Morgunblaðið - 09.05.1967, Page 29

Morgunblaðið - 09.05.1967, Page 29
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. MAÍ 1967. 29 ÞRIÐJUDAGUR 9. maí 7:00 Morgunútvarp. Veðurfregnir -• Tónleikar — 7:30 Fréttir — Tónleikar — 7:55 Bæn — 8:00 Morgunleik- fimi — 8:10 Fræðsluþáttur Tann læknafélags íslands: Birgir Jó- hannsson tannlæknir talar um atriði úr sögu tannlækninganna — Tónleikar — 8:30 Frétir og veðurfregnir — Tónleikar — 8:55 Fréttaágrip og út- dráttur úr forustugreinum dag- blaðanna — Tónleikar — 9:30 Tilkynningar «— Tónleikar — 10:06 Fréttir • 10:10 Veður- fregnir. 12:00 Hádegisútvarp. Tónleikar — 12:25. Fréttir og veðurfregnir — Tilkynningar. 13:00 Við vinnuna: Tónleikar. 14:40 Við, sem heima sitjum.. Rósa Gestsdóttir les framhalds- söguna „Zinaida Fúodorovna* eftir Anton Tjekhov (8). 15:00 Miðdegisútvarp. Fréttir — Tilkynningar — Fræðsluþáttur Tannlæknafélags íslandis (endurtekinn): Birgir Jóhannsson tannlæknir talar um atriði újt sögu tannlækninganna. Létt lög: Andre Kostelanets og hljóm- sveit hans leika lög eftir Rodgers. Julie Andrews, Dick van Dyke o.fl» syngja lög úr kvikmyndinni um Mary Poppins. Roy Etzel og hljómsveit hans leikur lög tengd Mexikó. Dusty Springfield og Georgie Fame syngja þrjú lög hvor. Russ Conway og hljómisveit hans _ leika. 16:30 Síðdegisútvarp Veðurfregnir — íslenzk lög og klassísk tónlist: (17:00 Fréttir) Sigurður Björnsson syngur lög efir Jón Leifs, Sigurð Þórðar- son og Árna Thorsteinson. Mstislav Rostopovitsj og Benja- min Britten leika sónötu fyrir selló og píanó op. 65 eftir Britt- en. Monique Haas leikur Prelú- díur eftir Debussy. NBC-hljómsveitin leikur Sin- fóníu í d-moll eftir César Franck: Guido Cantelli stj. 17:45 Þjóðlög 18:20 Tilkynningar. 18:45 Veðurfregnir — Dagskrá kvölds- ins. 19:00 Fréttir. 19:20 Tilkynningar. 19:30 Daglegt mál Árni Böðvarsson flytur þáttinn. 19:35 íþróttir Sigurður Siguirðsson segir frá. 19:45 Lög unga fólksins Gerður Guðmundsdóttir Bjark- lind kynnir. 20:30 Útvarpssagan: „Mannamunur* eftir Jón Mýrdal. Séra Sveinn Víkingur les (13). 21:00 Fréttir 21:30 Víðsjá 21:45 Einleikur á sembal: Thurston Dart leikur verk eftir Byrd, Philips og Bull. 22:10 Bindindisráð kristinna safnaða Séra Árelíus Níelsson flytur erindi. 22:30 Veðurfregnir. Aríur úr fjórum óperum Verdis: Anna Moffo syngur aríur úr I Vespri Siciliani, Aida, II troeva tore og Simon Boccanegra. 22:50 Fréttir í stuttu málii. Á hljóðbergi „Ef yður leiðist lítfið*: Hitt og þetta úr bókum danska rithöf- undarins Soya, flutt aif höfundi. 23:35 Dagskrárlok. Miðvikudagur 10. maí 7:00 Morgunútvarp. Veðurfregnir —■ Tónleikar — 7:30 Fréttir — Tónleikar — 7:55 Bæn — 8:00 Morgunleik- fimi — Tónleikar — 8:30 Fréttir og veðurfregnir — Tónleikar — 8:55 Fréttaágrip og útdiráttur úr forustugreinum dagblaðanna — Tónleikar — 9:35 Tilkynn- ingar — Tónleikar — 10:05 Frétt- ir — 10:10 Veðurfregnir. 12:00 Hádegisútvarp. Tónleikar — 12:25 Férttir og veðurfregniir — Tilkynningar. 13:00 Við vinnuna: Tónleikar. 14:40 Við, sem heima sitjum. Rósa Gestsdóttir les framhalds- eöguna „Zinaida Fúodorovna* eftir Anton Tjekhov (9). 15:00 Miðdegisútvarp. Fréttir — Tilkynningar • Létt lög: Drengjakórinn i Regensborg syngur þýzk og austurrísk þjóðlög. The Family Four syngja og leika lög frá Svíþjóð. Kurt Edelhagen og hljómsveit hans leika lagasyrpu: Frídagur í Brazilíu. Peter Andere, Anneliese Roth- enberger o.fl. syngja lög úr „Brosandi landi* eftir Lehór. 