Morgunblaðið - 13.05.1967, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 13.05.1967, Blaðsíða 1
Blab II I BRETLANDI hefur risið at- hyglisverð deila um leikrit eitt, „The Soldiers“, eftir þýzka rit- höfundinn Bolf Hochhuth. Leik rit þetta átti að taka til sýn- ingar í brezika þjóðleikhúisinu en var hafnað af Þjóðleik'hús- ráði sökum þess, að þar er Sir Winston Churehill borinn þyngri sökum en meðlimir ráðs ins telja viðunandi. Lei'klhús- stjórinn, Sir Laurence Olivier og aðal bó:kmenntaráðunautur leikhússins, Kenneth Tynan, fyrrum leiklistargagnrýnandi, höfðu samiþykkt að taka leik- ritið til sýningar með smá- vegis breytingum, en þegar til kasta Þjóðleikhúsráðsins kom, samþykkti það einróma að vísa leikritinu á bug. Deilan er nú kiomin á það stig, að hsetta er talin á, að Sir Laurence segi af sér stöðu leikhússtjóra. Hefur jafnvel komið til orða, að hann setji leikritið á svíð einhvers íÆaðar annars staðar. Þykir illt, ef hann fer frá leik- Ihúfeinu, þvi að hann hefur mjög aukið veg þess að und- anförnu. Leikrit þetta fjallar um loft- árásirnar á Þýzkaland í heims- styrjöldinni síðari, einkum þó um árásirnar á Dresden undir lok stríðsins og að hversu miklu leyti Churchill bar á- byrgð á þessum loftárásum, sem Sir Harold Nicholson hef- hefur lýst sem „smánarbletti á sögu Bretlands“. Ennfremur — og þar liggur aðal deilu- efnið- er látið að þvi liggja, að Ohurchill hafi látið drepa pólska hershöfðingjann og for- sætisráðherrann „Sikorski, til þess að þóknast Stalín, einræð- isherra Sovétríkjanna. Sikorski fórst með flugvél við Gíbraltar 4. júlí 1943, er hann var á leið til London frá Austurlöndum. riugmálastjórnin brezka hafði á sínum tíma látið uppi, að því er „The Sunday Times“ til London, 3. júlí lögðum við upp og héldum til Gíbraltar, sem vera átti eini viðkomustað- urinn á leiðinni ti'l London. Þar áttum við að taka tvo Breta, ofurstana Cazalet og Whiteley og voru þá sautján manns um borð í vélinni, að meðtalinni áhöfn. Að ósk Sikorskis sjálfs, var brottförinni frá Gíbraltar frestað um sólarhring og fórum við ekki þaðan fyrr en kl. 11 að kvöldi 4. júlí. Þegar allir farþegarnir voru komnir um borð, athugaði ég hreyflana og virtist allt í lagi. Flugtak var eðlilegt, viðbrögð vélarinnar eftir það eins og vehjulega og fyrstu sekúndurnar hækkaði hún flugið eðlilega. Þegar við höfðum náð um það bil þrjú hundruð feta hæð, sagði vélamaðurinn, að hjólin væru alveg komin upp. Ég dró þá úr hraðanum og stillti vél- ina af. Rétt á eftir varð ég var við snöggan hnykk og fann um leið, að stýrið var fast. Éig kall- aði til vélamannsins og hann hljóp að stýrilæsingunni en þar var þá allt í lagi. Ég og annar flugmaður gerðum allt, sem við gátum til að hreyfa stýrið en ekkert gekk. Flugvélin fór þegar að missa hæð og þar sem við voru aðeins í þrjú hundruð fetum, var ljóst að við myndum hrapa á örfáum sekúndum. Ég hrópaði í áhafnarsímann „Takið eftir — við erum að hrapa“. Þetta heyrðist líka í flugturninum í Gíbraltar. Jafn- framt reyndi ég að gera ýmsar ráðstafanir til að draga úr högginu; ég slökkti á eldsneyt- isgeymum og kallaði til véla- mannsins að slökkva á hreyfl unum. Ég sá á mælunum, að við hröpuðum með u.þ.b. 150 mílna hraða á klukkustund. Svo fann ég óskaplegt högg, ég fann og heyrði vélina lið- ast sundur og missti meðVit- málaráðuneytinu til Gíbraltar ásamt pólskum sérfræðingum. Kafarar náðu flakinu upp og ég var yfirheyrður í sjúkra- húsinu um hvert einasta smá- atriði. Eftir langa og nákvæma rann sókn var stjórnum Póllands og Tékkióslóvakíu afhent opinber skýrsla, þar sem sagði að ekki léki á því neinn vafi, að or- sök slyssins væri bilun á hluta stjórntækjanna — tæknigalli, sem síðan fannst í fleiri vélum þessarar gerðar. Ekkert benti til skemmdarstarfsemi og sem flug stjóristjóri