Morgunblaðið - 20.04.1967, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 20.04.1967, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. APRÍL 1067. Sjónvarpsloftnet önnumst viðgerðir og upp- setningar. Fljót afgreiðsla. Uppl. í símum 36629 og 40556 daglega. Til sölu Fíat 1100 R árg. ’66. Ek- inn 13 þús. km. Uppl. í síma 2198 Keflavík. Gardínubúðin Baðhengi verð kr. 180, kr. 267, kr. 301. Gardínubúðin, Ingólfsstræti. Til leigu nýleg 4ra herb. íbúð í Austurbænum. Engin fyr- irframgreiðsla. Tilb., sem m.a. greini frá fjölskyMu- stærð og leigutíma sendist fyrir þriðjudag, merkt „íbúií 2181“. Ráðskona óskast á lítfð heimili úti á landL mætti hafa með sér eitt barn Tilb sendist afgr. Mbl. Merkt „Húshjálp 2455“. NýtrúVofað par óskar eftir húsnæði til leigu. Stunda bæði nám við Háskóla íslands. Tilb, send ist afgr. Mbl. merkt „8172 — 2358“. Keflavík Tíl sölu borðsfcofuborð og 4 stólar. Lítil Rondóþvotta- vél og stigin saumavél. Selst ódýrt. Uppl. í síma 1692. Keflavík — Suðurnes Til sölu 4ra herb. íbúð í Ytri-Njarðvík. Verð 680 þús. Útb. 200 þús. Laus strax. Fasteignasalan Hafnargötu 27 Keflavíg. Sími 1420. Til leigu er 2ja herb. íbúð, með eða án húsgagna, íbúðin leig- ist í 4—5 mánuði. Uppl. í síma 82971 í dag og næstu daga. Nýkomnar ódýrar dúkkukerrur, nýj- ar vörur daglega. Gieðiiegt sumar. Verzl. STOKKUR Vesturgötu 3. Húsmæður Hænur tilbúnar í pottinn. SeMar eftir hádegi á laug- ardag í Drápuhlíð 3ö. Sími 16052. Jakob Hansen. Pípulagningar Legg miðstöðvarleiðslur. Tengi hitaveitu og hrein- lætistæki. Geri við eldri hústæki. Simi 36029. Atvinna Óska eftir vel borgaðri byggingavinnu eða hand- löngun hjá múrara. Uppl. í síma 40541. Múrarar 2 múrarar óskast í gott verk. Uppl. í síma 30114. Hallgrimur Magnússon Bezt að auglýsa Morgunblaðinu Guirnsr Hjaltason sýnir í Hafnartirði GUNNAR Hjaltason, listmálari og gullsmjður í Hafnarfirði opnar málverkasýningu í Iðnskóia Hafnarfjarðar í dag, sumardaginn fyrsta og vefður hún opin til 1. maí. Sýningin verður opin fyrir boðsgesti frá kl. 4, en verður að öðru leyti opin á virkum dögum frá kl. 5—10 og laugardaga helgidaga frá kl. 2—10. Gunnar er þekktur málari, og hefur áður haldið sýningar, í Hafnarfirði og Vestmannaeyjura einnig í glugga Mbl. og sýnir um 100 myndir, aðallega \atnslita- og pastelmyndir. DRENGJAKÓR K.F.U.M. í Kaupmannahöfn, Parkdrengekoret, kemur í þriðju söngför sína til íslands í júlímánuði n.k. Kórinn kom hingað fyrst 1954, síðan aftur sumarið 1956. Hon- um var þá mjög vel tekið, og vafalaust verður svo enn. Síðar munum við segja nánar frá heimsókn þessari og birta myndir af þessum söngglöðu drcngjum, en myndin hér að ofan er tekin af nokkrum drengjanna. FRÁ síðustu skátamessu í Háskólabíói. Prestur