Morgunblaðið - 20.04.1967, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 20.04.1967, Blaðsíða 32
Forsetinn farinn úr sjúkrahúsi Lækjargötu 2. FIMMTUDAGUR 20. APRÍL 1967 FORSETJ fslands, herra Ásgeir Ásgeirsson, fór í dag úr Bispe- bjergsjúkrahúsinu inn á heimili Pierpont-úr Hermann Jónsson úrsmiður sendiherra íslands í Kaup- mannahöfn, Gunnars Thorodd- sen, og ex gert ráð fyrir að hann muni dveljast þar í hálfan mán- uð undir læknishendi og til hvíldar. Líðan forseta er góð. (Fréftatilkynning frá skrif- stofu forseta íslands). Þessi mynd var tekin í Alþingishúsinu í gær af nokkrum þeirra þingmanna. sem nú hverfa af Alþingi, þar sem þeir eru ekki lengur í kjöri. Á myndinni eru taiiff frá v.: Sigurður Ágústsson, Alfreð G íslason, Halldór Ásgrímsson, Friðjón Skarphéðinsson og Einar Olgeirsson. (Ljósmyndari Morgunblaðsins Ólafur K. Magnússon). Kosningar í Sam- einuðu Alþingi í gær Ragnhildur Helgadóttir, A FUNDI Sameinaðs Alþingis í í gær var kjörið í nokkrar nefndir: Úthlutunarnefnd lista- mannalauna, stjórnir Orkuráðs Byggingarsjóðs verkamanna og fleira. í úthlutunarn. listamannal. voru kjörnir af A-lista: Andrés Björns son, Hjörtur Kristmundsson, Magnús Þórðarson og Helgi Sæmundsson. Af B-lista Halldór Kristjánsson á Kirkjubóli og Andrés Kristjánsson og af C- lista Einar Laxness. í stjórn Orkuráðs voru kjörnir af A-lista Ingólfur Jónsson, Magn ús Jónsson og Bragi Sigurjóns- son. Af B-lista Daníel Ágústínus- son og af C-lista Einar Olgeirs- son. í stjórn Byggingasjóðs verka- manna voru kjörnir af A-lista Þorvaldur G. Kristjánsson, Gunn ar Helgason og Eggert G. Þor- steinsson. Af B-lista Eysteinn Jónsson og af C-lista Finnbogi R. Valdimarsson. Varamenn voru kjörnir PétUr Sigurðsson, Ragn- ar Kjartansson og Björgvin Vil- mundarson, Þráinn Valdimarsson og Björn Jónsson. Endurskoðendur voru kjörnir af A-lista Bjarni Bachmann og af B-lista Þórarinn Sigurðsson. Fulltrúar ríkisins í stjórn Kísil- iðjunnar hf voru kjörnir af A- lista Magnús Jónsson og Pétur Pétursson og af B-lísta Karl Kristjánsson. í sjö manna nefnd til að halda áfram athugunum á hvort hag- kvæmt sé að taka upp stað- greiðslukerfi skatta voru kjörnir: Af A-lista ólafur Björnsson, Páll Líndal Guðjón Sigurðsson og Sigurður Ingimundarson alþm. Af B-lista Guttormur Sigur- björnsson og Sigurður Ingi Sig- urðsson og áf C-lista Eðvarð Sig- urðsson. Þá var kjörinn varamaður i bankaráð Landsbankans í stað Skúla Guðmundssonar er tók sæti Steingríms heitins Stein- þórssonar og var Kristinn Finn- bogason sjálfkjörinn. Einnig var sjálfkjörinn Daníel Ágústínusson í stjórn Sementsverksmiðja ríkis- ins í stað Helga heitins Þorsteins- sonar. Barn í vanskilum í hálfan sólarhring LÖGREGLUMENN, sem voru á eftirlitsferð á Sundlaugavegi í gærmorgun óku fram á þriggja ára drenghnokka, sem var þar á ferð einn síns liðs. Var þetta um kl. 8.30. Tóku þeir drenginn upp í bifreið sína og óku með hann um hverfið til þess að reyna að Fjölsótt þing Landssamb. Sjálfstæðiskvenna Rætt um heilbrigðismál og gerð samþykkt þar um ÞING Landssambands Sjálf- stæðiskvenna var háð í Sjálf- stæðishúsinu í gær. Er for- maður Landssambandsins, Ragnhildur Helgadóttir, hafði sett þingið flutti for- maður Sjálfstæðisflokksins, Bjarni Benediktsson, for- sætisráðherra, ávarp. Var því næst gengið til nefndarkosninga og þá flutti formaðurinn skýrslu sína og einnig voru fluttar skýrslur einstakra sambandsfélaga. — Þingið sóttu