Morgunblaðið - 22.04.1967, Síða 9

Morgunblaðið - 22.04.1967, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 22. APRÍL 1967. 9 Vinsælar fermingargjafir SVEFNPOKAR VINDSÆNGUR PICNIC TÖSKUR GASSUÐUTÆKI FERÐAPRIMUSAR Affeins úrvals vörur. VERZLUNIN GEíslBP Vesturgötu 1. Höfum kaupendur að 3ja herb. íbúð, helzt nýlegri, útb. allt að 800 þús. 4ra herb. nýleg íbúð, útb. 750 þús. 3—4ra herb. íbúð á Högunum eða grennd, full útb. sé verði stillt 1 hóf. 5 herb. íbúð á 1. eða 2. hæð. Þarf ekki að vera laus fyrr en í haust, útb. allt að 1100 þús. kr. kemur til greina. 2—3ja herb. íbúð í Vogahverfi Heimahverfi eða grennd, útb. 3—400 þús. kr. Höfum auk þess fjölda kaup- enda að 2ja 3ja og 4ra herb. íbúðum með útb. 250 til 600 þús. kr. Vagn E. Jonsson Gunnar M. Guðmundsson hæstaréttarlögmenn Austurstræti 9. Símar 21410 og 14400. 7/7 sölu Ný 2ja herb. hæð í Hraun- bæ. 2ja herb. íbúð í Ljósheimum. 3ja herb. hæð í Hátúni. 4ra herb. ný hæð með sér- þvottahúsi. íbúðin er ekki al veg fullgerð og selst á góðu verði, góð lán fylgja. 5 herb. ný og nærri fullgerð 2. hæð í nýju sambýlishúsi, stofa og snyrtiherb. á jarð- hæð fylgir, hagstætt verð, veðréttir lausir. Nýtt einbýlishús með góðum áhvílandi lánum, fæst í skiptum fyrir íbúð. Einstætt tækifæri til að eignast hús. Fokhelt raðhús í Fossvogi. Fokheldar sérhæðir í Kópa- vogi, bílskúr fylgir. FASTEIGNASTOF/IN Kirkjuhvoli 2. hæð SÍMI 21718 Kvöldsiml 42137 4ra herbergja íbúð í Eskihlíð til sölu. Góð- ir greiðsluskilmálar. Haraldur Guðmundsson lögg. fasteignasali Hafnarstræti 15. Símar 15415 og 15414. Til sölu 3ja herb. glæsileg efri hæð 96 ferm. með fallegu útsýni við Miklatún, sérhitaveita. Hæð inni fylgir sérvinnuhúsnæði um 50 ferm. með 3ja fasa raflögn. Góð kjör. Uppl. að- eins á skrifstofunni. 120 ferm. ný íbúð á mjög góð um stað í borginni, öll teppalögð með sérstaklega vönduðum innréttingum. Uppl. aðeins á skrifstof- unnL / smiðum Glæsileg 3ja herb. íbúð i Ár- bæjarhverfi. 140 ferm. glæsileg efri hæð á góðum stað í Kópavogi, múr verk innanhúss og miðstöð frágengin. Góð kjör. Glæsilegt 150 ferm. einbýlis- hús í Árbæjarhverfi með 40 ferm. bílskúr. Góður grunnur að einbýlis- húsi í Árbæjarhverfi. AIMENNA FASTEIGHASM.HI LINDARGATA 9 SÍMI 2t15B Akranes Lögmannsskrifstofa Stefáns Sigurðssonar auglýsir til sölu. 5 herb. gott einbýlishús við Kirkjubraut 5 herb. nýtt einbýlishús við Hjarðarholt. 9 herb. einbýlishús við Mel- teig, á eignarlóð. 6 herb. íbúð, glæsilegt einbýl- ishús við Heiðarbraut, skipti á góðri íbúð í Reykjavík, æskileg. 3ja herb. einbýlishús við Suð- urgötu. 4ra herb. einbýlishús við Ak- urgerði, á eignarlóð. 5 herb. íbúð í nýju húsi við Stekkjarholt. 5 herb. íbúðarhús við Jaðars- braut, bifreiðageymsla fylg- ir. 4ra herb. íbúð við Háhftlt, bif- reiðageymsla fylgir. 3ja herb. íbúð við Heiðar- braut. Litið einbýlishús við Prest- húsabraut. 6 herb. íbúðarhús við Vestur- götu. Gott litið einbýlishús við Báru götu. 3ja herb. íbúð við Vesturgötu. Gamalt og gott einbýlishús við Kirkjubraut. 5 herb. íbúð við Vitateig. 176 ferm. grunnur undir iðn- aðarhúsnæði við Ægisbraut, á stórri eignarlóð. Þurrktæki með tilheyandi þurrkgrindum til saltfisks og hraðfrystiframleiðslu. Lögmannsskrifstofa Stcfáns Sigurðssonar Vesturgötu 23, AkranesL Simi 1622 Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu Síminn er 24300 Til sölu og sýnis: 22. I smiöum. Einbýlishús, fokheld og tilb. undir tréverk í borginni. Fokhelt steinhús, 140 ferm., tvær hæðir, hvor hæð al- gjörlega sér og bílskúr með hvorri hæð á góðum stað í Kópavogskaupstað. Útb. eftir samkomulagi, en kr. 220 þús. verðuT lánað til 5 ára á 2. veðrétt í hvorri hæð. Fokheld 3ja herb. íbúð um 80 ferm. á 2. hæð með sérinn- gangi, og verður sérhita- veita, við Sæviðarsund. I kjallara fylgir rúmgóð bif- reiðageymsla, stórt vinnu- herb. þvottaherb. og geymsla. Ekkert áhvílandi. 