Morgunblaðið - 11.05.1967, Blaðsíða 1
28 SÍÐUR og l\leð tsfigu fotki
54. árg. — 104. tbl. FIMMTUDAGUR 11. MAÍ 1967 Prentsmiðja Morgunblaðsins
Andreas Papandreou
ákærður um landráð
Hreinsun áœtluð meðal embœttismanna
Róðherraneind Evróporaðsins
íjolli nm Grikklandsmólið
eitt sinn ráðherra og sá nn»
efnahagslega samræmingu, var í
dag yfirheyrður af dómaranum
Sokrates Sokratides og hinn sið-
amefndi ákvað ásamt saksókn-
ara ríkisins, að Papandreou yrði
áfram haldið i varðhaldi.
Kunngert var í dag í Aþenu,
að stjórnin hefði komið á fót
fjórtum öryggisnetfndum, sem
eiga að rannsaka mál þeirra
6.138 pólitísku fanga, sem hafðir
eru í haldi á eynni Yaros. f
hinni opinberu til'kynningu seg-
ir, að gamlir, sjúkir og lastburða
fangar verði látnir lausir fyrst-
ir en síðan menn, sem ekki hetfðu
tekið þátt í starfsemi kommún-
ista að undanförnu og sem unnt
væri að líta á sem hættulausa
frá pólitísku sjónarmiði.
Konstantin Kollias forsætisrá’ð
herra gaf enn fremur út þá til-
kynningu í dag, að ríkisstjórnin
myndi láta framkvæma hreins-
un á meðal stjórnsýslumanna í
þvi skyni að gera stjórnsýslu
landsins virkari. Með tilliti tffl.
þess hefði stjórnin ákveðið að
láta afnema ákvæði stjórnar-
skrár landsins um að ekki megi
Framhald á bls. 17.
Aþenu, 10. maí. NTB.
G'RfSKI stjórnmálamaðurinn,
Andreas Papndreou, sonur Ge-
orgs Papandreous fyrrum for-
sætisráðherra var í dag form-
lega ákærður fyrir landráð. Um
leið var ákveðið, al honum
skyldi haldið áfram í fangeisi.
Hinn 46 ára gamli Andreas
Papandreou var ákærður fyrir
að hafa tekið þátt í svonefndri
„Aspida" hreyfingu, en í henni
var hópur ungra liðsforingja, sem
dæmdir voru til fangelsisvistar í
marz sl. fyrir þátttöku í samsæri
um að steypa ríkisstjórninni og
koma á hlutleysisstefnu í utan-
ríkismálum Grikklands.
Ákæran á hendur Papandreou
yngra er þannig, að samkvæmt
lögum er unnt að dæma hann
til dauða, en Gregorios Spandi-
dakis hershc iTingi og varafor-
sætisráðherra skýrði svo frá á
fundi með blaðamönnum í Par-
ís í dag, að hann myndi ekki
verða tekinn af lífi. Papandreou
hefur verið hafður í haldi í
gistihúsi í útjaðri Aþenu, frá þvi
að herinn framkvæmdi valda-
rán sitt í sl. mánuði.
Andreas Papandreou sem var
Heimssýningln í Kanada hefu r vakið mikila athygli og aðsók n að henni hefur verið mikil.
Þessi mynd sýnir fánaborgin a við opnunina. Standa tveir f ulltrúar frá hverri þjóð við fána
landa sinni.
Ceorge Brown í Neðri málstofunni:
.Oruggir um upptöku þessu sinni1
Upptökubeiðni Breta í EBE samþykkt i
með 488 atkvæðum gegn 62
BREZKA þingið sairnþykkti
í gær með 426 atkvæða meiri
hiliuta þá ákvörðun ríkis-
stjórnar Wilsons að sækja um
upptöku í Efnahagisbandalag-
Fimmburar
fæddir í
Kaupmannahöfn, 10. maí. AP.
FIMMBURAR fæddust í dag í
Danmörku í fyrsta sinni svo vit-
að sé, allt sveinbörn, og lifðu
fjögur þeirra er síðast fréttist.
Fimmburana ól tuttugu og
sjö ára gömul kona búsett í
einni útborga Kaupmanahafnar
og vill hún ekki láta nafns síns
getið. Hún hafði tekið frjósemis-
lytf og var það vitað löngu fyrir
fæðinguna að von væri á fimm-
burum og allar ráðstafanir gerð-
ar til þess að taka á móti þeim.
ið. Var gengið til atkvæða í
Neðri málstofunni í kvöld að
loknum þriggja daga umræð-
um um málið og féllu at-
kvæði á þann veg að 488
voru upptökuibeiðninni
hlynntir en 62 greiddu at-
kvæði gegn henni. Þar voru
í hópi ámóta mangir þing-
menn Verkamannaf lo'kksi ns
sjálifs og íhaldsflokksins. Tii-
laga andstæðinga aðildar
Breta að EBE úr hópi íhalds-
manna um að sækja ekki um
aðild var borin upp áður og
felld með 488 atkvæðum gegn
26. Alls sitja nú í Neðri mál-
stofunni 630 þingmenn.
