Morgunblaðið - 22.04.1967, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 22.04.1967, Blaðsíða 8
8 MUKUUmJijAtUW, LAUUAKUAGUR 22. APRIL 1967. EIGNARLAND Vil kaupa eignarland í nágrenni Reykjavíkur eða innan borgarmarkanna. Margt kemur til greina. Stórt land eða lítið, húsalaust eða með húsum, jafn- vel býli. Skipti á íbúð eða byggingalóð í Reykja- vík koma vel til greina. Góð útborguneinnig möguleg. Þeir sem áhuga hafa á þessu leggi tilboð inn á afgreiðslu blaðsins, og tilgreini landstærð, legu og annað, sem mestu máli skiptir. Tilboðin eru merkt: „Eignarland — 2183“. Indónesar kveikja í húsum Kínverja Aðalfundur Aðalfundur Loftleiða h.f. verður haldinn föstudaginn 19. maí n.k., kl. 2 e.h. í Hótel Loftleiðir. D a g s k r á : 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Hluthafar fá atkvæðaseðla í aðalskrif- stofu Loftleiða á Reykj avíkurflugvelli, fimmtudaginn 18. maí. Þeir, sem enn hafa ekki vitjað jöfnunarhlutabréfa sinna, eru beðnir að koma með gömlu hlutabréfin um leið og aðgöngumiðarnir eru sóttir. Stjórn Loftleiða h.f. Djakarta, 19. apríl, AP. SAMKVÆMT fregnum indó- nesisku fréttastofunnar Antara, hafa stúdentar í hafnarborginni Panarukan á A-Jövu lagt eld að heimilum og verzlunum Kin- verja þar í borginni. Stúdent- arnir, sem skipta þúsundum, kalla þessi hermdarverk „hegn- IUoskva byggð á gulli? 1 NÝÚKOMNU hefti sovézka bókmenntatímaritsins Litera- turnaja Gazeta. segir einn fremsti jarðfræðingur Sovétríkj- anna, Vladimir Pervago, að Moskvr. sé ef til vill byggð á stærstu gullnámum heims. Kenning Pervagos hefur vakið geysiathygii og þykir vel rök- studd. Pervago segir m.a., að jarðskorpan, sem Moskva er hyggð á, hafi sömu jarðfræðilegu eiginleika og gullsvæðin í Witwatersrand í S-Afríku. Simi 22822 - 19775. Pottamold Blómaáburður FERMINGARGJAFIR Speglar Hver getur verið án spegils? Lítið á ú ,Jð hjá okkur áður en þér ákveðið fermingargjöfina. LUDVIG STORB Speglabúðin. Sími 1-9635. Husqvarna olíuofisiar meo ug ctii siLursitauis ciu invdiun , í hvers konar húsnæði sem upp- hitunar þarf með. Hita frá 25—100 fermetrar. Ennfremur fáanlegir sem olíu- ofn og ketill fyrir nokkra mið- stöðvarofna. HUSQVARNA olíuofnar gefa 1 góðan og jafnan hita, ÍM||Jj|jj '! rc:H ' m j - eru sparneytnir, eru útlitsfallegir. GUNNAR ASGEIRSSON H.F. Suðurlandsbraut 16, Laugavegi 33 sími 35200. ingaraðgerðir". Sambúð kín- verskra íbúa Indónesíu og Indó- nesa hefur verið mjög stirð frá þvi er hin misheppnaða upp- reisnartilraun var gerð haustið 1965. Hernaðaryfirvöld í Dja- karta hafa látið handtaka nokkra Kínverja, sem sagt er að hafi stutt stjórnmálaáróður á eyjun- um fjárhagslega. Götur í Panarukan voru í gær fullar af æstum ungmennum, sem brenndu húsgögn Kínverj- anna og brutu húsgoð þeirra. Fyrir nokkrum dögum kom til svipaðra átaka og hermdarverka í borginni Situbondo, ekki langt frá Panarukan. TIL LEIGU Húsnæði fyrir iðn&ð eða vörugeymslu Höfum til leigu húsnæði fyrir hreinlegan iðnað eða vörugeymsla að Sætúni 8. Gólffötur alls um 1900 fermetrar. Leigist helzt í einu lagi. O. JOHNSON & KAABER H.F. Skúr stolið UM SÍÐUSTU helgi var skúr stolið frá Súðavogi 1 í Klepps- holti. Skúrinn er 2,25x2,05 m að stærð og tveggja m hár. Hann er klæddur 6 mm þykkum krossvið og í stað ráða í gluggum er plast. Ef einhver kynni að hafa orðið var við skúrinn, þá er sá hinn sami vinsamlegast ebðinn að láta rannsóknarlögregluna vita í síma 21107. Lögtaksúrskurður Samkvæmt ósk bæjarritarans í Kópavogi úr- skurðast hér með lögtak fyrir ógreiddum fyrir- framgreiðslum útsvara 1967 til Bæjarsjóðs Kópa- vogs, sem fallin eru í gjalddaga samkvæmt ákvæð- um 47 greina laga no. 51 1964, fari lögtök fram að liðnum 8 dögum frá lögbirtingu þessa úrskurðar. Bæjarfógetinn í Kópavogi 10. apríl 1967. VAL HIMNA VANDLÁTU 1 E L D H U S SÍMI 3-85-85 I SuSurlondsbmu* 10 (gegnt íþróttohöll) simi 38585 SKORRI H F Flugmálafélag Islands Almennur félagsfundur verður haldinn í Oddfellow- húsinu uppi mánudaginn 24. apríl kl. 8‘/2 síðd. Dagskrá: Félagsmál — kosnir fulltrúar á næsta þing. Björn Jónsson ræðir um flug og flugmál. Kvikmynd um Boeing 727. Félagar fjölmennið og takið með ykkur gesti. STJÓRNIN. Gólfflísar Gólfdúkar Litaúrval. H. BENEDIKTSSON. H F. Suðurlandsbraut 4 Kópavogsbúar — Kópavogsbúar Vakin er athygli á ákvæðum í heilbrigðissamþykkt staðarins um lóðarhreinsun. Tökum höndum saman og ljúkum henni eigi síðar en um miðjan maímánuð. Látið ekki tA þess koma að ram- kvæma þurfi lóðarhreinsun á yðar kostnað. Heimilt er að flytja rusl á fyllingarsvæðið yzt á Kárs- nesi. Snúið yður til bæjarskrifstofunnar sem skjótast vanti yður sorptunnulok, síminn er 41570. GLEÐILEGT SUMAR. Síðasta vetrardag 1967. HEILBBIGÐISFULLTRÚI.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.