Morgunblaðið - 11.05.1967, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 11.05.1967, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. MAÍ 1967. Skyndiútsalan Allt á að seljast, verzlunin hættir eftir nokkra daga. — Mikill afsláttur. Dömusundbolir — undirfatnaður m.a. allt úrvalsvörur. Komið og gjörið góð kaup. Nonnabúð Vesturgötu 11. UPPBOÐ í dag fimmtudaginn 11. maí kl. 14 verður seld á opinberu uppboði við Bílaverkstæði Hafnar- fjarðar við Reykjavíkurveg síldarflökunarvél eign þrotabús G.Ó.P. h.f. Jafnframt verða seldar nauðungarsölu bifreiðarnar G-3327 og G-4264. Bæjarstjórinn í Hafnarfirði Steingrímur Gautur Kristjánsson. Þolprófun og rannsóknarstofutilraunir sanna, að eðlisgæði stálsins gera leg mun endingarbetri en aðrar tegundir lega. Verðið hagkvæmt. Kúlulegasalan h.f., Garðastræti 2, símar 13991, 22755 Laugavegi 168, sími 14243. Sjónvarpsloftnet Höfum ýmsar stærðir af loftnetum fyrir flestar rásir, kapal, festingar magnara o.fl., mjög hagstætt verð. Heildsölubirgð- ir. Önnumst uppsetningar og viðgerðir á loftnetum, fljót afgreiðsla. Úrvalstegundir sjónvarpstækja. Hagstæðir afborgunarskilmálar. Radioval Linnetsstíg 1. — Sími 52070, Hafnarfirði. BIAÐBUBMRFQLK ÓSKASfBM I EFTIRTALIN HVERFI: Aðalstræti Lambastaðahverfl Míðbær Talið við afgreiðsluna sími 22480 Skrifstofustúlka Heildsölufyrirtæki óskar að ráða stúlku til almennra skrifstofustarfa strax, helzt vana. Uppl. í síma 36620. Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu Óskum eftir að ráða nema í framreiðslu nú þegar. Uppl. í hjá yfirþjóni, ekki í síma. NAUST H.F. Kvenskór eru okkar sergrein Sumartízkan er að koma. Sólveig Hafnarstræti 1. AMGLI SKYRTUR AKUREYRINGAR AKUREYRINGAR IÐNÞRÓUN Á ÍSLANDI Jóhann Ilafstein iðnaðarmálaráðherra ræðir þróun íslenzks iðnaðar og svarar fyrirspurnum í Sjálfstæðishúsinu á Akur- eyri kl. 20.30 í kvöld, OLLUM heimill aðgangur - Akureyringar fjölmennið Sjálfsfæðisfélögin á Akureyri

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.