Morgunblaðið - 20.04.1967, Blaðsíða 3
MUKGUNBLAÐHD, FMMTUDAGUR 20. APRÍL 1067.
DIMISSION í Menntaskólanum
í Reykjavík fór fram í gær-
morgun í napurri norðangoiu.
240 sjóttubekkingar fylgciu þá
gamalii Iiefð, og kvöíldu gan'ia
skólann og lærimeistara sína á
viðeigandi hátt. A þessari
stundu hurfu allar fornar erj-
nr nemenda og kennar sem
dögg fyrir sólu, og engum þótti
á einn eða annan hátt vegíð að
velsæminu, þótt upprennandi
stúdína sæist kyssa kennara
sínn innilega — eða gagnstætt.
Ekki nóg með það — hinir síð-
arnefndu fengu líka rauða rós
í kauphæti, sem þeir munu
sennilega bera í hnappagatinu,
þar til hún föinar. Fagnaðar-
lætin voru gífurleg, en vafalaust
hlandin nokkrum trega. Fjögra
vetra skólagöngu í gamla hús-
Inu við Lækjargötu var lokið
— en endurminningarnar lifa
áfram. Þennan dag er glaðzt
eftir föngum því að framund-
an eru erfiðir tímar — próf-
lestur í heilan mánuð og tíu
dógum betur.
Athöfnin í gær hófst með því
að Dimittendar söfnuðust sam-
an á sal Remanentes, og Vil-
Hver sjötti bekkur bar veglegt spjald með einnkennismerki sínu á,
legustu eins og sjá má.
og voru þau liin frum-
„Komdu aftur ef þú villisf
- voru kveðjuorðin til Dimittenda í gœrmorgun
mundur Gylfason, hinn ný-
kjörni Inspector Schoiac, tók
við veldissprota og embætti úr
hendi fráfarandi Inspectors,
Baldurs Guðlaugssonar. Að því
loknu söfnuðust Dimittendar
saman á plötunni, og nú hófust
hávær hróp. Hver kennarinn á
fætur öðrum, var kallaður fram
í anddyrið, og hlutu þeir allir
að launum koss og rauða rós.
Fagrar yngismeyjar skiptu nokk
uð jafnt með sér karlpeningn-
um í kennaraliðinu (sumar fóru
m.a.s. tvisvar) og kysstu þá inni
legum kveðjukossi, og sama
hnossið fengu kennslukonurn-
ar hjá upprennandi „sjarmör-
um“ í hópi Dimittenda. En í
eitt skiptið, sem einn slíkur af-
henti kennslukonu rós, heyrði
sá, sem þetta ritar nokkra
Remanentes hrópa: „Engin rós
er án þyrna“, og mátti skilja
það á tvo vegu.
Það átti líka eftir að koma
betur í ljós, þegar næsti þátt-
ur athafnarinnar hófst. Þá
hopuðu Dimittendar ofan af
plötu, þar sem Remanentes
biðu. Skiptust þessir hópar á
köldum kveðjum um stund, og
sungu þess á milli við raust.
„Farið hefur fé betra“, hrópuðu
Remanentes, en Dimittendar
Dimittendar voru margir hv erjir ákaflega skrautlega bún-
ir, og röndóttu fötin sem sjás t hér voru einkennisklæðnað-
ur eins bekkjarins.
svöruðu: ,Enginn veit, hvað átt
hefur, fyrr en misst hefur.
Gekk svona drykklanga stund,
þar til Dimittendar létu loks
undan síga með svohljóðandi
orðum: „Vægir sá, sem vitið
hefur meira1', sem var hið síð
asta, sem þeir lögðu til mál-
anna. Remanentes át'.u. síðasta
orðið sem hið fyrsta og svör-
uðu: „Komdu aítur, ei þú vill-
ist.“
Nú þustu Dimittendar upp í
heyvagna, sem biðu í Lækjar-
götu og dráttarvélar drógu.
Var síðan haldið um bæinn með
söng og ekið að heimilum kenn
ara. Voru þeir þar enn kvaddir
með „pomp og pragt“, og var
það lokaþáttur Dimissionar
1967.
Það vakti athygli manna við
þessa Dimission, að stúdents-
efnin voru flest ákaflega skraut
búin og allir bekkir báru spjöld
með einkennismerki hvers
bekkjar. Kenndi þar marg-a
grasa. Einn bekkurinn bar
spjald, sem á voru festar tvær
gulnaðar hestahauskúpur, ann-
ar héJt á stórum belg, sem á
voru festir alls kyns stærð-
fræðitákn, og hinn þriðj) bar
tvö stór myndaspjöld af einum
og sama m-anni. Þegar blaða-
maður Mbl. forvitnaðist um,
hver þessi maður væri, fékk
hann eftirfarandi svar hjá’ pilti
í þessum bekk: „Þetta er Þórð-
ur Örn. Hann er umsjónarmaður
bekkjarins og kennir okkur að-
alnámsgreinar — latínu. Hann
hefur líka kennt okkur undan-
farin þrjú ár, og er eiginlega
orðinn einn af hópnum. Prýðis
maður!“
Gunnar Norland þiggur kve ðjukoss og rauða rós frá tilvon andi stúdínu.
