Morgunblaðið - 20.04.1967, Page 29

Morgunblaðið - 20.04.1967, Page 29
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. APRIL 1967. 29 FIMMTUDAGUR wmmm 20. APRÍL (Sumardagurinn fyrsti) 8:00 Heilsað sumri a) . Ávarp útvarpsstjóra, Vil- hjálmur Þ. Gíslasonar. b) Vorkvæði eftir Matthías Jochumsson lesið af Lárusi Páls syni. c) Vor- og sumarlög. 8:55 Fréttir. Útdrátur úr forustu- greinum dagblaðanna. ð:10 Morguntónleikar. (10:10 Veður- fregnir). a) Forleikir að „Iphigeriie in Aulis' efir Gluck og „Töfra- flautunni eftir Mozart. NBC-sinfóníuhljómsveitin leik- ur; Arturo Toscaninl stj. b) „Sólarupprás', strengjakvart ett í B-dúr op. 76 nr. 4 eftir Haydn. Búdapest-kvartettinn leikur. c) Dúó fyrir fiðlu og selló eftir Kodály. Jascha Heifefz og Gregor Pjati gorski leika. d) Píanókonsert í a-moll op. 16 eftir Grieg. Artur Rubinstein og RCA Victor hljómsveitin leika; Alfred Wall- enstein stj. 11:00 Skáta&uð'sþjónusta I Háskóla- bíói. Prestur: Séra Ólafur Skúlason. Organleikari: Guðný Magnús- dóttir. Skátakór syngur. 12:00 Hádegisútvarp Tónleikar. 12:25 Fréttir og veð- urfregnir. Tilkynningar. 13:00 Á Frívaktinni Eydís Eyþórsdóttir kynnir óska lög sjómanna. 14:00 Miðdegistónleikar: íslenzk tónlist a) Idyll, vikivaki og islenzk rapsódía eftir Sveinbjörn Svein- björnsson. Höfundurinn leikur á píanó. b) Úr myndabók Ríkisútvarps- ins leikur; Hans Antolitsch stj. c) Andante fyrir Selló og píanó eftir Karl O. Runólfsson. Einar Vigfússon og Jórunn Við- ar leika. d) „Piltur og stúlka*. svíta eftir Emil Thoroddsen í hljómsveit- arbúningi Jóns Þórarinssonar. Sinfóníuhljómsveit íslands leik- ur; Páll P. Pálsson stj. e) Fjgur sönglög eftir Árna Thorsteinson. Sigurður Björnsson syngur; Jón Nordal leikur undir. f) Þrjár myndir, Fegurð him- insins, Víxlspor og Klettar, eftir Jón Leifs. Sinfóníuhljómsveit íslands leik- ur; Jindrich Rohan stj. g) „Bjarkamár, sinfonietta ser- iosa eftir Jón Nordal. Sinfóníuhljómsveit íslands leik- ur; Igor Buketoff stj. 15:35 Að tafli Guðmundur Arnlaugsson stjórn- ar skákþætti og ræðir við skák menn, þ.á.m. Jón Kristinsson ný kominn heim frá svæðismóti í Halle. 16:30 Veðurfregnir. Lúðrasveit Reykjavikur leikur. Stjórnandi: Páll P. Pálsson. 17:00 Barnatími: Guðrún Birnir stjórn ar. af hálfu Barnavinafélagsins Sumargjafar sem leggur til margs konar efni frá sumarskemmt- unum sínum: a) Börn úr Hagaborg, Hvassa- leitisskóla og Breiðagerðisskóla syngja og leika ýmis lög. b) Nemendur í fósturskóla Sum gjafar leika söguna. „Þrjá bangsa*. c) Börn úr Langholtsskóla syngja hluta úr söngleiknum. ,Litlu Ljót' eftir Hauk Ágústs- son. d) Lúðrasrveit drengja leikur; Karl O. Runólfsson stj. e) Nína Sveinsdóttir og Árni Tryggvason flytja leikþáttinn „Naglasúpuna*. f) Ómar Ragnarson flytur frum- samin sumarkomuþátt. 18:00 Stundarkorn með Beethoven: Mischa Elman og Joseph Seiger leika Sónötu nr. 5 í F-dúr fyrir fiðlu og píanó, „Vorsón- ötuna*. 18:00 Tónleikar. Tilkynningar. 18:45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19 K)0 Fréttir. 19:30 Hugleiðing við sumarmál Sigurður Bjarnason frá Vigur flytur. 19:56 Einsöngur i útvarpssal: David Halvorson syngur tíu lög úr lagaflokknum „Mal- arastúlkunni fögru* eftir Schu- bert. Við píanóið: Guðrún Kristinsdóttir. 20:26 „Grasaferð*, saga eftir Jónas Hallgrímsson. Herdís l>orvaldsdótir leikkona les. 21:00 Fréttir. 21:30 íslenzkir kórar og einsöngvarar syngja sumarlög. 91:45 „Ennþá hripa’ ég eina línu öld- ungis að gamni rnínu'. N Ljóðabréf eftir Pál Ólafsson og lög við ljóð eftir hann. Hildur Kalman sér um dag- skrána og les með Andrési Björnssyni og Þorleifi Hauks- syni. 22:30 Veðurfregnir. Danslög, þ.