Morgunblaðið - 17.06.1967, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 17.06.1967, Blaðsíða 19
19 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. JUNI 1967. Flest til raHagna: Rafmagnsvörur Heimilstæki Útvarps- og sjónvarpstæki Suðurlandsbraut 12. Sími 81670 (næg bílastæði). ^elfur Laugavegi 38 Sk,ólavörðust. 13 ítalskar sumarpeysur frá MARILU nýkomnar. TRYGGING ER 1M AUÐSYIM FERDA-OG FARANGURS TRYGGING eitt simtal og pér eruð tryggður ALMENNAR TRYGGINGAR g PÓSTHllSSTRÆTI 9 SlMI 17700 LANCÖME Nýtt úrval af Lancöme snyrtivörum, nýir litir í varalitum og ýmsar nýjungar. Vesturgötu 2 — Sími 13155. Síldarstíilkur Þær síldarstúlkur sem voru hjá oss 1966 og óska eftir söltun í sumar, hafi samband við undirritaðan strax. Sími 32799. BORGIR H.F., Raufarhöfn og Seyðisfirði. Jón Þ. Árnason. 1E3G-E3E3-E3E3E3-E3E3E] IfiAVPLAST HÖFUM AFTUR FYRIRLIGGJANDI ÞETTA STERKA HARÐPLAST í MIKLU LITAÚRVALI. IGVAplast platan er 130x280 cm. að stærð og kostar kr. 609.—■ IGVAplast er gott að vinna. Leitið upplýsinga. R. GUDMUNDSSON S KIÍARAN HF. VELAR . VERKFÆRI IÐNAÐARVORUR ARMULA 14, REVKJAVIK, SIMI Hér eru fornmynjasölur, þar sem alls konar fágœtir hlutir.fást - hér eru verzlanir, sem sýna hclztu nýjungar danskrar framleiðslu — hér eru skemmtistaðir, sem bjóða upþ á *lilraunac tánlist — irjazze og heatz — hér unir æskan sér. Á hverju horni er skemmtileg krá og örstutt á »Strikið<s, þessa sérstöku og víðþekktu verzlunargötu Kaupmannahafnar, Vitið þér, að langfarans leið liggur um Nikolaj Plads? í »Borginni við Sundið« er margt að sjá og reyna: Á þessu ári fagnar Kaupmannahöfn 8oo ára afmæli sínu og mun það setja svip á alla borgina. Fáið yður gönguferð um miðbæinn - skoðið byggingarnar, götulífið, fólkið. Lítið í verzlanirnar og kannið litlu, skemmtilegu veitingahúsin - af nógu er að taka. Nikolaj Plads liggur í alfaraleið frá íslandi út í heiminn. Fljúgið með Flugfélagi íslands til Kaupmannahafnar - njótið lífsins þar í nokkra daga - fljúgið síðan hvert, sem vera skal með SAS. SCA/VDl/VAVIA/V /f / Æ l / /V £S Aðalumboð á íslandi: Flugfélag íslands h/f.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.