Morgunblaðið - 11.05.1967, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 11.05.1967, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. MAÍ 1967, Plötur á grafreiti fást á Rauðarárstíg 26. — Simi 10217. I Herbergi óskast Reglusamur útlendingur óskar eftir litlu, ódýru herbergi í kjallara. Tilboð sendist Mbl. merkt „938“. Táningapils f fallegum litum, verð frá kr. 485. Hattabúð Reykavíkur Laugavegi 10. Búllukragapeysur hvítar, ermalausar. Hattabúð Reykjavíkur Laugavegi 10. Svefnsófi notaður, en góður, mjög ódýr, til sölu á Holtsgötu 37, rishæð. Sumarbústaður óskast í nágrenni Reykja- víkur. Upplýsingar I síma 35061. Uppþvottavél Ný uppþvottavél til sölu með tæikifærisverðL UppL í síma 22502. Hraðbátur Vandaður hraðbátur með 40 hestafla utanborðsmótor til sölu. Uppl. í sima 22502. Til leigu fjögra herbergja fbúð. Til- boð leggist inn á afgr. Mbl., merkt „Hlíðar 877“. Utanborðsmótor 33 hestöfl til sölu. UppL I síma 22502. 18 ára reglusaman pilt vantar vinnu strax, margt kemur til greina. Hefur Ibílpróf. Upplýsingar í síma 85499. Hestamenn! Til sölu tveir glórauðir folar 6 og 7 vetra. Uppl. að Dalseli V-Eyjafjöllum. Sími um Hvolsvöll. Buick fólksbifreið til sölu. Upplýsingar í sima 22502. Suðurnes j amenn — notið einstakt tæki- færL Allt selt með 25 til 30% afslætti næstu tvær vikur. Verzlunin Lea, Njarðvík, Sumarsala fyrir sveitina: Peysur, sokkar, nærföt, garn, í aængurföt og m. fL 25% afsláttur. Verzlunin Lea, Njarðvík. Söfnun í Kópavogi Þetta er mynd aí 11 ára bekk A í Kársnesskóla í Kópavogi. FRETTI bókum félagsins í GUÐ- LANDSSTOFU í Hallgrims- í Guðbrandsstofu eru veittar Filadelfía, Reykjavik. Almenn Kvennadeild s. Dregið Skagfirðingafé- hefur verið í inu. Vinnings- Kvenfélag Háteigssóknar þakk Sjáifstæðiskvennafélagið Sókn Heimatrúboðið. Verið velkom- i á samkomuna í kvöld kl. 8.30. Hjálpræðisherinn: í kvöld kl. Minningarspjöld Hallgrims- Velimnarar félagsins, sem ætla að gefa kökur, eru vinsamlegast beðnir að koma þeim í húsin á miðvikudagskvöld. Áheit og gjafir Strandakirkja afh. Mbl: Sigga og Guðrún Jónsd. 300; BÓA 900; EE 250; MB 100; NN 100;; ÁM 100 KL 50; EJ 100; ID 100; BJ> 100; NN 50; TG 50; Þóra 100; Hulda 125; GM 160; JP 200; KE 100; PK 200: NN 25; G 25; G 50; ÁV 500; HO 100; JM 100; GP 100; NN 70; EH «0; Svava Stefansd 100 Anna ASalsteirrsd 25; ÍÓ 500 GG 200; VO 150; JA 200: JJ» 500; MálfríRur Haimesd. 70; RS 200; SA 100; SHÞ 300; ÓL 1000; ÞÁ 50; Ásta M 10; SJ 200; GS 200; ÞM 500; KM 50 K og H 100. Hallgrfmsklrkja i Sanrbæ afh. MbL: RJ 100; SJS 110. Hjartaveika telpaa f Dalasýsln NN 100; AJ 500; x 100; NN 200; Stefán Stefénsson 500; G og P 1000; IM Akureyrt 300; Maria 100; NN 400; Jónas 200; JÞ 125 BJ 100; JS og HJ 200; Klúbburinn Eiljan, Grundarf. 32.000; AL 500; MÓG 600; NN 100; MB 30; Fjórir spEafélagar 1000; ASal heiSur 100; Hrefna 100; JÞ 500; HV 100; SafnaS af tvetm telpum Eskifixði 18.000; EE 100; GÁ 160. LÖGMÁL Drottins er lýtalaust, hressir sálina vitnisburður Drottins er áreiSanlegor, gjöri hinn fávisa vitran (Sálm. 19. 