Morgunblaðið - 20.04.1967, Side 22

Morgunblaðið - 20.04.1967, Side 22
21 MORGUNgLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. APRÍL 1967. - UTAN UR HEIMI Framhald af bls. 16 menn félagsins eru, að sögn þeirra, fyrrverandi bandarísk ir, brezkir og ástralskir her- flúgmenn auk margra sér- hæfðra fiugmanna. Félagið ræður yfir 32 flug- vélum í Laos, þar á meðal Caribou herflutningavélum. Merki þeirra, sem erfitt er að ipeina úr fjarska. felur í sér ösmáan bandarískan fána sem málaður er á stélið. Full Dóttir mín, Maja Kristín Edelondsdóttir, er andaðist á Landspítalanum 13. þ. m. verður jarðsungin frá Aðventistakirkjunni föstu daginn 21. þ. m. kl. 2 e.h. Louisa H. Denche. Bróðir okkar, Ólafur Ólafsson, lézt að heimili sínu Eiríks- götu 9 10. þ. m. Jarðarförin hefur farið fram. Fyrir hönd systkina. Guðbjörg Ólafsdóttir, og Jón Pétursson. Eiginmaður minn, Haraldur Böðvarsson útgerðarmaður, lézt á sjúkrahúsi Akraness 19. apríL Ingunn Sveinsdóttir. Systir mín, Halldóra Gísladóttir, andaðist að Hjúkrunarheim- ilinu Sólvangi, Hafnarfirði, 19. apríL Fyrir hönd vandamanna. Jóna Gísladóttir. Systir mín og mágkona, Ingibjörg Jónsdóttir, lézt í Landspítalanum hinn 19. þ. m. Fyrir hönd vandamanna. Andrés Jónsson, Björg Pálsdóttir Elsku litla dóttir okkar og systir, Inga Gunnjóna, andaðist að Landakotsspítala 14. apríl. Útförin fer fram frá Fríkirkjunni föstudaginn 21. apríl kl. 10 f. h. Ingibjörg Eðvaldsdóttir, Skúli Hallsson og systkin. trúar Air Amrican fullyrða afdráttarlaust, að vélar þeirra flytji enga hermenn. Annað flugfélag í eign borgara flytur herlið fyrir herinn í Laos. Hér er um að ræða Continental Aair Ser- vices Inc., undirfélag Contin ental Airlines í Bandaríkjun- um. Continental Air Services er samningsbundið til að að- stoða og flytur eins og Air American hrísgrjón til af- skekktra byggða. Það sér um flutninga fyrir AID og önn- ur svipuð störf Embættismennirnir segja, að hinir u. þ. b. 80 flugmenn séu allt óbreyttir amerískir borgarar. Þeir fljúga 36 vél- um, sem eru greinilega merkt ar, í Laos og Thailandi. öbreyttu borgarar, sem ganga að samningum um að fljúga við hættuleg skilyrði, hafa um 86.000 fcr ísl. í mán aðarlaun. Bæði Air America og Continental Air Services hafa misst vélar i hendur skotliða kommúnista á jörðu niðri. Loftflutningarnir eru mjög mikilvægir f samgönguerfiðu landi eins og Laos. Þar eru um það bil 250 frumstæðar flugbrautir. Bandarískir embættismenn frá sendiherra og niður úr halda því fram, að ekki sé um að ræða neinar banda- Eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir og afi, Þorsteinn Ólafsson, Kirkjubæjarbraut 4, andaðist á Sjúkrahúsi Vest- mannaeyja 13. þ. m. Jarðar- förin fer fram frá Landa- kirkju laugardaginn 22. april kl. 2. Eiginkona, börn, tengdabörn, barnabörn. Faðir minn, Signrjón Jónsson frá Vatnsleysu, andaðist að Vífilsstöðuxn 18. apríL Fyrir hönd vandamanna. GuSrún Sigurjónsdóttir. Bróðir minn, Jörgen Hjaltalín, er lézt 16. apríl, verður jarð- sunginn frá dómkirkjunni föstudaginn 21. apríl kl. 10,30. Athöfninni verður útvarpað. Fyrir hönd vandamanna. Þórhildur Hjaltalín. Hjartkær eiginmaður minn og sonur, Símon Guðlaugur Gíslason frá Keflavík, er lézt þ. 12. apríl sL, verður jarðsunginn frá Keflavíkur- kirkju laugard. 