Morgunblaðið - 11.05.1967, Blaðsíða 14
14
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. MAÍ 1967.
Útgefandi:
Framkvæmdastjóri:
Ritstjórar:
Ritstjórnarfulltrúi:
Auglýsingar:
Ritstjórn:
Auglýsingar og afgreiðsla:
í lausasölu kr.
Áskriftargj.ald kr. 105.00
Hf. Árvakur, Reykjavík.
.Sigfús Jónsson.
Sigurður Bjarnason frá Yigur.
Matthías Johannessen.
Eyjólfur Konráð Jónsson.
Þorbjörn Guðmundsson.
Árni Garðar Kristinsson.
Aðalstræti 6.
Aðalstræti 6. Sími 22480.
7.00 eintakið.
á mánuði innanlands.
s
s
s
„HEIMILISBÖL
íí
17'uillkomið öng'þveiti ríkir
nú innan Alþýðubanda-
lagsins. Það er raunverulega
ökki lengur skipulögð stjórn
málasamtök heldur sundur-
lausar slitrur pólitískra sér-
hagismunahópa. Athafnár for-
sprakka þess, síðustu daga,
bera þess glögg mertki, að þeir
eru gjörsaml. ráðviltir og af
eðlilegum ástæðum vefst fyr
ir almenningi að gera sér
grein fyrir þvi, hvað þar er
að gerast. Það vita forsprakk
arnir ekki sjálfir.
Sjálfur formaðux Alþýðu-
bandalagsins hefur lagt
fram annan framboðslista í
þess nafni í Reykjavík. Lista
þess á Vesitfjörðum hefur
verið gjörbreytt. Helzta mál
gagn Alþbl. birtir harða árás
á formann þess, og samstarfs
menn hans um áratugaskeið
krefjast lögbanns á blaðaút-
gáfu á hans vegum í nafni
Alþýðub.lagsins. Allt ber
þetta þess merki, að hvorug
ur armurinn viti sitt rjúk-
andi ráð.
Atburðir síðustu daga eru
ekki hápunkbur hreystilegr-
ar og yfirvegaðrar ákvörðun
ar Hanníbals og stuðnings-
manna hans að segja skilið
við kommúnista. Þeir eru ó-
undirbúinn og flausturslegur
mótleikur gegn rækilega
skipuiagðri ákvörðun komm-
únista að ganga miili bols
og höfuðs á samstarfsmönn-
um sínum. Og næsta líklegt
er, að til þessa mótleiks hefðd
ekki komið, ef aðrir en
Hanníbal hefðu ekki haft um
það forustu.
Það er alltaf ástæða til
þess að fagna því, þegar lýð
ræðissinnar, sem glapizt
hafa táil samstarfs við komm-
únista sjá að sér, en því fer
fjarri, að Hanníbal Valde-
marsson hafi sitigið skrefið til
fuLls. Hann hefur aðeins haft
uppi takmarkaða tilburði í
þá átt. Hanníbal og stuðnings
menn hans hafa ekki gert
hreint fyrir sínum dyrum og
slitið samstarfinu við komm-
únista. Þeir leggja framboðs
lásta sinn fram í nafni Al-
þýðubandalagsins í von um,
að úrskurður um túlkun laga
ákvæða falli þeim í vil, þann
ig að uppbótarþingsæti falii
í þeirra hlut, ef ekki tekst
betur til.
Þannig eru Hanni'bal Valde
marsson og stuðningsmenn
hans enn meðreiðarsveinar
kommúnista, þótt með öðr-
uim hætti sé nú en áður.
Atkvæði, sem á þá falla,
kæmu því kommúnist-
um einnig að gagni, ef laga-
úrskurður verður Hannibal
í vil. Atkvæðd greddd þeim
eru þá atkvæði greidd komm
únistum.
