Morgunblaðið - 13.05.1967, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. MAÍ 1967.
25
Þuríður Kristín Halldórsdóttir,
Ásgarði, Vogum. \
Bergsteinn Ómar Óskarsson,
Móakoti, Vatsl.strönd.
Guðbergur Aðalsteinn Aðalsteins-
son, Suðurkoti.
Fermingarbörn í Sigluf jarðar-
kirkju hvítasunnudag 14. maí kl.
13.30. Prestur séra Ragnar Fjalar
Lárusson.
DRENGIR:
Ari Heiðberg Jónsson, Hverfis-
götu 3
Arnar Ingólfsson, Suðurgötu 58
Ásgrímur Einarsson, Reyðará,
Siglunesi
Guðmundur Finnbogi Haraldsson,
Hlíðarvegi 30
Guðmundur Ragnarsson, Lindar-
götu 26B
Gunnar Trausti Guðbjörnsson,
Suðurgötu 26
Hafliði Hafliðason, Lindargötu 16.
Hjörleifur Þórhallsson, Hávegi 28
Jóhann Skarphéðinsson, Hvann-
eyrarbraut 59
Jón Baldvin Hannesson, Hafnar-
túni 2
Kristján Lúðvík Möller, Laugar-
vegi 25
Sturlaugur Kristjánsson, Hlíðar-
vegi 6
Sverrir Sigurjón Jónsson, Hóla-
vegi 18
Valbjörn Steingrímsson, Hvann-
eyrarbraut 62
Valbjörn Óskar Þorsteinsson,
Hvanneyrarbraut 68
Þorleifur Halldórsson, Kirkju-
stíg 5
Ævar Bergmann Jónasson,
Hvanneyrarbraut 44
STÚLKUR:
Aðalbjörg Lúthersdóttir, Hvann-
eyrarbraut 51
Ásta Jónsdóttir, Hlíðarvegi 7
Brynja Þórunn E'rlendsdóttir,
Hvanneyrarbraut 56
Emilía Laufey Elefsen, Suður-
götu 65
Fanney Ásgerður Hafliðadóttir,
Laugarvegi 1
Filippia Þóra Guðbrandsdóttir,
Hlíðarveg 3C
Friðrikka Selma Tómasdóttir,
Eyrargötu 18
Guðný Helga Bj arnadóttir,
Skálarvegi 4
Guðný Sigríður Guðlaugsdóttir,
Fossvegi 8
Guðrún Birgisdóttir, Hafnartúni 4
Guðrún Hjörleifsdóttir, Hóla-
vegi 25
Helga Erla Erlendsdóttir, Siglu-
nesi
Valý Helga Ragnarsdóttir, Hvann-
eyri
íris Ægisdóttir, Suðurgötu 80
Kristín Jóhannesdóttir, Suður-
götu 70
Oddný Ríkharðsdóttir, Túngötu 39
Sigfríður Ingibjörg Óladóttir,
Hávegi 3
Sigríður Eddý Jóhannesdóttir,
Aðalgötu 16
Sigþóra Gústafsdóttir, Norður-
götu 7A
Sólveig Jónasdóttir, Hlíðarvegi 18
Fermingarbörn í Siglufjarðar-
kirkju annan hvitasunnudag 15.
maí kl. 13.30. Prestur séra Ragnar
Fjalar Lárusson.
DRENGIR:
Ásgrímur Gunnar Júlíusson, >
Hávegi 4
Guðmundur Gísli Konráðsson,
Hafnargötu 18
Jón Friðrik Sigurðsson,
Túngötu 10
Jón Magni Sigurðsson, Suður-
götu 52
Jón Kristjánsson Ægisson, Tún-
götu 36
Magnús Sævar Viðarsson, Suður-
götu 22
Rafn Elíasson, Hverfisgötu 12
Sigurbjörn Salomon Jónsson,
Lindargötu 20
Sævar Jónsson, Hvanneyrar-
braut 28B
Þorsteinn Ingi Guðmundsson,
Hverfisgötu 21
Þorsteinn Jóhannsson, Hverfis-
götu 6
Þórhailur Jón Gestsson, Steina-
flötum.
