Morgunblaðið - 09.05.1967, Page 19

Morgunblaðið - 09.05.1967, Page 19
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. MAÍ 1967. 19 HamhleE'-untSioðið rek- ur bílaleigu í sumar RAMBLER-umboðið hefur nú1 nýstálegan þátt í starfsemi sinni, en það er að leigja út nýjar Ramblerbifreiðir í lengri eða Skemmri tíma. Verður leigutíma- bi'IT frá 1. maí til 30. september, en þá verða allar bifreiðarnar seldar. Rambler-leigan hefur bækistöð að Hringbraut 121. Gunnar M. Hansson, fram- kvæmdastjóri Rambler-leigunn- ar tjáði fréttamönnum, að enda þótt Rambler-leigan hefji starf- semi sína 1. mai n.k. verði að- eins byrjað með nokkrar bif- reiðir, enda er gert ráð fyrir að aðaleftirspurnartímabilið hefjist ekki fyrr en um mánað- armótin maí/júní, og verður þá hægt að bæta við nýjum bif- reiðum eftir því sem eftirspurn segir til um og geta umboðsins leyfir. Gunnar sagði ennfremur, að hjá bílaleigunni yrði á boðstól- um flestar tegundir Rambler, allt frá American 2ja dyra upp í Rambler Ambassador 4 dyra. Góður útbúnaður verður í öll- um bifreiðunum, og hægt að velja á milli beinskiptra og sjálf skiptra bifreiða. Gunnar sagði, Frumsýning í Austurbœjarbíó annað kvöld miðvikudag kl. 23,30 Onnur sýning í Stapa Njarðvíkum á föstudagskvöld kl. 22,00 5 reynt yrði að stilla leiguigjöld- m mjög í hóf og yrðu þau sam- ærileg við leigugjöld í flestum ivrópulöndum, miðað við 6 nanna bandarískar bifreiðar. -.ægsta daggjald er kr. 500 að viðbættum söluskatti og kr. 4.00 á hvern ekinn km. Hæsta leigu- gjaldið er kr. 700 yfir sólar- hringinn og kr. 4.00 á hvern ekinn km. en það er fyrir leigu á 4ja-dyra, og sjálfskiptum Raimbler Ambassador. Þá munu verða til leigu nokkr- ir Crysler Farmobil jeppar með blæju og skúffu fyrir farangur kr. 300.00 fyrir sólarhringinn og kr. 2.00 pr. ekinn km. Ramblerleigan mun leigja Rambler Ambassador bifreiðir ásamt ökumanni, ef óskað er. Rambler-umboðið á Akureyri, sem er til húsa að Glerárgötu 26 mun sjá um bílaleiguna þar. Getur ferðamaður farið frá Reykjavík til Akureyrar á Rambler-bifreið og skilið hana eftir hjá umboðinu þar, en þ 75 sér svo um að koma bílnum aft- ur til Reykjavíkur. Frá starfsemi ABIiance Francaise HINN 25. apríl hélt Alliance Frangaise síðasta skemmtifund sinn á þessum vetri. Eins Og und anfarandi fundir félagsins var hann mjög fjölsóttur. Að þessu sinni var meðal annars til skemmtunar stutt Ieikrit eftir Alfred de Musset, sem nemendur úr háskólanum og menntaskól- anum léku á frönsku, og vakti það milkla athygli. Leikstjórn hafði annazt Anne-Marie Vilespy franski sendikennarinn við há- skólann. Auk reglulegra fundahalda starfsemi sina á þessum vetri. Frönskunámskeið þess hafa að vanda verið vel sótt, svo að kennt hefur verið í fjórum mis- munandi flokkum. — Bókasafn félagsins og lesstofa hafa staðið félagsmönnum opin til afnota. Fyrr í vetur var haldinn aðal- fundur í félaginu og stjórn kos- in. Hún er nú svo skipuð: Formaður Magnús G. Jónsson menntaskólakennari, varaformað ur Halldór Hansen yngri yfir- læknir, gialdkeri Geir G. Jóns- son stórkaupmaður, ritari Jón Gunnarsson skrifstofustjóri, bóka vörður Thor Vilhjálmsson rithöf undur. Meðstiórnendur: Jóhann Ágústsson útibússtjóri, Ársæll Jónasson forstjóri. (óhann Ragnarsson hdl. •nálflutningsskrifstofa Vonarstræti 4. Símj 19085. HÖRÐUR ÖLAFSSON hæstaréttarlögmaður Löggiltur dómtúlkur og skjalaþýðandi (enska) Austurstræti 14 10332 — 35673 hæstaréttarlögmaður Sölvhólsgötu 4, 3. hæð ( Sambandshúsið). Símar 12343 og 23338. TÆKIFJŒRESSJAFIR Speglar Hver getur verið án spegils? Lítið á hið fjölbreytta úrval. Speglar og verð við allra hæfi. Spe^labúðin. Sími 1-9635. TRÉSMIÐIR NÝJUNG! Höfum fyrirliggjandi innfelldar skápalamir í miklu úrvali. Gerið pantanir yðar sem fyrst. Kynnizt nýjungum. OPNUN 170° UVERFISGÖXU « A KEVKJAVÍK A SÍMI 1 81 U I Frægar hrærivélar fyrir gæði. Einfaldar og örugg ar í rekstri. Stærðir: 15, 27, 40, 60 100 og 150 lítra. Þeir, sem þurfa að fá hrærivél fyrir vorið ættu að tala við okkur sem fyrst. Hentugri hrærivél er ekki hægt að fá fyrir bakara, matvælaiðnað, G. ÞORSTEINSSON 8 JOHNSON H.F. Ármúla 1 - Grjótagötu 7 Simi 2-42-50 Allt á sama stað Til sölu Willys FC-150 skúffubíll ’64. Willys Jeep með blæju ’62. Willys Jeep ’65. Lítið ekinn. Austin 1800 ’65. Glæsilegur vagn. Austin Gipsy ’62. Volkswagen 1500, station ’64. Skoda 1202 station ’59. Merceres Benz 180 ’58. Chevrolet ’63. 2ja dyra, sjálfskiptur, Hillman Husky ’65 mjög góður bíll. Egill Vilhjálmsson hf. Laugavegi 118. — Sími 22240.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.