Morgunblaðið - 16.06.1967, Page 14
14
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 16. JÚNÍ 1967.
„Fleygið þeirri kjölfestu
aldrei fyrir borð"
Frá skólaslitum Verzlunarskólans
Útgefandi:
Framkvæmdastjóri:
Ritstjórar:
Ritstjórnarfulltrúi:
Auglýsingar:
Ritstjórn:
Auglýsingar og afgreiðsla:
f lausasölu kr.
Áskriftargjald kr. 105.00
Hf. Árvakur, Reykjavík.
.Sigfús Jónsson.
Sigurður Bjarnason frá Vigur.
Matthías Johannessen.
Eyjólfur Konráð Jónsson.
Þorbjörn Guðmundsson.
Árni Garðar Kristinsson.
Aðalstræti 6.
Aðalstræti 6. Sími 22480.
7.00 eintakið.
á mánuði innanlands.
ÍSKYGGILEG ÞRÓUN
VERZLUNARSKÓLA íslands
var slitið við hátíðlega athöfn í
samkomusal skólans klukkan 2 í
gær, að viðstöddu fjölmenni.
Skólastjóri dr. Jón Gíslason bauð
gesti velkomna og sérstaklega
fulltrúa eldri áranga, fimm ára,
tíu ára, fimmtán ára og tuttugu
ára. Að þeim árgangi meðtöld-
um sem brautskráðist í gær hafa
samtals 455 stúdentar lokið prófi
við Verzlunarskólann, 330 piltar
og 125 stúlkur. Stúdentarnir, sem
brautskráðust í gær eru þvi 23.
stúdentaárgangur skólans og
hinn langfjölmennasti eða sam-
tals 35 nemendur, þar af einn
utan skóla.
Skólastjóri gerði grein fyrir
úrslituim prófa. Af þeim 35 nem-
endum sem luku prófi að þessu
sinni hlutu 26 fyrstu einkunn en
9 aðra einkunn. Fyrsta sætið
skipar að þessu sinni Erta Svein-
björnsdóttir, sem hlaut 1. eink-
inn hefur bruigðizt mjög til-
finnanlega, sýna okkur glögg
lega, að við höfum ekki efni
á að láta togaraútgerð ieggj-
ast niður frá íslandi. Sjávar-
af-linn er stopull, eins og
reynslan hefur sýnt og þess
vegna er mikilsvert að
stunda sem fjölbreytilegastar
veiðar, þannig að lítill afli á
heimamiðum bætist upp með
mikium afla á f jarlægari mið
um, sem einungis togarar eða
mjög stórir bátar geta sótt.
Vonandi er, að reynsla
okkar undanfarna mánuði í
þessum efnum sannfæri þá
sem e.t.v. hafa verið búnir
að missa trúna á togaraút-
gerðinni um það, að það yrði
hin mesta ógæfa fyrir íslend-
inga, ef togaraútgerðin leggð-
ist niður.
ÁSTANDIÐ í
AUSTURLÖNDUM
NÆR
unn 7,29 (Notaður er eink-
unnarstigi Örsteds og hæst
gefið 8). Annar var Ól-
afur Gústafsson, sem hlaut
1. einkunn, 7,14. Þriðji var Haf-
þór I. Jónsson með fyrstu eink-
unn 6,93. Er skólastjóri hafði af-
hent hinum nýju stúdentum
prófskírteini sín sæmdi hann þá
verðlaunum er framúr höfðu
skarað.
Við það tækifæri kvaddi sér
hljóðs, formaður Verzlunarráðs
íslands, Kristján G. Gíslason,
stórkaupmaður og afhenti skóla-
stjóra vegleg bókarverðlaun
handa þeim nemanda, sem bezt-
um á-rangri hefði náð á stúdents-
prófi í viðskiptagreinum. Skóla-
stjóri bar fram þakkir í nafni
skólans og lýsti því yfir að þessi
verðlaun, sem var Orðabók Sig-
fúsar Blöndals í skrautbandi,
hlyti Ólafur Gústafsson. Erla
Sveinbjörnsdóttir hlaut fagran
silfurbikar fyrir beztan heildar-
árangur á stúdentsprófi. Eru
þau verðlaun veitt úr sérstökum
verðlaunasjóði stúdenta frá 1954.
Ýmis önnur verðlaun, einkum
bækur, hrepptu þeir nemendur
frá skólanum sem framúr höfðu
skarað. Félagið Germanía og
Dansk-lslenzka félagið veittu
nokkur bókaverðlaun fyrir góða
frammistöðu í þýzku og dönsku.
