Morgunblaðið - 11.05.1967, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 11.05.1967, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. MAl 1967. ‘W BÍLALEIGAN FERÐ SÍMI 34406 SENDU M IMAGIMÚSAR SKIPHOLTI 21 SÍMAR 21190 eftir lokun simi 40381 " Hverfisgötu 103. Simi eftir lokun 31160. LITLA bílaleigan Ingólfsstræti 11. Hagstætt ieigugjald. Bensin innifalið í leigugjaldi. Síiwf 14970 BÍLALEIGAIM VAKUR Sundlaugaveg 12. Síml 35135. Eftir lokun 34936 og 36217. ♦ r-=*0/lA IffGAH Ipæulíwiö/f RAUOARARSTiG 31 SlMI 22022 Fjaðrfr. fiaðrablöJi hl.lóðkntar púströr o.fl varahlutir I margar gerðir bifreiða. Bilavórubúðin FJÖÐIiIN Laugavegi 168. — Simi 24180. Síml 22822 . 19775. Pottamold Blómaáburður Hví er heimilda ekki getið? ,,Spurull“ sendir þetta bréf: „Kæri Vedvakandi: Fréttir hafa margsinnis bor- izt um það, að íslandsdeildar- sýningin á Heimssýningunni í Montreal hafi fengið mikið hól. Það er vissulega gleðilegt. En hvers Vegna eru þessu um- mæli ekki birt? Hvar hafa þau komið fram þar vestra? Æskilegt væri að fá nánari fréttir af þvL Sama glidir almennt um list gagnrýnL því að býsna oft heyrist, að þessi og hinn fs- lendingurinn hafi fengið góða dóma erléndis, en sjaldan er getið heimilda. „Spurull". •jr Sérkennileg staða- heiti á íslandi íslendingur í Leeds í Eng- landi sendir Velvakanda úr- klippu úr hinu góða blaði „Yorkshire Post“, þar sem seg- ir frá skipinu Brandi og skip- stjóra þess. Þar er Hegningar-! húsið við Skólavörðustíg kall- að Sksolav Ordgustgur Prison. í bréfi, sem fylgir úririipp- unnL spyr sendandinn, hvort ekki sé ráð, að þeir, sem senda ensku blöðumim fréttir frá ís- landL stafi islenzk staðanöfn, mannaheiti o. s. frv. „Fólk hérna á það nefnilega til að leita þá staði uppi á landa- bréfL þar sem hérlendir tog- arar eru í haldi í það og það sinnið. Auk Skolav Ordgust- gur hegningarhússins minnist ég að hafa séð minnzt á staði eins og Saidixfgordur og Nis- kaustathor". Já, þetta eru merkileg ör- nefni og gaman að virða þau fyrir sér, þótt erfitt sé að kannski að kveða að þeim. En Velvakandi kippir sér ekki upp við þetta. Hann hefur séð á ensku landabréfi nágranna- sveit Reykjavíkur kallaða Moszpeltzneit. Það örnefni hefði reyndar ekki farið iHa í Þjóðverjabyggðum í Transyl vaníu, meðan Ungverjar fóru þar með Völd. Geirfuglasker hefur Velvakandi séð kölluð Geyere Phucilia Sceros, og er það eigi all-ófagurt nafn. Annars held ég, að blaða- menn stafi allajafna staðaheitL þegar þeir ræða við erlenda starfsbræður sína í síma, og helztu staðaheiti á íslandi geta hinir erlendu séð stöfuð á landabréfum. Hins vegar getur sumt skolazt til í dýru viðtali, þegar upphringjandinn er að flýta sér. 'Ar Svipting sjálfs- forræðis og frelsi unglinga „Vinur" skrifar: „Velvakandi hefur nýlega tekið fyrir bréf frá lesanda sin um, þar sem vikið er að ýms- um málum varðandi einstakl- inginn og þjóðfélagið. Það er deilt um það, hvort menn eigi að hafa frelsi til þess að neyta áfengis í óhóflega stórum stíl, hvort unglingar eigi að hafa leyfi til þess að trúlofa sig und ir 16 ára aldri og svo framveg- is. En greinarhöfundur lætur þess getið, að í siðmenntuðum þjóðféLögum séu ofdrykkju- menn og aðrir, sem einhverjir þjóðfélagsaðilar telja, að hafi óheppilega ágalla, sviptir sjálfsforræði, og hvetur hann enn fremur bamaverndarnefnd tii þess að hlutast um ástafar unglinga, sem er orðið opin- skárra en áður var. Ég geri ekki ráð fyrir þvL að greinarhöfundur geri sér fulla grein fyrir þvL hvað svipting sjálfsiforræðis er fyrir þá, sem fyrir því verða, og ef honum væri það ljóst, þá trúi ég því tæplega, að hann telji það til siðmenningar að meðhöndla samborgara sína samikvæmt því. Slíkt og þvi- likt er ekki óþekkt fyrirbrigði meðal vor, því miður. Betra værL að þjóðin bæri ekki þann smánarblett á brjósti sínu, sem vafalaust verður bráðlega máður út af ábyrgum aðilum, sem til þekkja og hafa tilfinn- ingu fyrir þeirri þýðingu, sem sjálfsákvörðunarréttur manna hefur fyrir heiil þeirra og ham ngju, jafnvel þótt hagnýting hans kunni stundum að ganga nokkuð í aðrar áttir en álitið er heppilegt af mörgum. Hvað snertir trúlofanir ungl inga undir 16 ára aldrL er það að segja, að unglingar eru til- finningaverur engu síður en fullorðið fólk og eiga að hafa fullt persónufrelsi og sjálfs- ákvörðunarrétL og það getur verið upphaf að óhamingju þeirra að skerða þetta freilsi þeirra. Það er fráleitt, þegar foreldrar vilja vísa uppeldl barna sinna til löggjafar, alls konar nefnda og stoýnana, I stað þess að annast það sjálf. Það er ekki ' víst, áð náin tengsl unglingánná milli kynja séu þeim neitt skaðleg, en hitt er ótvírætt stór-skað- legt að ofurselja þau einhverju tilfinningalausu þjóðfélags- valdi og tilheyrandi reglugerð- um, sem ekki eru fyrir aðra en róbotta og sálarlausar verur. Vinur". ÍTALSKA SÝNINGIN Til leigu HúsnSeði við miðbseinn á lstu hæð hentugt fyrir skrifstofu, iðnað, snyrtistofu eðaannað hliðstætt. Tilboð sendist Mbl. fyrir 16. maí, merkt: „18 — 852“. LA LINEA ITALIANA Brúðarkjólaefni. Samkvæmisk j ólaefni. Dragtarefni, glitofin efni. Skoðið gluggasýninguna Laugavegi 11. Einbýlishús Til leigu er lítið einbýlishús á Seltjamarnesi. Þeir sem vilja gera. leigutilboð leggi inn nafn og síma- númer á afgreiðslu blaðsins, merkt: „Seltjarnar- nes — 855“. t Laugavegi 11 — Háaleitisbraut 60 Strandgötu 9 — Skólavörðustíg 19. íbúð til leigu Ný tveggja herbergja íbúð (stór) í Árbæjarhverfi til leigu nú þegar. Tilboð sendist Morgunblaðinu fyrir 16. þ.m. merkt: „854“. LAS VEGAS Þessi sænski ruggustóll er þægilegasti húsbónda- stóll sem framleiddur hefur verið. Ný sending tekin tipp í fyrramálið. Simi-22900 Laugaveg 26

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.