Morgunblaðið - 13.05.1967, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 13.05.1967, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. MAÍ 1967. sveitum. Ef hinsvegar hann lend- ir á sjó, bíður hann rólegur eftir ,að þyrla komi og saeki hann. Hann kveikir á sérstöku taeki sem sendir út radiógeisla sem þyrlurnar miða út. Auk þess getur hann skotið reykblysum og neyðarrakettum og litarefni 'dreifist um sjóinn. Annað björg- unaráhald er svipaðra björgun- arbát, því að það er byggt inn d geimfarið í fullri stærð. f neyðartitíelli skríður geimfarinn um borð í það og skýtur því lausu frá móðurskipinu. Lend- indin fer svo fram á svipaðan ihátt og í MOOSE. ' v Þessi „sjálfsbj örgunartæki" virðast um margt heppilegust tfl að bjarga strönduðum geimför- um. Ein ástæðan er að það kost- ■ar engar smáupphæðir að senda annað geimfar upp til bjargar. Auk þess verður að bíðá eftir því að staða jarðarinnar verði ihagstæð fyrir skotið, því það er ekki eins og verið sé að skjóta gamlárskvöldsrakettu út í busk- ann. Björgunarfarið verður að hafa góða möguleika til að finna 'hitt geimfarið og það verður að gerast áður en áhöfn þessrferst úr hungri. Me„an verið væri að undirbúa og skjóta björgunarfar- inu væru strönduðu geimfararn- ir í miklum vanda. '• Geimfari á leið til jarðar í MOOSE björgunarhylki. 1) Geimfarinn yfirgefur skipið klæddur plastbúningi. 2) Þeg *r hann hefur rennt því upp hefst froðumyndunin. 3) Hann notar rakettubyssu til að beina sér niður á við. 4) Þegar hann er kominn í rétta stefnu notar hann rakettubyssurnar til að komast niður í gufuhvolfið. 5) Svo bíður hann bara unz niður kemur. Innskotsmyndin sýnirýmis önnur björgunartæki sem sagt er frá í greininni. TÆKNJ Ef geimfarið „strandar HVAÐ myn.di geras.t ef geimfar bilaði úti í himinhvolfinu? Myndi geimfariinn enda þar sevi sín.a? Þetta eru spurningar sem mik- ið hefur verið hugsað um frá því að geimferðir hófust og margar tillögur hafa komið um björg- unartæki. Hingað til hefur enginn banda rískur geimfari lítið lífið í geim ferð en í einu tilfelli a.m.k. varð að grípa til neyðarráðstafana til að koma geimfarinu aftur til jarðar. Og hvað nú ef þessar neyðarráðstafanir dyggðu ekki til? Það hafa komið fram marg- ar fullyrðingar um að Rússar hafi misst einn eða tvo af sín- um mönnum áður en Yuri Gag- arin var fyrsitur manna til að svífi enn um þöglan himingeim- inn með lík þeirra innanborðs. Og menn segja að fyrr eða síðar komi að því að bandarískt geim- far muni „stranda". Vísinda- menn h afa komið fram með þó nokkrar uppástungur um hvern ig hægt væri að bjarga áhönf- inni í slíkum tilfellum. Og að- ferðinni má skipta í tvo aðal- flokka. f öðrum flokknum eru tæki sem áhöfnin notar sjálf sér til bjargar, en í hinum, björgunar- för sem sækja hana. Eitt af tækjunum, sem geim- farar myndu nota sjálfir er MOOSE, sem stendur fyrir „Manned Orbital Operations Safety Equipment". Það er pakki, ekki ósvipaður litlum gúmbjörgunarbát í lögun, gerð- hinn ofsalega hita sem mynd- ast þegar komið er í gufuhvolf jarðar, og sem flýtur á vatni. Ef geimfari lendir í vandræðum fer hann fyrst í sérstakan bún- ing, smeygir sér svo í „froðubát- inn“ eins og svefnpoka og rennir honum upp. Þá yfirgefur hann geimfarið og froðumyndunin /hefst. Á nokkrum