Þá hafði franska sendiráðið
einnig sent mörg ágæta bóka-
verðlaun handa þeim nemendum
sem framúr sköruðu í frönsku.
Verðlaun úr móðurmálssjóði
Hjartar Jónssonar, kaupmanns
hlaut Þór Whitehead.
Að lokinni verðlaunaafhend-
ingu flutti dr. Jón, skólaslita-
ræðu og mælti þar að lokum á
þessia leið:
„Líf er þróun. Hversu fegnir
sem vér vildum verður eigi aftur
snúið. Vandamál vorra tíma
krefjast nýrra úrræða enda má
víða sjá þess merki þrátt fyrir
allt, að reynt er að finna nýjar
leiðir á ýmsum sviðum. Samt
er ekkl að efa að hvernig sem
ailt veitist muni kjaminn í and-
Umferðarslysin!
Slysum hefur fœkkað frá fyrra ári, en
þó eru banaslys fleiri nú
í ræðu, sem háskólarektor,
Ármann Snævarr, flutti
við kandiídataathöfn í hátíða-
sal Háskóla íslands sl. mið-
vilkudaig skýrði hann m.a. frá
því, að Efnahagisstofnunin
hefði nýlega, í samvinnu við
háskólann, framkvæmt nokkr
ar tölfræðilegar athuganir á
námi stúdenta við Háskóla
íslands árin 1950—1958. —
Hefði ■ 'verið kannað hve
margir stúdentar, sem skrá-
settir voru til námis við há-
skólann • á þessu tímabili
hefðu lokið námi sínu við
lok athuigunartímabilsins, vor
ið 1966.
Sú ugigvænlega staðreynd
bom fram í þesum atihugun-
uim Efnahagsstofnunarinnar
og háskólans, að einungis 35,7
% þeirra stúdenta, sem skrá-
sóttir voru til náms á þessu
ilímabili höfðu lokið kandi-
datsprófi eða fyrri hluta
prófi í verkfræði og lyfja-
fræði lyfsala.
Að vísu kom í ljós, að
mjög miikiil munur var á
karLstúdentum og kvenstúd-
entum, þar sem 46,7% karl-
stúdenta luku prófi en aðeins
9,9% kvenstúdenta. Fjöldi
kvenna nam á þessu tíma-
bilá 32,1% allra stúdenca.
Það hefur lengi verið mönn
um Ijóst, að fjöldi þeirra, sem
lökið hafa stúdentsprófi og
lagt stund á H'áskólanám af
hverjum árgangi, er mun
lægri hér á landi en í ná-
grannalöndum okkar. Nú
kemur í ljós, að ekki aðeins
hlutfallslega færri af hverj-
um árgangi hefja háskóla-
nám hér á landi, heldur lýk-
ur aðeins 35,7% stúdentanna
prófi frá Háskólanum. Jafn-
vel þótt einungis sé litið á
hlutfall karlstúdenta er það
fekyggiilega lágt, eða tæplega
helmingur.
Væntanlega er öllum orðið
ljóst, að þjóðfélag framtíðar-
innar og möguleikar þjóð-
anna til þess að búa við sí-
fellt batnandi lífskjör byggj-
ast fyrst og fremst á því, að
nægilegur fjöldi ungs fólks
sérmennti sig á ákveðnum
sviðum, sérstaklega á sviði
raunvísinda. í þessum efnum
stöndum við íslendingar enn
langt að baki nágrannaþjóð-
um okkar á Norðurlöndum svo
og öðrum Vesturlandaþjóð-
um, sem lengst eru komnar.
Þetta er svo ískyggileg stað-
reynd, að ekki verður hjá
því komist að gera þegar í
stað mjög víðtækar ráðstaf-
anir til þess að ráða hér bót á.
Undanfari þess verða að
sjálfsögðu að vera víðtækar
rannsóknir á orsökum þessa
ástands. Menn hljóta t.d. að
velta því fyrir sér, hvort
landisprófið sé of mikill hem-
ill á, að nægilegur fjöldi ungs
fólks ljúki stúdentsprófi og á
sama hátt verða menn að
gera sér ítarlega grein fyrir
þeim þjóðfólagsiegu aðstæð-
um, sem valda því, að svo
takmarkaður hluti þeirra
sem skrá sig til háskólanáms
ljúka þar prófi.