STÚLKUR:
Auður Sigurgeirsdóttir, Hóla-
vegi 44
Ásdís Guðmundsdóttir, Lindar-
götu 22
Birgitta Pálsdóttir, Norðurgötu 5
Fanney Jóna Þorsteinsdóttir,
Laugarvegi 9
Guðrún Anna Hauksdóttir, Eyrar-
götu 3
Guðrún Þóranna Nielsdóttir,
Grundargötu 16
Hanna Björg Björnsdóttir, Suður-
götu 51
Kristjana Jóhanna Lilliendahl,
Hverfisgötu 7
Matthildur Guðmunda Matthias-
dóttir, Túngötu 12
Rakel Guðný Pálsdóttir, Hvann-
eyrarbraut 61
Þórdís Mikaelsdóttir, Hvanneyrar-
braut 54
Fermingarbörn í Hafnarkirkju,
Höfn i Hornafirði, hvítasunnudag.
Prestur séra Skarphéðinn Péturs-
son, Bjamarnesi. (Allt börn af
Höfn).
STÚLKUR:
Hallfríður Þorsteinsdóttir,
Olga Þórarinsdóttir
Ásta Guðrún Harðardóttir
Margrét Beck
Birna Þórarinsdóttir
Anna Elin Marteinsdóttir
Herdís Tryggvina Tryggvadóttir
Marta Imsland
DRENGIR:
Helgi Óskar Óskarsson
Þórarinn Þorgeirsson
Gunnar Karlsson
Einar Guðjón Kristjánsson.
Júlíus Gunnar Sveinbjörnsson
Jón Ingi Pálsson
Gisli Páll Björnsson
Ásgeir Grétar Sigurðsson
Jón Stefánsson
Karl Þór Sigurðsson
Brynjar Eymundsson
Á annan hvítasunnudag (börn
úr Nesjum) fermd í Hafnarkirkju.
STÚLKUR:
Birna Rafnkelsdóttir, Dýhól
Guðbjörg Halldóra Ingólfsdóttir,
Grænahrauni
Vilborg Þórólfsdóttir, Meðalfelli
DRENGIR:
Sigurður Sigfinnsson, Stórulág
Ragnar Leifur Þrúðmarsson,
Miðfelli
Karl Skírnisson, Borgum
Hákon Skírnisson, Borgum
Fermingarböm I Vallanes- og
Hofteigsprestaköllum vorið 1967.
Þingmúlasókn. Ferming í Þing-
múlakirkju hvítasunnudag 14. maí.
Jens Kristján Höskuldsson, Borg.
Örn Sigurður Einarsson, Arn-
hólsstöðum.
Ásta Ingibjörg Björnsdóttir,
Birkihlíð.
Jóna Björg Jónsdóttir, Haugum.
Margrét S. Sigurbjörnsdóttir,
Þorvaldsstöðum.
María Fanney Kristj ánsdóttir,
Stóra-Sandfelli.
Sigurbjörg Jóhanna ALfreðsdóttirj
Þingmúla.
Hofteigssókn. Ferming í Hofteigs
kirkju annan hvítasunnudag 15.
maí.
Eiríkur Skjaldarson, Skjöldólfs-
staðaskóla.
Guðgeir Þ. Hjarðar Ragnarsson,
Hjarðargrund.
Þorsteinn Snædal Þorsteinsson,
Sk j öldólf sstöðum.
Þorvaldur Hjarðar Pálsson, Hjarð
arhaga.
Hrönn E. Hjarðar Pálsdóttir,
Hjarðarhaga.
Vallanessókn: Ferming í Valla-
neskirkju sunnudaginn 4. júní.
Tómas Tómasson, Útnyrðingsstöð-
um.
Sigrún Hrafnsdóttir, Hallormsstað.
Eiríksstaðasókn. Ferming í Eir-
íksstaðasókn sunnudaginn 18. júní.
Anna Guðný Halldórsdóttir, Brú.
Brynhildur Pálsdóttir, Aðalbóli.
Kristrún Pálsdóttir, Aðalbóli.
