Morgunblaðið - 17.06.1967, Page 15

Morgunblaðið - 17.06.1967, Page 15
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. JÚNÍ 1967. 15 JASMIN IVýjar vörur komnar Tndverskt silkiefni (sari) og herðasjöl, fílabeinsstyttur og margar tegundir af reykels- um. Einnig handunnar sumar- töskur og ilskór. Mikið úrval af austurlenzkum skrautmun- um. JASMIN Vitastíg 13. Sími 11625. Fyrir sumarið vinsælu gastækin - Þau beztu „Picnic“ Léttur, þægi- legur í ferða- lögum og útilegu. Suðutæki með tveimur hólfum stendur á grind Sterkur — hitar vel, með stórri rist. Létt að hreinsa. PRIMIIS heffir mesffa úrvalið Ljós og hiti um leið. Þægilegt í sumarbústaði og tjöld. PRIMUS-tæki eru lyygiiÆLagmM—■ Framleiðandi Aktiebolaget PRIMU S - SIEVERT. „Engisprettan“ Lítill og handhægur. seld um allt land. Umboð: ÞÓRÐUR SVEINSSON & CO. HF. vörubifreiðin er létt en sterkbyggö diselvélin er kraftmikil, þýðgeng, sparneytin sameinar alla kosti hins bezta sem fáanlegt er fyrir islenzkar aðstæður Mjög hagstætt verð — Góðir greiðsluskilmálar Tryggið yður bifreið i tima úr næstu sendingu KRAFTUR H F. Hringbraut 121 — Sími 12535.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.