var ég firrtur allri ábyrgð á slysinu". Síðan 'heldur Preohal áfram skömmu seinna í flutningavél ti’l Vesturlanda. Eftir nokkurra ára dvöl í Bretlandi, þar sem hann gaf Josten hina skrifuðu yfirlýsingu í tilefni þess, að þá voru liðin tíu ár frá slys- inU — fór hann til Bandaríkj- ahna og er nú búsettur í Kali- forníu. J.P. Hammond, flugvélavirki, sem tók þátt í rannsókninni á slysi þessu en býr nú í Stoke -on- Trent hefur staðfest í viðtali við „The Sundy Tim- es“, að rétt sé það, sem Prchal, flugstjóri, segir um bilunina á vélinni. Það hafi komáð fram við rannsóknina. Hinsvegar hefur blaðið einnig Winston Churchill að hreyflarnir voru allir í gangi, þegar hún skall í sjóinn“. IBolland segist undrandi yfir þeirri staðhæfingu Prchals, að stjórntækin hafi bilað — segir, að elkkert slíkt hafi fundizt í flakinu er það var rannsakað í flugvélaverksmiðjunum í Farn borough. Á hinn bóginn segir Bolland einnig frá þeirri kaldihæðnislegúr tilviljun, að rannsóknin á slysi þessu hafi meðal flugmanna á Gffbraltar jafnan verið kiölluð „Churchill-rannsóknin“. Þeir töldu, að Churchill hefði sjálf- ur lagt sérstaka áherzlu á að komizt væri nákvæmlega fyrir um orsök slyssins. „Annað mál er, segir BolandL, að óhugsandi hefði verið að halda skemmldum á vélinni, þannig, að hún færist eins og þessi. Þar fyrir utan var vél- in undir stöðugri umsjón vopnaðra hermanna allian tím- ann, sem hún stóð við í Gír- baltar“. ★ ★ ★ En svo vikið sé nánar að leiikritinu sjálfu, sem deilan. stendur um og afskiptum for-*- ráðamanna leikhússins af þvL Sá, sem fyrstur kom auga á leikritið var Kenneth Tynan og hann hefur gengið skelegg- ast fram í að andmæla niður- stöðu Þjóðleikhúsráðsins. Hann hafði þekkt leikrit Hochu.ths um afstöðu Páfa til fjöldá- morða nazista á Gyðingum — en þar kom, sem kunnugt er, fram gagnrýni á Páfa fyrir að hafa ekki tekið virkari afstöðu gegn nazistum. Leikrit þetta hefur vakið mikla athygli og þegar Tynan heyrði að Hoch- huth væri byrjaður á nýju leikriti, kom hann að máli við umiboðsmann hans í London. Þá hafði Hoehihuth aðeins lokið við að skrifa beinagrind leiksins og nú hélt hann áfram við það, jafnframt því, sem unnið var að samningum við leikihúsið. Um síðustu jól hafðd hann lokið tveimur þriðju hlutum leiksihs og var þá það, sem búið var, lagt fyrir þjóð-^ leikhúsráðið. Á fundi ráðsdns, 9. janúar var leikritið rætt og þá þegar gerði formaður ráðs- ins, Chandos lávarður, kunnur kaupsýslumaður, og stjórnmála Alvarleg deila unt leikrit hjá brezka Þjoðleikhúsinu segir, að mistök flugmannsins hefðu valdið slysinu, en Rolf Hochhuth lætur að því liggja í leikritinu, að flugvélin hafi farizt af völdum skemmdar- verka, sem Churchill hafi fyrir- skipað. í þessu sambandi hefur blaðamaður í London dregið upp yfirlýsingu frá flugmann- inum, sem flaug vélinni, þar sem hann upplýsir, að vélar- bilun hafi valdið slysinu og skýrir hann nákvæmlega frá því, sem gerðist. Flugmaður- inn, Edward Prchal, tékknesk- ur að ætt og uppruna, var hinn eini, sem komst lífs af úr flugslysinu við Gíbraltar. Fyrir fjórtán árum gaf hann pólskum blaðamanni, sem starf aði í London, Joseph Josten að nafni, skriflega yfirlýsingu um það, hvernig slysið bar að höndum. Þegar deilan um leik- ritið hófst lét Josten yfirlýs- inguna í hendur „The Sunday Times“, sem hefur skýrt ýtar- lega frá öllum hliðum þessa máls. Prchal, flugmaður, segir þar meðal annars, að hann hafi verið í þjónustu flutningadeild- ar flughers Breta árið 1943 og flogið fjögurra hreyfla vél af gerðinni Liberator, sem flutti ýmsa háttsetta menn í yfir- lýsingunni segir m.a.; „í maí 1943 fór Sikorski, hershöfðingi til Kairo og Te- heran til viðræðna. Ég fór með hann í Liberator vélinni og tveimur mánuðum síðar sótti ég hann og átti að fara með hann und. Mér var seinna