þá eins og í dag, séra Ólafur Skúlason. t DAG munu skátar víðsvegar um lan QV fagna sumri. f Reykjavík ganga skátarnir í skrúðgöngu um borgina, frá Skátaheimilinu við Snorrabraut um Laugaveg — Austurstræti — Túngötu — Hofs- vallagötu — Hringbraut og að Háskólabíói. Þar verður Skátaguðs- þjónusta er hefst kl. 11:00. Prestur verður sr. Ólafur Skúlason. orgelleikari Guðný Magnúsdóttir og kór skáta mun syngja. Út- varpað verður frá athöfninni. í fyrra var í fyrsta skipti skáta- guðsþjónusta í Háskólabíói og sóttu hana um 1200. mtj Lt tT***‘* Gullbrúðkaup eiga í dag hjónin Jónína Jónsdóttir og Guðmundur Gíslason, Álfheimum 16- Reykja- vík. 80 ára er á föstudag, 21. aprxl Guðrún Ólafsdóttir, Mánastíg 3, Hafnarfirði. FRÉTTIR Fíladelfía. Reykjavík Almenn samkoma í kvölid kL 8:30. Ásgrímur Stefán og Benja- mín Þórðarson tala. Kvenfélag Hafnarfjarðar- kirkju heldur fund mánudaginn 24. apríl kL 8:30 í Alþýðuhúsinu. Rædd verða félagsmál. Stjórnin. Frá Guðspekifélaginu Fundur í kvöld, fimmtudag, kl. 20:30 í húsi félagsins, Ingólfs- stræti 22, á vegum Reykjavíkur- stú'kunnar. SigvaMi Hjálmarsson flytur erindi er hann nefnir „Ný til- finning fyrir manninum'*. Barðstrendingafélagar Munið skemmtifund málfund- ardeildarinnar í Aðalstræti 12 kl. 8:30 föstudaginn 21. apríL Ýmis skemmtiatriði. Stjórnin. Kvenstúdentafélag íslands Árshátíð félagsins verður haldin í Þjóðleikhúskj allaran- um mánudaginn 24. apríl og hefst með borðihaldi kl. 7:30. Árangur M.R. 1942 sér um skemmtiatriði Stjórnin. Hörgshlíð 12. Almenn samkoma i kvöld kl. 8. — Sumardaginn fyrsta 20. apríl. Austfirðingafélagið, Eskfirð- inga- og Reyðfirðingafélagið og Fáskrúðsfirðingafélagj(ð, halda sameiginlegan sumarfagnað í Sigtúni laugardaginn 2i2. apríl kl. 8:30. Skemmfiatriði. Stjórn- irnar. Kópavogskirkja Skátamessa kL 10:30. Séra Gunnar Árnason. Fríkirkjan í Hafnarfirðl Fermingarguðsþjónusta kl. 2. Séra Bragi Benediktsson. Hjálpræðisherinn Fimmtudag kl. 02:30, fyrsta sumardagsfagnaður. Brigader Emma stjórnar. Söngur og hljóð færasláttur. Við bjóðum þig vel ÞVÍ aS manns — sonurinn er kom- Inn tíl aS leita aS hinu tínda eg frelsa það. (Lúk. 19.10). i dag er fimmtudagur 20. aprfl og er þaS 110. dagur ársins 1967. Eftir Ilfa 255 dagar. Sumardagurlnn fyrstl Harpa hyrjar._ 1. vika sum- ars. Árdegisháflæði kl. 2:49. Síð- degisháflæðl kl. 15:30. Upplýsingar um læknaþjón- nstu í borginni gefnar í sím- svara Læknafélags Reykjavíkur, Síminn er 18888. Slysavarðstofan í Heilsuvemd arstöðinnl. Opii- allan sólarhring inn — aðeins mótaka slasaðra — sími: 2-12-30. Læknavarffstofan. Opin frá kl. 5 síðdegis til 8 að morgni. Ank þessa alla helgidaga. Sími 21230. Neyðarvaktin svarar aðeins á virkum dögum frá kL 9 til