Rektor háskólans varpaði í
fyrrnefndri ræðu fram þeirri
skoðun, að heppilegt væri að
stefna að lækkun stúdents-
aldursins, helzt niður í 18 ár
og benti á, að þegar háskóla-
stúdentar ljúka prófi frá há-
skólanum séu þeir orðnir all-
gamiir. Hann setti jafnframt
fram ýmis athyglisverð sjón-
armið í sambandi við tengsl-
in milli háskólanámsins og
náms til stúdentsprófs. Allt
eru þetta atriði, sem taka
þarf til gaumgæfilegrar at-
hugunar.
Það mark, sem stefna verð-
ur að, er í fyrsta lagi að
fjöíLga stórum þeim hóp, sem
lýbur stúdentsprófi og í öðru
.agi að fjöLga þeim hóp, sem
lýkur háskólanámi, sérstak-
lega á sviði raunvísinda.
Hvaða leiðir fara verður til
þess að ná þessu manki verða
hinir færustu menn á sviði
sbólamála að fjalla um, en
ljóst er að hór er um mjög
knýjandi úrlausnarefni að
ræða. Þeim marbmiðum, sem
hér voru nefnd að framan,
fylgja að sjálfsögðu viðtæk-
ar umbætur á sviði stúdents-
náms, bygging fleiri skóla,
sem búa nemendur undir
stúdentspróf og almennt bætt
aðstaða í þeim efnum og stór
efling Háskóla íslands, bæði
í húsakosti, kennarafjölgun,
sem raunar er nú unnið mark
víst að og bættri aðstöðu á
annan hátt.
GÓÐUR AFLI
TOGARA
ÍÝ unnugir menn telja, að
vetrarvertíðin í ár hafi
verið ein sú lélegasta sem
hér hafi komið um áratuga-
skeið og jafnvel allt frá því
á árinu 1914. Þeim mun meiri
athygli vekur, að togarar
okkar hafa í vetur og vor
komið með mjög góðan afla
að landi. Skemmst er að
minnast metafla togarans
Maí í hverri veiðiferðinni á
fætur annarri fyrr á þessu
ári og nú nýlega hafa tveir
togarar, Maí og Sigurður,
komið með mikinn afla að
landi.
Þessi góðu aflabrögð togar-
anna á sama tíma og bátaafl-
jMTbl. birtir •' dag ítarlegt yf-
irlit um gang styrjald-
arinnar fyrir botni Miðjarðar
hafs og ástand og horfur nú.
SLíkt yfirlit var erfitt að gefa
meðan á hernaðarátökum
stóð og það er fyrst nú eftir
að fréttaritarar þeir, sem
fylgdust á staðnum með
gagni styrjaldarinnar, hafa
haft tækifæri til að skýra
ýtarlega frá átökunum, að
hægt er að gera sér glögga
grein fyrir því, sem þar hef-
ur gerzt.
Þótt hernaðarátökum sé
lokið er erfitt verk eftir, þ.e.
að semja frið milli ísraels og
Arabaríkjanna og gera hvoru
tveggja að tryggja framtíð
ísraelsrfkis og þeirra Araba,
sem um tveggja áratuga
skeið hafa verið heimilis-
lausir. Vonandi lærist þjóð-
unum fyrir botni Miðjarðar-
hafs það nú, að betra er að
lifa í fri'ði og byggja upp
framtíð fólksins í þessum
löndum en eiga í sífelldum
hernaðarlegum átöfcum og
erjum, sem leitt hafa mikið
manntjón og annað tjón yfir
fólkið í þessum löndum.
SAMKVÆMT skýrslum lögregl-
unnar í Reýkjavík, urðu fyrstu
fimm mánuði ársins 1077 árekstr.
ar, þar sem-107 manns slösuðust.
Á sama tíma í fyrra urðu 1148
árekstrar, þar sem 176 manns
slösuðust. Samanburður sýnir
því, að á þessu ári hefur árekstr-
um fækkað um 71 og 69 færri
manneskjur hafa slasazt í um-
ferðinni.