’ Ferming í Grindavíkurkirkju
á hvítasunnudag klukkan 11 fyrir
hádegi.
STÚLKUR:
Alda Bogadóttir, Mánagerði 7.
Bergþóra Skarphéðinsdóttir,
Byggðarenda.
Elísa Katrín Hermannsdóttir,
Túngötu 22.
Guðbjörg Berglind Demusdóttir,
Víkurbraut 9.
Guðríður Björg Guðfinnsdóttir,
Austurveg 52.
Guðrún Helga Pálsdóttir, Staðar-
hrauni 2.
DRENGIR:
Ágúst Karl Guðmundsson, Víkur-
braut 40.
Árni Þorvaldur Jónsson, Ránar-
götu 1.
Eiríkur Tómasson, Víkurbraut 30.
Guðmundur Theódór Ólafsson,
Hafnargötu 2.
Helgi Vilberg Sæmundsson,
Víkurbraut 50.
Ferming í Grindavíkurkirkju á
hvítasunnudag klukkan 2 e.h.
STÚLKUR:
Ása Guðrún Jóhanna Jóhannsdótt-
ir, Dalbraut 5.
Guðrún Sigurrós Paulsen,
Görðum.
Kristín Hallveig Kristmundsdóttir,
Borgarhrauni 6.
Margrét Guðmundsdóttir,
Arnarhrauni 8.
Sigríður Inga Erlingsdóttir,
Marargötu 3.
DRENGIR:
Enok Kristinn Sigurðsson, Hraun-
braut 2.
Ragnar Jóhann Alfreðsson,
Hrauni.
Rúnar Geir Sigurpálsson,
Hellubraut 3.
Valur Guðmundsson, Víkurhraut
22. 1
Þorsteinn Guðmundsson Sjónar-
hóli.
Hallgrímskirkja I Saurbæ.
Ferming á hvítasunnudag kl. 1. —
Prestur séra Jón Einarsson.
STÚLKUR:
Ásta Björg Gísladóttir, Ferstiklu
II.
Elín Valgarðsdóttir, Eystra-Mið-
felli.
Kolbrún Ríkey Eiríksdóttir,
Akranesi .
DRENGIR:
Ásgeir Ha lldór Magnússon,
Olíustöðinni Hvalfirði.
Ólafur Ólafsson, Eyri.
Þorkell Kristján Pétursson,
Litla-Botni.
Leirárkirkja. Ferming á hvíta-
sunnudag kl. 4. — Prestur séra
Jón Einarsson.
STÚLKUR:
Lára Böðvarsdóttir, Kringlumel.
Steinunn Njálsdóttir, Vestri-Leir-
árgörðum.
DRENGIR:
Guðmundur Reynir Jóhannsson,
Stóra-Lambhaga.
Haraldur Jónsson, Stóra-Lamb-
haga.
Haraldur Magnús Magnússon,
Belgsholti.
Valur Harðarson, Lyngholti.
Þórarinn Þórarinsson, Ási.
Hópferðab'ilar
allar stærðlr
-------
mriirif.R
Símar 37400 og 34307.
Knútur Bruun hdl.
Lögmannsskrifstofa
Grettisgötu 8 II. h.
Simi 24940l
4
LESBðK BARNANNA
Ævinfýri úr Þúsund og einni nótt:
Sagan af Maruf skósmið
7. Um kvöldið kom
einn af vinum Marufs
hlaupandi inn á verk-
stæðið til hans. „í>ú
verður að flýja úr borg-
inni í skyndi“, kallaði
hann, „Fatima hefur
stefnt þér fyrir dómara
i æðsta réttinum og í
þetta skipti sleppuir þú
ekki“.
Maruf lokaði verk-
síæðinu í flýti .keypti sér
brauðbita fyrir afgang-
inn af peningunum, sem
hann fékk fyrir skósmíðá
áhöldin, og hraðaði sér
út úr borginni.
Hellirigning var þetta
kvöld og hann leitaði
skjóls í gömlum rústum
utan við borgarmúrinn.
Maruf hallaði sér upp
að hálfhrundum vegg og
grét beisklega. „Hvar fas
ég frið fyrir ofsóknum.
og vonzku konu minn-
ar?“ kveinaði hann.
