Morgunblaðið - 11.05.1967, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 11.05.1967, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. MAÍ 1967, 11 Stór hluti í PRJÓNASTOFU sem er í fullum gangi til sölu. Miklir framtíðarmöguleikar fyrir mann sem vinna vill sjálfstætt. Lysthafendur leggi nafn sit á afgreiðslu Morgunblaðsins merkt: „Nylon 850.“ I SIPOREX I LÉTTSTEYPUVEGGIR í ALLA INNVEGGI Fljótvirk og auðveld uppsetning. Múrhúðun | *)! óþörf. Sparar tíma og vinnu. SIPOREX lækkar byggingarkostnaðinn. SIPOREX er eldtraust. Hátúni 4 A, Nóatúnshúsinu. sími 17533, Reykjavík, Sumarkápur og dragtir Nýtt úrval. Italskar töfiur Nýtt úrval. Verð frá kr 298.- RÝMINGARSALA Rýmingarsala á barnaúlpum í dag og föstudag. BLÁFELDUR HF. Síðumúla 21. — Sími 30757. Austurstræti SNÆFELLINGAR - SNÆFELLINGAR Félag ungra Framsóknarmanna og Héraðssamband ungra sjálfstæðismanna á Snæfellsnesi efna til um- ræðufundar í Félagsheimili Ólafsvíkur n.k. laugar- dag og hefst hann kl. 15. UMRÆÐUEFNI: Ástand og horfsar í efnahagsmálum Frinnmælendur: Fyrir F.U.F. Stefán Jóh. Sigurðs- son, Ólafsvík, og Jónas Gestsson, Grundarf. Fyrir unga Sjálfstæðismenn Ámi Emilsson, Grundarfirði og Bjöm Emilsson, Gufuskálum. Fundarstjórar: Leifur Jóhannesson, Stykkishólmi og Hörður Sigurvinsson, Ólafsvík. STJÓRNIRNAR. Njótið hinnar útfjólubláugeistunar af fjalla-snjónum Verið brún - Brennið ekki Coppertone er langvinsælasti sólaráburðurinn í Bandaríkjunum í dag, enda hafði Coppertone og Q. T. (QuickTann- ing) frá Coppertone 77,4% af allra samanlagðri sölu á sólaráburðum þar áirið 1966. Fáanlegt af Coppertone vörum eru: C oppertone Lotion, Coppertone Oil, Copperton Oil Spray, Coppertone Shade fyrir rauðhærða og viðkvæma húð), Coppertone Noskote (til vamar bruna á vörum, nefi, eyrum) og Q. T. (Quick Tanning) frá Coppertone.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.