Morgunblaðið - 17.06.1967, Qupperneq 29

Morgunblaðið - 17.06.1967, Qupperneq 29
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. JÚNÍ 1967, 29 '2 SANA- UMBOÐIÐ SÍMAR 40-740 & 40 910 HREINAR léreftstuskur (stórar) kaupir JHovgmiftM&frifr prentsmiðjan Þjóðhátíðadagur íslendinga. 8:00 Morgunbæn. Séra Guðmundur Þorsteinsson á Hvanneyri flytur. 8:06 Hornin gjalla Lúðrasveitin Svanur leikur. Stjórnandi: Jón Sigurðsson. 8:30 Íslen2fe sönglög og hljómsveitar- verk (9:00 Fréttir. Útdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna). 10:10 Veðurfregnir. 10:25 „Frelsisljóð, lýðveldishátíðarkantata erftir Árna Bjömsson. Karlakór Keflavíkur og Haukur Þórðarson syngja. Söngstjóri: Herbergt H. Ágústsson. Á píanó leikur Ásgeir Beinteinsson. 10:46 Frá Þjóðlhátíð í Reykjavík a) Guðsþjónusta í Dómkirkj- unni Séra Guðmundur Guðmundsson á Útskálum messar. Dómkórinn og Guðmundur Jóns son óperusöngvari syngja. Ragnar Björnsson leikur á orgel- ið. b) 11:25 Hátíðarathöfn við Aust- vödl. Forseti íslands, herra Ás- geir Ásgeirsson, leggur blóm- sveig að fótstalli Jóns Sig- urðssonar. Karlakór Reykjavíkur og al- menningur syngur þjóðsönginn undir stjórn Páls P. Pálssonar. 11:35 „Fánasöngur'* og „Þjóðhvöt** a) Fánasöngur eftir Pál ísólfs- son. Tónlistarfélagskórinn og Sigurð- ur Skagifield syngja hljómsveit Ríkisútvarpsins leikur. Stjórn- andi: Dr. Victor Urbancic. b) „Þjóðhvöt**, kantata eftir Jón Leifs. Söngfélag verkalýðssamtakanna í Reykjavík og Sinfónluihljóm- sveit íslanda flytja. Stjórnandi: Dr. Hallgrímur Helgason. 12 .-00 Hádegisútvarp Tónleikar. 12:25 Fréttir og veð- urfregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13:50 Frá þjóðhátíð í Reykjavík: Há- 'tíðarathöfn á Laugardalsvelli. Valgarð Briem lögtfræðingur, formaður þjóðhátíðarnefndar, flytur ávarp. Forsœtisráðherra, dr. Bjarni Benediktsson, flytur ræðu. Ávarp Fjallkonunnar. Lúðrasveitir leika. 14:36 íslenzkir miðdegistónleikar Flytjendur: Sinfóníuhljómsveit- ar íslands, Liljukórinn og ein- söngvarar. Stjórnendur: Dr. Ro- bert A. Ottósson, PáU P. Páls- son, Jón Ásgeirsson, Igor Buke- totff, Bohdan Wodiczko og Proinnsias O'Duinn. a) Chaconna eftir Pál fsólfeson. b) „Ömmusöngur'* eftir Sigurð Þórðarson. c) „Endurminningar smala- drengs“, svíta eftir Karl O. Runólfeson. d) íslenzk þjóðíög í útsetningu e) Rapsódía fyrir hljómsveit eftir Jóns Ásgeirssonar. Hallgrím Helgason. f) Svíta nr. 2 eftir Skúla Hall- dórsson. g) Konsert fyrir hljómisveit eftir Jón Nordal. 16:30 Ðarnatimi Leikritið „Kubbur og Stubbur*' eftir Þóri S. Guðbergsson, flutt af Leikfélagi Reykjavíkur (nok/kuð stytt). Höf. tónlistar: Jón Ásgeirsson. Leikstjóri: Bjarni Steingríms- son. 17:30 Fró Þjóðhátíð í Reykjavík: íþróttir á Laugardalsleikvangi. Úlfar Þórðarson form. iþrótta- bandalags Reykjavíkur flytur óvarp. Sigurður Sigurðsson lýsir keppni. 18 .-20 Tilkynningar. 18:45 Veðurfregn Dagskrá kvöldsins. 19:00 Fréttir. 10:30 „Gaman er i dag** Þorvaldur Steingrímsson og fé- lagar hans leika létt, íslenzk lög. 20:00 íslenzkar þjóðhátíðir. Dagskrá með frásögnum, kvæð- um og tónlist i samantekt Vil- hjálms Þ. Gíslasonar útvarps- stjóra. 21:30 Kórsöngur: Kennaraskólakór- inn syngur einkum íslenzk lög Söngstjóri: Jón Ásgeirsson. 21:50 Leikþáttur: „Brúðkaupsnóttin'* eftir Ömóltf í Vík. Leikstjóri: Jónas Jónsson. Leik- endur: Þorsteinn Ö Stephensen, Anna Guðmundsdóttir, Bessi Bjarnason, Valdemar Helgason og Margrét Ólafsdóttir. 22:30 Fréttir og veðurfregnir. Danslög, þ.