Sú staðreynd blasir við, að
Alþýðubandalagið er gjör-
samlega lamað og margklof-
ið. Þar ríkir algjört öng-
þveiti, sem vafalaust á enn
eftir að aukast. Erfitt er að
sjá hvaða þýðingu það hefur
fyrir kjósendur að kasta at-
kvæðum á slík samtök og
þeir sem það hyggjast gera
renna algjörlega blint í sjó-
inn með það, hverja þeir eru
í rau-n og veru að kjósa til
Alþingis. Alþýðubandalagið
er því raunverulega ekki
gjaldgengt í íslenzkri stjórn-
málabaráttu nú. Það býr við
„heimilisböl, sem er þyngra
en tárum taki“.
Hver kjósandi verður að
gera upp við sig, hvort hann
vill með atkvæði sínu, gera
þetta „heimilisböl“ Alþýðu-
bandalagsins að þjóðarböli.
HÖFT EÐA
FORUSTA EIN-
STAKLINGS-
FRAMTAKSINS
¥¥in öra uppbygging at-
■“ vinnuveganna í landinu
á síðustu tæpum átta árum
hefur fyrst og fremst orðið
fyrir tilverknað einkafram-
taksins, dugnað, framsýni og
djörfung einstak'linganna,
sem atvinnurekstur stunda
um land allt. Þetta er mikil
breyting frá þeim tíma, þeg-
ar níðst var á einkaframtak-
inu til framdráttar þröngum
sérhagsmunum Framsóknar-
manna og annarra afturhalds
manna.
Uppbyggingin í sjávarút-
veginum, iðnaða, verzlun og
landbúnaði á undanförnum
árum, hefur fyrsit og fremst
orðið í krafti þess frjálsræð-
is í viðskiptum og athöfnum,
sem Sjálfstæðisflokkurinn
hefur haft forustu um í rík-
isstjórn að veita. Einkafram-
taksmenn mega muna tím-
ana tvenna. Bæði á vinstri-
stjórnarárunum síðari og
fyrri var einkaatvinnurekstr
inum haldið niðri í skjóli
hafta og skömmtunar og ó-
hóflegrar skattpíningar, þann
ig að engir fjármunir gátu
myndast í atvinnurekstrin-
um en önnur rekstrarform
látin sitja við hærra borð.
Þessi staðreynd kom glögg-
lega fram í athyglisverðri
Varnarmálaráðherrar NATO þinga:
20 herfylki talin
nægja í Evrópu
París 9. maí, NTB, AP
Varnarmálaráffherrar Atlants-
hafsbandalagsríkjanna héldu
með sér fundi hér í dag, þrett-
án talsins og fulltrúi íslands að
auk, en enginn var þar staddur
af Frakklands hálfu. Varð sam-
komulag um það á fundinum að
endurskoða hemaðarskipulag
herja bandalagsrikjanna í
Evrópu og samræma breyttum
aðstæðum í alþjóðamálum sem
skapazt hefðu eftir að dró úr
spennu milli Vesturveldanna og
Járntjaldslandanna.
Urðu ráðherrarnir á eitt sátt-
ir um að hverfa frá fyrri áform
um að bandalagsríkin skyldu
hafa að staðaldri 30 herfylki und
ir vopnum í Evrópu — en það
er takmark sem aldrei hefur
náðst — og láta sér nægja þau
20 herfylki sem nú eru þar. Er
þetta talið fyrsta sporið í átt
fil þess að samræma hernaðar-
áætlanir Atlantshafsbandalags-
ins stjórnmála'legum, efnahagsleg
um og hernaðarlegum staðreynd
um Evrópu í dag. Héðan í frá
á að leggja síaukna áherzlu á
loftflutninga herliðs ef til neyð-
arástanda kemur en að sama
skapi minni áherzla á sameinað
herlið bandalagsríkjanna í
Evrópu.