22. apríl, kl. 2 e.h. Bílferð verður frá Um- ferðarmiðstöðinni kl. 12,45. Blóm afþökkuð, en þeim sem vildu minnast hins látna er bent á líknarstofnanir. F. h. barna hins látna, tengdabarna og barnabarna. Emilía Davíðsdóttir, Gísli Sigurðsson. rískar sérsveitir, hermenn né ameríska hernaðarráðgjafa. Mörg svæði eru utan þess sviðs, sem fréttamenn ná til. Heyrzt hefur þó um leyni- legar aðgerðir Bandaríkja- manna, einkum meðfram Ho Chi Minh-birgðaflutninga slóðunum milli hinna tveggja hluta Víetnam. Bandaríkin hafa mikið lið hernaðarráðunauta, sem hafa höfuðstöðvar sínar í banda- ríska sendiráðinu, u. þ. b. 15 yfirmenn úr hernum og 25 aðrir. Ráðunautarnir ferðast oft um landið. „Það væri mjög erfitt fyrir þá að kom- ast hjá því að gefa ráð,“ er haft eftir einni amerískri heimild. Til eru leiðir til að fara í kringum takmarkanirnar. Fréttir herma, að nokkrar liðssveitir úr her Laos séu sendar til Thailands til þjálf- unar. Vopnum og skotfærum er hlaðið í flugvélar á flug- völlum í Thailandi og síðan varpað í fallhlífum yfir Laos hæðirnar til Meo-manna. Heimildir innan banda- ríska hersins viðurkenna, nauðugar viljugar, að franska hernaðarsendisveitin, sem telur um það bil 200 yfirmenn og óbreytta, vinni árangursríkt starf í Laohern- um. Frakkar stjórna herskól- anúm í Laos. Flestir hinna átján hershöfðingja Laos og margir ofurstar hafa út- skrifazt úr frönskum og bandarískum herskólum. .Spilling er tímafrek tóm- stundaiðja hjá fjölmörgum yfirmönnum í Laos,“ segir bandarískur embættismaður. ,Að minnsta kosti 10% þess fjár, sem gert er ráð fyrir, Maðurinn minn, ' Þorsteinn Jónsson, bóndi Efra-Hrepp í Skorradal verður jarðsettur frá Hvann- eyrarkirkju laugardaginn 22. apríl kl. 2 e.h. Guðrún Jóhanna Guðmundsdóttir. Hjartkær móðir okkar, Sigurbjörg Sigfúsdóttir frá Framnesi í Glerárhverfi, sem andaðist í Fjórðungs- sjúkrahúsinu á Akureyri hinn 15. apríl verður jarðsungin frá Akureyrarkirkju laugar- daginn 22. apríl kl. 13,30. Fyrir hönd vandamanna. Baldur Sveinsson, Haliur Sveinsson, Jóhann Sveinsson. Elskulegur eiginmaður min,n, faðir, tengdafaðir og afi, Bragi Kristjánsson, Ártúni, sem lézt 13. þ.m. verðuir jarð- sunginn frá Fossvogskirkju laugardaginn 22. apríl kl. 10.30 f.h. Blóm vinsamlegast afbeðin, en þeim sem vildu minnast hins látna er bent á minningarsjóð Hjartaverndar. Fyrir hönd aðstandenda. Sólveig Árdis Bjarnadóttir. að eigi að greiða hermönn- um, rennur í vasa annarra en til var ætlazt. Einnig hverfur viss hundraðshluti af fæðis- peningum.