Morgunblaðið - 20.04.1967, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 20.04.1967, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. APRÍL 1967. 7 Gleðilegt sumnr! ,.Heyló syngur sumarið inn, semur forlög gaukurinn, áður en vetrar úti er þraut, aldrei spóinn vellir graut“. Frá örófi aldra hefur fátt vakið meiri eftirvaentingu og fögnuð meðal íslenzku þjóð- arinnar, en koma sumardags- ins fyrsta, því við hann eru bundnar vonirnar um batn- andi veðurfar og einnig, að vorsólin sendi geisla sína til þess að bræða fannafaldinn, þar sem klakahjúpur vetrar- harðindanna hefur breitt sig' yfir byggðir landsins, svo að margir hafa orði'ð að etja kappi við náttúruöflin. En þó að almanakiö hermi nú, að sumardagurinn fyrsti sé í nánd, þá virðast veðurguð- irnir ekki vera því að öllu leyti samþykkir, því að þeir „áður en vetrar úti er þraut, aldrei Spóinn vellir graut“. senda nú kveðju vetrarins með því að blása köldum anda frosthörkunnar yfir byggðir gamla Fróns, nú í vorlokin. Ef flett er upp sagnablöðum þjóðtrúar forfeðranna um fyrirboða veðráttunnar og ár- ferði. þá herma þær sagnir að mörgum hafi orðið alð trú sinni. Það var til dæmis sið- venja að taka mark á ýmsum atburðum í náttúrunni, dög- um og jafnvel lengri tímabil- um. Vetrarkvöldið síðasta settu búkonur út skel með vatni í. Ef frosið var á skel- inni um morguninn, sögðu þær að „frysti saman sumar og vetur“, og þótti það fyrir- boði þess, að gott mundi verða undir bú það sumar. Einnig segja þjóðsagnablöð fortíðar- innar, að þá eru úti allar stór- hríðar, þegar lóan kemur og' ef þessir fyrirboðar skyldu reynast réttir ætti „Harpa“, að geta farið innan skamms að íklsöðast sumarskrúða sín- um, svo að vorsins glaði hörpusláttur geti ómað af fuglasöng og öllum þeim un- aðssemdum. sem hið íslenzka vor ber í skauti sínú. — I.G. Dönskunámskeið í Hafnarfirði Aherzla lögð á framburð, málfræði og stílaæfingar. Uppl. .í síma 50822 milli 17 og 19. Inger Helgason. 16 ára stúlka óskar eftir atvinnu nú þeg- ar. Tilb. merkt „strax 2410“ sendist Mbl. Verzlunarstjóii óskar eftir aukavinnu á kvöldin og um helgar (t.d. í söluturni). Uppl. í síma 31101 kl. 7 e.h. Ung einhleyp stúlka óskar eftir 1—2 herb. íbúð nú þegar. Uppl. í síma 10559 eftir kl. 7. Stór aftaníkerra til sölu. Einnig hásing 1 Mercedes Benz vörubíl. Sími 14. Vogum. Skuldabréf fasteignatryggð og ríkis- tryggð til sölu hjá okkur. Fyrirgreiðsluskrifstofan Fasteigna og verðbréfasala Austurstr. 14. Sími 16223. Lítið borðstofuborð úr eik til sölu, ódýrt. Til sýnis í dag, til kl. 3 að Drápuhlíð 7 kjallara. Óska eftir 2 herb. og eldhúsi strax. Húshjálp kemur til greina eða maður í fæði. UppL kl. 6—8 í síma 19990. KALDÁRSEL, þar sem sumarstarf K.F.U.M. og K. í Hafnarfirði hefur aðsetur sitt. Fermingarskeyti þess fást í dag, eins og segir hér r.4 Janvert Akranesferðir Þ.Þ.I*. mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugar- daga frá Akranesi kl. 8. Miðvikudaga og föstudaga frá Akranesi kl. 12 og sunnudaga kl. 4. Frá Reykjavík alla daga kl. 6, nema á laugardögum kl. 2 og sunnudögum kl. 9. Flufélag íslands h.f. Millilandaflug: Skýfaxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 08:00 í dag. Vélin er væntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 23:40 1 kvöld. Sólfaxi fer til Osló og Kaupmannahafnar kL 0'8:30 á morgun. Innanla ndsflug: í dag er áætlað að fljúga til Vest- mannaeyja (2 ferðir), Akureyrar (3 ferðir), Patreksf jarðar, Egilsstaða, Húsavíkur, ísafjarðar og Sauðárkóks. Á mogun er áætla að fljúga til Vest mannaeyja (2 ferðir), Akureyrar (2 ferðir), Hornaf jarðar, ísafjarðar og Egilsstaða. Skipadeild S.