fulltrúar 18 fé- laga sambandsins. í setningarræðu sinni gat I stein, heilbrigðismálaráðherra, Ragnhildur Helgadóttir þess, að til að flytja almennt erindi um þetta þing væri helgað heil- heilbrigðismál og læknana Ölmu brigðismálum. Hefði stjórn sam- Þórarinsson og Ragnheiði Guð- bandsins fengið Jóhann Haf- > Framhald á bls. 24 Horoldur Böðvorsson lótinn inn kom frá Bíóhöllinni. Haraldur og Kona nans, Ing- unn Sveinsdóttir, sem aam Framhald á bls. 31 Alfreð Gíslason segir sig úr Alþýðubandalaginu NOKKRUM klukkustundum eftir þingslit i gær sagði Al- freð Gíslason. læknir. sig úr Alþýðubandalaginu. Alfreð fylgd Hannibal Valdimars- syni úr Alþýðuflokknum 1956 og hefui setið á Alþingi fyrir Vlþýðubandalagið siðan þá og ennfremur sat hann borgarstjórn Reykjavíkur frá 1954 til 1966 fyrst fyrir AI- þýðuflokkinn og síðan Alþýðu bandalagið 41freð Gíslasor var einn þeirra, sem ekki vildu una gerræði kommún ista á fundi Alþýðubanda iagsim fyrir rúmri viku op boðaði hann ásamt 14 öðrum óánægðum Alþbl.mönnum til fundar í Lindarbæ til þess að ræða sameiginleg viðbsögð peirra gegn þessum aðgerðam kommúnista. Bendir nú allt til þess. að þessir aðilar bjóði fram séi lista. Langt mun síðan maður, sem gegnt hefur jafnmiklum trúnaðarstörfum fyrir stjórn- málaflokk og Alfreð Gíslason fyrir Alþbl. hefur sagt sig úr (ögum við sinn flokk. Bendir úrsögo Alfreðs nú ótvírætt tii þess. að lokauppgjör Hanni- oals Valdimarssonar við kommúnista geti ekki verið langt undan. HARALDUR Böðvarsson, út- gerðarmaður á Akranesi lézt í gær af hjartabilun, en hann hafði kennt lasleika að undan- förnu og legið síðustu þrjá dag- ana. Haraidur var á 78. aldurs- ári. er hann lézt. Haraldur fædidst hinn 7. maí árið 1889 á Akranesi sonur Bóðv- ars Þorvaldssonar kaupmanns og útgerðarmanns og konu- hans Helgu Guðmundsdóttur frá Hvítadal Haraldur var mikill athafna- maður og framkvæmdastjóri við útgerð, verzlun, iðnað, skipa- afgreiðslu o. fl. Útgerð rak hann frá Akranesi frá árinu 1906 Hann var formaður stjómar Andakílsárvirkjunarinnar frá upphafi 1942 og átti sæti í hrepps stjórn. nafnarnefnd og bæjar- stjórn AKraness o. fl., sem of langt yrð' upp að telja. Haraldur lét sér mjög annt um heilbrigðismál. Hann gaf ár- ið 1943 Akurnesingum Bíóhöll- ina með öllum útbúnaði, skuld- lausa, og samkvæmt skipulags- skrá hefur ágóðinn runnið til byggingax- sjúkrahússins á Akra- nesi, sem var afhent bæjarfélag- Haraldur Böðvarsson. Myndin er inu skuldlaust, en stærsti hlut- fyrirtæki Haraldar, Haraldnr i finna hans heima, en án árang- urs. Drengnum var í gær komið fyrir á barnaheimilinu Laufás- borg, þar sem hann var allt fram til þess að heimilið lokaði, kl. 17. Var hann þá fluttur á barna- heimilið við Dalbraut og jafn- framt var tilkynnt í kvöldfrétt- um útvarpsins kl. 19, að barn væri í vanskilum. Fréttir útvarpsins báru þó ekki árangur, en herlögreglumaður, sem starfar með götulögreglunni til eftirlits. þekkti drenginn, er hann kom á vakt í gærkvöldi. Þekkti hann drenginn sem son Bandaríkjamanns, sem býr í ná- grenni við þann stað, sem barnið fannst á og hafði hann þegar samband við föðurinn, sem snemma um morguninn hafði farið til vinnu sinnar suður á Keflavíkurflugvöll. Kom faðir- inn síðan boðum til móðurinnar, sem sótti barn sitt um kl. 20 í gærkvöldi. 3>------------------------------ tekin fyrir nokkrum árum v1ð Böðvarsson & Co. Ljósm. Ól.K.M.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.