16:30 Síðdegisútvarp Veðurfregnir — islenzk lög og klassísk tónlist: (17:00 Fréttir) Crísli Magnússon leikur þrjú pianólög eiftir Pál ísóltfsson. Menuhin, Cassado og Kentner leika Tríó i E-dúr (K542) eftir Mozart. Útvarpshljómsveitin i Miinchen leikur Gleðiforleik etftir Weber; Rafaei Kubelik stj. Gottlob Friok, Marianne Schech, Rudolf Schock, Fritz Wunder- lioh, Sieglinde Wagner, Dietrich Fischer-Dieskau, kór og hljóm- sveit Ríkisóperunnar í Berlin öytja atriði úr „Hollendingn-r um fljúgandi* eftir Wagneh; Franz Konvitsnij stj. 17:45 Lög á nikkuna 18:20 Tilkynningar. 18:45 Veðurfregnir — Dagtskrá kvölds- lns. 19:00 Fréttir. 19:20 Tilkynningar. 19:30' t)ýr og gróður Borgbór Jónssoh veðurtfræðingur flýtur erindi. ; 19:35 Tækni og vísindi 19:55 Alþýðleg tónli'st rúsnesk: a. Pierre og Vladimir Svetlanoff syngja nokkur þjÓðlög frá Hvíta Rússlandl. 'b. Kór og hljómsveit Rauða hersins syngja og leika rússnesk . lög; Aleksandler Aleksandroff stjómar. 20:30 Framihaldsleikritíð „Skytturnar' MarceX Sicard samdi etftir skáld ©ögu Alexanders Dumas. Flosi •Ólafsson bjó til flutnings i út- yarp og er leikstjóri. Persónur og íeikendur í 13. þætti Mylody ...... Helga Bachmann Feltort ..... Borgar Garðarsson Winter ...... Gísli Alfreðsson 21:00 Fréttir 21:30 Tónlist eftir Johann Sebastian Bach og tvo syni hans. 22:10 Kvöldsagan: „Landið týnda' eftir Johannes V. Jensen Sverrir Kristjánsson les (12). 22:30 Veðurfregnir Djassþáttur Ólatfur Stephensen kynhir. 23:00 Fréttir I stuttu máli. Brezk nútímatónlist Gítarkonsert op. 67 eftir Mal- oolm Arnold. Julian Bream leik ur með Melos-hljómsveitinni. 23:25 Dagskrárlok. Starfsstúknafél. Sókn Orbsending til félagskvenna Þær félagskonur, sem áhuga hafa á að dvelja í sumarhúsi félagsins í Ölfusborg- um í sumar eru beðnar að snúa sér til skrifstofu félagsins með umsóknir sínar. Vegna mikillar aðsóknar sl. sumars er nauðsynlegt að sækja um sumardvöl sem allra fyrst. Starfsstúknafélagið Sókn.___________ Námskeið Tölufræðilegt gæðaeftirlit Dagana 25. maí — 3. júní n.k. verður haldið námskeið á vegum IMSÍ í tölu- fræðilegu gæða eftirliti (statistical qua- lity control). Kennt verður á norsku. Nánari upplýsingar veitir Ibnabarmálastofnun íslands Skipholti 37, Reykjavík. Símar 8-15-33 og 8-15-34. (Ath. Þetta eru breytt símanúmer). Verð kr. 6.900.oo Viðgerða- og varahlutaþjónusta. Jfekla Laugavegi 170-172 Simi 11687 21240 Willi B* Pipueinangrun Nýjung sem fer nú sigurför um Evrópu. ★ Willi einangrun einangrar bezt. ★ Willi einangrun hefur -j-130° hitaþol. ★ Willi einangrun þolir —60° frost. ★ Willi einangrun hefur ein- angrunargildi 0,035 Kcal/ mh við 0°C. ★ Willi einangrun er ódýr. Leitið upplýsinga. Sýnishorn á staðnum. Einkaumboð fyrir: Willi Pipueinangrun Heildverzlunin iiVERFISGÖXU 42 •> REVKJAVÍK <♦ SÍ.\U 1 8i U Rússajeppi með húsi árgerð 1965 til sölu. Upplýsingar í sima 81315 næstu daga. Allt ú börnin i sveitina Fjórðungsmót — veitingar Tilboð óskast í leyfi til greiðasölu á fjórð- ungsmótinu á Rangárbökkum 8.—9. júlí n.k. Tilboðið sendist skriflega til Stein- þórs Runólfssonar, Hellu, fyrir 20. maí n.k. Framkvæmdanefnd. Eigum fyrirliggjandi PLYFA PROFIL krossvið í hurðarstærð. WIRUPLAST, 13, 16 og 19 m.m. í eldhúsinnrétting- ar. WIRUTEX, 3 m.m. (plasthúðað harðtex). SPÓNAPLÖTUR. Fínskorið GABOON. GIPSONIT. LOFTPLÖTUR, 40x40 cm. og 300x60 cm. TEAK, 2 og 2i/2” JAPANSKA EIK, 1, 1—1/>, 2 og 2—21/2” BRENNI 2” ASK, 1 og 2” YANG, 2 og 2^” Páll Þorgeirsson & Co. Sími 16412.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.