Í.S.: Arnarfell fer væntanlega í dag frá Ábo til Helsinki. Jökulfell er í Rvík fer þaðan til J>orlákshafnar. Dísarfell er væntan- legt til Dublin á morgun. Litlafell er i olíuflutningum í Faxaflóa. Helga- fell er á Akureyri. Stapafell er vænt anlegt il Rvíkur 23. þm. Mælifell kemur í dag til Fáskrúðsfjarðar. Ruth Lindinger losar á Húnaflóahöfn um. Haterhus fór í gær frá Rvik til Hornafjarðar. Anne Marina fór vænt- anlega frá Rotterdam f gær til Þor- lákshafnar. Svend sif er í Borgar- nesi. H.f. Eimskipafélag fslands: Bakka- foss fer frá Rotterdam 1 dag 19. þm. til íslands. Brúaross frá frá Vestm. eyjum 17. þm. il Cambridge. Detti- oss fór frá Seyðisfirði 16. þm. til Ventspils. Fjallfoss fer frá Lysekil 20 Fermíngarskeyti sumarstarfs- ins í Kaldárseli fást í K.F.U.M. húsinu, hjá Jóni Mathiessyni, raf þm. til Gautaborgar. Goðafoss fór frá Hamborg í gær 18. þm. til Rvíkur. Gullfoss fer frá Cuxhaven í dag 19. þm. til Bremerhaven. Lagarfoss fer væntanlega frá Tallin i dag 19. þm. til Helsingfors. Mánafoss fer frá Kefla- vík í dag 19. þm. til Ólafsvíkur. Reykjafoss fer frá Sas Van Gent 1 dag 19. þm. til Gautaborgar og Rvík- ur. Selfoss fer rá NY 20. þ.m. til Rvíkur. Skógafoss fer frá Hamborg á morgun 20. þm. til Rvíkur. Tungu- foss kom til Rvíkur í morgun 19. þm. frá Norfolk og NY. Askja fór frá Siglufirði 15. þm. til Manchester, Bromborough, Rotterdam og Ham- borgar. Rannö fór frá Keflavík 17. þ.m. til Lerdal. Marietje Böhmer fer frá Hull 20 þm. til Leith og Rvíkur. Saggö fer frá Akranesi í dag til Stykk- ishólms. Seeadler fór frá Seyðisfirði tækjadeild, og Fjarðarprent, 51714. 17. þm. til Antwerpen, London og Hull. Vinland kom til Rvíkur 18, þm. frá Gdynia. Frijsenborg Castle er væntanleg til Rvíkur 19. þm. frá Kaupmannahöfn Nordstad fer væntan lega frá Gautaborg 20. þm. til Rvík- ur. Atzmaut fer frá Hamborg 21. þm. til Rvíkur. VÍSLKORIM Lífið á ég víst að vin vonum létt er sporið. Yljar mér við aftanskin unga blíða vorið. Kjartan Ólafsson. IViölurinn frá vinstri samvinnunni 6. desember 1958 sagði Þjóðviljinn m.a.: >,Eysteinn hefur verið í ríkisstjórninni til þess að vera í Ríkissjóðnum. Og hann hefur verið í Ríkissjóðnum eins og mölur í fataskáp, og viðsýni hans og útsjónarsemi í þjóðarbúskapn um hefur verið álíka og þessara litlu dýra“ (Staksteinar). F ermingarmy ndatökur Nýja myndastofan Laugavegi 43 B. Sími 15125. Keflavík Hjón með tvær stálpaðar telpur óska eftir 3—4 herb. íbúð fyrir 14. maí. Tekið á móti uppl. í síma 40820. VAL HINNA VANDIÁTU 1 E L D H Ú S SKORRI H.F SIMI 3-85-85 SuSurlondsbrout 10 (gegnt Iþróttahöll) simi 38585 Vil taka á leigu til áramóta 3—4 herb. íbúð í Vesturbænum eða á Seltjarnapnesi. Þrennt í heimili. Upplýsingar í síma 31445. Árshátíð Bridgefélags Hafnarfjarðar verður haldin í Alþýðuhúsinu Hafnarfirði laugar- daginn 22. apríl og hefst kl. 9. Félagsmenn eru hvattir til að fjölmenna og taka með sér gesti. Verðlaunaafhending fyrir keppnir vetrarins fer fram á árshátíðinni. Miðar verða seldir við inn- ganginn. STJÓRNIN. Framkvæmdastjóri Staða framkvæmdastjóra Norræna sumarháskól- ans er laus frá 1. september 1967. Upplýsingar um starfið veita formaður og ritari íslandsdeildar skól- ans, Þór Vilhjálmsson prófessor og Þorvaldur S. Þorvaldsson, arkitekt. Umsóknir skulu sendar for- manni stjórnarnefndar stofnunarinnar dr. phil. Arild Hvidtfeldt, NSU’s sekretariat, Fiolstræde 26, Kaupmannahöfn K., fyrir 9. maí n.k. íslandsdeild Norræna sumarháskólans. Ferðafélag íslands heldur aðalfund að Café Höll, uppi, miðvikudag- inn 26. api’íl 1967, kl. 20,30. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Reikningar félagsins liggja frammi í skrifstofu félagsins Öldugötu 3 mánudag og þriðjudag. STJÓRNIN. Timbur Höfum fyrirliggjandi mótavið, smíðavið, einnig þakjárn, þakpappa, og saum. Húsasmiðja Snoj-ra Halldórssonar, Súðavogi 3.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.