Morgunblaðið - 09.05.1967, Page 30

Morgunblaðið - 09.05.1967, Page 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. MAÍ 1967. Ungt lið Fram vann verð skuldaðan sigur yfir Val Keppt um sex bik- ara á sundmóti Á Mótið er i kvöld i Sundhöllinni R-víkurmótið hófst á sunnudag REYNIR Jónsson Val, skoraði íyrsta markið í knatt- spyrnu sumarsins í hýfuðborg- inni á sunnudagskvöld er Reykjavíkurmótið loksins hófst í ágætu veðri og á ágætum velli. Mark Reynis dugði þó ekkj Valsmönnum í baráttunni við hina ungu en líflegu Fram- ara. Fram fór með sigur af hólmi, 2—1, í þessum fyrsta leik sumarsins í Reykjavík. Það var verðskuldaður sigur. Leikurinn var líflegur og hraður en ein- kenndist eins og oft áður af ýms um tilviljunum í leik og spili. Slík eru einkenni vorknatt- spyrnunnar hér. Segja má að leikurinn lofi nokkuð góðu, sé miðað við fyrra ár, en stórvægi- legur frá sjónarmiði alþjóða- knattspyrnu var leikurinn ekki. Valsmenn voru betri aðilinn í byrjun og ógnuðu. Á 8. mín kom ENSKA KNATT- SPYBNAN LIÐSMENN Manch. Utd. voru heldur betur á skotskónum á laugardaginn. Bobby Charlton skoraði þegar á 3. mínútu og svo fór að Manch. Utd. vann West Ham með 6-1. Með sigri í þessum leik tryggði Manch. Utd. sér sig- urinn í ensku deildarkeppninni og meistaratitilinn. Á liðið þó einn leik eftir — en ekkert ann- að lið getur náð þeim að stig- um. 41. UMFERÐ ensku deildar- keppninnar fór fram sl. laugar- dag og urðu úrslit leikja þessi: 1. deild: Arsenal — Stoke 3-1 Aston Villa — Everton 2-4 Blackpool — W.B.A. 1-3 Chelsea — Leeds 2-2 Leicester — Newcastle 4-2 Liverpool — Tottenham 0-0 Mancester C. — Sheffield U. 1-1 Sheffield W. — Burnley 7-0 Southampton — N. Forest 2-1 Sunderland — Fulham 3-1 West Ham — Manchester U. 1-6 2. deild: Blackburn — Rotherham 1-1 Bolton — Millwall 5-0 Bristol City — Bury 3-3 Cardiff — Birmingham 3-0 Carlisle — Preston 1-1 Charlton — Northampton 3-0 Crystal Palace — Hull 4-1 Derby — Plymouth 1-1 Huddersfield — Portsmouth 1-1 Ipswich — Coventry 1-1 Wolverhampton — Noiwich 4-1 Staðan er þá þessi: 1. deild: 1. Manchester U. 59 — 2. N. Forest 54 — 3. Tottenham 52 — 4. Liverpool 51 — 5. Leeds 51 — Manchester U. hefur tryggt sér titilinn þó'it ein umferð sé eftir. Niður í 2. deild flytjast Blackpool og Aston Villa. 2. deild: 1. Wolverhampton 58 — 2. Coventry 57 — 3. Ipswich 50 — 4. Carlisle 50 — Wolverhampton og Coventry munu leika í 1. deild næsta ár. Bury og Northampton flytjast niður í 3. deild. fyrsta mark leiksins. Reynir h. úth. var kominn yfir vinstri væng, fékk góða sendingu og 'skoraði af stutt færi. Allt fram undir miðjan hálf- leik höfðu Valsmenn frumkvæði leiksins og skoraði Hermann ann að mark sem þó ekki var við- urkennt. En er á leið hálfleikinn taka hinir ungu Framarar frumkvæð ið. Hraðinn í sókn þeirra kom Valsvörninni æ oftar í klípu. Og slíkur var hraðinn að sjálfir réðu þeir ekki við hann á stund- um. En hraðinn og einbeitnin hjá þessum ungu mönnum var þeirra sieurvopn við íslandsmeistara Vals og vonandi á fsl. knatt- spyrna eftir að uppskera eitt- hvað gott frá þessu únga, leik- glaða liði Fram. , Á 37 mín sækja Framarar upp miðjuna og knötturinn er send- ur frá vinstri fyrir