Morgunblaðið - 09.05.1967, Side 24

Morgunblaðið - 09.05.1967, Side 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. MAf 1967. Smiðir Vantar nokkra faglærða menn eða menn vana smiði á eldhúsinnréttingum. Timburiðjan hff. Sími 36710, eða 19407. Einangrunargler Er heimsþekkt fyrir gæði. Verð mjög hagstætt. Stuttur atgreiðslutími. Leitið tilbaða. Fyrirliggj andi RÚÐUGLER: 2-4-5-6 mm. Einkaumlmð: HANNES ÞORSTEINSSON, heiídverzlun, Sími 2 44 55. i- u- Nú er verið að hefja byggingu á húsum sam- kvæmt teikningu þessari við Fögrukinn í Hafnar- firði. íbúðirnar eru 101.4 fm. á stærð. Á hvorri hæð eru 3 svefnherbergi, eldhús stór stofa, bað og þvottahús. Sameiginlegur kyndiklefi fyrir báð- ar hæðirnar, undir tröppum efri hæðar. íbúðirn- ar verða seldar fokheldar með bárujárni á þaki /tvöföldu verksmiðjugleri í gluggum. Efri hæð verð kr. 525 þús. 1. greiðsla kr. 200 þús. Neðri hæð verð kr. 475 þús. 1. greiðsla kr. 175 þús. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. Guðjón Steingrímsson hrl. Linnetsstíg 3, Hafnarfirði. — Sími 50960. Kvöldsími söJumanns 51066. BOUSSÖIS INSUIiATING GLASS V élritunarskóli SIGRÍÐAR ÞÓRÐARDÓTTUR. Ný námskeið hefjast næstu daga. Sími 33292. Stúdentar M.A. 1957 Áríðandi fundur að Hótel Sögu kl. 8.30 í kvöld. Mikilsvert er að sem flestir mæti. Áríðandi mál á dagskrá. Stjórnin. Ibúð í Hlíðunum Þriggja herbergja íbúð á 1. hæð er til leigu frá 14. maí til 1. okt., og ef til vill lengur. Tilboð merkt: „911“ sendist afgr. blaðsins. — Eru mjög hentugar við hver konar bygginga- vinnu. — Eru léttar í meðförum Áratuga reynsla hér á landi. — V AR AHLUTIR fyrir- liggjandi. Komið og skoðið nýjasta KANGO- borinn. r 1 LUDVIG STORR k A Einkaumhoð Laugavegi 15 Sími 1-33-33. BRÆÐURNIR KAMPAKÁTU K— — TEIKNARI: JÖRGEN MOGENSEN Á.ið 1720 ndirbjó Pétur gátu getið sér hvað sem helzt eftirvæntingu hvaðan hann kalla „við förum til Persíu". — mnvli herferð eina. Þegar bæði til. Þess vegna var Keisarinn hefði þessa vitneskju og fékk Keisarinn hafði oft átt samtal landherinn og sjóherinn voru dag einn furðu sleginn, þegar að vita, að páfagaugur keisar- við konu sína í þessu sama her- undir ferðina búnir var beðið hann spurði einn af lífvörðum ans hefði látið honum þessar bergi um fyrirhugaða ferð eftir vorinu. Aðeins keisarinn sinum, hvað hann hefði heyrt upplýsingar í té. Hann sagði þeirra til Persíu og hafði fugl- sjálfur, kona hans og forsætis- m herferðina, og sá svaraði, keisara sínum frá þvi, er hann inn þá lært þessa setningu. ríðherra landsins, Menshikov að verið væri að undirbúa stríð dag einn var á gangi frammi fursti, vissu hvert ferðinni var á hendur Persíu. Keisarinn fyrir herbergisdyrum hans há- heitið. Aðrir íbúar Rússlands spurði lífvörð s>un með mikilli tignar og heyrði páfajjaukinn STÁLVÍR SAMA TEGUND OG AÐUR FRA NORSK STAALTAUG- FABRIK ÞRANDHEIMI. — STÆRÐIR Yt,”—3” FLEIRI GERÐIR. DRAGNÓTAVÍR lVa” 900 FM. RL. TOGVÍR FYRIR HUMARVEIÐAR: 1V4”, VA", 134”, 2” 120 FM. RL. IV2”, l3Á”, 2” 300 FM. RL. MERKTUR MEÐ LEÐRI. FYRIR RÆKJUVEIÐAR: /s” 120 FM. RL. SNURPUVÍR 214”, 214”, 23/4”, 1 330, 360, 400, FM. RL. HÁFLÁSAVÍR VÍRMANILLA BENSLAVÍR WHITECROSS KRANAVÍR 2 GERÐIR v-'ptr. JARÐÝl VÉLSKÓFL- UR, SKUlw öiRÖFUR, KRANA O. FL. ALLT TIL HMJfÆRAVflBH HELLU-FÆR A VINDUR tvær gerðir. NÆLON-HANDFÆRI 0,9; 1,0; 1,2; 1,3; 1,5; 1,7; 2,0, 2,5 mm. HANDFÆRASÖKKUR 1,0; 1,25; 1,50; 1,75; 2,0; 2,50 kg. PILKAR, krómaðir, margar gerðir og stærðir. ÖNGLAR með gervibeitu úr gúmmi og plasti, „MÖLLER ODDENS" BÓMUBLAKKIR nr. 9, 10, 11, 12, 13 BEITUR, lausar. SEGULNAGLAR ÞRÍÖNGLAR öruggt vinnuþol, 3, 5, 6 tonn. VERZLUN 0. ELLINGSEN

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.