Morgunblaðið - 17.06.1967, Page 25

Morgunblaðið - 17.06.1967, Page 25
MORGUNBLAÐH), LAUGARDAGUR 17. JÚNÍ 1967. 25 Silfurtunglið Magnús Randrup og félagar leika í kvöld til kl. 1. Munið! TOXIC leikur á sunnudagskvöld. Silfurtunglið Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu (A Gömlu dansarnir í kvöld kl. 9. — Miðasala frá kl. 8. Hljómsveit liússins. Dansstjóri: Grettir Ásmundsson. Söngkona: Vala Bára. <■ GLTTO INGOLFS-CAFÉ Bingó klukkan 3 sunnudag 18. júni spilaðar verða 11 umferðir. Aðalvinningur eftir vali. Borðpantanir í síma 12826. INGÓLFS-CAFÉ Gömlu dansarnir annað kvöld kl. 9 Hljómsveit GARÐARS JÓHANNESSONAR. Söngvari: BJÖRN ÞORGEIRSSON. Aðgöngumiðasala frá kl. 8. — Sími 12826. Hljómsveit Guðjóns Pálssonar Söngkona: Didda Sveins. Kvöldverður framreiddur frá kl. 6. Sími 19636. Dansað til kl. 1. Opið á morgun til kl. 1 4, 4 (MIOT€[L | SÚLNASALUR 41 >» Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar skemmtir. Borðpantanir í síma 20221 eftir kl 4. Gestir athugið að borðum er aðeins haldið til kl. 20.30. SUNNUDAGUR: Dansað tíl kl. 1 BUÐIN! ÞJÚÐHÁTfÐAR- DANSLEIKUR! VH) sameinumst öll um fjörið á glæsilegum Þjóðhátíðardansleik í BIJÐIiMNI í kvöld Það eru hinir vinsælu DATAR sem 1 eika og syngja öll vinsælustu lögin. ATH.: Aðgöngumiðasala frá kl. 8—9 og við inn- ganginn ef eitthvað verð- er ÓSELT ÞÁ. Munið! að þar sem leika, er stanzlaust FJÖR Tryggið ykkur miða áður en selst upp. Dátar — Búðin

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.