Morgunblaðið - 16.06.1967, Síða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 16. JÚNÍ 1967.
7
Smalahundurinn
„Sá er nú meir en trúr og
tryggur,
með trýnið svart og augun
blá“.
Grímur Thomsen.
EINS og öllum er kunnugt
hefur hundurinn verið trygg-
ur og fylgispakur þjónn flestra
þjóða frá ómunatíð og þarfur
til margra hluta, ýmist sem
fjárhundur, varðhundiur, skot-
hundur, sporhundur, til afcst-
urs og dráttar, eða til gam-
ans eingöngu. En hér á íslandi
hefur hann þó sérstakiega
verið smalahundur og eru við
hann bundnar margar ógleym
anlegar minningar frá tímum
fráfæranna í sveitinni, þegar
smalinn var einn með seppa
sínum í hjásetunni og hinn
fylgispaki rakki hjálpaði hon-
um við að hlaupa í kringum
ærnar, sem dreifðu sér út um
hagann og fór féð fljótlega á
rás og þunfti þá smalinn að
verða viðbragðsfljótur að
handisama það aftur, en þá
kom fjárhundurinn smalan-
um til hjálpar með því að
hlaupa fyrir féð, því það
hröfck venjulega upp við
bundsinis gá, enda stökk þá
kvikféð til baka beinan veg
upp í hvamminn, sem var
rétt hjá smalafcofa hjásetu-
drenigsins og þar hafði svo
hundurinn eftirlit með því,
en sjálfur smalinn gat þá ver-
ið rólegur að fást við ýmiis-
konar hugðarefni sín og treysta
hollustu rakkans við fjárgæzl-
una. Hér verður brugðið upp
mynd af trúverðugum fjár-
hundi, sem situr á réttarveggn
um og gætir hjarðarinnar, en
þær hafa verið kvíaðar. Eins
og myndin ber með sér virð-
ast rollurnar láta sér það vel
lynda, að láta Trygg gæta
sín, og hafa ærnar raðað sér
beggja vegna með veggnum,
enda virðast þær vera hinar
spöfcustu og horfa með mikilli
aðdáun á Trygg, sem var svo
duglegur áð hjálpa til við
smölunina á þeim. Reyndar
langar þær nú sjálfsagt mikið
til þesis að komast aftur út
í hinn græna haga, sem býð-
ur þeirra fyrir utan réttarhlið-
ið, en Tryggur gætir hliðsins
svo að þeim verður engrar
undankomu auðið og verða
þær að sætta sig við það. —
I. G.
Áttræð verður í dag Svein-
dís Vigfúsdóttir, Fischerssundi 1.
Sveindiis var um áraraðir starf-
andi hjá Búnaðarfélagi íslands.
í dag verður hún stödd að
Hjarðarhaga 54 3. hæð hjá syni
sínum og tengdadóttur.
Nýlega hafa kunngert trúlofun
sína Guðný Kristín Pálmadóttir,
Önguls'stöðum, Eyjafirði og Gúnt
er Freesmann, Suðurlandsibraut
105 B.
1 gær, 15. júní, opinberuðu
trúlofun sína, Ingibjörg Sigurð-
ardóttir, Bogahlíð 7 og Halldór
Pálsson, Drápuhlíð 10.
í dag verða gefin saman í
Dómkirkjunni af séra Ólafi
Skúlasyni nýstúdentarnir Þór-
unn Hafstein, Bústaðavegi 65 og
Guðlaugur Björgvinsison, Mikiu-
braut 42.
Nýlega hafa opinberað trúlof-
un sína ungfrú Sigríður Alex-
anderis, Bergþóruigötu 33, skrif-
stofustúlka Happadrættis DAS
og Guðjón Rúnar Guðjónsson,
Ölduslóð 6, Hafnarfirði.
VÍSUKORINI
UNDIR LANGRI RÆÐU.
Rökin djúp þó rekfcur kanni,
rétt sem í skjölum fann,
galli er það á mætum manni,
að mega ei sfcrúfa fyrir hann.
Guðmundur Guðni Guð-
mundsson.
LÆKNAR
FJARVERANDI
Hörður Einarsson, tannlæknir,
Austurstræti 14, er fjarv. frá 14. júní
til 20. júní.
Alfreð Gíslason fjv. til 22. júní
Staðg. Bjarni Bjarnason.
Bergsveinn ólafsson fjv. um óákveð
inn tíma. Stg. augnlæknisstörf: Ragn-
heiður Guðmundsdóttir, tekur á móti
sjúklingum á lækningastofu hans sími
14984, heimilislæknir: Þorgeir Jónsson,
Domus Medica, sími 13774.
Bjarni Jónsson er fjarverandi til 1.
júlí. Staðgengill er Björn Önundarson.
Bjami Snæbjörnsson fjarv. næstu
tvo mánuði. Staðg. Grímur Jónsson
héraðslæknir, sími 52344.
