Morgunblaðið - 20.04.1967, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 20.04.1967, Blaðsíða 30
560 skólanemend- ur sýna fimleika Nokkrir ÍR-inga er hlutn silf urkross félagsins. Frá v. Karl Hólm, Ólafur Guðmundsson, Gunnar Petersen, Gestur Sig urgeirsson, Pétur Sigurðsson, I* órarinn Gunnarsson, llórður. B. Finnsson, Helgi Hólm, Jóna Kjartansdóttir og Sigurður Einarsson. ÍR fer í Fossvoginn Borgarstjóri afhenti félaginu beztu 60 ára gjöfina Laugardaginn 22. apríl n.k. fer fram í jþróita- og synir.gaaöU- inni í Laugardal, Reykjavíe., leikfirníssýningar 9 flokka úr 8 skólu.-n Reykjav'eur, sem sýna er frá 8 ára til 17 ára. Sýningarnar (teíjást kl. 14. Sýndar ve' ð i ltikfimisæfin/í- ar meS o? ár, hljomlislar og stökk. r'lDt;-:'rnit sýna fyrs' og íremst þá leikfimi, ,-em iðkufí er íllrslitin á morgun Annað kvöld verður úrslita I leikurinn milli FH og Fram / um íslandsmeistaratitilinn í \ handknattleik. Leikurinn \ hefst kl. 8.30 í íþróttahöll- inni og annað fer ekki fram það kvöld. Öllum er í fersku minni barátta félaganna á sunnu- i Jaginn var, sem var tvísýn og ' skemmtileg frá uppbafi til síðustu sekúndu jafnframt því að leikur liðanna var mjög góður. Gaf hann lands leikjunum ekkert eftir. Ætla má að barátta lið- anna nú verði ekki síðri, hvort sem þeim tekst jafn- vel upp og fyrr. Hin minnsta heppni getur skapað sigur og minnsta óhapp kostað sigur- inn. Sala aðgöngumiða hefst kl. 6 síðdegis á morgun í íþrótta 1 höllinni. Verð miða er hið » sama og var sl. sunnudag. í SUNDMÓT KR var haldið í Sundhöllinni í fyrrakvöld og var þar sett ísl. met í 4x500 m. bringusundi karla. Sveit Hafn- firðinga setti metið og mun það í fyrsta sinn er karlasveit SH kemst á metaskrá. Synti sveit- in á 2:20.1 en gamla metið er Ármann átti var 2:20.7. Sveit Ármanns var einnig undir gamla metinu en 1/10 úr sek. á eftir Hafnfirðingum. Mesta athygli á mótinu vakti hins vegar ung sund- kona í Á.. Ellen Ingvadóttir. Hún er svo til ný á sjónar- sviðinu en skaut nú skyndi- Iega upp á himin stjarnanna. Hún sigraði Hrafnhildi Guð mundsdóttur ÍR í 200 m. bringusundi og setti telpna- met 3:04,2, sigraði í 100 m. bringusundi stúlkna á nýju meti 1:24.5, og varð 2. í 100 m. skriðsundi kvenna á 1:14.7 — allt á sama klukkutíman- um. Eru þetta allt mjög góð afrek hjá svo ungri sund- daglega •• skólun’jm en fram koma eniir úrvaisflokk.'.r. Alls koma fram á sýningun- um 560 nemendur frá 8 skólum. Bongers vonn 1-0 GLASGOW Rangers sigraði Slavia Sofia í fyrri leik liðanna í undanúrslitum í keppninni um Evrópubikar bikarmeistara með 1 marki gegn engu. Leikurinn fór fram í Sofia og aðeins 2000 manns sáu leikinn að sögn NTB fréttastofunnar. Markið var skorað á 32. mín af Willough- by. Leeds bnnnnð nð fourn tll USA STJÓRN enseku deildarkeppn- innar í knattspyrnu hefux lagt ban við því að Leeds taki sér á hendur fyrirhugaða boðsferð til Houston í Texas. Var Leeds ann að tveggja liða er keppa átti á stórmóti á Astrodome leikvang- inum, sem er