið - 02.04.1967, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 02.04.1967, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. APRÍL 1967. Jörðin Múli í Landmannahreppi, Rangárvallasýslu, ásamt eyðibýlinu Litla-Klaf er til sölu. Nánari uppl. gefur JÓN FINNSSON, HRL. Sölvhólsgötu 4 (Sambandshúsið) II. h. Símar 23338 og 12343. er. PLÖTUSPILARAR ★ Dönsk gæðavara. ★ Tekur allar stærðir og gerðir af plötum. Ý Árs ábyrgð. ★ Sendum gegn póstkröfu hvert á land sem Radíóver sf. Skólavörðustíg 8. — Sími 18525. ÚTBOÐ Tilboð óskast I að byggja fjölbýlishúsið Gautland 1 og 3, Fossvogi (12 íbúðir), að byggingarstigi — fokhelt. Útboðsgögn eru afhent á Teiknistofunni Óðinstorgi s/f, Óðinsgötu 7, 3. hseð til hægri, gegn kr. 2.000.— skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð föstudaginn 21. april 1967 kl. 11 f.h. HÚSFÉLAGIÐ Gautland 1 og 3. VARAHLUTIR BETUR I FORD BILA EN EFTIRLÍKINGAR. NOTIÐ FORD FRAMLEIDDA HLUTI TIL ENDURNÝIUNAR I FORD BILA. KR HRISIIÁNSSÐN H.F. SUDURLANDSBRAUÍ 2 • SIM* 3 53 00 RAFMOTORARl JJ. ARMOLA 3 SIMI 38900 SVÉLADEILD S.I.S. HRINGVER VEFNAÐARVÖRUVERZLUN Ný glæsileg kjólaefni Einlit silkiefni í nýjustu tízkulitunum. AUSTURSTRÆTI 4 S I M i 1 7 9 Ef yður vantar eitthvað til að sofa á, þá er úrvalið hjá okkur. VIÐ SELJUM ÓDÝRT ALLT ÁRIÐ. Svefnbekkjaiðfan Laufásvegi 4 (gengið niður sundið) sími 13492. BLADBURDARFOLK OSKAST I EFTIRTAUN HVERFI: Snorrabraut Aðalstræti Tjarnargata Barðavogur Laufásvegur I Laufásvegur II Baldursgata Lambastaðahverfl Meðalholt Laugavegur III Talið við afgreiðsluna sími 22480 Söngkerfi til sölu Tvær VOX súlur, 160 vött. DYNACOKD magnari, 50 vött og 2 Shure microp- honar eru til sölu. Ath. I. flokks hljómburður. Einnig eru til sölu á sama stað Bumes bassagítar, Selmer magnari og Futurama gitar. Upplýsingar í síma 1622 Keflavík e.h. Múrarameistari óskast til að veita forstöðu rekstri með mikla fram- tíðarmöguleika í byggingariðnaði. — Unnið er sam- kvæmt viðurkenndum einkaleyfisaðferðum, er jægar hafa náð góðri fótfestu hérlendis, og hæfa íslenzkum aðstæðum mjög vel. — Góðir mögu- leikar fyrir meistara með nokkra stjórnunarhæfi- leika. — Hlutdeild í rekstri kemur til greina, allt eftir nánara samkomulagi. Tilboð merkt: „Fram- tíðarrekstur — 2104“ óskast send afgr. Mbl. fyrir 5. apríl n.k. úr eru viðurkennd fyrir glæsilegt útlit og gæði. Veljið fegurst úr til ferminga Veljið fegurst úr veljið FORTIS. til fermingargjafa — Úrsmiður: Hermann Jónsson og Co. Lækjargötu 2._______ 100% vatnsþétt. Verksmiðjuóbyrgö. Gœðin eru óvéfengjanieg. Úra- og skartgripaverzlun. KORNELÍUS JÓNSSON Skólavörðustíg 8.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.