mínútum myndar froð an skjöld utan um hann og harðnar, en hann flýtur í geimn- um á meðan. Þegar allt er tilbúið skýtur hann af lítilli rakettu- byssu og beinir sér niður til jarð ar. Eftir það er allt sjálfvirkt. Senditæki og endurkastsskífur eru á nokkrum stöðum á björg- unarhylikinu til að auðvelda rad arstöðvum á jörðu niðri að fylgj ast með ferðum mannsins. Þegar hann er kominn í ákveðna hæð innan gufuhvolfsins opnast fall- hlíf og hann sígur rólega til jarðar — eða í sjóinn. Bf hann sigur til jarðar yfirgefur hann einfaldlega björgunarhylkið og röltir að næsta síma, eða sezt niður og bíður eftir björgunar- Vísindamenn hafa því komið með uppástungur um það sem þeir kalla „sumarbústað". Sum- arbústaðurinn er uppblásanleg- ur pakki. Þegar búið er að blása hann upp er hann hnattlaga og þar er að finna allt sem geim- 'fari þarf á að halda til að draga fram lífið unz honum verður. bjargað. Önnur tillaga gengur út á að koma fyrir neyðarbirgð- um í þrepum eldflauga sem skot- ið er upp til ýmissa rannsókna. Ef svo bæri undir gæti geimfari reynt að nálgast eitthvert þess- ara þrepa og ná i birgðimar, jafnvel hafst þar við unz hann yrði sóttur. Strand í geimnum er nokkuð sem vissulega verður að reikna með, en við getum samt leyft okkur að vona. TU-154 Nýjar rössneskar farþegaþotur MIKIÐ er rætt og ritað um I bandarískar, brezkar og fransk- ar farþegaflugvélar en hins veg- I ar heyrist rússneskra véla lítið getið. Rússar vinna þó að sjálf- sögðu að smíði fullkomnari véla eins og aðrar stórþjóðir og hér eru myndir og upplýsingar um tvær þeirra. Báðum svipar þeim til Boeing 727 að því leyti að þær hafa þrjá þotuhreyfla aftan til á bolnum. lýsingar, nema hvað hún á að vera langdræg mjög og taka 160 farþega. Hún hefur afturbeygða vængi eins og flestar bandarísk- ar farþegaþotur en Yak-40 hef- ur hinsvegar beina vængL ÞOTUBÁTUR HRAÐBÁTAR eru geysivin- sæl farartæki og því hrað- skreiðari sem þeir eru, því betra. í samræmi við það er nú hafin þotuöld hjá hraðbáta framleiðendum. — Aflvélar þeirra eru þó alls ólíkar þeim sem notaðar eru í flugvélar og eldsneytið er alls ekki það sama. 1 rauninni eru þessar vélar sára einfaldar, eiginlega ekki annað en pumpa sem tengd er venjulegri hraðbáts- vél. En þessir bátar hafa marga kosti framyfir þá sem knúnir eru áfram með venju- legum utanborðsmótor. — í fyrsta lagi er hraðinn meiri (um 40 mílur á meðal bát) og auk þess þurfa þeir mun minna vatn undir kilinum. Þeir geta hæglega siglt á vatni sem er ekki nema þriggja sentimetra (já, senti- metra) djúpt. Myndin er tek iin á flóðasvæði, þar sem þotu bátur geysist áfram í ökla- djúpu vatnL Sú minni er Yak-40 og er ætl- uð til stuttra flugferða inann- lands í Sovétríkjunum. Yak-40 getur borið 24 farþega og þarf ekki nema 300—350 metra langa flugbraut til að komast í loftið. Hæfilegur flughraði er um 700 km. og flugdrægni um 2000 km. Sérstaklega er tekið fram að þær geti athafnað sig á malar- völlum en þurfi ekki steyptar brautir. Yak-40 er teiknuð af Alexander Yakvolev sem er gamalreyndur í flugvélasmíði, teiknaði meðal annars hinar frægu Yak orrustuvélar Rússa frá síðari heimsstyrjöldinni. Stærri vélin er TU-154 og um hana höfum við ekki miklar upp Yak-40

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.