Morgunblaðið - 30.07.1967, Side 32
(Srr«mMaMfo
SUNNUDAGUR 30. JULI 1967
RITSTJÓRN • PREIMTSMIÐJA
AFGREIÐSLA»SKRIFSTOFA
SÍIVll 10«1Q0
Innrauðu myndatökunum
haldið áfram á næsta ári
BANDARÍSKIR og íslenzkir
vísindamenn hafa grert til-
raunir með sérstaka mynd-
tækni, þar sem beitt er inn-
rauðum geislum, eins og
skýrt var frá í Mbl. í gær.
Voru bandarískir vísinda-
menn hér á ferð i ágúst- og
septembermánuði í fyrra og
flugu þeir yfir helztu jarð-
hitasvæði landsins að nætur-
lagi og tóku innrauðar mynd
ir, en þessar sérstöku mynda
vélar taka hitageisla í stað
venjulegra ljósgeisla.
Hér er þó ekki um venju-
lega myndatöku að ræða,
heldur er innrauða útgeislun-
in og hitamismunurinn mæld
ur en árangurinn er yfirfærð
ur á filmu, sem framkalla má
á venjulegan hátt. Tveir ís-
lendingar, þeir Jón Jónsson
og Guðmundur Páimason hjá
jarðhitadeild Raforkumála-
stofnunarinnar, hafa fylgzt
með þessum tilraunum og hef
ur Morgunblaðið fengið lán-
aðar hjá þeim tvær myndir,
sem teknar voru með þessum
hætti.
Eindálkamyndin hér niður
með síðunni er tekin yfir
Eyjafirði 21. ágúst 1966 kl.
3.03 að nóttu í 3 km. hæð.
Efst á myndinm má greini-
lega sjá hvar Eyjafjarðará
rennur í Pollinn og auk þess
aila lækina, sem í ána renna.
Nokkru neðar má sjá móta
greinilega fyrir Akureyri og
ennfremur Krossanesi, ef
myndin prentast vel. Neðst á
myndinni má sjá dökkan ble't
í sjónum, en þar rennur
Hörgá til sjávar, Gu'ðmund-
ur Pálmason tjáði Mbl. varð
andi það, hve ár og lækir
koma skýrt fram á þessum
myndum, að það gæfi til
kynna hugsanlega hagnýtingu
innrauðra mynda til könnun-
ar t.d. á hafstraumum í sam-
bandi við fiskirannsókmr
okkar.
Hin myndin er tekin yfir
Mývatni sömu nótt kl. 4.18
í sex km. hæð. Lengst til
hægri má sjá móta fyrir Hlíð
arfjalli, en lengst til vinstri
er Hverfjall. Hvíti flöturinn
efst á myndinni er Mývatn,
en hvítu blettirnir neðst á
myndinni u.þ.b. fyrir miðju
eru jarðhitasvæðin í Náma-
fjalli og beggja vegna við
það. Guðmundur sagði enn-
fremur, að 'höfuðkostur þess-
ara myndataka væri að þarna
væri hægt að fá mjög gott
yfirlit yfir jarðhitasvæðin
sem heild. Hann sagði að þess
um innrauðu myndatökum
yrði haldið áfram á næsta ári,
og yrðu þá gömlu svæðin end
urmynduð til að fá fram
breytingar, sem orðið hafa á
þessum tyeimur árum, og
ennfremur yrðu ný jarðhita-
svæði mynduð.
Jökuldolsheiði
illiær vegnn
snjóþyngslu
Akureyri, 29. júlí.
JÖKULDALSHEIÐI var illfær
í gær sökum snjóþyngsla. Ég
hafði tal af manni, sem hafði
komist yfir hana ásamt nokkrum
öðrum og sagði hann að bíllinn
hefði festst skömmu eftir að han
kom upp á heiðina.
Hann beið þar rólegur eftir að
einhver kæmi á vettvang og von
bráðar bar að fimm bíla, sem
komu ausur yfir. Þeir hjálpuðust
að yfir heiðina og gátu brotist í
gegn með því að ýta hver fyrir
annan. Ferðin gekk seint vegna
snjóþyngsla, hólku og skafrenn-
ings. Á móts við Rangalón, við
norðurenda Sæmundarvatns var
færðin þó skárri og var sæmiieg
yfir Möðrudalsfjallgarðana.
— Sv. Þ.
Huförninn með
fuUfermi
Siglufirði, 29. júlí.