gerður úr stáli og plasti, yfirbyggður og rúmar á annað hundrað þús. manns. Átti knattspyrr.ukappleikurinn að verða einn af hápunktum hátíð- arinnar. Ástæða bannsins er sögð sú, að ekki sé hægt að veita leyfið vegna annarra leikja, en óstað- festar fregnir herma að ástæðan sé öllu fremur að grunnt sé á þvi góða milli ráðamanna knatt spyrnu í Evrópu og starfs- bræðra þeirra í Bandaríkjunurn. konu og má mikils af lienni vænta. Hrafnhildur Kristjánsdóttir vann ágætt afrek í 100 m. skrið sundi 1:05.5 min.' í karlagrein- um varð skemmtilegustu keppn in í 100 m. bringusundi þar sem Guðm. Gíslason vann. örugg.egt en hann varð af sigri í 200 m. skriðsundi þar sem Guðm. Þ. Harðarson sigraði. Úrslit mótsins urðu: 200 m. bringusund: Ellen Ingvadóttir á 3:04.2. Telpnamet. 2. Hrafnh. Guðmundsd. ÍR 3:08.5. 3. Elín B. Guðmundsd. Á 3:22.2. 100 m. baksund stúlkna: Hrafn hildur Kristjánsd. Á., 1:18.9. Stúlknamet. 2. Sigrún Siggeirsd. Á., 1:20.8. 3. Ingunn Guðmunds- dóttir, Self., 1:25.4. 200 m. skriðsund: Guðm. Þ. Harðars. Æ., 2:09.4. 2. Guðm. Gíslason Á., 2:14.5 3. Gunnar Kristjánsson SH, 2:22.2. 100 m. bringusund stúlkna: Ellen Ingvadóttir Á., 1:25.4. Telpnamet. 2. Ingibjörg Har- ÍR-ingar héldu hátíðlegt 60 ára afmæli félagsins með hófi í Lídó föstudaginn 7. apríl. Gunnar Sigurðsson, formaður ÍR bauð gesti velkomna með stuttu ávarpi, en veizlustjóri var Reynir Sigurðsson. Margar ræður voru íluttar, m.a. talaði menntamálaráðherra dr. Gylfi Þ. Gíslason. Hann árn- aði félaginu allra heilla og þakk aði því got*. starf í 60 ár. Borg- arst.jórinn í Reykjavik Geir Hallgrímsson las upp samþykkt, sem gerð hafði verið í borgar- ráði og hljóðar á þessa leið: í tileíni 60 éra afmælis ÍR hefur aldsd. Æ., 1:28.7 3. Sigrún Sig- geirsd. 1:30.5. 100 m. bringusund 13-14 ára: Sigm. Stefánsson, Self. 1:28.2. 2. Karl Alfreðsson ÍA 1:31.4. 3. Reynir Vignisson Á., 1:33.8. 100 m. skriðsund kvenna: Hrafnh. Kristjánsd. Á., 1:05.5. 2. Ingunn Guðmundsd., Self., 1:09.5. 3. Ellen Ingvadóttir Á., 1:14.7. 100 m. bringusund: Guðm. Gíslason Á., 1:13.6. 2. Gestur Jónsson SH, 1:15.9. 3.-4. Leikn- ir Jónsson og Fylkir Ágústsson 1:16.7. 4x50 m. skriðsund sveina: KR 2:22.5. 2.Ægir 2:25.7. 3. Sel- foss 2:26.4. 100 m. flugsund kvenna: Hrafnh. Kristjánsd. Á., 1:20.1. Stúlknamet. 2. Sigrún Siggeirs- d. Á., 1:32.7. 3. Sólveig Guð- mundsd. Self., 1:38.6. 4x50 m. bringusund karla: Suiidfél. Hafnarfjarðar 2:20.1. ísl. met. í sveitinni voru Gestur Jónsson, Árni og Gunnar Kristj ánssynir og Erling Georgsson. 2. .Ármann 2:20.2 3. Ármann B. 2:29.1. borgarráð ákveðið samkvæmt tillögum skipulagsnefndar og íþróttaráðs, að úthluta féiaginu iand undir íþróttasvæði i aust- urhluta Fossvogsdals samkvæmt nánari skilmálum borgarverk- fiæðings.