íhaldsflokkiurinn og frjáls-
lyndir studdu hvorir tveggja
stjórnina í máii þessu en aft-
ur á móti riðluðust nofckuð
raðir flokksmanna Verka-
mannaflokksins sjálfs og eiga
þeir þingmenn flokfcsins sem
atkvæði greiddu gegn aðild
gær
Breta að EBE nú á hættu
brottvikningu úr flofcknum
fyrir bragðið. Meðal þeirra
Framhald á bls. 27.
Osló, 10. mai — NTB
FORSÆTISRÁBHERRAR
þriggja Norðurlandanna, Tage
Erlander, Jens Otto Krag og
Per Borten ræddu ástandið í
Grikklandi á fundi er þeir héldu
með sér í Osló í dag og kom
þeim saman um að fara fram á,
að ráðherranefnd Evrópuráðsins
kæmi saman til aukafundar til
þess að ræða valdatöku hersins
í Grikklandi, að því tilskildu þó
að ríkisstjórnir Danmerkur,
Noregs og Svíþjóðar og þing
landanna legðu blessun sína yfir
þá ráðagerð.
Var frá þessu skýrt á fundi
m.eð fréttamönuum er haldinn
var eftir að viðræðum forsætis-
ráðherranna lauk. Lýsti Jens
Otto Krag því þar yfir, að eng-
N-Vietnam sendir
fulltrúa á friðar-
rúðstefnu í Gen
Genf, 10. maí — NTB
N-VIETNAM hefur í öllum
grundvallaratriðum fallizt á að
senda fulltrúa á ráðstefnu þá,
sem halda á í Genf dagana 28.—
31. maí n.k. og gefið hefur ver-
ið heitir „Pacem in terris" eða
„Friður á jörðu".
Friðarráðstefnu þessari er
ætlað að fjalla um skilyrði þess
að friður ríki með mönnum á
jörðu hér og einkum og sér í
lagi möguleikana á því að gera
alla Suðaustur-Asíu að hlut-
lausu svæði. Forseti ráðstefn-
unnar verður Kanadam.aðurinn
Chester Ronning, sem í fyrra
átti sæti í friðarnefnd þeirri
sem þá fór til N-Vietnam.
Arthur Goldberg, aðalfulltrúi
Bandaríkjanna hjá S.ÍÞ., mun
einnig sitja ráðstefnuna, en
hana setur aðalritari S.Þ., U
Thant.
í tilkynningu frá forstöðu-
mönnum ráðstefnunnar segir, að
öllum þeim löndum, sem beina
aðild eiga að Vietnam-stríðinu,
hafi verið boðið að senda full-
trúa og hafi N-Vietnam þekkzt
boðið. Kína var einnig boðið að
senda fulltrúa en þaðan hefur
ekkert svar borizt enn. Búizt er
við því að alls sæki ráðstefnu
þessa um 400 fulltrúar.
inn ágreiningur væri með ríkis-
stjórnum landanna þriggja um
Grikklandsmálið, þær litu allar
sömu augum á ástandið í Grikk-
landi nú. Aðspurður hvort
danska stjórnin myndi vel fagna
Konstantín konungi, kæmi hann
í brúðkaup Margrétar ríkisarfa
10. júní, svaraði Krag, að danska
stjórnin myndi ekki misvirða
það við konung þótt hann sæi
sér ekki fært að sitja brúðkaup-
ið eins og nú væri ástatt í heima
landi hans. Við annarri spurn-
ingu, sem fyrir Krag var lögð,
veitti hann þau svör, að ráðherr
arnir hefðu ekki rætt um það
hvort stöðva skyldi útflutning
til Grikklands.
Illa svikinn
Olíumilljónamæringur nokk
ur í Texas hefur greiitt í kring
um 43 millj. kr. fyrir 44 föls-
uð málverk og vatnslitamynd
ir. Hefur þessi maður þann-
ig örðið fyrir mestu svikum
sambandi við listaverkasölu,
sem um getur í mörg ár.
Skýrði listaverkasérfræðing-
ar í New York frá þessu i
gærkveldi.
Samband listaverkasala i
Bandéiríkjunum hefur rann-
sakað safn milljónamærings-
ins, en í því voru 58 verk
listaverk etftir Pioasso, Modi-
gliani, Degas, Chagall, Bon-
ard Derain og fleiri fræga
lisrtamenn. Samband lista-
verkasalanna komst að þeirri
niðurstöðu, að öll listaverk
in nema 14 væru fölsuð.
Milljónamæringurinn, hinn
69 ára- gamli Algur Meadows,
keypti flestar myndirnar atf
listaverkasala í Paris.