Morgunblaðið - 29.06.1967, Síða 15

Morgunblaðið - 29.06.1967, Síða 15
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. JÚNÍ 1967. " Trouble Witk you, N. Monsíenr Vh’lson, Ct you're) not a ioo % Westem J v European." > o*nw iffww nn»*r j '«ua De Gaulle: Gallinn við þig:, Wilson, hefur alltaf verið sá, að þú ert ekki fullkominn Evrópumaður. Þessi mynd var tekin eftir fyrri f und Kosygins og Johnsons á heimili rektors háskólans í Glassboro f New Jersey. Vetnissprengjutilraun Kín- verja og hættan á kjarnorkuivíg búnaði í nálægari Austurlöndum sky.ggðu á öll önnur vandamál 4 f undum leiðtoganma. Þess vegna bjó meiri alvara en áður 6 bak við þau ummæli John- *ons forseta eftir fyrri fundinn, að mikilvægt væri að komast að eamkomulagi um bann við frek- ari útbreiðslu kjarorkuvopna. Fundir þeirra Johinsons og Kosygins hafa eytt stirðleikan- om, sem ríkt hefur í sambúð Rússa og Bandaríkjamanna vegna Vietnamistríðsinis. Kosy- gin lét í ljós ánægju með fund- arstaðiim, sem er skemmtilegur sveitabær, og er hann ók um bæ inn stökk hann út úr bifreið áinn og hrópaði til mannfjöla- ans: Ég get fullvisisað yífcur um, að ég vil ekkert nema vináttu við bandarísku þjóðina. Kynmi leiðtoganna hafa stuðlað að gagnkvæmri virðingu. En um leið hafa viðræðurnar sýnt Ijós lega, hve mikið djúp er stað- fest milli hinna tiveggja stórvelda heimsins. Kosygin kom til Bandaríkj- aaina í þeim tdlgangi að bjarga áliti Rússa í Arabaheiminum, sem beið mikinn hnekki þegar þeir neituðu að bjarga Aröbum f stríðinu með foeinni hernaðar- legri íhlutun, neyða ísraelsmenn til að yfirgefa þau landssvæði, sem þeir hafa hertekið, og ala fi andúð Arába í garð Vestur- veldanna. Kínverjar báru þá þeim ‘sökum, að þeir ‘hefðu brugð tet Aröbum á sarna hátt og Norð hafi verið ósveigjanlegur eins og við var búizt, virðist hann vera fús til að breiða yfir alvarlegt áfall með stjórnvizbu líkt og Krjúsjeff gerði í Kúbumálinu á sínum tíma. Enn er ekki grundvöllur fyr- ir áþreifanlegum samingi um tak mörkun vopnasendinga til ná- lægari Austurlanda. Rússar eru jafn ófáanlegir til að bregðast skuld'bindingum í Austurlöndum nær og Bandaríkjamenn í Suð- austur-Asíu. En hvað sem sagt verður í París, Peking, Kaíró, Tel Aviv, Saigon og Hanoi, lýstu Johnson og Kosygin því yfir, að á þeim hvíldi sú „sérstaka ábyrgð“ að gæta stUlingar og sú „skuldbinding“ að afstýra því að önnur ríki færi sér í nyt ríg milli stórveldanna til þess að heyja styrjaldiir. Reynt að finna fulltrúa Sameinuðu þjóðanna, og leggja grundvöll að varanlegum friði. Deiluaðilar viðurkenni sjálfstæði og fullveldi allra landa í þessum heimshluta, frjáls siglingaréttur verði tryggð ur, réttlát lausn verði fundin á samnmga- grundvöEI Ennþá einu sinni hefur stór- veldarígur lamað Sameinuðu þjóðirnar og vakið efasemdir um getu samtakanna til að jafna alþjóðlegar deilur. Á aukafundi Allsherjarþings- ins hefur athyglin einkum beinzt að ályktunartillögum Rússa og Bandaríkjamanina og tilraunum smáþjóða til þess að finna grundivöll fyrir lausn á deilu- málum Arafoa og Gyðinga. flóttamannavandamálinu, vopna sendingar verði takmarkaðar og viðurkenndur verði réttur allra fullvalda ríkja til að lifa í friði og öryggi. Stefna Bandaríkjanna er því sú, að Arabar viðurkenni tilveru rétt ísraels og leyfi frjálsar sigl ingar ísraelsmanna og annarra þjóða um Akafoaflóa og Súez- skurð. Kommúnistar og Arafoar, sem vilja að Ísraelsmönnum verði refsað, líta svo á, að