Það varð að samkomulagi með
ráðherrum að kanna fyrirætlan-
ir Sovétríkjanna og hernaðar-
mátt og ganga úr skugga um
hversu varanlega megi telja
minnkandi spennu milli Austurs
og Vesturs næstu ár og ennfrem
ur að meta liðsafla þann og að-
stoð sem bandalagsríkin eru
reiðubúin að láta í té sameigin-
legri yfirherstjórn Atlanitshafs-
toandalagsins í Evrópu.
Áformað er að fá hinar nýju
áætlanir samþykktar á fundi ut
anríkis- varnarmála- og fjármála
iráðherra bandalagsríkjanna 14,
sem halda á í Brxissel í desem-
toer n.k. Á þar að leggja drög að
isvokölluðu „hlaupandi fimm ára
áætlun“ fyrir herstyrk Atlants-
hafsbandalagsins í Evrópu og er
áformað að taka hana upp til
— (NTB) —
ÁSTRALSKIR þingmenn eru
æfir út í einn félaga sinna á
þingi, sem í gær kom upp um
einkennilega starfshætti í
þeirri göfugu stofnun. Þing-
maður þessi er Andrew Jones
se m er 22 ára og yngstur
þeirra, sem sæti hafa átt á
þingi.
„Ég varð nokkuð undrandi
er ég dag einn mætti til
þings,“ sagði Jones. „Aðeins
níu af 124 þingmönnum
mættu til fundar. Þrír þessara
níu sváfu í stólum sínum,
tveir voru uppteknir við að
leysa krossgátur, og einn las
í gömlu hefti af Andrési Önd.
Einn ráðherranna sat sofandi
í stól sínum, og þannig var
landinu sem sé stjórnað þann
daginn.“ Einnig kvartaði Jon
es yfir því að margir eldri fé-
endurskoðunar árlega.
Þessi fundur varnarmálaráð-
herranna í dag var hinn fyrsti
sem haldinn er í París eftir að
Frakkar hættu hernaðarsam-
vinnu við önnur bandalagsríki
og jafnframt síðasti fundur ráð-
herranna í París, því að stjórn-
málalegar höfuðstöðvar banda-
lagsins verða fluttar til BrússeJ
4 október n.k.
Spandidakis
Það vakti nokkra athygli að
fund þenan sótti Spandidakis
varnarmálaráðherra Grykkja og
einn úr herstjórn þeiri sem nú
fer með völd í Grikklandi. Dá-
lítill hópur frans'kra andstæð-
inga herstjórnarinnar kom til að
alstöðva Atlantshafsbandalags-
ins og afhenti þar mótmælaorð-
isendingar vegna valdatöku her-
stjórnarinnar í Grikklandi. Allt
fór það þó friðsamlega fram og
komu „mótmælendur“ þangað 1
smáhópum, tveir og þrír saman.
laga hans væru hálf-drukknir
helming þess tíma er þeir
eyða í höfuðborginni.
„Hann er bölvaður smá-
hvolpur", sagði J. R. Fraser
þingmaður Verkamanna-
flokksins um Jones. „Það get-
ur ef til vill gerzt að einhver
fái sér lúr undir langvarandi
umræðum, og það hefur kom-
ið fyrir að einhver hafi drukk
ið einum of mikið, en það
kemur alls staðar fyrir, er það
ekki?“ Talsmaður Bænda-
flokksins sagði um Jones:
„Þetta er pottormur, sem
reynir að láta á sér bera“.
Og flokksbróðir Jones, Dud-
ley Erwin, þingmaður Frjáls-
lynda flokksins, reyndi að af-
saka hann og sagði: „Hann
er byrjandi í starfi og veit
ekki vel hvað við erum að
starfa.“
Dálagleg vinnubrögð þar:
Ungar þingm. lýsir Ástrniíuþingi
Russell-réttnrhöldin spilln súttu
tilruunum í Vietnum-stríðinu
fjalla um „stríðsglæpi N-Viet-
namstjórnar og þjóðfrelsishreyf-
ingarinnar í S-Vietnam“.