á.m. skemmtir hljóm sveit Hauks Morthens í haif- tíma. 01:00 Dagskrárlok. Föstudagur 21. apríl 7:00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7:30 Frétir. Tónleikar. 7:55 Bæn 8:00 Morgunleikfimi. Tónleikar 8:30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 8:55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. Tónleikar. 9:30 Tilkynningar. Tónleikar. 10:05 Fréttir. 1:10 Veðurfregnir. 12K)0 Hádegisútvarp Tónleilcar. 12:26 Fréttir óg veð- urfregnir. Tilkynningar. 13:15 Lesin dagskrá næstu viku. 13:25 Við vinnuna: Tónleikar. 14:40 Við, sem heima sitjum Valgerður Dan les sögu-na ,3ysturnar í Grænadal* eftir Maríu Jóhannsdóttur (4). 15:00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Helmut Zacharis, Ernst Jáger, Ambrose og Franz Grothe stjórna hljómsveitum sínum. Dusty Springfield, Liane Aug- ustin og The Platters syngja. 16:30 Síðdegisútvarp Veðurfregnir. íslenzk lög og klassisk tónlist: Þuríður Pálsdótir syngur tvo lög eftir Friðrflc Bjarnason. 17:00 Fréttir. 17:40 Útvarpssaga barnanna: „Bærinn á ströndinni* eftir Gunnar M. Magnúss. Vilborg Dagbjartsdótt- ir les (10). 18 :00 Tónleikar. Tilkynningar. 19:00 Fréttir. 19:20 Tilkynningar 17:20 Þingféttir. 19:30 Kvöldvaka a. Lestur fomrita: Hrólfs saga \ Gautrekssonar Andrés Björnsson endar lestur ] sögunnar (12). b. Þjóðhættir og þjóðsögur Hallfreður Örn Eiriksson cand, mag. fjallar um sagnir af íslénzk j um hugvitsmönnum. c. „Heitir Valur hundur mdnn' Jón Ásgeirsson kynnir íslenzk þjóðlög með aðstoð söngfólks. d. ,361 fer sunnan4 Sigríður Schiöth les kvæði eftir ] Sigurð Emarsson. e. Suðurbæjarhjónin Þórður Tómasson safnvörður í j Skógum flytur frásöguþátt. 21:00 Fréttir — 12:30 Víðsjá 21:45 Einsöngur: Giuseppe di Stefano ] syngur ariur eftir Puccini, j Mascagni og Leoncavallo. 22:10 Kvöldsagan: .Landið týnda* eftir i Johannes V. Jensen. Sverrir ] Kristjánsson les (5). Kvöldtónleikar a. Þrjér noktúrnur eftir Debussy. j Sinfóníuhljómsveit Lundúna i leikur; Leopold Stokowski stj. b. Þ'rír þættir op. 6 eftir Alban ' Berg. Hljómsveit belgíska út- j varpsins leikur; Pierre Boulez stj. 23:20 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. FÖSTUDAGUR 21.. APRÍL 20:00 Fréttir 20:30 Á öndverðuim meiðl Kappræðuþáttur í umsjá Gunn- ars G. Schram. Jón R. Ragnars- son lögfr. og Thor Vilhjálmsson rith. eru á öndverðum meiði um styrjöldina 1 Viet Nam. 20:56 Flug 401 íslenzkar flugfreyjur í Ameriku- ferð. Kvikmyndun: Vilhjálmur Knudsen. Sjórn: Reynir Oddsson. 21:25 Dýrlingurinn. Roger Moore í hlutverki Simon Templar. íslenzkur texti: Berg- ur Guðnason. 22:15 Jazz Kvintett Curtis Bryant leikur. 22:40 Dagskrárlok. Amy og Paul Heitur og kaldur SMURT BRAUÐ OGSNITTUR Seiil hvert sem óskað er, simi 24447 SÍLDOGFISKUR Mohairgarnið ítalski lopinn og kisugarn- ið er komið. Þorsteinsbúð Snorrabraut 61 og Keflavík. PILTAR, = EF ÞH5 EfGIP UNNUSTUNA ÞA Á ÉC HRINJ-ANA / 1 £ \ m Góðar fermingargjafir frá Kodak. Kodak Instamatlc 224 kr. 1500.00 Kodak Instamatic 104 kr. 877.00 Kodak Instamatlc 204 kr. 1150.00 Kodak Instamatic 25 kr. 433.00 Fjórar Instamatic myndavélar, sem allar nota nýju flashkubbana og hin auðveldu Kodak-filmuhylkL Allar vélamar eru fáanlegar í gjafakössum. Matsöluverzlun eða sölutum Verzlunarmaður óskar að taka matvöruverzlun eða söluturn að leigu. Tilboð sendist Mbl. merkt: „2361“. Smellið hylkinu í véiina... <-•> g% :í i festið og takið fjórar flashkubbinn... flashmyndir án þess að skipta um peru Skipstjóri á síldveiðiskip Skipstjóri með góða reynslu, óskar eftir starfi, sem síldveiðiskipstjópi á góðum bát í sumar. Upplýsingar gefur Þórarinn Vigfússon Húsavík. HANS PETERSEN? SiMl 20313 - BANKASTRÆT! 4 aaam

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.