Morgunblaðið - 20.04.1967, Síða 15

Morgunblaðið - 20.04.1967, Síða 15
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. APRÍL 1007. 15 í desember 1951 fór Adenauer í opinbera heimsókn til Bret- lands. Var mynd þessi tekin er hann ræddi við þáverandi forsætisráðherra Bretlands, sir Winstoo Churchill. Konrad Adenauer sver embættiseið sem fyrsti kanzlari Sam- bandslýðveldisins Þýzkalands í september 1949. Tveir fallnir foringjar. Hinn 23. júní 1963, fimm mánuðum áður en hann var myrtur í Dallas, kom John F. Kennedy til Bonn. Tók Adenauer þá á móti honum á flugvellinum, þar sem mynd þessi var tekin. Stórstígar breytingar til hins betra urðu á sambúð Frakka og Þjóðverja í stjórnartíð Adcnau- ers. Hér er kanzlarinn með de Gaulle Frakklandsforseta, þegar sá síðarnefndi kom í heim- sókn til Bonn í september 1962. Adenauer var borgarstjóri í Köln árin 1917—1933, og aftur rétt eftir heimsstyrjöldina sið- ari. Þessi mynd var tekin í Köln árið 1928 er franski ráðherrann Edouard Herriot (í miðjuj kom í heimsókn til borgarinnar. Lengst til hægri er þýzki ráðherrann dr. Wilhelm Kúlz. ÚR LÍFI ADENAUERS

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.