Morgunblaðið - 16.06.1967, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 16. JÚNÍ 1967.
29
FÖSTUDAGUR
wmmmm.
16. JÚNl
Veðurfregnir. Tónleikar. 7:30
Fréttir. T^nleikar. 7:5S Bæn.
8:00 MorguriS^kfimi. Tónleikar.
8:30 Fréttir og veðurfregnir.
Tónleikar. 8:55 Fréttaágrip og
útdráttur úr forustugreinum
dagblaðanna. Tónleikar. 9:10
Spjallað við bændur. Tónleikar 9:30
Tilkynningar. Tónleikar. 10:06
Fréttir. 10:10 Veðurfregnir.
12:00 Hádegisútvarp
Tónleikar. 12:25 Fréttir og veð-
urfregnir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
13:15 Lesin dagskrá næstu viku.
13:25 Við vinnuna: Tónleikar.
14:40 Við, sem heima sitjum
Valdimar Lárusson leikari les
framhaldssöguna „Kapítólu" eft-
ir Eden Southworth (9).
15:00 Miðdegisútvarp
Fréttir. Tilkynningar. Létt lög:
Peter Kreuder og félagar leika
lagasyrpu. Carmela Corren syng-
ur þrjú lög.
Frank Nelson og hljómsveit
hans leika gömul og vinsæl
lög. Andy Williams ysngur
nokkur lög. Richard Burton,
Julie Andrews o.fl. syngja lög
úr söngleiknum „Camelot“ eftir
Lerner og Loewe.
16:30 Síðdegisútvarp
Veðurfregnir. íslenzk lög og
klassísk tónlist: (17:00 Fréttir).
Elsa Sigfúss syngur lag Eftir
Emil Thoroddsen, Guðmundur
Jónsson og Karlakór Reykjavík-
ur syngur lag eftir Emil Thor-
oddsen, Guðmundur Jónsson og
Karlakór Reykjavíkur lag eftir
Baldur Andrésson og Sigurveig
Hjaltested og karlakórinn lag
eftir Karl O. Runólfsson. Art-
uro Benedetti Michelangeli leik-
ur píanósónötur eftir Galuppi
og Scarlatti. Hljómsveitin Phil-
harmonia leikur vals eftir Otto
Klemperer; höf. stj.
Carlo Bergonzi, Renata Tebaldi
o.fl. syngja atriði úr „La Bo-
héme“ eftir Puccini.
17:45 Danshljómsveitir leika
George Martin og hljómsveit
hans leikur bítlalög.
Pepe Jaramillo leikur suður-
amerísk danslög.
18:20 Tilkynningar.
16:45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19:00 Fréttir.
19:20 Tilkynningar.
19:30 íslenzk prestssetur.
Dr. Símon Jóhann Ágústsson
flytur erindi um Árnes í
Strandasýslu.
20:00 „Ó, fögur er vor fósturjörð".
Gömlu lögin sungin og leikin.
20:40 Dagur í Azoreyjum
Einar Guðmundsson kennari
flytur síðari hluta frásöguþátt-
ar síns.
21:00 Fréttir.
21:30 Víðsjá.
21:45 Gestur i útvarpssal: Marjoire
Mitchell frá Bandarkjunum
leikur á píanó:
a)‘Sónötu op. 26 eftir Samúel
Barber.
b) Prelúdíu í d-moll eftir Ser-
gej. Rachmaninoff.
c) Blues-prelúdiu eftir George
Gershwin.
d) „Til villirósar" op. 51 nr. 1
eftir Edward MacDowell.
22:10 Kvöldsagan: „Áttundi dagur vik-
unnar“ eftir Marek Hlasko.
I>orgeir I>orgeirsson les söguna í
eigin þýðingu (2).
22:30 Veðurfregnir.
Kvöldhljómdleikar: Finnska út-
varpið minnist 50 ára sjálfstæð-
is Finna með flutningi finnskrar
tónlistar.
a) „Orjan poika" eftir Toivo
Kuula.
Útvarpshljómsveitin í Helsinki
leikur; Ulf Söderblom stj.
b) Tuttugu og fjórar etýður op.
77 eftir Selim Palmgren.
Tapani Valasta leikur á píanó.
c) „Opus sonorum“ eftir Joon-
as Kokkonen.
Útvarpshljómsveitin i Helsinki
leikur; Paavo Berglund stj.
d) „Fuglarnir“ eftir Erik Berg-
man.
Háskólakórinn f Helsinki flytur
með hljóðfæraleikurum; höf.
stj. Þorkell Sigurbjörnsson
kynnir tónleikana.
23:20 Fréttir í stuttu máli.
Dagiskrárlok.
Laugardagur 17. júnf.
Þjóðhátíðadagur íslendinga.
8:00 Morgunbæn.
Séra Guðmundur I>orstein9son á
Hvanneyri flytur.
8:06 Hornin gjalla
Lúðrasveitin Svanur leikur.
