Morgunblaðið - 11.05.1967, Blaðsíða 22
22
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. MAÍ 1967.
Einu sinni þjófur
MURÐ-601DWYN MAYER,™«
ALAIN DELON
ANN-MARGRET
OnoeaThief
—always a target. for
either side of the lawl
Framúrskarandi spennandi og
vel gerð sakamálamynd, tekin
í Panavision.
Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum.
S j ónvarpsst j örnur
Romaaceí'8''0'
PANAVISION ® METROCOLOR
t*NO aueST eTAFTS ...- . ....
I0HNNY GiORfiE • WEIIE • ftfitA OANMY.
■ARSON • HAMILTON • MlMIEUX; PRENTISS-THOM
Ný amerísk söngva- og gam-
anmynd.
Sýnd kl. 5 og 7.
mífmub
UNIVEnSAL
fSLENZURnl k JAMES
TEXTIj kSTEWART
mm. DOUG McCLURE • GLENN CORBETT
PATRICK WAYNE • KATHARINE ROSS
* ROSEMARY FORSYTH
Afar spennandi og efnismik-
0 ný amerísk stórmynd í lit-
um.
Sýnd kl 5 og 9
Bönnuð innan 12 ára.
TONABIO
Síml 31182
ÍSLENZKUR TEXTI
(The Secret Invasion)
Hörkuspennandi og vel gerð,
ný, amerísk mynd í litum og
Panavision. Myndin fjallar
um djarfa og hættulega inn-
rás í júgóslavneska bæinn
Dubrovnik.
Stewart Granger
Mickey Rooney
Raf Vallone.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
STJORNU
Siml 18936
BÍÓ
Babette fer í stríð
Hin bráðskemmtilega gaman-
mynd með hinni vinsælu
Birgitte Bardot.
Endursýnd kl. 5, 7 og 9.
Sveinbjörn Dagfinnsson, hrl.
og Einar Viðar, hrl.
Hafnarstræti 11 — Simi 19406.
Stúlka
Stúlka með góða menntun, sérstaklega málakunn-
áttu, óskast sem fyrst í bókaverzlun. Góð laun í
boði fyrir áhugasama stúlku. Lágmarksráðningar-
tími 1 ár. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun
og fyrri störf sendist Morgunblaðinu merkt:
„Skemmtilegt starf 851.“
Eldlmsstarf
Fullorðin stúlka eða kona óskast strax til aðstoð-
ar í eldhúsi á barnaheimili í nágrenni borgarinn-
ar (ekki sumardvalarheimili). Má hafa með sér
stálpað barn. Reglusemi áskilin. Tilboð merkt:
„Aðstoð“ sendist inn á afgreiðslu blaðsins fyrir
þriðjudag.
Keflavík
Ungur maður óskast til starfa sem fyrst.
Verzlunarskóla- eða Samvinnuskóla-
menntun æskileg.
ÞÓRHALLUR STÍGSSON,
löggiltur endurskoðandi.
Hafnargötu 56, Keflavík
Indídna -
uppreisnin
(Apache uprising)
HiMi
'S*
Ein af þessum góðu gömlu
Indíánamyndum úr villta
vestrinu. Tekin í litu.m og
Panavision.
Aðalhlutverk:
Rory Calhoun
Corinne Calvet
John Russell
Bönnuð innan 14 ára,
Sýnd kl. 5.
Tónleikar kl. 9.
ÞJOÐLEIKHUSID
Hunangsilmur
eftir Shelagh Delaney
Þýðandi Ásgeir Hjartarson
Leikstjóri Kevin Palmer
Frumsýning Lindarbæ
í kvöld kl. 20.30.
e
Sími 2102.
OFTSTEINNINN
Sýning föstudag kl. 20.
Síðasta sinn.
ClLDRWi í 07
Sýning annan hvítasunnudag
kl. 15.
Næst síðasta sinn.
3eppt d Sjaííi
Sýning annan hvítasunnudag
kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15 til 20. Sími 1-1200.
Munið okkar
vinsæla
knldn borð
í hódegi
H'ILLV'S ‘47
til sölu með lélegu húsi
en nýuppgerðri véL Uppl.
í síma 33736.
fiBail
ÍSLENZKUR TEXTI
3. Angélique-myndin:
Bönnuð börnum innan 12 ára
Sýnd kl. 5.
Stórbingó kl. 9
Síðasta sinn.
LEIKFELAG
REYKIAVÍKUR’
MÁLSSÓKNIN
Sýning í kvöld kl. 20.30.
Bannað fyrir börn.
FjalIa-EyvMup
Sýning föstudag kL 20.30.
Aðgöngumiðasalan í Iðnó er
opin frá kl. 14. Sími 13191.
SAMKOMUR
Samkomuhúsið Síon,
Óðinsgötu 6 A. Almenn
samkoma í kvöld kl. 20.30.
Allir velkomnir.
Heimatrúboðið.
- I.O.G.T. -
Þingstúka Reykjavíkur
Fundur í kvöld kl. 20.30.
Stigveiting, vígsla embættis-
manna, kosning fulltrúa til
umdæmisþings, önnur mál.
Kaffi eftir fund.
Þingtemplar.
Bráðskemmtileg og spennandi
frönsk skopstæling af banda-
risku kúrekamyndunum.
Aðalhlutverkið leikið af
Fernandel,
frægasta leikara Frakka.
Bönnuð börnum yngri
en 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
LAUGARAS
■ 1K*
<*«mar 32075 — 30150
íVINTÝRflMAflUMNN
3DDIE CHAPMAN
TKYTI
Amerísk-frönsk úrvalsmynd 1
litum og með íslenzkum texta,
byggð á sögu Eddie Chapmans
um njósnir I síðustu heims-
styrjöld. Leikstjóri er Terence
Young sem stjórnað hefur t.d.
Bond kvikmyndunum o. fL
Aðalhlutverk:
Christopher Plummer
Yul Brynner
Trevor Howard
Romy Schneider o. fL
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð börnum innan 14 ára.
Miðasala frá kl. 4.
Tilboð óskast
í Lorain bílkrana 24 tonna er verður sýndur að
Grensásvegi 9 næstu daga. Tilboðin verða opnuð
í skrifstofu vorri miðvikudaginn 17. maí kl. 11
árdegis.
Sölunefnd varnarliðseigna.
Vörubíll til sölu
Ford vörubíll smíðaár 1961. Mjög vel með
farinn og vel útlítandi, til sölu. Til sýnis
í Einholti 8.
híarpa hf.
Einholt 8.