Morgunblaðið - 22.04.1967, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 22.04.1967, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 22. APRIL 1967. 7 FERÐAFLOKKURIHN Framsóknarflokkurinn auglýsir nýjar leiðir árlega, eins og um ferðaskrifstofu sé að ræða. En skyldi farþegum bregða, þegar þeir verða þess vísari. að allar FRAMSÓKNAR-LEIÐIR enda á eina og sama STAÐNUM! ! ! Akranesferðir Þ.Þ.i*. mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og iaugar- daga frá Akranesi kl. 8. Miðvikudaga og föstudaga frá Akranesi kl. 12 og lunnudaga kl. 4. Frá Reykjavík alla daga kl. 6, nema á laugardögum kL 2 og sunnudögum kl. 9. FRÉTTIR Bænastr f írinn Fálkagötu 10. Kristilegar samkomur sunnu- daginn 23. apríl. Sunnudagaskóli kl. 11. Almenn samkoma kl. 4. IBænastund alla virka daga kl. 7. Allir velkomnir. Æskulýðsstarf Neskirkju Fundur fyrir pilta 13—17 ára verður í félagsheimilinu mánu- daginn 24. apríl kl. 8:30. Opið hús frá kl. 7:30. Frank M. Hall- dórsson. Kristniboðsféiag karla Fundur mánudagskvöld kl. 8:30 í Betaniu. Ingunn Gísladótt- ir, hjúkrunarkona segir frá starfinu í Konsó. Allir karlmenn velkomnir. Skaftfellingafélagið Heldur síðasta spila- og skemmtifundinn í Skátaheimil- inu Laugardaginn 22. apríl kl. 0 stundvíslega. Æskulýðsféiag Bústaðasóknar yngri deild. Fundur í Réttarholtsskólan- um fimmtudagskvöld kl. 8:30. Stjórnin. Kristileg samkoma verður í gamkomusalnum Mjóuhlíð 16. sunnudagskvöldið 23. apríl kl. 8. Sunnudagaskólinn kl. 10:30. Verið hjartanlega velkomin. K.S.S. Fundur i kvöld í húsi K.F.U. M. og K. að Amtmannsstíg 2 B. kl. 8:30. Jóhann Hannesson prófessor og kristniboðd segir frá Kínadvöl sinni og rabbar lítillega um ástandið í Kína i dag. Stjórnin. Heimatrúboðið Almenn samkóma sunnudag- inn 23. apríl kl. 8:30. Sunnudaga skólinn kl. 10:30. Verið hjartan- lega velkomin. Hjálpræðisherinn. Sunnudag kl. 11:00 samkoma Brigader Henny Driveklepp og Kafteinn Sölvy Aasoldsen stjórna og tala. Kl. 20:30 samkoma. Kafteinn Bognöy og frú og hermennirnir. Söngur og hljóðfærasláttur. Allir velkomnir. Mánudag einnig Heimilasam- bandsfundur. Fíladelfía, Reykjavík. Almenn samkoma sunnudag- inn 23. apríl kl. 8. Ræðumenn: Daniel Jónasson og Ólafur Svein björnsson. Kvæðamannafélagið Iðunn heldur fund að Freyjugötu 27 í kvöld kl. 8. stundvíslega. Áríð- andi félagsmál á dagskxá. Stjórnin. Kvennadeild Skagfirðingafé- lagsins í Reykjavík heldur basar og kaffisölu í Lindarbæ 1. maí kl. 2. Munum á basarinn sé skilað laugardag- inn 29. apríl til Guðrúnar Þor- valdsdóttur, Stigahlíð 26, sími 36679, Stefönu Gu'ðmundsdóttur, Ásvallagötu 20 sími 15836, Sól- veigar Kristjánsdóttur, Nökkva- vogi 42 sími 32853, Lovísu Hann- esdóttur, Lyngbrekku 14. simi 41279 Kökum sé skilað í Lindar- bæ fyrir hádegi 1. maí. Upplýs- ingar í síma 30675. Stjórnin. Aðalfundur Geðverndarfélags fsiands verður haldinn í Tjarnarbúð, Oddfellowhúsinu, þriðjudaginn 25. apríl kl. 8:30 e.h. — Aðal- fundarstörf, framkvæmdaáætlun skýrð og rædd, erindi: prófessor Tómas Helgason. Frjálsar um- ræður. — Kaffidrykkja. Vottar Jehóva í Reykjavík Opinber fyrirlestur verður sunnudaginn 23. apríl, klukkan 4: „Bíblían sannar sjálf gu'ðleg- an uppruna sinn“. Allir velkomnir. Vottar Jehova í Hafnarfirði Litkviikmynd, sem heitir: „Guð getur ekki farið með lygi“, verð- ur sýnd í Sjálfstæðishúsinu í Hafnarfirði í dag 22. apríl klukk- an 8:30. fslenzkur texti verður lesinn með myndinni. Aðgangur ókeypis og allir velkomnir. Vottar Jehóva í Keflavík Opinberi fyrirlesturinn: .,Trú ættfeðranna, fyrirmynd okkar“, verður fluttur klukkan 8:00. Sunnudaginn 23. apríl. Allir vel- komnir. Kvennaskólinn í Reykjavík, 