HAFÖRNINN kom inn í nótt
með fullfermi síldar frá Jan
Mayen, tæpar 3300 lestir. Byrjað
var að landa um hálf þrjúleytið
í nótt og lýkur væntanlega um
kl. 10—11 í kvöld. Síldin fer öll
í vinnslu hjá Síldarverksmiðj-
um ríkisins á Siglufirði.
Sjúkruflugvöllur
í Snæfjnlluhreppi
NÝLEGA er lokið við að gera
sjúkraifliugvöll í Snæfj all alhreppi
við ísiafjiarðardjúp. Er þetta 400
m langur malarvöllur, þar sém
tveggjia hreyfla flugvél V&stan-
flugs oig aðrar flugvélar af svip-
aðri sitærð geta lent.
Flugvöllurinn er á mielunum
milli Bæja og Unaðsdals.
Mikil bót og öryggi er af þess-
<uim nýja sjúkra flugvelli.
Þess má getta, að sjúkra.fug-
vellir eru nú í öllum hreppum
í Djúpinu og tveir í einium
þeirra.
Nufn diengsins
Forsetinn lýsir ánægju með
heimsóknina til Winnipeg
— Var hylltur við komuna
með 21 fallbyssuskoti
Einkaskeyti til Mbl.
frá Elínu Pálmadóttur,
Winnipeg, 29. júlí.
ÞRIÐJI og síðasti hluti heim-
sóknar forseta íslands, herra
Ásgeirs Ásgeirssonar, hófst á
herfiugvelii hér í Winnipeg í dag
kl. 3, er einkaflugvél með blakt-
andi islenzkum fána lenti.— Er
heimsóknin þeim mun ánægju-
legri sem víða þar sem forsetinn
kemur er töluð íslenzka.
Á móti herra Ásgeiri Ás-
geirsisyni tóku Bowles, fylkis-
Stjóri Mandtoba, og menntamála-
ráðtherrann, Gearge Jdhnson,
sem er Vesitur-íslendinigur, og
fleini framámenn úr hópi emlb-
æittismanna og Vestur-fslending-
ar hér.
Eftir að hiafa kannað heiðurs-
vörð hermanna ók forsetinn til
þinghússins í Winnipag og laigði
blómsveig að styttu Jóns Sigurðis
sonar, sem stendur í þingihúss-
garðinum og var fyrstta styttan,
sem þar var reist, árið 1921.
í föruneyti forsetans í Mani-
toba eru Emil Jónsson, Pétur
Thorsteinsson, Villhjáimur Þór
og frú, og Þorleiifur Thorlacius
og frú.
BORGARRÁÐ hefur óskað eftir
því við Samvinnunefnd um
skipulagsmál Reykjavíkur og ná-
grennis, að frekari rannsóknir
fari fram með tilliti til friðunar
vatnsbóla og takmarkana á
byggð í því sambandi. Hafði
Er fréttaritari Mbl. náði tali
af fortsetanum lýsti hann yfir
sérstakiri ánægju með komuna
hingað.
Forseti íslands virðist hafa
hvílzt vel við sjávarsíðuma eftir
heimsóknina til Bandaríkjanna
Frh. á bls. 31
borgaráð áður fengið í hendur
greinargerð vatnsveitustjóra og
Jóns Jónssonar, jarðfræðings,
um þessi mál.
Morgunblaðið áitti í gær tal við
Jón Jónsson, jarðfræðing, og
sagði hann, að í marga mánuði
Akureyri, 29. júlí.
DRENGURINN, sem beið hana í
umferðarslysi hér i gærkvöldi,
hét Valdimar Þórarinn Ólafsson,
sonur hjónanna Hjördísar Ósk-
arsdóttur og Ólafs Össurarsonar,
Fjarðarstræti 57, ísafirði.
hefðiu staðið yfir atíhuganir á
því, htvað gera þuirfi til að koma
í veg fyrir mengun vatnsbóla í
Reykjavík og nágrenni, svo seoi
Gvendaxbrunna, Bullauigna og
vatnsbóls Hafnfirðinga.
Sagði Jón, að þessi vatnsbói
lægju öll á sprungusvæði, sem
væri allmiikið opið, jarðlög hefðu
siigið í sprungur og siums staðar
væru opnar gjár. Mætti m.a. sijá
þetta í Heiðmörk og viíðar.
Frh. á bls. 31
Verður að setja klór í
drykkjarvatn Reykvíkinga?
Ráðstaíanir nauðsynlegar til að friða
vatnsból og svæðin umhverfis þau, segir
Jón Jónsson, jarðfræðingur