Stjórnandi: Jón Sigurðsson.
8:30 íslenzk sönglög og hljómsveitar-
verk
(9:00 Fréttir. Útdráttur úr for-
ustugreinum dagblaðanna).
10:10 Veðurfregnir.
10:25 „Frelsisljóð,
lýðveldishátíðaikantata e»ftir
Árna Björnsson.
Karlakór Keflavíkur og Haukur
t»órðarson syngja. Söngstjóri:
Herbergt H. Ágústsson. Á píanó
leikur Ásgeir Beinteinsson.
10:45 Frá Þjóðhátíð í Reykjaví'k
a) Guðsþjónusta í Dómkirkj-
unni
Séra Guðmundur Guðmundisson
á Útskálum messar.
Dómkórinn og Guðmundur Jóns
son óperusöngvari syngja.
Ragnar Björnsson leikur á orgel-
ið.
b) 11:25 Hátíðarathöfn við Aust-
völl. Forseti íslands, herra Ás-
geir Ásgeirsson, leggur blóm-
sveig að fótstalli Jóns Sig-
urðssonar.
Karlakór Reykjavíkur og al-
menningur syngur þjóðsönginn
undir stjórn Páls P. Pálssonar.
11:35 „Fánasöngur" og „Þjóðhvöt"
a) Fánasöngur eftir Pál ísólfs-
son.
Tónlistarfélag9kórinn og Sigurð-
ur Skagfield syngja hljómsveit
Ríkisútvarpsins leikur. Stjórn-
andi: Dr. Victor Urbancic.
b) „Þjóðhvöt“, kantata eftir
Jón Leifs.
-16:00 Brúðkaup Margrétar prinsessu.
20:00 Fréttir.
20:30 Blaðamannafundur. Umræðum
stjórnar Eiður Guðnason.
20:55 Gaudeamus igitur. Dagskrá i
tilefni skólaslita Menntaskólans
í Reykjavík.
21:25 Hér gala gaukar. Tónlistarþátt-
ur í umsjá Ólafs Gauks. Sext-
ett Ólafs Gauks flytur vinsæl
lög. innlend og erlend. Söngv-
arar eru Svanhildur Jakobs-
dóttir og Björn R. Einarsson.
Gestir þáttarins eru Jón Sig-
urbjörnsson og nokkrir nem-
endur úr dansskóla Hermanns
Ragnars.
22:05 Dýrlingurinn. Roger Moore í
hlutverki Simon Templar.
íslenzkur texti: Bergur Guðna-
son.
22:55 Dagskrárlok.
Uppboð
Fundnir munir í vörzlum lögreglunnar verða seldir
á opinberu uppboði í Góðtemplarahúsinu, laugar-
daginn 24. júní kl. 2 síðdegis. Er því skorað á alla
þá, sem telja til réttar yfir fénu, að gefa sig fram
í tæka tíð.
Jafnframt verður seit á frjálsu uppboði nokkuð
af kven- og barnafatnaði.
Ennfremur verða seldir nauðungarsölu sem
síðasti liður lögsóknar ýmsir munir, svo sem:
rafreiknivél, gosdrykkjakista, ísskápar, sjónvarps-
viðtæki, útvarpsplötuspilari, húsgögn og flfeira.
Hafnarfirði, 14 júní 1967.
Bæjarfógetinn í Hafnarfirði.
Steingrímur Gautur Kristjánsson, ftr.
Söngfélag verkalýðssamtakanna
í Reykjavik og Sinfóníuihljóm-
eveit íslands flytja. Stjórnandi:
Dr. Hallgrímur Helgason.
12:00 Hádegisútvarp
Tónleikar. 12:25 Fréttir og veð-
urfregnir. TiLkynningar. Tón-
leikar.
13:50 Frá þjóðhátíð í Reykjavík: Há-
Itíðarathöfn á Laugardalsvelli.
Valgarð Briem lögifrœðingur,
formaður þjóðhátíðarnefndar,
flytur ávarp. Forsætisráðherra,
dr. Bjarni Benediktsson, flytur
ræðu. Ávarp Fjallkonunnar.
Lúðrasveitir leika.
14:35 íslenzikir miðdegistónleikar
Flytjendur: Sinfóníuhljómsveit-
ar íslands, Liljukórinn og ein-
söngvarar. Stjórnendur: Dr. Ro-
bert A. Ottósson, Páll P. Páls-
son, Jón Ásgeirsson, Igor Buke-
toff, Bohdan Wodiczko og
Proinnsias 0‘Duinn.
a) Chaconna eftir Pál ísólfsson.
b) „Ömmusöngur" eftir Sigurð
Þórðarson.
c) „Endurminningar smala-
drengs“, svíta eftir Karl O.
Runólfisson.
d) jDslenzk þjóðlög í útsetningu
e) Rapsódía fyrir hljómsveit eftir
Jóns Ásgeirssonar.
