Morgunblaðið - 11.05.1967, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 11.05.1967, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. MAÍ 1967. Opið I kvöld ERNIR ásamt söngkonunni Erlu Trausta- Logsuðumenn Áratuga reynsla hefir sannað að Logsuðutækin eru beztu og handhægustu tækin. Ennfremur ávallt fyrirliggjandi: Logsuðuvír fyrir járn. Logsuðuvír fyrir kopar. Logsuðuvír fyrir pott. Slaglóð fyrir allar tegundir málma. G. ÞQRSTEINSSON 8 JOHNSON H.F. Ármúla 1 - Grjótagötu 7 Simi 2-42-50 VERIÐ VELKOMIN Konan 1 gráu kápunni, sem fann svart kvenveski í sæti með Klepps-hraðferð, mánudag kl. 4.30 á leið í bæinn, og fór úr við Rauðarárstíg, vinsamlega hringdu í síma 36133. Flest til raflagna: Rafmagnsvörur Heimilstæki Útvarps- og sjónvari>stæki Rafmagnsviínibúitin sf Suðurlandsbraut 12. Sími 81670 (næg bílastæði). Guðjón Steingrímsson, hrl. Linnetstíg 3, Hafnarfirði Sími 50960 Kvöldsími sölumanns 51066 Sveinn Guðmundsson. FRAMBJÚÐENDAFUNDUR Næsti frambjóðendafundur verður í kvöld fimmtudaginn 11. maí og hefst í Valhöll kl. 20.30. Gestur fundarins verður Sveinn Guðmundsson, vélfræðingur, sjöundi maður á lista Sjálfstæðis- flokksins í Reykjavík. Stjómin. 2ja herb. ný og fullgerð íbúð við Hraunbæ. 2ja herb. góð íbúð í háhýsi við Austurbrún. 2ja herb. ódýr ibúð við Bald- ursgötu. 3ja herb. íbúð á 1. hæð við Barónsstíg. 3ja herb. ný íbúð á jarðhæð við Háaleitisbraut. 3ja herb. íbúð á efri hæð við Laugarnesveg, bílskúr. 3ja herb. góð íbúð á jarðhæð við Rauðalæk, allt sér. 3ja herb. góð íbúð á jarðhæð við Tómasarhaga, allt sér. 4ra herb. góð risíbúð við Eikjuvog, allt sér. 4ra herb. ný og vönduð ibúð við Fálkagötu. 4ra herb. vönduð íbúð við Kleppsveg. 4ra herb. góð íbúð við Löngu- hlíð, laus strax. 4ra herb. góð íbúð við Njörva sund, bílskúrsréttur. 5 herb. vönðuð íbúð við Goð- heima, laus strax. 5 herb. vönduð íbúð við Rauðalæk. 5 herb. góð íbúð við Hjarðar- haga. Einbýlishús við Skipasund. Tvíbýlishús við Hraunbraut 1 Kópavogi. t húsinu eru 2ja og 3ja herb. íbúðir. i Málflufníngs og 1 fasteignasfofa i > Agnar Gústafsson, hrl. ■ H Björn Pétursson jm ■ fastcignaviðskipti Sk Austurstræti 14. ■ Símar 22870 — 21750. ■ jK Utan skrifstofutima: Hl 35455 — 33267. Mt FÉLAGSLÍF Farfuglar ■— ferðamenn Hvítasunnuferðin er í Þórs- mörk. Upplýsingar á skrif- stofunni á kvöldin milli kl. 8 og 10, sími 24950. Framarar, knattspyrnudeild ÆFIN G ATAFLA Taflan gildir fyrir sumarið 1967. Meistarafl. og 1. folkkur Mánudaga kl. 19.30-—21. Miðvikudaga kl. 19.30—21 á MelavellL Föstudaga kl. 20.30—22. 2. flokkur Mánudaga kl. 21—22.30. Þriðjudaga kl. 21—22.30. Fimmtudaga kL 0.30—21.30. 3. flokkur Þriðjudaga kl. 20—21. Miðvikud. kl. 20.30—21.30. Föstudaga kl. 19.30—20.30. 4. flokkur Þriðjudaga kl. 19—20. Miðvikud. kl. 19.30—20.30. Fimmtud. kl. 19.30—20.30. 5. flokkur A - B Mánudaga kl. 18.30—19.30. Miðvikud. kl. 18.30—19.30. Fimmtud. kl. 18.30—19.30. 5. flokkur C Mánudaga kl. 17.30—18.30. Miðvikud. kl. 17.30—18.30. Stjórnin. Ung barnlaus hjón óska eftir 2ja til 3ja herbergj* íbúð í Kópavogi. UppL í síma 41257. FASTEIGNAVAL Skólavörðustíg 3 A, 2. hæð. Símar 22911 og 19255. Til sölu m.a. 2ja herb. vönduð íbúð í há- hýsi. 2ja herb. íbúð í Vesturbæn- um. 3ja berb. íbúðarhæð við Sund in, ásamt bílskúr. 4ra herb. íbúðarhæð við Kleppsveg, sérþvottahús á hæðinni, mjög þægileg íbúð. 5 herb. íbúðarhæð við Hvassa leitL 6 herb. íbúðarhæð í Vestur- bænum. Einbýlishús í Sogamýri. Einbýlishús á bezta stað í Vesturbænum. Jón Arason hdL Sölumaður fasteigna Fasteignásálan liátúni 4 A, Nóatúnshúsið Sími 2-18-70 Til sölu m.a. 3jr herb. íbúð við Hraunbæ. 3ja herb. kjallaraíbúð við Karfavog. 3ja herb. íbúð við Framnes- veg, ásamt herbergi í kjall- ara. Útb. 400 þúsund. 3ja herb. rishæð við Brávalla- götu. 3ja herb. kjallaraíbúð við Bollagötu. 3ja herb. íbúð við Kleppsveg. 3ja herb. jarðhæð við Tómas- arhaga. Sérinngangur, sér- hiti. 4ra herb. endaibúð við Hvassa leiti. 4ra herb. íbúð við Ljósheima. 4ra herb. íbúð við Álfheima. Útborgun 650 þúsund. 4ra herb. sérhæð við Mið- braut, bílskúr. 4ra herb. jarðhæð við Öldu- götu. 4ra herb. íbúð 1 smíðum við Ljósheima. 4ra herb. risíbúð við Leifs- götu. Útborgun 450 þús. 4ra herb. rishæð við Kársnes- braut. Útb. 250 þús. 4—5 herb. íbúð við Bogahlíð. 4—5 herb. endaíbúð við Hvassaleiti. 4ra herb. íbúð við Eskihlíð. 5 herb. íbúðir við Háaleitis- braut. 5 herb. sérhæðir við Rauða- læk. 6 herb. sérhæð við Unnar- braut. Raðhús við Otrateig. 3ja herb. íbúðir við Hraun- bæ, Sörlaskjól, Hringbraut og Ljósheima. Hilmar VaWimarsson fasteignaviðskiptL Jón Bjarnason bæstaréttarlögmaður. Kvöldsími 20998 frá kl. 7-8,30. Ný þriggja herbergja íbúð til leigu lí Vesturbænum Verður tilbúin fyrri hluta júnímánaðar. Ars fyrirfram- greiðsla æskileg. Tilboð, er greinir fjölskyldustærð send- ist Mbl. fyrir 17. þ. m. merkt: „Góð umgengni 2159“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.