á.m. leikur hljómsv. Jóhannesar Eggertssonar í hálf- tíma. 01Æ0 Dagskrárlok. (Síðan útv. veður- fregnum fró Veðurstofunni). Sunnudagur 18. Júnf. 8á)0 Létt morgunlög: Mantovani og hljómisveit hans leika. 8tfS5 Fróttir. 9906 Morguntónlefikar. (10:10 Veður- fregnir). a. ,,KanarlirfugLs-kantatan‘‘ eft- ir Telemann. Mánudagur 19. júnf. 7:00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7:30 Fréttir. Tónleikar. 7:56 Bæn: Séra Guðmundur l>orsteins®on. 8:00 Mtongunleikfiimi: Valdimar Örnóltfsson iþróttakennari og Magnús Pétursson píanóleikari. Tónleikar. 8:30 Fréttir og veð- urfregnir. TónLeikar. 8:55 Frétta ágrip. Tónleikar. 9:30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.05 Fréttir. 10:10 Veðurtfregnir. 10:30 Syndousmessa 1 Dómkirkjunni Dr. Helge Brattgárd dómprócfast ur frá Linköping prédikar; séra Sigmar Torfason prófastur á Skeggjastöðum og séra Árni Páils son í Söðuisholti þjóna fyrir altari. Organleikari: Ragnar Björnsson. 12:00 Hádegisútvarp LAUGARDAGUR 17. júní Dietridh Fischer-Dieskau sðngv- ari flytur með þýzkum hljóð- færaleikurum. b) Serenata í e-moll eftir Elgar. Strengjasveitin „Sin/fonia otf London'* leikur; Sir John Bar- birolli . stj. c) Sónata fyrir tvö píanó etftir Stravinsky. Grete og Jsoef Dichler leika. d) Öbókonsert eftir Haydn. Helmut Hucke og Consortium Musicuan leika; Fritz Lehan stj. er Missa Choralis, messa fyrir einsöngvara, kór og orgel etftir Liszt, samin 1865. Ungverskir söngv., Búddapest- kórinn og Sándor Mangittay organleikari flytja; Miklós Forrai stj. 11:00 Messa í safnaðarheimili Lang- holtssóknar Prestur: Séra Sigurður Haukur Guðjónsison. Organleikari: Daníel Jónasson. 12:16 Hádegisútvarp Tónleikar. 1225 Fréttir og veð- urfregnir. Tiakynningar. Tón- leikar. 13:30 Miðdegisútvarp: Frá tvennum tónleikium i Reykjavík 1 maí. a) Igor Oistrakh fiðluleikari Sovétríkjunum leikum Sónötu nr. 5 „Vorsónötuna" op. 24 etftir Beethoven — og Sónötu nr. 1 f-moll op. 80 eftir Prokojetff. Vsevolod Petrúsjanskij leikur með á píanó. (Hljóðritað á tónleikum Tónlistarfélagsins 16. maí). b) Fou Ts‘ong píanóleikari fré Kína og SintfóníuMjómsveit ís- landis leika Píanókonsert í f- xnoll nr. 2 op. 21 etftir Chopin. (Hljóðritun frá tónleikum hljóm sveitarinnar 26. maí). 16:00 Endurtekið efni. Herdís Þorvaldsdóttír léikkona les „Grasaferð'* etftir Jónas Hall grlmsson (Áður útv. á sumar- daginn fyrsta). 16:36 Kaff itlminn a) Ai Tijuana og hljóansveit hans Leika. b) The Beetles (Bítlamir) syngja og leika ný lög. 16:00 Sunnudagslögin. (16:30 Veður- fregnir). 17:00 Barnatími: Kjartan Sigurjóns- son stjómar a) Ýmislegt frá íþróttaskóla Höskuldar og Vilhjálms 1 Reyk- holti: Sögur nemenda og við- töl við þá, Höskuldur Goði Karlsson segir frá skódastarf- inu, Vilhjálmur Einarsson segir tfrá ólympíuleikunum í Ástralíu og séra Einar Guðnason sér um helgistund. b) Framhafldissagan: „Ævintýri örætfanna" eftir Ólötfu Jónsdótt- ur. Höfundur les fjóra og sáð- asta lestur. 18:00 Stundarkorn með Schumann: Svjatoslav RLkhter leikur „Fið- rildi“ op. á pianó. 18:20 Tiikynningar. 18:-tö Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19:00 Fréttir. 19:20 Tilkynningar. 10:30 Kvæði kvöldsins Kristinn G. Jóhannsson skóla- stjóri flytur. 10:40 Vinsældalistinn Tíu vinsælustu dægurlögin í Noregi. 20:10 Heimsborgarinn I hásætinu Jón R. Hjálmarsson skólastjóri tflytur erindi um Hadríanus keisara. 20:30 Sinfónía nr. 1 I f-moll op. 10 eftir Dimitri Sjosttakovitsj. Tókíkneska fílharmonáusveitin leikur; Karel Ancerl stj. 21:00 Fréttir og íþróttaspjali 21:30 Gömul frönsk og spænsk músik I útvarpssal Studio der freien Musik syngja og leika á lútu og gígur. 