4ra herb. íbúð 110 ferm. m.m. Rúmlega tilb. undir tréverk við Hraunbæ. Nýtízku einbýlishús 154 ferm. og auk þess stór bílskúr í smíðum við Miðbraut. Einbýlishús af ýmsum stærð- um og 2ja tU 7 herb. íbúðir í borginni, sumt laust tU íbúð- ar, og margt fleira. KOMIÐ OG SKOÐIÐ. Sjón er sögn ríkari Nýja fas'tcignasalan Simi 24300 FASTEIGNASALAN GARÐASTRÆTI 17 Símar 24647 og 15221. 7/7 sölu 3ja herb. íbúð við Laugarnes- veg með bílskúr. 3ja herb. rúmgóð íbúð við Gnoðavog, útb. 550 þús. 4ra herb. hæð í Vogunum, vönduð og falleg íbúð með bílskúrsrétti. 3ja til 4ra herb. hæð við Stóra gerði, sérgeymsla á hæð- inni, harðviðarinnrétting- ar. 5 herb. efri hæð við Holta- gerði, alit sér. Einbýlishús við Digranesveg, með bílskúr, söluverð 750 til 800 þús. 2ja herb. íbúð í Hafnarfirði, nýleg, vönduð og rúmgóð með bílskúr. Arni Guðjónsson, hrl. Þorstelnn Geirsson, lögfr- Helgi Ólafsson sölustj. Kvöldsími 40647. íbúðir óskast Höfum ksupendur að 6 herb. hæðum sér eða einbýlishúsum á góðum stöð um. Ennfremur að góðum eignum af öllum stærðum. Til sölu 2ja til 6 herb. íbúðir. Ennfremur að tvíbýlishúsum frá 7—10 herb., sumar laus- ar strax, og að húsum í smíðum frá 6—9 herb. Einar Sigurðsson hdl. Ingólfsstræti 4 Sími 16767. Helgarsími 35993. Hveragerði Lítið einbýlishús til sölu. Get ur orðið laust fljótlega. Uppl. í síma 20478 Reykjavík og hjá Sævari Magnússyni Heið- mörk 24, HveragerðL B‘ö:n Bjsrnason kjörinn foTitiaður Stúdentaráðs HINN 15. apríl sl. fór fram kjör 11 stúdenta til tveggja ára setu í Stúdentaráði Háskóla íslands. Sjálfkjörið var í öllum rjör- deildum. Fyrsti fundur nýkjör- ins stúdentaráðs var haldinn fimmtudaginn 20. apríl. Á fund- inum var kjörin stjórn ráðsins og í fastanefndir þess. í stjórn stúdentaráðs fyrir næsta starfsár voru einróma kjörnir. Björn Bjarnason, stud. jur., formaður Ólafur Oddsson, stud. mag., varaform. og form utanríkis- nefndar. Jóhann Heiðar Jóhannsson, stud. med., formaður hagsmuna- nefndar. Höskuldur Þráinsson, stud. philol, formaðux menntamáia- nefndar. Agnar Friðriksson, stud. oecon, formaður fjárhagsnefnd- ar. Stúdentaráð er skipað 22 stúdentum. Kosningar til þess fara fram árloga og er þá kjör- GUNN4R ÍSCEIBSSOfJ HF I lh SIV4I 352110 BLAUPUNKT nlroip i bílinn Útibú Laugavegi 33. Ósætt tekex Einstætt í sinni röð — enda er það vinsælt. inn helmingur ráðsliða tfl tveggja ára setu. Kjördeildir eru 7 eða jafnmargar deildum Há- skólans. Vettvangur ráðsins er að annast hagsmunabaráttu stúdenta, reka fyrirtæki þeirra og annast samskipti við erlend stúdentasamtök. Ráðið annast námskynningar og hefur umsjón með útgáfu Stúdentahandbókar: Stúdentaráð Háskóla íslands rekur skrifstofu, sem er til húsa í Háskóla íslands. Framkvæmda- stjóri stúdentaráðs er Birgir Ásgeirsson, stud. phil. (Frá stúdentaráði). Viðavangshlaup skóla í Kjalarnesþingi VÍÐAVANGSHLAUP skóla 1 Kjalarnesþingi fer fram sunnu- daginn 23. apríl og hefst kl. 1 e.h. á íþróttasvæðinu við Fitfu- hvammsveg í Kópavogi. Margir þátttakendur verða I hlaupinu frá barna- og fram- haldsskólum á sambands-svæði Ungmennasambands Kjalarnes- þings, sem sér urn framkvæmd mótsins. Kl. 4 sama dag fer fram víða- vangshlaup UMF Breiðablik, og er kep>pt um bikar, sem Bygg- ingarvöruverzlun Kópavogs hef- ur gefið. Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu JARL JONSSON lögg. endurskoðandi Holtagerði 22. KópavogL Sími 15209 ARMOLA 3 SIMI 38900 ®VÉLftDEIlD S.LS. íbúð óskast Flugfélag íslands h.f. óskar að taka á leigu 3ja—4ra herbergja íbúð, með eða án húsgagna, fyrir erlendan fulltrúa. Æski- legt að íbúðin sé sem næst Miðbænum. Leigutími er a.m.k. eitt ár, frá 1. júlí n.k. Tilboð óskast send til starfsmannahalds Flugfélags íslands, Hagatorgi 1.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.