Borgþór Smári fjv. frá 1/6—9/7. Stg.
Guðmundur Benediktsson, Klapparstíg
27. sími 11360.
Guðjón Klemenzson er fjarv. frá
15. júní til 25. júní.
Staðgenglar eru Arnbjörn Ólafsson
og Kjartan Ólafsson.
Guðmundur Björnsson fjv. frá 28.
mai til 15. júní.
Hinrik Linnet er fjarv. frá 12. júní.
Frá 12. júní til 1. júlí er staðgengill
Rá-gnar Arinbjarnar og frá 1. júlí til
1. september er Úlfur Ragnarsson.
Hulda Sveinsson frá 31/5—31/7 Stg.
Ólafur Jóhannsson.
Hannes Finnbogason, fjarverandi
1/5—15/6.
Jón R. Árnason fjv. frá 16/5. 1 6
mánuði. Stg. Ólafur Haukur Ólafsson,
Aðalstræti 18.
Jónas Sveinsson fjarv. óákveðið.
Staðgengill Kristján Hamnesson.
Hulda Sveinsson fjarv. frá 31/5—
3/7. Stg. Ólafur Jóhannsson, Domus
Medica.
Karl S. Jónasson fjv. frá 23. mal
— 17. júlí Stg. Ólafur Helgason.
Kristinn Björnsson fjv .um óákveð-
inn tíma. Stg. Þorgeir Jónsson, Domus
Medica.
Ríkarður Pálsson tannlæknir fjv.
til 3. júlí.
Skúli Thoroddsen fjv. frá 22/5. — 1/7.
Stg. Heimilislæknir Björn Önundar-
son, Domus Medica, augnlæknir, Hörð
ur Þorleifsson, Suðurgötu 3.
Úlfur Ragnarsson fjv. frá 29. april
til 1. júlí. Stg. Henrik Linnet.
Tómas Á. Jónasson fjv. um óákveð-
inn íma.
Viktor Gestsson er fjarv. til 19. júní.
Minningar sp j öld
Minningarspjöld frá minningar
sjóði Sigríðar Halldórsdóttur og
Jóhanns Ögmundar Oddssonar
fást í Bókabúð Æskunnar.
Minningarspjöld minningar-
sjóðs Maríu Jónsdóttur flug-
freyju fást í verzluninni Oculus,
Austurstræti 7, Lýsing Hverfis-
götu 64, snyrtistofunni Valhöll,
Laugaveg 25 og Maríu Ólafsdótt-
ur, Dvergasteini, Reyðarfirði.
Minningarspjöld Háteigs-
kirkju eru afgreidd hjá Ágústu
Jóhannsdóttur, Flókagötu 35,
simi 11813, Áslaugu Sveinsdótt
ur, Barmahlíð 28 Gróu Guðjóns
dóttur, Háaleítisbraut 47, Guð-
rúnu Karlsdóttur, Stigahlíð 4,
Guðrúnu Þorsteinsdóttur, Stang
arholti 32, Sigríði Benónýsdótt
ur, Stigahlíð 49. Ennfremur í
bókabúðinni Hlíðar á Miklu-
braut 68.
Minningarspjöld ÓhsÆa safn-
aðarins fást hjá Andrési Andrés
syni, Laugaveg 3, Stefáni Árna
syni, Fálkagötu 9, ísleiki Þor-
steinssyni, Lokastíg 10 og Björgu
ólafsdóttir, Jaðri við Sund-
laugaveg, Rannveigu Einarsdótt
ut Suðurlandsbraut 95 E, og
Guðbjörgu Pálsdóttur, Sogaveg
176.
Minningarspjöld Minningar- og
líknarsjóðs kvenféiags Laugar-
nessóknar fást á eftirtöldum stöð
um: Ástu Jónsdóttur Goðheim-
um 22, sími 32060, Bókabúðinni
Laugarnesvegi 52, sími 37560,
Guðmundu Jónsdóttur, Grænu-
hlíð 3, sími 32573, Sigríði Ás-
mundsdóttur, Hofteig 19, sími
34544.
Minningarspjöld húsbygginga-
sjóðs K.F.U.M. og K. eru af-
greidd á þessum stöðum: Gestur
Gamalielsson, Vitastíg 4 símj
50162, verzlun ÞóiJðar Þórðar-
sonar, Suðurgötu 36 sími 50303
og hjá Jóel Fr .Ingvarssyni,
Strandgötu 21 sími 50095.
Minningarspjöld Flugbjörgunar
sveitarinnar fást á eftirtöldum
stöðum: í bókabúð Braga Bryn-
jólfssonar, hjá Sigurði Þorsteins
syni, Goðheimum 22, sími 32060,
Sigurði Waage, Laugarásvegi 73,
sími 34527, Stefáni Bjarnasyni,
Hæðargarði 54, sími 37392 og
Magnúsi Þórarinssyni, Álfheim-
um 48, sími 37407.