21:50 Leikrit: „Glugginn ekkjunnar'* eftir Nikos Politis Þýðandi: Tortfey Steinsdóttir. Leikstjóri: Helgi Skúlason. Per- sónur og leikendur: Prodramos Prokas byggingarverka- maður .... Þorsteinn Ö. Stephensen Panagiotena ekkjá .... Inga þórðardóttir 22:30 Veðurfregnir. Danslög. 23:26 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Tónleikar. 12:25 Fréttir og veð- urfregnir. Tilkynningiar. 13:00 Prestastefnan sett í kapellu há- ekólans Biskup íslands flytur ávarp og yfirlitskýrslu um störtf og hag þjóðkirkjunnar á syndusárinu. 16:00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Ralph Marterie leikur á trompet með kór og hljómsveit. Xavier Cugat og híljómsveit hans leika lagasyrpu. Los Paraguayos syngja og leika suður-amerísk lög. 16:30 Síðdegisútvarp Veðurtfregnir. íslenzk lög og klassísk tónlist: (17:00 Fréttir). Árni Jónsson syngur tvö lög eftir Jón frá Ljánskógum. Solomon leikur Píanósónötu nr. 13 í Es-dúr op. 27 etftir Beet- Beethoven. 17:45 Lög úr kvikmyndum Ýmsar hljómsveitir Leika, en einkum stjórnar Benny Good- man flutningi laga úr kvikmynd- inni, sem lýsir ævi hans sjáltfs. 12:20 Tilkynningar. 18:45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19:00 Fréttir. 19:20 Tilikynningar. 19:30 Kirkjan og börnin Séra Magnús Guðmundisson I Grundaitfirði flytur synodiuser- indi. 20:00 Tímarit 19. júní í fimmtíu ár. Dagskrá Kvenréttindafélags ís- lands í umsj'á Maríu Þorsteins- dóttur, Sigurveigar Guðmunds- dóttur og Volborgar Bentsd. 21:0 Fréttir. 21:30 Búnaðaiþáttur: Framræsla með plaströrum. Björn Bjarnason ráðiunautur talar. 21:45 Tónlist eftir Jórunui Viðar a) „Eldur**, ballettónlist. Sinfóníuhljómisveit íslands leik- ur; Páll P. Pálsson stj. b) Mansöngur úr Ólatfsrímu Grænlendings. Þjóðleikhúskórinn og Sintfóníu- hljómisveit íslands ylftja; dr. Victor Urbancic stj. 22:10 KvöLdsagan: „Áttundi dagur vikunnar'* etftir Marek Hlasko Þorgeir Þorgeirsson Les söguna í eigin þýðingu (3). 22:30 Veðurfregnir. Hlj ómplö tusatf n ið í umsjá Gunnars Guðmundsson- ar. 23:30 Fréttlr í stuttu máli. LAUGARDAGUR Sunnudagur 18. júni 1967. 18:00 Helgistund Prestur er séra Páll Pálsson. 18:20 Stundin okkar Þáttur fyrir börn I umsjá Hinriks Bjarnasonar. Meðal efnis: Síðari hluti sænsku kvikmynd- arinnar „Saga um hús“; „Heim sókn í dýragarðinn" og leik- brúðumyndin „Fjaðratfossar". 19:00 íþróttir. Hlé. 20:00 Fréttir — Myndsjá. 20:35 Denni dæmalausd Aðalhlutverkið leikur Jay North. íslenzkur texti: Dóra Hafsteinsdóttir. 21:00 Sumarblóm Sigurður Albert Jón9son, garð- yrkjumaður leiðbeinir um val og meðtferð sumarblóma. 21:15 1 leit að njósnara Fyrri hluti. Aðalhlutverkin leika Robert Staok og Felicia Farr. íslenzkur texti: Ingibjörg Jóns- dóttir. 17. júní 22:00 Flug 401. íslenzkar flugfreyjur 1 Ameríkuferð. Kvikmyndum: Vil hjálmur Knudsen. Stjórn: Reyn- ir Oddsson. Áður fultt 21. 4. 1067. 22:30 Dagskrárlok. Mánudagur 19. júní 1967. 20::0 Fréttir. 20:30 Bragðarefirnir Aðalhlutverkið leikur Gig Young. Gestahlutverk: Zachary Scott og Laura Devon. íslenzk- ur texti: Dóra Hatfsteinsdóttir. 21:20 „Það er svo margt“. Kvikmyndaþáttur Magnúsar Jó- hannssonar. Syndir verða þrír þættir: „1 lausu lotfti**, fallhlífastökk á Sandskeiði; „Angamagssalik", grannar í vestri; „Vorstönf á Vatnajökli*', evipmiyndir frá j öikulran nsókn um. 21:50 Danmörk — Austur-Þýzkaland. Landsleikur í knattspyrnu, háð- ur í Kaupmannahötfn hinn 4. 6. 1967. 23:30 Dagskrárlok. 2 G0ÐIR AÐ mm

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.