sagt, að vélin hefði hrapað 2% mílur frá landi og flakið sokkið næstum samstundið. Jafnskjótt og flugturninn heyrði upphrópun mína í sím- anum var björgunarliði gert við vart og leitarljósum beint að sjónum, þar sem vélin fór nið- ur. Mér var einnig sagt síðar, að ég hefði haldið dauðahaldi í björgunarvesti mitt, sem hélt mér á floti og bjargaði lífi mínu. Nokkur lík fundust þetta sama kvöld, þar á meðal lík Siborskis, — nokkur fleiri næsta dag en sum fundust al- drei, m.a. lík frú Lesniowsku, dóttur Sikorskis. Þegar ég kom í sjúkrahúsið voru gerðar á mér aðigerðir — ég var mikið slasaður, bæði innvortis og útvortis, m.a. fót- brotinn á báðum fótum. Ég komst ekki til meðvitundar fyrr en fjórum dögum seinna. Þar sem þetta slys hafði bæði alþjóðalega og stjórnmálalega lega þýðingu, fyrirskipaði brezka stjórnin þegar í stað rækilega rannsókn á því. Sér- stök nefnd var send frá flug- frásögn sinni — segir frá dvöl sinni á sjúkrahúsinu og bata sínum og síðan heimferðinni til Tekkóslóvakíu. Þá tekur við frásögn hans af því, sem gerðist eftir að komm- únistar tóku völdin í Tékkó- slóvakiu. Þá var skipaður ný yfirmaður öryggismála flugvall- arins í Prag. „Hann kallaði sig Brom — en það var dulnefni — og eitt af hlutverkum hans var að láta mig viðurkenna, að slysið hefði orsakazt af skemmd arverkastarfsemi, sem brezka leyniþjónustan hefði staðið að. Mál þetta kom upp aftur árið 1949, þegar réttarhöld hófust 18. júní í Varsjá í máli manns, að nafni Adam Dovoszinski, sem var sakaður um að hafa stund- að njósnir fyrir Vesturveldin. Hann játaði þar — greinilega nauðugur — að hann hefði bor- ið ábyrgð á spjöllum, er valdið hefði verið á vélinni, sem Si- korski, hershöfðingi, fórst með. Dulboszinski var dæmdur til dauða og mér fannst, að þá gæti eins farið svo að röðin kæmi næst að mér“. Prchal, flugstjóri, flúði haft samband við mann að nafi Guy Bolland, sem var yfirmað- ur flugstöðvarinnar brezku á Gíbraltar þegar slysið varð. Segir hann, að þá hafi sú skoð- un verið ríkjandi þar, að slysið hafi orsakazt af mistökum flug- mannsins. „Flugmaðurinn þurfti að hefja vélina til flugs í myrkri og fljúga í austurátt, út í sortann yfir Miðjarðarhafinu, til þess að forðast orruistuvélar og leitarljós Þjóðverja í Alge- ciras. Hann varð að hefja fluigið eftir mælitækjum vegna myrk- ursins og hefði ekki mátt líta af þeim andartak, fyrr en vélin var komin í a.m.k. 2900 feta hæð. Við töldum sennilegast, að flugmaðurinn hefði litið snöggvast upp frá mælilborð- inu í von um að sjá grilla í sjóndeildarhringinn og ýtt stýr inu aðeins niður, er hann leit niður aftur. Vélin í var svo lítilli hæð, að stýrispinninn hiefur ekki þurft að ganga nema ögn niður til þess, að vél- in steyptist niður. Ég sá ekki, þegar vélin hrapaði — það sá enginn, vegna myrkursins, en ég heyrði í henni og ég heyrði maður sjötugur að aldri — sem verið hefur áhugamaður um leiklist frá unga aldri — þegar ljóst, að hann gæti ekki sætt sig við þær aðdróttanir höf- undar, að Churchill hefði bor- ið ábyrgð á dauða Siborskis. Að sögn Tynans lét lávarður- inn að því liggja, að hann mundi segja af sér sem for- maður ráðsins, ef leikritið yrði tekið til sýningar. Chando hef- ur sjálfur sagt í viðtali við „The Sunday Times“ að hann sé þeirrar skoðunar, að leik- stjóri og leikhússtjóri eigi að hafa rhesta mögulega frelsi og sjálfstæði í efnisvali —“ ég segi mesta mögulega" bætti hann við, „það getur ekki orðið al- gert við slíkt leikhús, því að upp kunna að koma ýmis at- riði, sem skipta svo miklu máli, að fram hjá þeim verður ekki gengið. Chandos lávarður heldur áfram: „Leikhúsráðið hefur einróma hafnað leikritinu og ég tel, að við séum allgóðir þverskurður af almenningsálit^ inu. Viðurkenndur listamaður,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.