Stokkhólmi, 9, maí, NTB, AP
ÞEIR sem að standa Russel-rétt-
arhöldunum unnu að þvi í dag
að semja yfirlýsingu sem birta
á opinberlega á morgun, mið-
vikudag. Ekki liggur Ijóst fyrir
hvernig yfirlýsing þessi verður
en sagt hefur verið að þvi fari
fjarri að um nokkurn dómsúr-
skurð í Vietnam-málinu verði
að ræða eða sakfellingu á hend-
ur einhverjum striðsaðila þar.
Russel Stetler aðstoðarritari
sagði að næstu fundir myndu
að öllum líkindum hefjast í
Stokkhólmi eftir um það bil
þrjá mánuði. Hann kvaðst telja
litlar líkur á því að ummæli
Tage Erlanders forsætisráðherra
Svía í sjónvarpsviðtali myndu
hafa þar nokkur áhrif á. f við-
talinu sagði Erlander að hann
teldi Russel-réttarhöldin vinna
hið mesta ógagn tilraiunum
sænsku stjórnarinnar til að
miðla málum í Vietnam og einn
ig spilltu þau sambúð Svíþjóðar
og Bandaríkjanna. Aðspurður
hvort Russel-réttarhöldin myndu
ekki fá að koma saman í Stokk-
hólmi öðru sinni svaraði Erland-
er því til að hann hefði sent
Bertrand lávarði Russel skeyti
og þar lýsit Skoðunum sínum og
sagt að hann teldi réttarhöldin
ekki stuðla að friðsamlegum
samningaaðgerðum í Vietnam-
deilunni. Kvaðst forsætisráðherr
ann vona að þessar skoðanir sín
ar hlytu einhvern hljómgrunn
með þeim er að réttarhöldunum
stæðu.
Sænska „Frjálsa Asíu nefnd-
in“ sem ákveðið hafði að halda
önnur réttarhöld í Stokkhólmi
og stefna þeim gegn Russel-rétt-
arhöldunum hefur nú horfið frá
þeirri fyrirætlan að sinni en
hyggst halda þau síðsumars eða
í haust. Þau réttarhöld áttu að
Styrkur til
Svíþjóðarfarar
NÁMSKEBÐ í amerískum fræð-
um „Introduction to America**
verður haldið í Mora Folkhög-
skola í Svíþjóð á vegum Upp-
lýsingaþjónustu Bandaríkjanna
í Stokkhólmi og í samráði við
menntamálaráðuneytið sænska
dagana 30. júlí til 11. ágúst nk.
Menntastofnun Bandaríkj-
anna á fslandi (Fulbright-istofn-
unin) mun veita nokkra ferða-
s.tyrki til íslenzkra kennara 1
ensku, er myndu taka þátt i
námskeiðinu. Þeir sem heifðu
áhuga á að sækja námskeið-
ið eru beðnir að hafa samband
við stofnunirua, Kirkjutorgi 6.
Hún er opin frá kl. 1—6 og sím-
inn er 10860. Umsóknarfrestur
rennur út 20. maí nk.
grein, sem próf. Ólafur
Björnsson ritaði í Mbl. fyr-
ir nokkru, þar sem hann
bendir á, að kreppuár vinstri
stjórnarinnar fyrri voru
mesti blómatími SÍS og kaup
félaganna, viðskiptí. þeirra
jukust stórlega á sama tíma
og innflutningurinn minnk-
aði raunveruilega og einka-
atvinnureksturinn dróst
saman.
í vor mun það ráðast af
úrslitum kosninganna, hvort
frjálsræðisstefna Sjálfstæð-
isflokiksins mun ríkja áfram,
þar sem einstaklingnum er
veitt athafnafrelsi og öll
rekstrarform sitja við sama
borð eða enn á ný verður
tekin upp hafta- og skömmt-
unarstefna ofistjórnarmanna,
sem vilja ívilna eigin fyrir-
tækjum á kostnað einstakl-
inganna.