Vísað úr landi
Brússel, 19. apríl, NTB.
RÚSSNESKI blaðamaðurinn
Anatolij Ogorodnikov var
handtekinn í Briissel í gær
fyrir að hafa ógnað öryggi
ríkisins, og honum vísað úr
landi.
Ogorodnikov er fréttamaður
sovézku fréttastofunnar TASS,
og sagði talsmaður belgíska ut-
anríkisráðuneytisins, að ástæð-
urnar fyrir brottvísun hans
væri „starfi, sem algjörlega
væri óviðkomandi blaða-
mennsku". Meira var ekki sagt
um málið, en góðar heimildir
eru fyrir því, að Ogorodnikov
hafi verið njósnari. — Franska
fréttastofan AFP segir, að hann
hafi reynt að fá unga belgíska
konu, sem vann í hernaðar-
höfuðstöðvum NATO til að
vinna fyrir sig._________
STAKSTtlN/VR
Furðuleg van-
þekking á íslenzk-
um stjórnarháttum
Framsóknarblaðið opinberar I
forustugrein sinni í gær, furðu- r
lega vanþekkingu á íslenzkum
stjórnarháttum, þegar það segir,
að starf forsætisráðherra „felist
ekki í öðru en að vera fundár-
stjóri á ráðherrafundum án at-
kvæðisréttar“ og að forsætisráff-!"
herra hafi verið „sviftur atkvæð
isrétti á ráðherrafundum“ með
myndun viðreisnarstjórnarinnar.
Á ráðherrafundum eru mál ekkl
til lykta leidd með atkvæða-
grciðslum, enda mundi samstarl
tveggja flokka um landsstjórn-
ina ekki lengi standa, ef svo
væri. Það er einmitt forsætisráð-
herra landsins, sem hverju sinnl
vinnur að því að ná samkomu-
lagi um mál og á ráðherrafund-
um eru mál afgreidd með sam-
komulagi ráðherranna. Vald
forsætisráðherrans Iiggur svo i-
þvi, að allir ráðherrarnir starfa
á hans ábyrgð. Þessi skrif Tím-j
ans eru alveg furðuleg, og lýsa
einstakri vanþekkingu á stjóra*
arháttum hér á landi.
Kærðu en greicL’j.
atkvæði gegn
nýrri afgreiðslu
Nokkra athygli hefur vakið, að^
félagsmálaráðuneytið hefur úr-
skurðað ógilda f járhagsáætlun
Hafnarfjarðarkaupstaðar, en;
bæjarfulltrúar Alþýðuflokksins
og Alþýðubandalagsins kærðu
þá afgreiðslu. Af úrskurðinum
virðist þó, sem félagsmálaráðu- j
neytið hafi ekki ógilt fjárhags-
áætlunina vegna kæruatriða 1
bæjarfulltrúa þessara tveggja
flokka, heldur af öðrum ástæð-
um. Bæjarstjórn Hafnarfjirðar
hefur mótmælt harðlega þessum
úrskurði, en þar sem slíkum úr-
skurði verður ekki áfrýjað lögðu
bæjarfulltrúar meirihlutans að
sjálfsögðu til að fjárhagsáætlun-
in yrði tekin til síðári umræðu á
ný. En þá brá svo við, að bæjar-
fulltrúar Alþýðuflokksins og AI-
þýðubandalagsins sem stóðu að
kærunni eins og fyrr segir,
greiddu atkvæði gegn tillögu,
sem fól það í sér, að fjárhags-
áætlunin skyldi tekin upp til
nýrrar afgreiðslu, en það var þó
einmitt það, sem þeir höfðu
krafizt með kærunni til félags- j
málaráðuneytisins! ______
Hinir nýju
forystumenn
Það er ekki ónýtt fyrir komm-
únista í Reykjavík að hafa eign-
azt tvo nýja forustumenn á borð
við Austra og Gág. Hinn fyrr-
nefndi er þekktur af einstakrl
hrifningu á Mao Tse-tung og
verkum hans og eftir að hann
komst tii valda hefur Austri til-
eink&ð sér starfsaðferðir Mao i
Tse-tung og hafið eigin „menn-
ingarbyitingu“ innan Alþýðu- j
bandalagsins, sem hefur miðað,
að því að reka alla hóf-1
samari menn úr félaginu, alvegl
eins og Mao, sem þolir ekki slika
menn í kínverska kommúnista-
flokknum. Nú hefur Guðmundur
nokkur Ágústsson, öðru nafni!
Gág, verið kjörinn formaður Al-
þýðubandalagsfélagsins, en hann
er helzt þekktur fyrir greinar,
sem hann skrifaði frá Austuv-
Berlín, þegar kommúnistar hófu
að byggja Berlínarmúrinn al-
ræmda. Þar sem Gág
er tiltölulega óþekktur mað-
ur, virðist ástæða til að Þjóð-
viljinn endurprenti þessar grein
ar, svo að Alþýðubandalagsfólk
í Reykjavik megi kynnast skoð-
unum og sjónarmiðum ^ hini
~iýja íorustumanns síns.