sam- kvæmt bandarísku tillögunni verði fsraelsmenn verðlaunaðir. Yfirgnæfandi meirihluti full- trúa á Allsherjarþinginu hefur annað hvort stutt sovézíku til- löguna, einkum þá grein hennar að fsraelsmenn 'hörfi burtu með lið sitt, eða harðlega gagnrýnt „landvinningastefnu“. Tilraunir til þess að finna grundvöll fyrir friðsamlega lausn hafa einkum foeilnzt að því að finna málamiðlunarlausn, sem kveði á um brottflutning ísraelsku hersveitanna en komi jafnframt af stað samningavið- ræðum. Tillaga sú, sem almenn- ast fylgi hefur, er á þá leið, að ísraelsmenn flytji burtu hersveit ir sínar og að þeir verði að velja í milli þess, að semja við Araba jafnframt þ'ví sem þeir flytja her sveitir sínar burtu, eða sam- þykki áætlun um samningavið- ræður og brottflutning. Vonazt er til, að með þessari málamiðlunartiUögu verði full- nægt kröfu Rússa um brottflutn- ing, og um leið komið af stað samningaviðræðum milli deilu- aðila, sem auka mundi veg Sam- enuðu þjóðanna. Gömul og ný vandamál fsraelsmenn virðast vera savn mála um eftirfarandi fimm. stefnumið: 1. Að þeir fái að halda Golan- hæðunum í Sýrlandi og yfirráð- um yfir Jórdanánni þar sem hún rennur um Sýrland. 2. Að þeir fái að halda Gaza- svæðinu, sem Arabar hafa not- að til stöðugra árása og hótana um innrás. 3. Að þeir fái að halda allrl Jerúsalem. 4. Að tryggðar verði frjálsar siglingar um Tiransund og Súez- skurð. ísraelsmenn geta tryggt siglingafrelsi um Tiransund með því að halda strandvirkinu I Sharm el Sheikh, sem stendur við Sundið, en Súez-málið er langtum erfiðara vandamál. 5. Að undirritaður verði frið- arsamningur. ísraelsmenn virð- ast vera staðráðnir í að fallast ekki á neitt samkomulag nema með bainum viðræðum við full- trúa Araba. Enn sem komið er, hafa ísra- elsmenn ekki markað ákveðna stefnu í hinu erfiða flóttamanna vandamáli, sem er alvarlegast I Framhald á bls. 17 Jordanskir lögreglumenn eru aftur teknir til starfa í Jerikó vestanmegin Jórdanárinnar og lúta mi cfinrn íoro ol cm n nna f VDRÆÐUM sínum í Glass- boro viðurkenndu Kosygin og Johnson, að þeir gætu ekki kom- izt að samkomulagi um Vietnam atyrjöldina og ástandið fyrir botni Miðjarðarhafs. Hins vegar viðurkenndu þeir, að tfriður milli Sovétríkjanna og Banda- ríkjanna væri ekki ávallt kom- inn undir því, að leiðtogar þess- ara landa gættu stillingar. í>eir gætu reynt að halda deilumál- um annarra þjóða í skefjum, en þeir gætu ekki sagt öðrum þjóð um fyrir verkum. ur-Vietnammönnum og Kúbu- búum, og margir Arafoar trúðu þessum ásökunum. Ýmsir áhrifa menn í Sovétríkjunum virtust vera farnir að efast um ágæti stefnunnar um friðsamlega sam- búð við Bandaríkin. Það var því engin furða, þótt erfiðlega gengi að koma fundi þeirra Johnsons og Kos>ygins í kring. Nú hefur komið í ljós, að Kosygin fór ekki aðeins til Bandaríkjanna til þess að tflytja áróðursræður á aukafundi AUs- herjarþingsins. Og þótt Kosygin Ályktunartillaga Rússa, sem önnur kommúniistaríki og Arab- ar styðja, er á þá leið, að ísra- elsmenn verði fordæmdir fyrir árás, skipað að flytja tafarlaust og án skilyrða allar hversveit- ir sínar tfrá Egyptalandi, Sýr- landi og Jórdaníu og gert að greiða skaðabætur. Tillaga Bandarikjamanna mið ar að því að komið verði á var- anlegum friði fyrir botni Mið- jarðarhafs. Deiluaðilar skuU hefja viðræður sín í milli fyrir milligöngu þriðja aðila, það er ERLENT YFIRLIT GAGNLEGUR FUNDUR

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.