Hallgrím Helgason.
f) Svíta nr. 2 eftir Skúla Hall-
dórsson.
g) Konsert fyrir hljómisveit eftir
Jón Nordal.
16:30 Barnatími
Leikritið „Kubbur og Stubbur**
eftir Þóri S^ Guðbergsson, flutt
af Leikfélagi Reykjavíkur
(nokikuð stytt).
Höf. tónlistar: Jón Ásgeirsson.
Leikstjóri: Bjami Steingríms-
eon.
17:30 Fná Þjóðhátíð í Reykjavík:
íþróttir á Laugardalsleikvangi.
Úlfar Þórðarson form. íþrótta-
bandalags Reykjavikur flytur
ávarp.
Sigurður Sigurðsson lýsir
keppni.
18:20 Tilkynningar. 18:45 Veðurfregn
Dagskrá kvöldsins.
19:00 Fréttir.
19:30 „Gaman er í dag"
Þorvaldur Steingrímsson og fé-
lagar hans leika létt, íslenzk
lög.
20:00 íslenzkar þjóðhátíðir.
Dagskrá með frásögnum, kvæð-
um og tónlist í samantekt Vil-
hjálms Þ. Gíslasonar útvarps-
stjóra.
2il:30 Kórsöngur: Kennaraskólakór-
inn syngur einkum íslenzk lög
Söngstjóri: Jón Ásgeirsson.
21:50 Leikþáttur: „Brúðkaupsnóttin"
eftir ÖrnóM í Vik.
Leikstjóri: Jónas Jónsson. Leik-
endur: Þorsteinn Ö Stephensen,
Anna Guðmundsdóttir, Bessi
Bjarnason, Valdemar Helgason
og Margrét Ólafsdóttir.
22:30 Fréttir og veðurfregnir.
Danslög, þ.á.m. leikur hljómsv.
Jóhannesar Eggertssonar í hálf-
Nauðiinganippboð
sem auglýst var í 28., 30. og 31. tbl. Lögbirtinga-
blaðsins 1967 á Hólmsgötu 4, hér í borg, þingl. eign
Fiskmiðstöðvarinnar h.f. fer fram eftir kröfu Fisk-
veiðasjóðs íslands, Vilhjálms Árnasonar hrl., Krist-
ins Sigurjónssonar hrl., Einars Viðar hrl., Gjald-
heimtunnar í Reykjavík, Ara ísberg hdl., Jóns L.
Arnalds hdl., Sigurðar Sigurðssonar hrl., Gunnars
I. Hafsteinssonar hdl., Skúla J. Pálmasonar hdl.,
Búnaðarbanka íslands, Theodórs S. Georgssonar
hdl., Jóhanns Ragnarssonar hdl., Hrafnkels Ás-
gerissonar hdl. og Ragnars Ólafssonar hrl. á eign-
inni sjálfri, þriðjudaginn 20. júní 1967, kl. 2% síð-
degis.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
í longor eða stuttar veiðiferðir
fpnSiTijrr £r
til veiða — siglinga — útilegu
Bílþaksbátur
kr. 4300,oo
að undanskildum
aukahlutum.
Aðeins 20 kg.
á þyngd.
Ber uppi 3 persónur.
Ósökkvanlegur.
Ekkert viðhald.
“ÖINOVAC VESTURRÖST HF.
Garðastræti 2. Reykjavík.
tíma.
01:00 Dagskrárlok. (Síðan útv. veður-
íregnum frá Veðurstofunni).
HEILDYFRZLUNIN
— Simi 21240 HEKLA hf Laugavegi 170-172
Hann er meS hina viSurkennJu
1.2 lítra vél, sem er 41.5 h.a. —•
Sjólfvirku innsogi •— Al-sam-
hraðastilltur fjögurra hraöa gir-
kassa —• Vökva-bremsur.
Hanrt er meS: Rúðusprautu •—
Hitablóstur á framrúðu á þrem
stöðum — Vindrúður, til að fyr*
irbyggja dragsúg f loftræstingtl
— Tvær hitalokur við fótrými að
framart og tvær afturí.
Hann er með: tfryggisfæsmgar
á dyrum — Hurðahúna, sem ertl
felldir inn f hurðarklæðningu,
og handgrip á hurðum.
Hann er með: Stillanleg fram*
Sæti og bök — þvottekta leður.
líkisklæðningu á sætum — PlasN
klæðningu í lofti — Gúmmímott-
ur á gólfi — Klæðningu á hlið-
um fótrýmis að framan.
Hann er tneð: Krómaða sfuðara
•— Krómaða hjolkoppq •— Króm-
lista á hliðum.
þér getið fengið VW 1200 f
perluhvítum,
Ijósgráum,
rubí-rauðum
cg bláum lif.
Og verðið er
kr. 136.800,—
K0MIÐ, SK0ÐID 0G REYNSLUAKIÐ
Nú getum víh bohib Volkswagen-bíl,
sem kostar 136.8001- krónur
Hvers konar bíll er það?
Nýr V0LKSWAGEN 1200