markið. Helgi Númason v. innh. Fram nær honum og tekst að senda lausu skoti í mark Vals. Þann- ig er staðan í hálfleik. Framarar. juku yfirburði sína eftir hlé. Strax á 2. mín bjarg- ar Árni Niálsson á marklínu og mínútu síðar tekst Halldóri Ein- arssyni að bjarga aftur á lfnu Vals og mátti sú björgun með ólíkindum teliast. Úr hornspyrnu sem eftir fylgdi átti Hreinn góð- an skalla — rétt utan stangar. Á 16. mfn átti Einar Árnason úth. Fram gott skot, sem var hájfvarið og Hreinn komst í gott færi miög óvænt. Honum brást bogalistin í flýtinum mjög klaufalega. Á 19. mín kom sigurmark Fram. Einar Árnason skoraði af stuttu færi eftir failegan undir- búning og góða fyrirsendingu frá Hreini Elliðasyni af h. kanti. Þetta urðu úrslitin en sigur Fram gat vel orðið stærri eft- ir tækifærunum. Það skemmtilegasta við Fram- liðið er hraðinn, sem enn er fullmikill miðað við tæknina. Við vonum bara að hraðinn minnki ekki heldur aukist tækni leikmanna. Verði svo á Fram í vændum ósigrandi lið á fsl. mæli Það getur verið hættulegt að vera búinn að bóka sigurinn áð- ur en keppni lýkur. Þetta fengu Keflvíkingar að reyna á sunnu- daginn í Litlu bikarkeppninni. Þeim dugði jafntefli til sigurs en öllum á óvart sigraði hið kórnunga lið af Skipaskaga með yfirburðum 4—0. Keflvíkingar hófu leikinn með sókn og skoti Magnúsar Torfa- sonar sem smaug rétt utan við stöngina. — Þetta verður burst, sagði keflvískur áhorfandi — og burst varð það, en ekki á þann hátt er Keflvíkingar reiknuðu með. Tvö mörk Skagamanna er liðn- ar voru rúmar 6 mín. af leik- tíma komu Keflvfkingum úr jafnvægi. Þessi mörk, sem bæði komu upp úr aukaspyrnum voru skoruð með skalla af Guðjóni kvarða. Framvörn með Jóhannes Atlason sem skipuleggjara var góð og sóknarleikmennirnir sýndu mjög skemmtileg tilþrif. Ber þar hæst Élmar Geirsson og Hreinn Elliðaon. Rólegur leik maður eins og Helgi Númason hverfur á milli þessara „brun- ara“ á köflum en er óniissandi hlekkur. Hrannar átti mjög góð- an leik sem afturliggjandi fram- vörður og var mikil stoð vörn- inni. Framhald á bls. 3. KR vonn Þrótt 3:1 KR vann Þrótt 3-1 í 2. leik Reykjavíkurmótsins í gærkvöldi. f hálfleik var staðan 1-0 fyrir KR. STEINÞÓRSMÓT skíðamanna, sem haldið er árlega til minn- ingar um Steinþór Gestsson, fyrsta form. Skíðaráðs Reykja- víkur og brautryðjanda skíða- móta hér syðra, var haldið á sunnudaginn. Fór mótið fram í Guðmundssyni, h. innh. Hann fékk að athafna sig í bæði skipt- in án nokkurrar íhlutunar varn- ar IBK. Ekki bætti það heldur úr skák, að Kjartan var sem freðinn í markinu. Bitlausar sóknaraðgerðir Kefl- víkinga strönduðu allar á þéttri vörn Skagamanna og lauk hálf- leiknum án þess að fleiri mörk væru skoruð. í síðari hálfleik sóttu Kefl- víkingar í ákafa, en þeir knett- ir, sem komust fram hjá vörn Akraness, höfnuðu í öruggum höndum Einars markvarðar, sem sýndi mikið öryggi í leik sínum. Mörkin tvö í síðari hálfleik skoruðu Matthías og Rúnar, freir.ur ódýr mörk eftir mikil mistök hjá keflvísku vörninni. Miðað við marktækifæri var sig- ur Skagamanna nokkuð stór, f KVÖLD, þriðjudag fer fram hið árlega sundmót Ármanns í sundhöll Reykjavíkur og hefst kl. 8.30. Mótið er helgað 40 