8. „Mikli og almáttugi
Allaih, sendu mér þjón
þ.inn, og láttu hann fara
með mig langt, laagt
burt til ókunns lands,
þar sem Fatima finnur
mig ekki“.
f sömu svipan kvað við
þrumugnýr, miúrinn
sprakk sundur og
frammi fyrir Maruf stóð
mikill ag voldugur andL
„Hvers vegna raskar
þú ró minni? Það hefur
enginn áður þorað öll
þ3u hundruð ára, sem ég
hefi búið hér í rústunum.
Segðu mér samt hvers
þú óskar. Það er í raun-
inni tilbreyting fyrir
m:g að hreyfa mig svo-
litið og uppfylla ósk
þína“.
Skrýtlur
Líftryggingasalinn:
„Nú eruð þér giftur og
ættuð því ekki að fresta
að líftryggja yður“.
Eiginmaðurinn: „Eruð
þér giftur?“
Líftryggingasalinn, Já,
það er ég“.
Eiginmaðurinn: „Er
konan yður þá svona
hættuleg?“
Konan (við eiginmann-
inn): „Þú ættir að vera
eins og dýrin, þau drekka
aldrei, nema þegar þau
eru þyrst“.
Maðurinn: „Þú ættir
líka að vera eins og dýr-
in, þau tala aldrei“.
11. árg.
Ritstjóri: Kristján J. Gunnarsson 13. maí 1967
Hérinn sem kunni ekki að hræð ast
EINU sinni fæddist lítill
héri langt úti í skógi.
Vesalings litli hérinn var
svo kjarklaius, að hann
hræddist hvað sem var.
Ef þurr kvistur brotnaði,
fugl blakaði væng, snjór
féll niður af trjágrein, já
jafnvel snörp vindhviða,
allt gat þetta komið hjart
anu í héranum til að
sökkrva niður i tær.
Gömlu hérarnir kölluðu
hann Langskotta af þvi
að skottið á honum var
óvanalega langt.
Langskotti lifði hvern
dag í stöðugum ótta,
hann kveið næsta degi,
næstu viku og mánuðL
En dagarnir urðu samt
að árum og Langskotti
litii óx upp og varð stór
héri. Og einn góðan veð-
urdag herti hann sig upp
og sagði við sjálfan sig,
að nú væri nóg komið
af hræðslu og hugleysi.
„Ég hræðist ekkert“,
hrópaði hann svo hátt að
heyrðist um allan skóg-
inn „Ég er ekki minnstu
vitund hræddur við
neitt, skuluð þið vita!“
Allir hérarnir í skóg-
inum komu hlaupandi
tid að heyra Lang-
skotta segja, að hann
kynni ékki að hræðast.
Þeir trúðu varla sínum
löngu stóru eyrum.
Aldrei hafði nokkrum
héra dottið það í hug áð
ur, að halda því fram,
hræðast.
að hann kynni ekki að
„LangskottL ert þú
ekki hræddur við úlf?“
„Ég hræðist ekki úlf,
ekki reif, ekki einu sinni
björn, ef því væri að
skipta", sagði Lang-
skotti.
Þetta var nú meira
grínið! Litlu hérarnir
flissuðu og héldu löppun
um upp af nefinu, svo að
ekki bæri á, hvernig
þeir veltust um af hlátri.
Gömlu hérarnir glottu 1
kampinn, þeir höfðu oft
sloppið naumlega undan
úlf. og ref og vissu,
hvernig það var að heyra
tennur smella saman
hársbreidd á eftir sér.
Mikið óttalegt fífl gat
hann Langskotti annars
verið! Þeir skemmtu sér
vel við að hlusta á mont
ið í honum og fóru að
hiaupa um og fara í héra
leiki.
LangskottL sem nú var
að ritfna af moniti og
hetjuskap, kallaði svo
hátt, að allir heyrðu:
„Sæi ég á þessari
stundu úlf læðast að
okkur, skyldi ég ráðast
á hann og éta hann upp
til agna!“
,<li íil'