Morgunblaðið - 29.04.1967, Side 1
32 SÍÐUR
54. árg. — 95. tbl.
LAUGARDAGUR 29. APRÍL 1967
Prentsmiðja Morgunblaðsins
Saigon, Wasíhmgbon og Tókíó,
2®. april — AP-NTB
VIET CONG-hreyfingin gaf her-
mönnum sínum í dag fyrirskip-
un um aS hætta öllum heruaðar-
aSgerðum í 48 klukkustundir í
tilefni afmælisins Búddha ?3.
maí n.k. Áður hafði sti irnin í
Saigon boðað 24 klst. vopnah e,
en í tilkynningu Viet Cong seg-
ir, að tilboð Saigonstjórnir sé
smánartilboð, sem miði aðeins
að því að breiða yfir ofbeldis-
og árásaraðgerðii S-Vietnam og
bandamanna þeirra og slá ryki
í augun á Búddhatrúarmönninn.
Stjórnin í Saigon lagði í dag
bann við öllum samkomum og
hópgöngum í S-Vietnam á há-
tíðisdegi verkalýðsins 1. maí.
Stjórnmálafréttaritarar í Saigon
segja að ráðstafanir þessar
kunni að valda óeirðum 1. maí.
Stórskotalið N-Vietnam skaut
í nótt 1100 sprengikúlum á bæki
stöðvar bandaríska stórskoialið.,-
ins sunnan við hlutlausa beiað
á landamærunum. Er þetta
mesta skothríð, sem bandamenn
hafa orðið fyrir. Talsmað-jr
bandarísku herstjórnar nna
sagði að tveir Bandaríkjamenn
hefðu fallið í skothríðinni og
særst. Það er í þessari bækistöð,
sem risafallbyssur Bandarfkja-
manna eru staðsettir. Annars
staðar í S-Vietnam felldu skæru
liðar 10 Bandaríkjamenn og
særðu 178. 1 suðurhluta S-Viet,-
nam féllu 62 skæruliðar skot-
hríð frá bandarískum 'herskip-
um. Bandarískar sprengjuflug-
vélar gerðu hörðustu árásir til
þessa á skotmörk í úfchverfi
Hanoi í gærdag.
Beatrix og syn-
inum líður vel
Hollenzka þjóðin tekur von Amsberg í satt
Her sjast nokkrir þeirra leiðtoga, sem mættu við útför Adenauers fyrrum kanzlara Vestur
Þýzkalands, fyrr í vikunni. Bjarni Benediktsson, forsætisr áðherra, er í aftari röð til vinstri
en fremst á myndinni eru þeir Charles De Gaulle, Frakklandsforseti, Heinrich Lubke, forseti
Vestur-Þýzkalands og Lyndon B. Johnson, forseti Banda ríkjanna. Hægra megin við Bjarna
Benediktsson er Sul^yman Demirel, forsætisráðherra Tyrklands. Fyrir ofan Johnson standa
þeir Harold Macmillan, fyrrum forsætisráðherra Bretlands oy Nobusuke Kishi, fyrrum for-
sætisráðherra Japans.
1 dönskum blöðum er frá því sagt að myndin hafi verlð tekin rétt eftir að Luhke sagði
▼ið hina forsetana tvo: „Takist þið nú í hendur“. Þegar þeir svo hikuðu báðir, tók Lúbke
hendur þeirra og lagði þær hvora í aðra.
Haag og Utrecht, 28. apríl.
— (AP-NTB) —
CLAUS von Amsberg, Hollands-
prins, eiginmaður Beatrix krón-
prinsessu Hollands, kom í dag
fram í útvarpi og sjónvarpi til að
skýra landsmönnum frá þvi að
kona hans og sonur, sem fæddist
í gær, væru við góða heilsu. Er
nýi prinsinn fyrsti drengurinn í
konungsf jölskyldu Hollands í
116 ár, og var mikið um fagnað-
arlæti í Hollandi í gær og í nótt
í tilefni fæðingarinnar. Veitinga-
húsum var haldið opnum til kl.
fjögur i morgun, og voru þau
flest þétt setin allan timann.
Gafst Hollendingum þar tæki-
færi til að lyfta glösum og skála
fyrir unga prinsinum.
Talið er í Haag að prinsinn nýi
IMattúruhðmfarir
í Sovétríkjunum
Moskvu, 28. aprfl. — NTB
TASS fréttastofan í Moskvu
Fréttamönnum leyft að
hitta Papandreou
ingi innan þess og stefnt þvi á
barm stjórnmálalegrar glötunar.
Lauk heimsókninni snögglega er
Papandreou hrækti framan í
son sinn.
muni leiða til bættrar sambúðar
koniungsfjöiskyldunnar og þjóð-
arinnar. Nokkurs ágreinings hef
ur gætt að undanförrau, og þá
ekki sízt þegar Beatrix krón-
prinsessa og ríkisarfi giftist
Þjóðverjanum Claus von Ams-
berg, er eitt sinn gegndi her-
þjónustu í hersveitum Hitlers. f
dag virðist þjóðin hinsvegar
hafa tekið von Amsberg í sátt.
Prins hefur ekki fæðst 1 Hol-
landi síðan 1851. Vilhjólmur III.
ríkti í Hollandi 1849—1890 og
eignaðist hann tvo syni og eina
dóttur, Vilhelmínu, sem tók við
völdum að föðurnum látnum.