ára afmæli deildarinnar en hún var stofnuð 29. april 1927. Keppt verður í 9 sundgreinum auk 2 boðsundum. Greinarnar eru 200 m. bringu- sund karla en þar má búast við mjög spennandi keppni milli Leiknis Jónssonar, Árna Krist- jánssonar, Gests Jónssonar og Guðhaundar Gíslasonar, 100 m. skriðsundi karla þar keppa Guð- mundur Gíslason, Guðmundur Harðarson, og hinn ungi Akur- nesingar Finnur Garðarsson, 100 m. frugsundi karla, 200 m. flugsundi fjórsundi kvenna, 100 m. skriðsundi kvenna, þar keppa keppa Hrafnhildur Kristjáns- Ólafsskarði í Jósefsdal. Á móti þessu er keppt í svigi sveita og skipa 6 menn hverja sveit. Þrjú félög sendu sveitir nú, Ármann, ÍR og KR. Ásgeir Eyjólfsson lagði brautina með 50 enda þótt þeir væru að vísu vel að sigrinum komnir. Vörn þeirra var þétt og framherjarnir fljót- ir og börðust vel. Hjá Keflvíkingum var það þröngt miðjuspil, sem drap niður allan hraða í sókninni og gaf Ak- urnesingum nægan tíma til að skipuleggja vörnina áður en knötturinn nálgaðist markið. — Ef til vill höfðum við gott af þessu, sagði einn leikmanna IBK að leik loknum. Og víst er að Keflvíkingar verða að gera betur í 1. deild, heldur en þeir hafa gert í síðustu tveim leikj- um, ef þeir ætla að blanda sér í baráttuna um bikarinn. Keflvíkingar hafa lokið leikj- um sínum. Akurnesingar eiga eftir leik við Hafnfirðinga. Vinni þeir hann ná þeir Keflvíking- um að stigum — og verður þá aukaleikur milli IBK og IA um bikarinn. dóttir, Ingunn Guðmundsdóttir og Guðmunda Guðmundsdóttir frá Selfossi, en hún varð óvænt Selfossineistari í þessari grein fyrir skÖmmu, 100 m. bringu- sundi kvenna, þar er meðal keppenda Ellen Ingvadóttir og Ingibjörg Haraldsdóttir, auk þess er keppt í þremur unglinga greinum í 50 m. skriðsundi drengja, 50 m. baksundi telpna 14 ára og yngri og 50 m. bringu sunai 12 ára og yngri. I 4x50 m. fjósundi kala má búast við skemmtilegri keppni milli Ar- manns, SH. og Ægis og að lok- um er 3x100 m þrísund kvenna. Keppt er um 6 bikara, á mót- inu. Keppendur eru mjög margir milli 80 og 90 frá 8 félögum og héraðssamböndum. hliðum og þótti hún skemmtl leg. Eftir fyrri umferð hafði KR forystu 266.1 sek. samanlagt, ÍR- ingar voru með 267.6 sek. sam- anlagt. í síðari umferð fóru ÍR-ing- ar brautina af miklu öryggi og tryggðu sér sigurinn 548.1 sek. Sveitir KR og Ármanns voru báðar dæmdar úr leik. í sveit ÍR voru Sigurður Ein- arsson, Guðni Sigfússon, Helgi Axelsson, Þorbergur Eysteinsson, Þórir Lárusson og Haraldur Pálsson. Bezta braufartíma náði Björn Ólsen KR 38.6 sek. en beztur ÍR-inga var Sigurður Einarsson með samanlagðan tíma 83.8 sek. Mikill snjór er nú í skíðalönd um í nágrenni Reykjavíkur. — Margir hafa og notað sér hið ágæta veður að undanförnu tii skiðaiðkana. Hofnorfjörður - UBK 4-4 I öðrum leik Litlu bikarkeppn- innar sem fram fór á sunnudag skildu Hafnfirðingar og Kópa- vogsmenn jafnir 4 mörk gegn 4. Var sá leikur fjörugur á köfl- um. Þegar stundarfjórðungur var eftir af leik höfðu Hafnfirð- ingar yfir 3—2 en þrjú mörk voru skoruð eftir það og loka- staðan varð 4—4. Akurnesmgar unnu Kefl- víkinga meÖ 4 gegn 0 Ungt /rð Skagamanna vekur athygli

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.