Morgunblaðið - 20.04.1967, Page 11
MORGUNBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 20. APRÍL 1
11
Tvær samliggjandi
skrifstofur á 1. hæð, í Miðbænum til leigu. Uppl.
FASTEIGNASALAN, Laugavegi 56.
Skrifstofan opin frá 3—5 e.h. Sími 18400.
Sendill
Viljum ráða pilt til sendiferða á skrifstofu allan
daginn. Uppl. í síma 11690.
Skrifstoíustiilka
Stúlka óskast til léttra skrifstofustarfa. Tilboð
merkt: „A-f-B 2397“ sendist MbL
Víxlar - skuldabréf
<
Viljum kaupa víxla og skuldabréf til stutts tíma.
Tilboð merkt: 21 — 2409“ sendist blaðinu fyrir 26.
þ.m.
Lílil íbúð eða herbergi
með aðgangi að eldhúsi óskast til leigu frá 1. maí
n.k. Sími 38610.
Höfum flutt skrifstofu vora úr Bolholti 4, að
Laugavegl78 2.h.t.v.
Símanúmer óbreytt 30606.
DENTALIA H.F.
Manthey
Vönduð hljóðfæri. — Vestur-þýzk píanó og pían-
ettur. Margir verðflokkar. — Hagstæð greiðslu-
kjör.
Baldur Ingólfsson, heildverzlun.
Álfheimum 19 — Sími 8-10-40.
Verzlun
Til sðlu er lítil sérverzlun, sem verzlar með barna-
fatnað, snyrtivörur og sokka. Lág húsaleiga, litil
vörulager. T'ilboð leggist inn á afgr. blaðsins fyrir
hádegi á laugardag merkt: „Vesturbær — 30 —
2179“.
Vatnsveitur
Til sölu er ónotuð vatnsdæla. Gerð K.S.B. Afköst
54 rúmm. á klukkustund við 5 kg. þrýsting á fercm.
Mótor 15 kw 1450 snúninga af AEG gerð 380 volt
ásamt rofa. Nánari upplýsingar gefuj- Hjalti Jak-
obsson, Laugagerði Biskupstungum, sími um Ara-
tungu.
Bezt að auglýsaí Morgunblaðinu
Til sölu
2ja herb. mjög falleg íbúð i
lítið niðurgröfnum kjallara
við Lindargötu. Steinhús.
Allar innréttingar úr harð-
viði, öll teppal., sérhiti, sér-
inng.. flísalagt bað, tvöfalt
gler, íbúð þessi er I sér-
flokki.
2ja herb. ný fullgerð íbúð við
Hraunbæ, ásamt einu herb.
í kjallara. Útb. 500 þús. sem
má skiptast.
2ja herb. íbúð við Ljósheima,
Skipasund, Austurbrún og
víðar.
3ja herb. efri hæð í steinhúsi
við Laugarnesveg, sérhiti,
sérinng., teppalögð, svalir
fallegt útsýni.
3ja herb. lítið niðurgrafin
kjallaraíbúð við Rauðalæk,
sérhiti, sérinng., harðviðar-
innréttingar.
3ja herb. falleg og góð íbúð
í háhýsi við Hátún, fallegt
útsýni, sérhiti.
3ja herb. íbúð við Hringbraut,
ásamt einu herb. í risi, góð
lán áhvílandi.
4ra herb. góð íbúð á hæð við
Njörvasund, harðviðarinn-
réttingar, hagstætt verð og
greiðsluskilmálar.
4ra herb. mjög góð íbúð í
blokk á 4. hæð við ÍÁlfta-
mýri, með sérþvottahúsi á
sömu hæð, sérhita, góð íbúð.
4ra herb. jarðhæð 100 ferm. í
þríbýlishúsi við SafamýrL
Harðviðarinnréttingar, góð
íbúð.
4ra herb. íbúðir í Arbæjar-
hverfi, seljast tilb. undir tré
verk og málningu, sameign
að mestu fullkláruð, beðið
verður eftir húsnæðismála-
stjórnarláni, íbúðin verður
um 110 ferm., verða tilb.
í ágúst og september.
Sumarbústaður nálægt gamla
Þingvallaveginum, land lMs
hektari, mjög góður stað-
ur.
4ra og 5 herb. hæðir við
Rauðalæk og víðar.
4ra herb. íbúð rúmlega tilb.
undir tréverk og málningu,
við Hraunbæ, með þvotta-
húsi og geymslu á sömu hæð
ásamt þvottahúsi og sér-
geymslu í kjallara, íbúðin
er um 123 ferm, suðursvalir.
Höfum mikið úrval af 2ja 3ja
4ra 5 og 6 herb. íbúðum 1
Reykjavík, Kópavogi og víð
ar.
TB766IN6&B
F&STEI6NIBÍ
Austurstræti 10 A. 5. hæð.
Simi 24850.
Kvöidsími 37272.
Til sölu
Ný 2ja herb. íbúð í Hraunbæ.
3ja herb. nýstandsett risíbúð
í Hafnarfirði, útb. 150 þús.
3ja herb. kjailaraíbúð í Karfa
vogi, tvíbýli.
6 herb. ný og nær fullgerð
íbúð í Hraunbæ, laus strax.
Fokheldar sérhæðir í Kópa-
vogi.
Fogheld raðhús í Fossvogi, til
afh. í júní í sumar.
Fokheld einbýlishús um 140
ferm. jafnstór kjallari fylg-
ir, hentugur fyrir iðnað.
FASTEIGNASTOFAN
Kirkivhvoli 2. hæð
SÍMI 21718
Kvöldsíxni 42137
Naglalakk
Stálnaglar
Hvellhettur
Simi 38300
Suðurlandsbraut 4
Bækur
Hins islenzka bókmenntafélags
□ íslenzkar æviskrár I—V í skinnbandi 2.150,00
□ íslenzkar æviskrár I—V ................. 806,25
□ Annálar 1400—1800 886,90
□ Baldvin Einarsson ...................... 107,50
□ Ari fróði ............................... 80,65
□ Ferðabók Tómasar Sæmundssonar .... 107,50
□ Hann Finnsson .......................... 107,50
□ Jón Halldórsson ........................ 107.50
□ Jón Sigurðsson I-n ................... 107,50
□ Kvæðasafn frá miðöldum I—III ............ 80,65
□ Njála í íslenzkum skáldskap .......... 86.00
□ Nöfn íslendinga 1703 .................... 53,75
□ Prestatal og prófasta I—H .............. 107,50
□ Um ísl þjóðsögur ....................... 107,50
□ Upphaf leikritunar á tslandi ........... 53,75
□ Uppruni mannlegs máls .................. 107,50
□ Þættir um líf og ljóð norrænna manna
í fornöld .................................. 215,00
□ Ritunartími íslendingasagna ........... 215,00
Ennfremur allt sem fáanlegt er af
eftirtöldum ritsöfnum:
Skírnir
íslenzkt fornbréfasafn
Safn til sögu íslands
Tímarit Hins íslenzka bókmenntafélags.
Auk þessara bóka höfum við allar fáanlegar bækur
Hins íslenzka bókmenntafélags.
Póstsendum um allt land.
Ég undirritaður ......................................
heimili ......................................
panta.........bindi, sem ég hef merkt við
□ Sendist í póstkröfu.
□ Greiðsla fylgir með.
Ath., ef greiðsla fylgir pöntun verða bækurnar send-
ar burðargjaldsfrítt.
Bókaverxlun Sigfúsar Cymundssonar
Austurstræti 18. — Sími 13135.