Morgunblaðið - 20.04.1967, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 20.04.1967, Blaðsíða 20
20 MORGÍ*NBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. APRÍL 1967. Stranclamenn í REYKJAVÍK OG NÁGUENNI. Munið vorfagnaðinn í Silfurtunglinu laugardag- inn 22. apríl. — Óskum ykkur gleðilegs sumars. Átthagafélag Strandamanna. Vandaðar fermingargjafir fyrir þau listhneigðu. Allt þjóðkunnar gæðavörur. Sturlaugur Jónsson & Co. PELIKAN-PENNASETTIN PELIKAN-LISTMÁL ARASETTIN — ÍSLAND NK 2 Framhald af bls. 19 héldu gestgjafar okkur öllum, leikmönnum og starfsmönnum, mikla veizlu og þar voru kátir landar saman komnir. Seinna um kvöldið var svo haldinn fjörugut dansleikur og höfðu heimamenn verið svo hug- ulsamir að bjóða 75 valkyrjum staðarins til fagnaðarins og var nú duflað og daðrað til klukkan 12 á miðr.ætti, en þá fór hver til síns náttstaðar. því erfiður dag- ur var fram undan þ.e.a.s. síð- asti leikdagur þessa mjög svo skemmtilega móts. Sunnudagurinn 2. apríl var tekinn snemma, því nú áttu leik ir að hefjast snemma morguns eða klukkan 10. Fyrstir léku saman Svíar og Finnar og lauk leiknum með yf- irburðasigri þeirra fyrrnefndu 26:8. Nú var komið að síðasta leik okkar að þessu sinni og var nú mikið í húfi, eða með öðrum orðum að reyna að ná í silf rr- verðlaunin. Liðið var undirbúið af mikilli kostgæfni. Hilmar „hitaði“ íeikmenn upp og undir bjó þá undir átökin, því að okk- ur kom öllum saman um, að norsku leikmennirnir hefð.J ekki fengið það út úr leiki m sínum, sem lið þeirra bjó. Sama leikaðferð var notuð og gegn Dörum. Fyrri hálfleikur var mjög vel teikinn af okuar piltum. Sten Oster, fyrirliði og aðalskipuleggjan í leik Norð- manna, var þega’ í upphafi le.ks kominn í vörzlu Ásgeirs, og lauk fyrri hálfleik 7:3 okkur í vii. — Eins op sjá má af tölum þess- um var vörnin ákaflega sa.n- stillt, með Sigurberg, Arnar, Ein ar, Birgi < markinu og ekki sízt Ásgeir, sem stérkar stoðir. — Miklar sveiflur urðu í seinni nálf leik. Norðmenn ná að jafna 9:9, en þá kom góður kafli hjá okk- ar piltum og þeir komust í 12.9 — síðar sézt á töflunni 12 11, og var nú komið að örlagarik- asta kafla leiksins og þá sýndu okkar piLar hvað í þeim bjó, og .auk leiknum með 15 mörkum gegn 11. — Jón Hjaltalín átti afbragðsgóðan leik, skoraði 7 mörk. og má þó geta þess, að hann gekk ekki heill til leiks. Emil kom í markið þegar nokk- uð var liðið á seinni hálfleik og varði mjög vel Pétur Böðvars- son og Jón H. Karlsson áttu einnig sinn þátt í því að sigur vannst. Síðustu leikir mótsins voru svo Finniand — Danmörk og unnu þeir síðarnefndu 22:19, og í síðasta leik mótsins sigxuðu Svíar Norðmenn 17:11. Höfðu þeir þar með innsiglað glæsilega frammistöðu sína eitt árið enn, sigrað alla sína keppinauta með nokkrum mun. Lokastaðan í mótinu varð því: 1. Svíþjóð 2. ísland 3. Danmörk 4. Noregur 5. Finnlar.d 8 st. (76 gegn 38) 6 st. (57 gegn 56) 4 st. (71 gegn 67) 2 st. (53 gegn 71) 0 st. (59 gegn 84) Það var hent að því gaman í lok mótsin-s, að raða þyrfti bet- ur niður .eikjum næsta Norður- landamóts pilta i handknattle'.k, þ.e.a.s. að láta ekki úrslitaleik mótsins verða næst fyrstan! Það er rétt og skylt að taka andir orð Rúnars Bjarnasonar aðalfararstjóra flokksins, sem hann viðhafði í lok greinar sinn- ar um Norðurlandamót pilta í leikskrá er gefin var út vegna landsleikjanna hér heima nú fyT ir skömmu. Hann segir: „Það er engum vafa undirorpið að þrek þjálfun sú, sem piltarnir stund- uðu af kappi í allan vetur hafði úrslitaþýðingu, einkum í þeitn leikjum sem unnust. Piltarnir virtust alltaf hafa nægilegt þrek er líða tók á leiktímann og hægt var að hafa sömu piit- ana heilu leikina eftir vild.“ — Að lokum ber að þakka þjá'f- urum piltanna, þeim Karli Jó- hannssym Hilmari Björnssyni, og ekki sízt þann ómetanlega skerf er Benedikt heitinn Jakobs son veitti í hvívetna. Hádegisverðarfundur verður haldinn í Súlnasal Hótel Sögu laugardag- inn 22. þ.m., kl. 12. Dr. Jóhannes Nordal, for- maður stjórnar Seðlabanka íslands, mun flytja er- indi, sem hann nefnir „Staða þjóðarbúsins gagnvart útlöndum.11 Þátttaka óskast tilkynnt skrifstofu ráðsins fyrir kl. 12 á föstudag, 21. þ.m. VERZLUNARRÁÐ ÍSLANDS. ÚTBOD Félag rétthafa til einbýlishúsalóða í Foss- vogi óskar eftir tilboðum um sölu á eftir- farandi efni til bygginga félagsmanna í Fossvogi: 1. Mótatimbur. 2. Steypustyrktarjárn. 3. Steypií. 4. Þakjám. 5. Vatnspípur. 6. Ofna. 7. Gler. 8. Innihurðir. Tilboðsfrestur er til 29. apríl. Útboðslýs- inga má vitja á skrifstofu vora Sóleyjar- götu 17. H.f. Útboð og Samningar. FRAMLEI9ANDI: SÚLÚHÚSGSGN HE HRINGBRAUT121 SÍM1:21832 I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.