“ Bandaríski embættismað- urinn skýrir frá, að háttsettir Laoembættismenn séu við- riðnir verndarglæpastarfsemi og ópíum- og gullsmygl. Hann getur um atvik, þar sem áfengi, setn senda átti til liðsforingjaklúbba í Laos, var selt kínverskum kaup- mönnum í Thailandi. — „Það þurfti ekki annað en skipta um fylgiskjöl “ Souvanna og allmargir af aðalráðherrum hans eru álitnir frábitnir því að þiggja mútur. Bandarískir embættismenn virðast taka væga afstöðu til spillingar- innar meðal herforingja í Laos. En yfirmenn amerísku hjálparstarfseminnar taka hart á öllu bruðli með vörur, sem greiddar eru með banda- rísku fjármagni. Laokaup- menn stunda innflutnings- störf með sérstöku leyfi og ameríski ríkiskassinn borgar brúsann. Hugsunin að baki þessu er sú, að slík starfsemi haldi efnahagslífi landsins í horfinu. Innflutningur er nú tak- markaður við hrísgrjón, olíu Lflokks alhliða prentun leitið upplýs inaa 4» leitið tilboða MYNDPKBNT skipholti 35 simi 31170 Móðir okkar, tengdamóðir og amma, Halldóra Ólafsdóttir, Borgarnesi, sem andaðist 13. þ. m. verður jarðsungin frá Borgarnes- kirkju laugardaginn 22. apríl kl. 2. Fyrir hönd systkina og annarra vandamanna. Haraldur Jónsson. Þökkum innilega fyrir sam- úð og minningagjafir við and- lát og jarðarför konu minnar, móður, ömmu, tengdamóður og systur, Eugeníu Guðmundsdóttur Bílddal. Gunnar Bílddal, börn, barnabörn, tengda- synir og bróffir. Þabka innilega auðsýnda samúð og vináttu við andlát og jarðarför konu minnar, Þuríður Jónasdóttur, Laugarnesvegi 74. Sérstaklega þakka ég lækn- um, hjúkrunarkonum og öðru starfsliði á sjúkrahúsinu Sólheimum fyrir frábæra hjúkrun og umönnun í bana- legu hennar. Guð blessi ybkur öll. Fyrir hönd ættingja. Gísli Jónsson. afurðir, flutningatæki <*g; iðnaðar og landbúnaðarvélar. Þetta fer fram undir umsjá nokkurra starfsmanna AID, sem hefur 300 sérfræðinga í landinu. Verzlunarinnflutningur er um 9% af þeim 55 milljón dollurum á árL sem áætlun- in um efnahagsaðstoð veitir. Afgangurinn rennur til landbúnaðarþróunar, vega- gerðar, heilbrigðismála, menntamála, flóttamanna- hjálpar, borgaralegrar lög- reglu og þess háttar. Stýrisvafningar Uppl. 34554 Er á vinnustað í Hœðargarði 20 ERNZT ZIEBERT InnEegar þakkir til allra er sendu mér höfðinglegar gjafir og hlýjar kveðjur á sjötugsafmæli mínu 17. apríl sl. Guð blessi ykkur ÖH. — Kær kveðja. Guffmundur Jónsson, Hólmavík. Samstarfsfóliki og öllum öðrum, er glöddu mig af af- mæli mínu, sendi ég mínar beztu þakkir. Númi Kristjánsson. Innilega þökkum við öllum þeim sem vottuðu okkur sam- úð og vinarhug við andlát og jarðarför, Alberts Ingimundarsonar. Affstandendur. Við þökkum af alhug auð- sýnda samúð við fráfall og jarðarför eiginmanns míns, föður okkair tengdaföður og afa Ármanns Magnússonar, Tindum, Neskaupstað. Innilegt þakklæti til allra sem sýndu honum vináttu og skilning í veikindum hans. Eiginkona, börn, tengdadóttir og barnabörn.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.