8). 1 DAG er fimmtndagnr 11. mai og er þaS 131. dagur ársins 1967. Eftlr lifa 234 dagar. VetrarvertíSar- lok. Lokadagur. 4. vika sumars byrjar. ÁrdegisbáflæSi kl. 7:16. SiSdegisháflæSi kl. 19:34. Upplýsingai nm læknaþjón- nstu í borginni gefnar í sím- svara Læknafélags Reykjavíkur, Siminn er 18888. Slysavarðstofan I HeQsnvernd arstöðinni. Opir allan sólarhring inn — aðeins mótaka slasaðra — síml: 2-12-30. Læknavarðstofan. Opin frá kL 5 síðdegis tU 8 að morgnL Auk þessa aUa helgidaga. Simi 21230. Neyðarvaktin svarar aðeins á virkum dögum frá kl. 9 til kL 5 simi 11510. Kópavogsapótek er opið aUa daga frá 9—7, nema laugardaga frá kl. 9—2 og sunnudaga frá kl. 1—3. Keflavíkur-apótek er opið virka daga kl. 9 — 19, laugar- daga kl. 9 — 14, helga daga kL Kvöldvarzla f lyfjabúðum, ef verkfailið leysist vikuna 6.—13. mai er í Reykjavíkurapóteki og HoltsapótekL Næturiæknir í Hafnarfirði að faranótt 12. mai er Jósef Ólafs- son sími 51820. Næturlæknir í Kefiavík 6/5 og 7/5 Gnðjón Klemenzson 8/5 og 9/5 Kjartan Ólafsson. 10/5 og 11/5 Arnbjöm Ólafs- son. Framvegls verSni teklB á mót) þetm er gefa vllja blóS 1 Blóðbankann, sen hér segtr: Mánudaga. þriðjudaga. flmmtudaga og föstndaga frá kl. 9—11 f.h Og 2—4 e.h. MIÐVIKUDAGA frá kL 2—8 e.h. laugardaga frá kl. 9—11 fJl. Sérstök athygll skal vakin á mi8- vlkndögnm, vegna kvðldtimans. Bllanasiml Rafmagnsveitu Reykja- vikur á skrifstofutima 18222. Nætur- og helgldagavarzla 182309. Opplýsingaþjönnsta A-A samtak* anna, SmiSJnstig 1 mánndaga, miS- vikndaga og föstndaga kl. 20—23, simli 16373. Fundir á sama stað mánndaga kl. 20, mlðvikndaga og föstudaga kl. 21 Orð lifsins svarar í sima 10000 I.O.O.F. 5 = 1495117 = Lf. I.O.O.F. 11 = 1495118f£ = Lf. Akranesferðlr Þ.Þ.Þ. mánudaga, þriðjudaga, fimmtndaga og langar- daga frá Akranesl kl. 8. Miðvikudaga og föstudaga frá Akranesi kl. 12 og sunnudaga kl. 4. Frá Reykjavik alla daga kl. 6, nema á langardögum kl. 2 og sunnudögum kL 9. Flngfélag íslands h.f. Mlllilandaflug: Skýfaxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 08:00 i dag. Vélin er værvtanleg aiftur tU RvDcur kl. 23:40 i kvöld. Sólfaxi fer tii Qslo og Kaup- mannahafnar kl. 08:30 i fyrramálið. Innanlandsflug: 1 dag er áætlað að fljúga tU Vestmannaeyja (3 ferðir), Akureyrar (3 ferðir), Patreksfjarðar, Egilsstaða (2 ferðir) Húsavíkur, ísa- fjarðar og SauSárkróks. A morgun er áætlað að fljúga tU Vestmannaeyja (3 ferðir), Akureyrar (3 ferðir), Horna- fjarðar. Ísaíjaðar. Egilsstaða og Sauð- árkróks. Loftleiðir h.f. ViUijálmur Stefánsson er væntaniegur frá NY kl. 10 K)0. Held ur áfram tU Luxemborgar ká. 11:00. Er væntanlegur tU baka frá Luxem- borg kl. 02:15. Heldur áfram tU NY kl. 03:15. Snorri Þorfinnsson fer tU GLasgow og Amsterdam kl. 11:18. Eimsklpafélag Isiands: h.f.: Bakka- foss fer frá Fúhr I kvöld 10. tU Moss. Brúarfoss hefur væntanlgga farið frá NY í gær 9. Ul Rvlkur. Dettifoss fór frá Kotka i gær 