Synirnir tveir, Maurits Alexand-
er og Alexander, létust 1850 og
1884, en Vilhelmína fæddist ár-
ið 1880. Eina barn Vilhelmínu
var Júlíana, sem tók við þegar
móðir hennar dró sig í hlé 1948.
Eignaðist Júlíana fjórar dætur,
og er Beatrix elzt.
Framh. á bls. 31
íhnldsmenn
vinnn enn n
Banna útifundi
í Saigon 7. maí
skýrði frá því í dag, að gíf-
urleg flóð og skriðuföll hefðu
fallið niður í bæinn Asdisjan
í Usbekistan í Sovétríkjun-
um sl. nótt, er íbúar bæjar-
ins voru í fastasvefni. 170.000
íbúar eru í bænum, en Tass
gat ekkert um hve margir
hefðu farizt, sagði aðeins að
manntjón hefði orðið. Frétt-
ir af náttúruhamförunum
voru mjög óljósar, vegna
sambandsleysis, en vitað var
að heilir bæjarhlutar voru
undir 3—4 metra djúpu vatni.
Víðtækar björgunarráðstafan
ir höfðu verið gerðar.
Aþenu, Moskvu, Róm og
Istamibul, 28. apríl — NTB-AP
ERLENDUM blaðamönnum var
í dag leyft að hitta Georg Papan
dreou, fyrrv. forsætisráðherra,
að máli á herforingjasjúkrahús-
inu í útjaðri Aþenu, þar sem
hann hefur dvalizt síðan hann
var handtekinn í upphafi bylting
arinnar í fyrri viku. Hermenn
með alvæpni gættu Papandreous
og fylgdust með öllum spurning-
um, sem fyrir hann voru lagð-
ar. Bönnuðu hermennirnir frétta
mönnum að spyrja spurninga
stjórnmálalegs eðlis. Sögðu
fréttamenn, að Papandreou, sem
nú er 81 árs að aldri, hefði vcr-
ið mjög þreytulegur, en hann
varð fyrir hjartaáfalli er hann
var handtekinn.
Papandreou var mjög viagiarn
iegur í viðmóti við fréttamenn-
ina, en þeir sögðu að augljóst
hefði verið, að hann hefði feng-
ið fyrirmæli um hvað h»nn ætti
að segja varðandi heilsu sína og
aðbúnað, fregnir höfða borizt
um að hann sætti mjög il ri með
ferð og væri nær dauða en lífi.
Sagði hann fréttamön íum að
mjög vel væri farið með sig,
læknarnir væru duglegir og enn-
fremur að öryggi hans væri vel
tryggt. Meira fék'fc hann ekki að
segja þar eð hermennirnir
bundu enda á fundinn.
Heimildir í Aþenu her.na að
Andrease Papanderou hafi feng-
ið leyfi til að heimsækja föður
sinn sl. miðvikudag. Andreasi hef
ur sem kunnugt er, verið stefnt
fyrir rétt í sambandi við Aspida-
málið. Fundur þeirra feðga varð
mjög stormasamur, er faðirinn
sakaði soninn um að hann sem
foringi vinstriarms Miðflokka-
sambandsins, hefði valdið kiofn-
Júgóslavneska fréttastofan
Tanjug flutti í gær fregn um
að herdómstóll í Aþenu hefði
dæmt kommúnistaforingjann
Manolis Glezos til dauða. Fregn
þessi kom af stað miklu fjaðra-
fo'ki í Moskvu, en Glezos het'ur
fengið friðarverðlaun Lenins.
Moskvuútvarpið rauf útsending-
ar sínar, þegar er þev i fré.'.
barst og skoraði á grísku þjóðina
og alla heimsbygg unj að koma i
veg fyrir aftökuna. Var áskor-
unin margendurtekin á mörgum
tungumálum. Gromyko, utanrík-
isráðherra Sovétríkjanna, kallaði
gríska sendiherrann í Moskvu á
sinn fund og sagði honum að sér-
hver ógnun við líf Glezos, myndi
vekja mikla reiði í Sovétríkjun-
um og öllum lýðræðislöndum.
Frétt þessi reyndist þó ekki vera
á rökum reist og síðdegis í dag
Framh. á bls. 31
Brierley Hill, Englandi, 28.
apríl (AP).
ÍHALDSFLOKKURINN hrezki
vann enn einn kosningasigur í
aukakosningum til Neðri mál-
stofunnar, sem fram fóru í Brier
Iey HiII í Staffordshire í gær.
Kjörinn var Fergus Montgomery,
frambjóðandi íhaldsflokksins,
með rúmlega 10 þúsund at-
kvæða meirihluta. Við kosning-
arnar í fyrra hlaut frambjóð-
andi íhaldsflokksins, sem nú er
látinn, 1.500 atkvæða meirihluta.
Undanfarna tvo mánuði hefur
Ihaldsflokkurinn, undir forustu
Edwards Heaths, unnið hvern
kosningaisigurinn á fætur öðrum,
og er þess skemmst að minnast,
að fyrr í þessum mónuði hlauit
flokkurinn yfir 80% fulltrúa í
borgarstjórn London eftir að
Verkamannaflokkurinn hafði
farið þar með stjórn í 33 ár.