Morgunblaðið - 30.07.1967, Qupperneq 25
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. JÚLÍ 1967
25
Bifreiðaviðgerðarmaður
Viljum ráða mann, vanan bifreiðaviðgerðum. Get-
um útvegað húsnæði.
Bifrciðastöð Steindórs, sími 11588.
Áætlunarbifreið
Viljum selja 58 farþega Volvo áætlunarbifreið
lengd 11 m., breidd 2.55 m., smíðaár 1953. Bifreið-
in er hentug til notkunar, sem kjörbúðarbíll, selst
sætislaus ef óskað er.
Bifreiðastöð Steindórs, sími 11588.
Silfurtunglið
Rafmótorar
fyrirliggjandi:
Einfasa: 0,17-1,5 Hö.
Þrífasa: 0,5-16 Hö.
= HEÐINN =
VÉLAVtd7LUN SÍMÍ 242ti
TRYGGING
ER -
NAUÐSYN
FERDA-OG
FARANGURS
TRYGGING
eitt simtal
og pér eruð
tryggður
ALMENNAR
TRYGGINGAR £
PÓSTHÚS STRÆTI 9
SÍMI 17700
Rafmagns-tæknifræðingur
Rafmagnseftirlit ríkisins óskar eftir að ráða raf-
magnstæknifræðing til starfa við raffangaprófun
stofnunarinnar. Upplýsingar um starfið gefnar í
skrifstofu rafmagnseftirlitsstjóra, Skipholti 3,
Reykjavík.
Nauðungaruppboð
það sem auglýst var í 13., 15. og 18. tölublaði Lög-
birtingablaðsins 1967 á Fögrubrekku 14 (kjallara),
þinglýstri eign Auðuns Benediktssonar, fer fram
á eigninni sjálfri föstudaginn 4. ágúst 1967 kl. 14
samkvæmt kröfu bæjarfógetans á Akureyri, Skatt-
heimtu ríkissjóðs í Kópavogi og dr. Hafþórs Guð-
mundssonar hdl.
Bæjarfógetinn í Kópavogi.
GLAUMBÆR
DÚMBÓ&
STEINI
leika og syngja.
GLAUMBÆR sfmt 11777
1. 5. flokkur A. Valur—Víkingur.
2. Vítaspyrnukeppni milli for-
ustumanna knattspyrnudeild-
anna í Reykjavík.
3. MODS hljómsveit unga fólks-
ins leikur og syngur.
4. Knattspyrnukeppni, Kvæntir-
•— ókvæntir. Víkingar).