4. bekkur Z 1956—57. Mætum allar í kafifi Höll uppi, hinn 25. apríl kl. 9. FÉLAGIÐ Heyrnarhjálp, Ing- ólfsstræti 16, óskar að koma þeirri orðsendingu til sinna mörgu viðskiptavina, að með venjulegum heyrnartækjum frá félaginu, sem hafa síma- spólu, geta þeir notifi heyrnar- tækni-búnaðar, hvort heldur er í Iðnó eða öðrum samkomustöð- um, þar sem slíkur heyrnar- tæknibúnaður er fyrir hendi. Kvenféiag Hafnarfjarðar- kirkju heldur fund mánudaginn 24. apríl kl. 8:30 í Alþýðuhúsinu. Rædd verða félagsmál. Stjórnin. Kvenstúdentafélag íslands Árshátíð félagsins verður haldin í Þjóðleikhúskjallaran- um mánudaginn 24. apríl og hefst með borðhaldi kl. 7:30. Árangur M.R. 1942 sér um skemmtiatriði. Stjórnin. Austfirðingafélagið, Eskfirð- inga- og Reyðfirðingafélagið og Fáskrúðsfirðingafélagilð, halda sameiginlegan sumarfagnað í Sigtúni laugardaginn 22. apríl kl. 8:30. Skemmtiatriði. Stjórn- irnar. VÍ8IJKORN Hljómar inn í hugskotið, hlýðið sveinar fróðir: Virðist æðsta atriði, að menn séu góðir. Sigfús Elíasson. Fermingarskeyti sumarstarfsins ■ ■■ --ý . ->x j w 6. gggaSS88&x>: III ! Nl Vindáshlíð í Kjós. Sumarbúðir K.F.U.K. Fermingarskeyti sumarstarfsins. Styðjið gott málefni. Litprentuð fermingarskeyti fást á eftirtöldum stöðum sunnudaginn 16. apríl frá kl. 10—12 og 1—5. Amtmannsstíg 2b, Drafnarborg, Melaskóla, ísaksskóla, Kirkjuteig 33. Fél&gsheimilinu við Holtaveg, Langagerði 1. Sjálfstæðishúsinu Kópavogi. Upplýsingar í síma 17536. Fermingarskeyti sumarstarfsins í Kaldárseli fást á eftirfarandi stöðum: KFUM og K húsinu, Hafnarfi/ði, Hverfisgötu 15, Jóni Mathiessyni, raftækjadeild, Fjarðarprenti Skólabraut 2 sími 51714. Til leigu 3ja herb. íbúð í Skjólun- um. Tilb. sem greini fjöl- skyldustærð og fyrirfram- greiðslu sendist afgr. Mbl. fyrir 30. apríl n.k. merkt „2184“. Njarðvík Til sölu gott einbýlishús á- samt innréttuðum bílskúr. Ræktuð lóð. Fasteignasala Vilhjáims og Guðfinns Sími 2376. Mótatimbur til sölu ásamt vinnuskúr. 'Uppl. í síma 22825. Hoover þvottavél Til sölu Hoover-matic þvottavél lítið notuð — tækifærisverð. Uppl. í síma 13149. Vinniiskúr óskast til kaups. Sími 81704. Til sölu mjög fallegur Fíat 1100 ’58. Skipti á stærri bíl koma til greina. Uppl. í síma 42076. Trésmiður óskast til vinnu í sumar. Uppl. í síma 34383. Mótatimbur Notað mótatimbur til sölu. Uppl. í síma 10048 og 36778 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu Fiat ’58 ásamt öðrum í vara hluti. Ný afturbretti, góð dekk. Á sama stað til sölu sjónvarp, RCA Victor. — Uppl. í síma 52279. Keflavík Til sölu borðstofuborð og 4 stólar. Lítil Rondóþvotta- vél og stigin saumavél. Selst ódýrt. Uppl. í síma 1652. Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu Varahlutir í Chrysler 1955 óskast. Sími 81704. TIL SÖLU ER VEL MEÐ FARINN Rambler Ambassador ’60 Skipti á jeppa eða bíl með drifi á öllum hjólum koma til greina. Upplýsingar í síma 21183. Skrifstofustulka óskast nú þegar eða 1. maí. VERKSMIÐJAN DÚKUR H.F., Skeifan 13 — Símar 23222, 23223. Keflavík Til sölu glæsilegt nýtt einbýlishús á góðum stað í bænum. Húsið er 138 ferm. og bílgeymsla 150 fermetrar. Skipti á íbúð á Reykjavíkursvæðinu koma til greina. FASTEIGNASALA VILHJÁLMS og GUÐFINNS, sími 2376. Sandgerði Til sölu, stórt einbýlishús í góðu standi. Skipti á húsi í Keflavík koma til greina. Einnig til sölu í Sandgerði 4ra herb. íbúð, 3ja herb. íbúð, og 150 fermetra hæð, fokheld. FASTEIGNASALA VILHJÁLMS og GUÐFINNS, sími 2376. Jarðýta Hafnarfjarðarbær óskar eftir að kaupa notaða jarð- ýtur 50—60 h.ö. í góðu ástandi. Nánari uppl. gefur bæjarverksfræðingurinn í Hafnarfirði.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.