Þrátt fyrir að árekstrum og
slysum hafi fækkað, hefur dauða
slysum fjölgað verulega. Á þessu
ári hafa þegar orðið 7 dauðaslys,
en á sama tíma í fyrra hafði
ekkert banaslys orðið í umferð-
inni í Reykjavík og allt árið 1966
urðu 6 dauðaslys, eða einu færra
en nú er orðið. Fjögur dauðaslys
urðu á % mánuði um mánaða-
mótin janúar-febrúar og hin
þrjú í byrjun júnímánaðar. Fimm
af þeim manneskjum, sem látizt
hafa vonx 71 árs og eldri. Segja
má, að tilviljun ráði því oftast,
hvort slys verður dauðaslys eða
ekki, en mestu um ræður þó,
hver hraði farartækjanna er.
Eins og kunnugt er, fjölgaði
barnaslysum verulega á s.l. ári,
en þá slösuðust alls 98 börn í
umferðinni. Fyrstu fimm mánuði
ársins sölsuðust nú 32 börn, en
á sama tíma í fyrra 50 börn.
Hafa því 18 færri börn slaisast
legri menningu forfeðra vorra,
kærleiksandi kristninnar og
drengskaparhugsjón fornbók-
mennta vorra tíma, jafnan halda
fullu gildi. Því vil ég að skiln-
aði ráða yður það heilræði að
fleygja þeirri kjölfestu aldrei
fyrir borð.“
Er skólastjóri hafði Iokið máli
sínu kvaddi sér hljóðs séra Ól-
afur Skúlason, einn úr hópi 15
ára stúdienta. Mælti hann í nafni
allra afmælisárganganna. 1
snjallri ræðu gerði hann grein
fyrir gildi þeirrar menntumar,
sem hann og- félagar hans hefðu
hlotið í skólanum. Kvað hann
þeim jafnan hafa komið hún að
góðu haldi. Að lokum afhenti
hann skólastjóra gjöf, sem var
peningaupphæð er allir afmælis-
árgangar áttu hlutdeild í. Skyldi
því fé varið til að efla kennslu í
raunvísindagreinum við lær-
dómsdeild Verzlunarskólans.
Skólastjóri þakkaði hina snjöllu
ræðu séra Ólafs Skúlasonar og
hina rausnarlegu gjöf afmælis-
árganganna, en þó kvað hann
mest um vert þá staðföstu vin-
áttu og tryggð sem þetta væri
sprottið af. Hann kvaðst sér-
staklega fagna því að boðað
hefði verið til stofnfundar stú-
dentasambands Verzlunarskóla
íslands að lokinni skólauppsögn.
Fyrir löngu væri orðið tímabært
að stofna til slíkra samtaka, þau
myndu stuðla að því að gömul
kynni héldust milli nemenda
skólans og hinsvegar væri það
örfun og öryggi fyrir skólann að
vita af samtökum svo málsmet-
andi manna, sem létu sér annt
um viðgang skólans og vildu veg
hans og sóma sem mestan.
Að því loknu þakkaði skóla-
stjóri samkennurum sínum og
öðru starfsfólki fyrir ágætt sam-
starf á liðnu skólaári, en gest-
um þakkaði hann innilega fyrir
komuna. Sagði hann síðan lær-
dómsdeild Verzlunarskóla ís-
lands slitið og lauk þarmeð sex-
tugasta og öðru starfsári skólans.
fyrstu fimm mánuði þessa árs.
Má það að einhverju leyti þakka
stóraukinni umferðarfræðislu í
skólum borgarinnar og auknu
eftirliti að hálfu lögreglunnar
með börnum, sem eru að leik á
eða við aikbrautir.
HaÆa ber það í húga, að akst-
ursskilyrði fyrstu mánuði ársins
voru oft á tíðum mjög erfið og
verri en fyrstu mánuði árisinis
1966, hins vegar hefur árekstr-
um og öðrum óhöppum ekki
fjölgað. Er það álit lögreglunnar
og umferðaryfirvalda, að öku-
menn virðast almennt haga
akstri sínum í samræmi við að-
stæður, betur en áður.
Nú er framundan einn mesti
umferðartími ársinis og akstur á
þjóðvegum eykst með hverjum
degi. Engum er það ljósara en
umferðaryfirvöldunum, að hér á
landi er alltof mikið um árekstra
og umferðarslys og verulegur ár
angur næst ekki í baráttunmi
gegn umferðarslysum, nema með
samstilltu átaki allra.
Enginn vill valda slysi og eng-
inn vill verða fyrir slysi. Allir
hafa því sameiginilegra hags-
muna að gæta í umferðinni.
(Fréttatilkynning frá Umferð-
arlögreglunni í Reykjavík og
Umferðanefnd Reykjavíkur).