Morgunblaðið - 29.06.1967, Side 11

Morgunblaðið - 29.06.1967, Side 11
MORGUNBLAÐTÐ, FIMMTUDAGUR 29. JÚNÍ 1967. 11 t ------x. -y^-^----<■ -^rspv^p^■ wqrr.*w■ 'jv•>w■*■.;■■■»■*vwvyygts$$jc GLÆSILEGASTA FERÐ ÁRSINS — 76 dagar, 76.-37. ágúst — Rvík, Bergen, Osló, Kaupmhöfn, Amsterdam, London. Rvík Farkosturinn: 12.449 smál. luxus skemmtiferðaskip, áður ms. Stockholm, flaggskip sænsku Ameríkulínunnar. Hclmingi stærra skip en önnur, sem íslendingar eiga kost á að ferðas t með frá íslandi. 280 manna áhöfn veitir 549 farþegum full- komna þjónustu. 16 daga ferð, til eftirsóttustu borga Norður-E vrópu um hásumar, áður en haustvindar blása upp á Atlants- hafinu. Stanzað 1—3 daga í fimm borgum. Bergen—Oslo—Ka upmannahöfn—Amsterdam—London. Siglt hina fögru leið innan skerja með Noregsströnd, gegnum Kíelarskurð. engar la ngar siglingar um úthöfin án viðkomu. 10 reyndir fararstjórar frá SUNNU með skipinu. Útvarpsstöð með íslenzkri dagskrá á hverjum degi. Prcntuð fréttablöð og dagskrár. Fjölbreyttar landferðir á hverjum viðkomustað. Túlkar leiðbeina og aðsto ða í verzlunum í landi og verzlunum skipsins, þar sem varn- ingur er tollfrjáls. Glæsilegir samkomusalir,. þar sem þrjár hljómsveitir leika. íslenzkir og erlendir skemmtikraftar koma öllum í gott skap. Kvikmyndasýningar daglega í sérstöku kvikmyndahúsi skipsins. Úti- og inni sundlaugar, gufubaðstofa (sauna) — tómstunda- herbergi margs konar — íslenzkt bókasafn — verzlanir — hár- greiðslustofur — sjúkrahús með tveimur læknum og hjúkr- unarkonum. Að gefnu tilefni skal það tekið fram, að engin breyting verður á skemmtiferðasiglingu þessa glæsilega skips. Byrjað verður að afgreiða farseðla mánudaginn þ. 2. júlí nk. — Áríðandi er að skráðir farþegar taki farseðla sína sem allra fyrst, svo hægt verði að ráðstafa til annarra, þeim plássum sem kunna að losna. Eftirspum er mikil, en plássið takmarkað. Einn glæsilegasti samkomusalur skipsins er „næturklúbbur- inn“ sem rúmar um 200 manns I sæti og opinn til kl. 3—4 eftir miðnætti. Úr íbúð. Fer&askrifstofan SUNNA BANKASTRÆTI, - SÍMI 16400 og 12070

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.