9. tU Vemtspils, Kaup- mannahafnar, Krxstiansamd, Þordáks- hafnar og Reykjavikur. FjalHoss kom tU Rvíkur kl. 14:00 1 gær 9. frá Siglu- firði. Goðafoss fór frá Vestmannaeyj. um 6. tU Grimsby, Botterdam, og Hamborgar. Gullfoss fer frá Hamborg á morgun 11. tU Kaupmanmataafnar. Lagarfoss kom Ul Rvikur 6. frá Ham- borg. Mánafoss fór frá HuU 1 gœr 9. Ul Rvíkur. Reykjafoss fer frá Húsa- vtk á morgun 11. tU NortSfjarðar, Reyðarfjarðar, FáskrúBsfjarðar. Gauta borgar, Kristiansand, Sarpsborg og Oslo. Setfoss fgr frá Vestmannaeyjum i dag 10. tu Rvíkur. Skógarfoss fer væntanlega frá Rotterdam i dag 10. til Hamborgar. Tungufoes fór frá Akureyri 28. til Norfolk og NY. ogNY. Askja fer rfá ísafirði i dag 10. tU Skagastrandar, Siglufjarðar og Rauf- arhafnar. Rannö kom tll Rvikur 1 morgun 9. frá HuU. Marietje Böhmer fór frá London 1 morgun 10. Ul tU Antwerpen. Saggö toom tll Umea 5. frá Klaipeda. Seeadler fór frá Rvik I gær 9. til Reyðarfjarðar, Norðfjarð- ar og Seyðtsfjarðar. Atzmaut fer frá Gdynia á morgun 11. tU Kaujjmanna- hafnar og Rvikur. Utan skrifstofutlma eru sikipafréttir lesnar I sjálfvirkum simsvara 2-14-66. Hafskip h.L: Langá I^star á Aust- fjarðahöfnum. Laxá fór væntanlega frá Hull 10. tu Rvíkur. Rangá er i Hamborg. Selá fer frá Vestmannaeyj- um á hádegi i dag til Sauðarkróka, Akureyrar og Ólafsfjarðar. Marco er i Gautaborg. Lollik lestar i Hamborg. Norhaug lestar i Rotterdam. SkipadeUd S.Í.S.: AmarfeU fór 1 gær frá Blönduóst til Keflavikur. JökulfeD væntahlegt tU TaUin á morg- un. DisarfeU er 1 Roterdam. LittafeU væntanlegt tU Rvikur I dtag. Helga- feU er 1 Anwerpen fer þaðan til Rottgrdam. StapafeU væntanlegt tU Rotterdam á morgun. MælifeU fór 9. mai frá Sas Van Ghent til Rvikur. Sine Boye er á Kópaskerl. Marin Sif losar i Austfjörðum. Margarethe Sandved væntanlegt til Akraness t dag. Hans Sif lestar timbur i Finn- landi. SkipaútgerS rOtisins: Esja er & fsa firði. Blikur fer frá Rvik á laugar- daginn austur um larvd i hringfertL Herðubreið fór frá RvUc kl. 20:00 1 gærkvöldi vestur um land i hringferð. VISUKORIM sAðmaðurinn Fræjum sáir fyrir því, þótt faUi mörg í grýtta öjrS, gróðurnál hver gleffur ný, sem gægist yfir beran svörff. Richard Beck. Spakmœti dagsins Hafi heimurinn veriP skapað- ur fyrir manninn, er maðurinn sannarlega skapaður fyrir meira en heiminn. — Duplessis. Munið Geðvemdarfélag fs- lands og frímerkjasöfnun fé- iagsins. Pósthólf 1308. Reykja vík. Gerizt virkir félagar. Keflavík. Dagheimili barna Reykvíkingafélagið heldur af- lælisfund í Tjarnarbúð niðri Skúla Halldórssonar tón- Kvenfélagið Njarðvík heldur íðasta fund vetrarins fimmtu- aginn 11. maí kl. 9 í Stapa. ialldór Ingibjörnsdóttir sýnir lyndir úr Noregsferð. Stjórnin Slysavamadeildin Hraun- rýðL Hafnarfirði hefur kaffi- ölu á lokadaginn 11. maí í óálfstæðis- og Alþýðuhúsinu.. SfcMúM NEI, heyrðu nú, KELLl mín! Með RAUTT ljós í svefnherberginu og vilit ekki hleypa mér ionl

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.