Morgunblaðið - 02.04.1967, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 02.04.1967, Blaðsíða 31
• 'MÖKSfMBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. APRtL 1967. ,: ______________________________________________________________________________________________________________________________________________________ 31 Stríðsglæpamenn / Brasilíu og Kanada Rio de Janeiro 31. marz, AP DAGBLAÐIÐ O Globo skýrði frá því á föstudag, að síðasti yfirmaður leynilögreglu Hitlers (Gestapo), Heinrich Miiller, væri í Brasilíu. Segir blaðið, að Miiller hafi nýlega sézt í Salva- daor, höfuðborg Brasilíu-fylkis- ins Bahia. Ríkislögregla Brasilíu hefur ekki staðfest þessa fregn en lögreglan í Bahia segir, að hún hafi enga hugmynd um fregn ina. Gyðingamiðstöðin í Vínarborg segir Miiller nr. 2 á lista sínum yfir lausa stríðsglæpamenn. Nr. 1 er Martin Bormann og nr. 3 var Franz P. Stangl, sem var handtekinn í Sao Paulo 1. marz. Yfirmaður Gyðingamiðstöðvar- innar er Simon Wiesenthal, sá sem fann Adoif Eichmann. V.- Þýzka stríðsglæpanefndin segir Muller einn þeirra, sem féllu í bardaganum um Berlín 194S. Hins vegar hélt tímaritið Stern því fram 1964, að Múller hafi fallið í hendur Rússa, síðan slopp ið og orðið öryggislögreglumað- ur í Albaníu. Wiesenthal segir að 15 nazist- ískir stríðsglæpamenn búi í Kan- ada, heimingur þeirra í Toronto. Sagði hann, að þeir væru frá A-'Evrópu. Hann vildi ekki gefa upp nöfn þeirra en sagði, að þeir hefðu framið stríðsglæpi sína í Póllandi og Eystrasaltslöndunum. Bók með sögum eftir menntaskólanemendur NÝLEGA er komin út 105 blað- síðiia bók, sem heitir Mennta- skólasögur og hefur að geyma sýnishorn af smásagnagerð nem- enda þeirrar stofnunar í Reykja- vik. Útgefendur eru Ásgeir Ás- geirsson, Einar Ólafsson og Hrafn Gunnlaugsson. í formálsorðum þeirra segir: > „Enginn er sá hlutur að eigi megi nokkra vankanta á finna ef vel er að gáð, og mun bók þessi er þér hafið nú milli handa, vart ein undantekning þar í frá. Bók þessari er ætlað að gefa nokkra mynd af smásagna- og skriftgerð meðal nemenda þessa Bkóla auk þess sem hún skyldi skemmta eða þykja forvitnileg að ráða. Vér útgefendur höfum leitað til allra þeirra manna er mokkuð hafa gefið sig að skrift- um og bárust alls tuttugu og fimm sögur sem vér völdum síð- an úr. Allar sögurnar las Krist- inn Kristmundsson yfir, en hann BARNALEIKURINN Galdra- karlinn I Oz hefur nú verið Býndur 17 sinnum í Þjóðleikhús- inu fyrir fullu húsi. Næsta sýning leiksins verður í dag. A undanförnum árum hafa barna- leikir þeir, er Þjóðleikhúsið hefur sýnt orðið mjög vinsælir, og virðist svo einnig vera um þetta leikrit. Aðalhlutverk eru leikinn af Bessa Bjamasyni og Margréti Guðmundsdóttur. Myndin er af Arna Tryggvasyni í hlutverki Galdrakarlsins mikla í Oz. hefur sýnt oss mikla lipurð og einstakan velvilja í samstarfi; er hann og ábyrgðarmaður bókar- innar. Látum vér þá þennan for- mála vart verða lengri en þökk- •um öllum er hönd hafa lagt á plóginn og þó sérstaklega Ingólfi Margeirssyni sem gert hefur all- ar skreytingar og Ólafi Torfasyni sem gert hefur hausa. Fjárhags- lega ábyrgð ber Skólafélag Menntaskólanema". Kafíilausl á Raufarhöfn Raufarhöfn, 1. april. SAMGÖNGUR er nú cngar hingað. Aðalflugvöllurinn er tepptur vegna snjóa og talið viku verk að moka hann, ef hláka hjálpar ekki til. Sjúkra flugvöllurinn er auður, en þar geta aðeins lent litlar vél ar. Samgöngur á landi eru al- gerlega lokíðai og skipakom ur fáar. Nokkuð er lekið að oera á vöruskorti, sn j ó er það fyrsi og fremst katiið, sem vantar. Fólk hor getur ekki leyft sér þann manrð að hressa sig á kat'fi á morgrana eias og aðrir landsmern. Hér hefur ekki komið oóst- ur í hálf ia mánuð eða þrjár vikur. — Einar. Umræltufundur á vegum sálfræðinga Félag íslenzkra sálfræðinga hefur á þessum vetri efnt til tveggja umræðufunda um skóla- mál. Hinn fyrri var um kennslu- skipan afbrigðilegra barna. Var hann í nóvember sl. Hinn síðari var um greindarþroska og val nemenda til framhaldsnáms og var haldinn 21. febrúar sl. Þessir fundir voru opnir almenningi og var mikil aðsókn að þeim. Nú efnir félagið til þriðja um- ræðu fundarins og hins síðasta á þessum vetri. Hann verður I Tjarnarbúð, Vonarstræti 10, nk. þriðjudag 4. aprtl og hefst kl. 20.30. Umræðuefni þar verður tungu- málanám, staða þess í skólakerf- inu og kennsluaðferðir. Frum- mælendur