Morgunblaðið - 17.06.1967, Side 8

Morgunblaðið - 17.06.1967, Side 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. JUNI 1967. Leikskálar — nýtt félagsheimili í Vík Litla Hvammi, 4. júní. i vigrt nýtt félagsheimili í Vík í LAUGARDAGINN 3. júní var I Mýrdal. Vígslan hófst kl. 9 síð- NauSunganippboð sem auglýst var í 28., 30. og 31. tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1967 á hluta í Stigahlíð 28, hér í borg, tal- inni eign Ingva M. Árnasonar, fer fram eftir kröfu Hafþórs Guðmundssonar hdl., á eigninni sjálfri, mið vikudaginn 21. júní 1967, kl. 2 síðdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Fyrir 17 jírní Blöðrur, rellur, fánar, hattar, ís, öl, tóbak og sælgæti. Allar vörur á búðarverði. Biðskýlið Sunnutorgi. Nauðungaruppboð sem auglýst var 1 57., 59. og 61. tbl. Lögbirtinga blaðsins 1966 á Réttarholtsvegi 73, hér í borg, talinni Guðmundar Lárussonar, fer fram eftir kröfu Krist- ins Ó. Guðmundssonar hdl., Gunnars M. Guð- mundssonar hrl., Búnaðarbanka íslands og Sigurðar Sigurðssonar hrl., á eigninni sjálfri, fimmtudaginn 22. júní 1967, kl. 4 síðdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Husqvarna Mótorsláttuvélar rlandsláttuvélar Sjálfdrifnar. 19” breidd. Stillanleg hæð. 2 ha. mótor. Afkastamiklar. Öruggar. Léttar og þægilegar. Stillanlegir og sjálfbrýnandi hnífar. Leikur í kúlulegum. GUNNAR ÁSGEIRSSON H. F. Útibú Laugavegi 33. degis með sameiginlegri kaffi- drykkju allra hreppshúa og annarra, sem að byggingunni höfðu unnið. Samkomuna setti Sigurður Nikulásson, sveitar- stjóri og bauð hann alla gesti vel- komna. I lok ávarpsins tilkynnti hann, að nafn félagsheimilisins hefði verið ákveðið „Leikskálar“. Því næst hélt Björn Jónsson, skólastjóri ræðu, þar sem hann rakti byggingarsögu Leikskála, sem hófst vorið 1965. Nýja fé- lagsheimilið er viðbygging við gamla fundarhúsið í Vík, sem einnig var hækkað til jafns við viðbygginguna. Er nýbyggingin 1450 rúmmetrar. Samkomusalurinn tekur rúm- lega 200 manns í sæti en í hon- um er einnig rúmgott leiksvið. Til hliðar við salinn eru eldhús, búnings- og snyrtiherbergi. í kjallara eru kyndiklefi og geymsla. Björn þakkaði öllum, sem að byggingunni hefðu starfað, fyrir vel unnin störf. Næstur tók til máls sveitar- stjórinn, Guðmundur Jóhanns- son. Fagnaði hann hinum merka áfanga, sem náðzt hefði með þessari nýju byggingu og einnig taldi hann upp gjafir, sem Leik- skálum höfðu borizt. Kvenféiag Hvammshrepps gaf tilbúin tjöld fyrir alla glugga svo og leiksvið. Brandur Stefáns son og frú gáfu hnífapör fyrir 200 manns. Þá barst húsinu raf- magnsvél, ræðustóll og einnig fé frá ýmsum velunnurum þess. Þakkaði Guðmundur þessar gjafir allar. Ýmsir fleiri tóku til máls, Kirkjukór Víkursóknar söng undir stjórn frú Sigríðar Ólafs- dóttur og loks var stiginn dans fram eftir nóttu. Hið nýja hús er hið vandað- asta í alla staði og bætir mjög aðstöðu Víkurbúa til samkomu- halds. Jón Valmundsson, húsasmíða- meistari í Vík, sá um alla simíði hússins. Framkvæmdastjóri bygg ingarinnar var Páll Tómasson, oddviti Vík. — Sigþór. Færeyskur 50-króna seðill Torshavn, Færeyjum, 15. júní. Frá fréttaritara Mbl. GEFINN hefur verið út í fyrsta skipti færeyskur 50-króna seðill, •og hefur listmálarinn Ingált atf Reyni teiknað seðilinn. Öðru megin á seðlinium er andlits- mynd af færeysku þjóðhetj- unni Nolsoyar Páli og mynd af færeyskum róðrarbáti, en hinu- megin mynd frá byggðinni Nolsoyarbyggð. Tapazt Uefur hestur bleikur, blesóttur og sokkóttur, dökkur á fax og tagl. Sást við Skíðaskálann í Hveradölum á leið austur. Finnandi láti vinsamlegast vita í síma 50410 eða til lögreglunnar í Hafnarfirði. Ford Bronco 1966 Til sölu er Ford Bronco árg. 1966. Mjög vönduð klæðning, styrkt hús, veltibekkur og stólar fyrir þrjá. Upplýsingar í síma 35433. Atvinna óskast Stúlka vön skrifstofustörfum óskar eftir vel launuðu starfi. Tilboð merkt: „Enskar bréfaskriftir — 649“ sendist afgr. Mbl. fyrir 25. júní. Kefiavík - nágrenni Nokkur veiðileyfi til sölu í Hítará, og Fáskrúð. Upplýsingar gefur Bjarni Albertsson í síma 1128 eftir kl. 4 á daginn til 21. júní. Iðnaðarhúsnæði Tvær 140 fermetra hæðir við Auðbrekku Kópa- vogi til leigu. Góð aðkeyrsla og bílastæði. Tilboð sendist blaðinu merkt: „645“. Húshyggjendur úti á landi 2 pípulagningamenn geta bætt við sig vinnu. Þeir sem hefðu áhuga sendi nafn og heimilisfang til afgreiðslu Morgunblaðsins merkt „Sanngjarnt — 644“ fyrir 24. júní. Nýtt símanúmer 8 15 5 5 GLOBUS HF. LÁGMÚLI 5, REYKJAVÍK, SÍMI 81555. ÍSBUÐIH LÆKJARVERI SÍMI 34555 — OPIÐ ALLA DAGA KL. 10:00 — 23:30. LAUGALÆK 8 O P I Ð 10.00 — 23.30 ALLA DAGA MJÓLKURÍS — MILK SHAKE ÚR NÝTÍZKU VÉLUM. BANANA SPLITT. PAKKAÍS — ÍSKEX — ÍSSÓSUR — ÍSDÝFUR. FJÖLBREYTTASTA VERZLUN SINNAR TEGUNDAR í REYKJAVÍK. ÍSBÚÐIN LÆKJARVERI SÍMI 34555 — OPIÐ ALLA DAGA KL. 10:00 — 23:30. LAUGALÆK 8

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.