Minningargjafasjóður Land-
spítalans. Minningarspjöld sjóðs
ins fást á eftirtöldum stöðum:
Verzlunin Ócúlus, Austurstræti
7 Verzluninn Vík, Laugavegi 52
og hjá Sigríði Bachmann for-
stöðukonu Landspítalans. Sam-
úðarskeyti sjóðsins afgreiðir
Landssíminn.
Minningarspjöld Dómkirkjunn-
ar eru afgreidd á eftirtöldum
stöðum: Bókabúð Æskunnar,
Kirkjuhvoli, verzlunin Emma,
Skólavörðustíg 5, verzlunin Reyni
melur, Bræðraborgarstíg 22,
Ágústu Snæland, Túngötu 38,
Dagnýju Auðuns, Garðastræti 42
og Elisabetu Árnadóttur, Aragötu
15.
Fyllingarefni Byggingameistarar og hús byggjendur. Önnumst sölu á rauðamöl við Skíðaskál- ann í Hveradölum frá og með 2. júní frá kl. 7,30 árdegis til 7 e.h. alla virka daga. k íbúð til leigu Glæsileg íbúð tiil leigu 1 Q—10 miánuði á 6. hæð í Sólheimum 25. Laus til íbúðar strax. Uppl. í síma 38201.
Peningamilligjöf vegna bílaskipta á 5 manna bíl. Uppl. í síma 42076 og 42135. Get komið nokkrum ’börnum á aldrinum 5—8 ára á sveitaheimili. Uppl. i 'síma 2B803 eftir kL 8 á ’kvöldin.
T*riggja herbergja íbúð um 110 ferm. er til leigu nú þegar. Tiliboð með upp- lýsingum sendist M'bl. fyr- ir 20. þ. m. merkt „Hlíðar — 639“.
Sumarbústaðaland •til sölu í Laugardal rétt innan við Laugarvatnsskól ann. Uppl. í síma 42076 og 4)2105.
5 herbergja ný íbúð til leigu. Uppl. í síma
Barnavagn Til sölu góður Alwin barna vagn. Verð 2600,00. Upp- lýsingar í síma 20770.
60245.
Bílar til sölu Simca Ariane ’56 8 syl. Rambler ’61 Classic Willys ’56 og ’64 Saab ’65 — VW ’63. Bílasalinn Vitatorgi, sími 12500. Laxveiði Vegna forfalla eru lausar 2 stengur í 0 diaga í Víði- dialsá dagana 21.—24. júm. Upplýsingar í síma 2-22-80.
Til sölu mjög góð BTH þvoittavél á kr. 3.500,- og eldhússkápar á 14—.1500 kr. Upplýsingar í síma 51896. Sem nýtt stórt drengjaihjól til sölu. Sláandi verð. Sími 246il6.
Keflavík — Suðurnes Vorum að fá glæsilegt úr- val af eyrnalokkum. Snyrtivöruverzlunin Ása Barnagæzla Barngóð teipa 10—'14 ára óskast til að gæta barna í Háaleitishverfi. Þarf helzt að vera vön börnum. UppL í síma 08455.
Ferðalag — ferðafélagi Roskinn maður óskar eftir ferðafélaga (konu) í sum- arleyfi í sumar. Þag- mælsiku heitið. Tilboð auð- kennt „X 642“ sendist afgr. blaðsins fyrir 25. þ.m. Keflavík — Suðurnes Ný sending af ítölskum dömupeysum og kjólum. Verzlunin FoiL.
Hárrgeiðslumeistarar Hárgreiðsludama óskar eft ir að komast á góða hár- greiðslustofu. Til'boð um 'kaup og kjör sendist afgr. Mbl. fyrir 26. júní, merkt „Hárgreiðsludama 641“.
Stúlka með kennaramenntun ós'k- ar eftir sumarstarfa. Uppl. í síma 3@17’8.
TIL LEIGU
skrifstofu eða iðnaðarhúsnæði, 82 ferm. 3 herbergi
á 3. hæð í húsinu nr. 6 við Suðurlandsbraut.
Upplýsingar gefnar hjá
Þ. ÞORGRÍMSSVNI & CO.
Fyrir 17. júní
Nýir hanzkar — nýjar töskur — ný veski.
Hljóðfærahús Reykjavíkur
HAFNARSTRÆTI 1.
Þjóðræknisfélag íslendinga.
Gestamót
í Hótel Sögu, Súlnasal n.k. sunnudag kl. 3 e.h.
Þátttakendur í hópferðinni frá Seattle verða þar
gestir félagsins — svo og aðrir V.-íslendingar hér
á ferð. Kaffiveitingar, ávörp og skemmtiatriði.
Öllum heimill aðgangur. Miðar við innganginn.
STJÓRNIN.