verða dr. Wolfgang Edelstein og Heimir Áskelsson dósent. Að loknum erindum verða frjálsar umræður. öllum er heimill aðgangur meðan hús- rúm leyfir. Frá Félagi íslenzkra sálfræðinga. í KVÖLD kl. 20.15 hefst í Iþróttahöllinni landsleikur í körfuknattleik milli íslend- inga og Dana. Verður þetta 19. landsleikur íslands í þess ari grein og hinn 6. við Dani Hafa íslendingar unnið þrjá hina síðustu eftir mjög harða baráttu og tvísýna. Vannst sigur með 1 stigi í tveim síð- ustu leikjunum. íþrótta- keppni getur ekki orðið meir spennandi þegar úrslit eru slík. Það getur verið mikið und ir því komið að ísl, liðsmenn irnir fái góðan stuðning frá áhorfendum. íslendingar hafa þrívegis leikið við Dani í þessari grein á danskri grund — og unnið einu sinni með einu stigi. Þá var fullt hús áhorfenda og leiknum sjónvarpað næstum í heild, slíkur var spenningurinn. í kvöld mætast liðin í fyrsta sinn á ísl. grund og mega áhorfendur ekki láta á sér standa að veita ísl. liðinu þann stuðning sem hægt er með hvatningarhrópum. Á undan leiknum — kl. 19.30 leika tvö úrvalslið úr 2. aldursflokki. Sala aðgöngu- miða hefst kl. 2 e.h. Á mánudagskvöld léika dönsku leikmennirnir annan leik hér og mæta þá íslands- meisturum KR. Á myndinni er Kolbeinn Pálsson fyrirliði ísl. lands- liðsins. Island vann Finnland 16-15 á Norfhirlandamófi unglinga í handknattleik ÍSLENZKA unglingalandsliðið í karlaflokki sigraði finnska liðið í Norðurlandakeppninni í Sví- þjóð í gærmorgun með 16 mörk- um gegn 15 eftir jafnan og skemmtilegan leik sem varð nokkuð harður undir lokin. Brynjólfur Markússon skoraði sigurmarkið þegar 40-50 sekúnd- ur voru eftir af leiknum með því að vippa knettinum rólega yfir finnska markvörðinn. MbL hafði samband við Axel Einarsson fararstjóra rétt eftir að leik fslendinga var lokið og fórust honum orð á þessa leið: — Ef undan er talið að Finnar skoruðu fyrsta markið, var ísL liðið aldrei undir í leiknum. Það var jafnað á 2. min og við kom- umst síðan yfir en Finnar jöfn- uðu 2-2. Á 9. min náði ísl. liðið * Irskur námsstyrkur ÍRSK stjórnvöld bjóða fram styrk handa Íslendingi til náms við háskóla eða hliðstæða stofn- un á írlandi háskólaárið 1967— 1968. Styrkfjárhæðin er 350 sterlingsund, en styrkþegi þarf sjálfur að greiða kennslugjöld. Styrkurinn veitist til náms í írskri tungu, bókmenntum, sögu eða þjóðfræðum, eða í enskri tungu og bókmenntum. Umsóknir um styrk þennan sendist menntamálaráðuneytinu, Stjórnarráðshúsinu við Lækjar- torg, fyrir 30. april nk. Umsókn fylgi staðfest afrit prófskírteina ásamt tvennum meðmælum og vottorði um kunnáttu umsækj- anda í ensku eða írsku. aftur •Porystiu 3-2 og rnáði svo góð um kafla og var staðan 6-2 er 15 min. voru af leik. í hálfleik var staðan 8-5. í byrjun síðari hál'fl'eiks jókst forskotið í 9-5, en þá náðu Finnarnir sínum bezta kafla og smám saman minnkaði forskotið. Er 15 mín voru liðnar var stað- an orðin jöfn, 13-13. íslendingar voru svo fyrri til að skora en Finnar jöfn- uðu 14-14, síðar 15-15 og 2 mín. voru eftir af leik. Allt gat skeð. En þegar tæp mínúta var eftir komst Brynjólfur í gott færi á línunni. Markvörður- inn hljóp móti honum, en Brynjólfur var fljótur að átta sig og sendi knöttinn í lausum boga yfir hann og í netið. Sigurinn var tryggður. Leit þó alls ekki vel út ara tima því Sigiurbergi var vísað af velli í 2. mín er 4 min voru til leiksloka. Danskur dómari dæindi og vísaði (hann 3 Finnum af velli í 2 mín hverjum. íslendingar misnotuðu 3 víta- köst er þeix fengu. Voru tvö skot Einars varin svo og eitt frá Jóni Hjaltalín. Mörk fslands skoruðu: Jón Hjaltalín Magnússon 5 (1 úr* Víti) Einar Magnússon 5, Pétur Böðvarsson 3, Arnar Guðlaugs- son 2, Brynjólfur Markússon 1. Þegar samtali okkur við Axel var að ljúka var kamið leikblé 1 leik Daná og Svía. Staðan var þá 11-6 Svíum í vil og ölhim kom saman um að sænska liðið væri í sérflokki á þessu Norðurlanda- mótL Karl Jóhannsson var að dæma þann leik og hafði tekizt með miklum ágætum í fyrri hálf leik og hlaut mikið lof allra. Lægðin fyrir SV-land 8 og él eða slydda á norðvest hafði dýpkað mjög í gær- anverðu landinu. Talið var, morgun og ollihvassviðri og að lægðin færi ANA og rigningu sunnan lands með mundi þá kólna með NA-átt allt að 6°, en norðan var um allt land. hiti litið yfir frostmarki kl.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.