Morgunblaðið - 13.05.1967, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 13.05.1967, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. MAÍ 1967. Oddur | Reykjaneskjördæmi | Síödegiskaffidrykkja í Súlnasal Hötel Sögu Sunnudaginn 21. þ.m. kl. 3 e.h., bjóða frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins í R sykjaneskjördæmi konum úr kjördæm- inu til kaffidrykkju á Hótel Sögu. Lét t hljómlist. Nánar auglýst síðar. VORMÓT í 5TAPA Sjálfstæðisfélögin sunn- an Hafnarfjarðar sjá um vormót D-Iistans í Stapa Njarðvíkum föstudaginn 26. þ.m. kl. 9. Ræða: Formaður Sjálfstæðisflokksins Dr. Bjarni Benediktsson. Ávörp: Matthías Á. Mathiesen, alþingismaður, Sverrir Júlíusson, alþingismaður Axel Jónsson, alþingismaður. Skemmtiatriði auglýst síðar. Bjarni Benediktsson VORMÓT í FÉLAGSOARÐI Sjálfstæðisfélagið Þor- steinn Ingólfsson og Fé- lag ungra sjálfstæðis- manna í Kjósarsýslu sjá um vormót D-listans í Félagsgarði laugardag- inn 27. þ.m. kl. 9. Ræða: Jóhann Hafstein, dómsmálaráðherra. Ávörp: Matthías Á. Mathiesen, alþingismaður, Odd- ur Andrésson, bóndi, Pétur Benediktsson, bankastjóri. Skemmtiatriði auglýst síðar. Jóliann Hafstein

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.