“ Þessum boðskap var fagnað mjög af hátíðargestum. Borgarstjóri flutti ÍR einnig þakkir og árnaðaróskir í tilefni afmælisins Gísli Halldórsson, forseti ÍSÍ flutti þakkir íþróttasambands- ins og óskir um glæsilega fram tíð. Hann afhenti félaginu að gjöf fagran vasa. Einar Sæmundsson, formað- ur KR flutti ÍR kveðjur allra íþróttafélaganna í höfuðborg- inni, sem ÍR á samskipti við, og afhenti gjöf. Þá steig í ræðu- stólinn Stefán Kristjánsson, for maður Skíðasambands íslands og þakkaði ÍR gott samstarf í nafni þeirna sérsambanda ÍSl, sem ÍR á aðild að. Hann afhenti félaginu gjöf. Jón Kaldal gaf fagran bikar, sem keppt verður um í 500 m. hlaupi og Davíð Sigurðsson gaf einni glæsilegan bikar, sem skal veita til eflingar fimleikum inn an ÍR. Loks flutti Sigurpáll Jónsson minni ÍR. Forseti íslands, herra Asgeir ÍÞRÓTTAMENN um heim allan lýstu fögnuðu sínum í gær yfir yfirlýsingu Vorsters forsætis- ráðherra S.-Afríku um að aflétt yrði banni því sem gilt hefur í landinu um að hvítrr menn mættu ekki heyja íþróttakeppni við þeldökka. Þetta bann hafði á sínum tíma í för með sér mót mæli víðsvegar að úr heimin- um og einnig að S-Afríkumenn voru útilokaðir frá Olympíuleik- unum. Hin nýja skipan mála er þó ekki alger. Hún nær aðeins til þeldökkra útlendra manna. Eftir sem áður mega hvítir menn og Ásgeirsson, sem er gamall ÍR- ingur send', félagmu heillaskeyti sem lesið var upp í hófinu við mikinn föguufi gesta. Margir Ri rgar voru heií: að ir í afmælisháfinu. Þeir Sigur- páll Jónsson rg Sigurð xr Steins son hlutu súrriddaraKi-oss ÍR fyrir frábær störf í þága féiags- ins í meira t_n 25 ár. Eftirtald- ir menn blutu riddaraic.os* IR fyrir vel xjj1.ii> störf í >águ fé- lagsins í meira en 20 ár, Ragn- ar Þorsteinfion Atli S; jinars- son, Reynir Sigurðsson og Crn Eiðsson. Gullkross ÍR með O’ympíu- hringjunum áfestum, sem veitfc ur er þeim ÍR-ingum, sem þátt taka í Olyrr þluleikjum, hluta þau Hraínr idur Guómunós- dóttir og Jón Þ. Ólaísso t, fyri® þátttöku í Tokyolexv.,ununi 1»64. Guðmundur Gíslajaa sera einnig tók þátt í Olympíuleikj- unum 1964 hafði hlotið þennan heiður fyrir þátttöku í Rómar- leikjunum 1960, en krossinn er aðeins veittur einu sinni. Gullkross ÍR, sem veittur er fyrir gott starf í þágu félags- ins í 15 ár hlutu: Gísli B Kristj ánsson, Rúnar Bjarnason, Þor- leifur Einarsson, Magnús E. Baldvinsson, Jakobína Jakobs- dóttir, Haraldur Pálsson, Guðni Sigfússon, Þorbergur Eysteins- son, Marteinn Guðjónsson, Rún- ar Steindórsson, Hermann Sam- úelsson og Þorsteinn Löve, en Framhald á bls. 31. svartir í S-Afríku engin sam- skipti hafa. En ákvörðunin mun að miklu leyti binda enda á ein- arigrun S-Afríku. Alþjóða OL-nefndin heldur 68 fund sinn í Teheran 5—9. mal og aðalmál fundarins verður: L undirbúningur OL 1968 og 2. breytt aðstaða til S-Afríku. Eitt land hefur þó tekið á- kveðna afstöðu gegn þessum breytingum í S-Afríku. Það er Eþíópía sem lýst hefur yfir að geri alþjóða OL nefndin ein-, hverjar breytingar á afstöðu sinnl til S-Afríku þá muni Eþíópíu- menn hundsa næstu leiki. Ung stúlka Ellen Ingva- dóttir vakti mesta athygli — á KR-niótinu í fyrrakvöld Leyfa nú hvítum og svörtum að keppa

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.