kl. 5 simi 11510. Kópavogsapótek er opið alla daga frá 9—7, nema laugardaga frá kl. 9—2 og sunnudaga frá kl. 1—3. Kvöldvarzla í lyfjabúðum í Reykjavik viknna 15. apríl til 22. apríl er í Apóteki Austurbæjar og Garðs Apóteki. Helgidagavarzla í Ilafnarfirðl, sumardaginn fyrsta og nætur- varzla aðfaranótt 21. apríl Sig- urður Þorsteinsson, sími 50745 og 50284. Aðfaranótt 22. Grímur Jónsson. • Næturlæknir í Keflavik: 20/4 Arnbjörn Ólafsson, 21/4 Guðjón Klemenzson 22/4 og 23/4 Kjartan Ólafsson 24/4 og 25/4 Ambjörn Ólafsson 26/4 og 27/4 Guðjón Klemenzs. Framvegls verðui teklð k mótí peUB er gefa vilja blóð i Blóðbankann, sem hér segir: Mánudaga. þriðjudaga, flmmtudaga og föstndaga frá kl. 9—11 fJl og 2—4 eJl. MIÐVIKUDAGA frft kL 2—8 eJL laugardaga frá kl. 9—11 f.h. Sérstök athygU skal vakin á mið- vikudögum, vegna kvöldtixnans. Bilanasími Rafmagnsveitu Reykja- vikur á skrifstofutíma 18222. Nætur* og helgidagavarzla 182300. Upplýsingaþjónusta A-A samtak- anna, Smiðjustig 1 mánudaga, mið- vikudaga og föstudaga kl. 20—23, simfls 16373. Fundir á sama stað mánudaga kl. 20, miðvikudaga og föstudaga kl. 21 Orð lífsins svarar í síma 10000 I.O.O.F. 1 = 1484218 % = Sk. ■ GIMLI 59674247 — Lokaf. sá NÆST bezti Lögregluþjónn stóð eitt sinn í dyrunum á Gamla Bíó 1 Bröttu- göfcu, þegar opnað var tii útgöngu, og ávairpaði fólkið með þessum orðum: „Ef einhver hefur fundið buddu, þá hefur hún tapazt og eigand- inn er fundinn”. MYND þAsi er tekin á Eyrarvatni í Svínadal. Þar er Lindar- rjóður í Vatnaskógi, og þar eiga Skógarmenn í K.F.U.M. skála og hafa þar vinsælar sumarbúðir fyrir drengi, sem jafnan eru mjög fjölsóttar, enda sækja drengir þangað hreysti í líkama og sál. Sumardagurinn fyrsti hefur um margra ára skeið verið hátíffis- og fjáröflunardagur Skógarmanna og verður svo enn. KafH- og veitingasala verður í dag i húsi félaganna við Amtmannsstíg og hefst að Ioknum hátíðahöldum bama I mið- bænum um kl. 2:15. Vinir og velunnarar Skógarmanna muni þar gle'ðjast í góðum félagsskap og greiða vel fyrir kaffibollaim til styrktar starfinu í Vatnaskógi. Um kvöldið kl. 8:30 verður svo almenn samkoma í húsinu, þar sem ungir Skógarmenn munu syngja, lesa upp og fl. Þar sem Skógarmenn fara, eru góðlr menn á ferð, og það vita foreldrar þeirra drengja, sem þar hafa dvalizt, og sjálfsagt munu þeir fjölmenna á kaffi- söluna og samkomuna. kominn. Fjáröflunarnefnd Hallveigar- staða heldur basar í félagsheimilinu HaUveigarstöðum Túngötu 14 fimmtudaginn 20. apríl ki. 2:30. Félög og velunnarar Hallveigar- staða eru vinsamlega beðnir að koma gjöfum sínum að Túngötu 14. mUli 3—5 miðvikudag og fimmtudag kl. 10—13. Tekið á móti kökum á sama tíma.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.