Morgunblaðið - 20.09.1967, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 20.09.1967, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. SEPT. lWt 0' +4 I Hemlar bifreiðarinnar ekki orsök slyssins SVO sem kunnugt er af frétt- um varð það slys austur vlð Búrfell sl. föstudag, að lítil vörubifreið með opnum palli valt út af veginum í Sámsstaðamúla ogfór tvær og hálfa veltu niður grýtta hlíðina. Alls voru 11 menn með bifreiðinni, þegar þetta kom fyrir og voru fjórir þeirra fluttir í sjúkrahús, en allir skrámuðust mennirnir eitt- hvað. Mbl. hafði samband við Ólaf í. Jónsson, lögregluþjón á Sel- fossi, sem hafði rsnnsókn sslys- ins með höndum. Ólafur sagði, að vegurinn í Sámstaðamúla væri mjög laus og ó^léttur auk þess sem hann lægi í ótal S- beygjum um hlíðma. Fjarlægðin frá þeim stað, þar sem bifreiðin ók út af og þar sem hún hafnaði eftir velturnar er um fimmtán metrar og hæðarmismunurinn 10 metrar. Ólafur sagði, að bif- reiðin hefði aðeins verið með hálfa skoðun og væri sá tími út- runninn fyrir nokkru, sem veittur var til að færa bifreið- ina í endurskoðun. Ekki hefði þó neitt verið athugavert við öryggistæki hennar og við rann- sóknina hefði ekkert það komið fram, sem benti til, að bilun í hemlum hefði verið orsök slyss- ins. Þá sagði Ólafur, að telja mætti það mikla mildi, að ekki varð verra slys en raurf ber vitni, því hlíðin er grýtt og pallur bifreiðarinnar hefði verið opinn og þar engin handfesta fyrir mennina, þegar slysið vildi til. Sigfús Bjarnason forstjóri, látinn SIGFÚS Bjarnason, forstjóri fjögur börn, Ingimund, Sverri, Heildverzlunarinnar Heklu, iézt Sigfús og Margréti. að heimiii sínu að Víðimel 66 í tyrrinótt. Sigfús Bjarnason fæddist 4. maí árið 1913 að Núpsdalstungu í Vestur-Húnavatnssýslu, sonur 6 , f ^ Bjarna Björnssonar og konu " hans Margrétar Sigíúsdóttur. Sigfús Bjarnason varð fram- | ---' kvæmdastjóri Heildverzlunar- -jijiijÉ- innar Heklu i Reykjavík árið 1933 og var það til dauðadags. pHB Hann varð jafnframt fram- kvæmdastjóri fyrirtækisins P. J&ySg*/ Stefánsson h.f. í Reykjavík árið f Hann var kvæntur Rannveigu ^ tHíM|1B!iIjiyff ' jjjpgmi Ingimundardóttur og áttu þau W ajjjjpBjpF' I8|%jSHÍlfslÍÍi 3.845 lestir GOTT veður var á síldarmiðun- um. Veiðisvæðið er á sömu slóð- um og undanfarna daga. 17 skip tilkynntu um afla, 3.845 lestir. Lómur KE . . 180 Héðinn ÞH . . 300 Guðrún Guðleifsdóttir ÍS . . 230 Sólrún ÍS .. 190 Ljósfari ÞH . . 210 Ólafur Sigurðsson AK .. . . 240 Sigurbjörg ÓF . . . 260 Bjarmi II. EA .. 220 Huginn II. VE .. 200 Fífffl GK . . 325 Siglfirðingur SI .. 200 Nátbfari ÞH . . 240 Keflvíkingur KE 220 Júlíus Geirmundsson IS . . 230 Loftur Baldvinsson EA .. . . 170 Bj'örgúlfur EA . . 200 Barði NK .. 230 Hross drepast úr fðöureitrun Komust í sjórekið mjöl Mbl. sneri sér tii Páls Agnars Pálssonar, yfirdýralæknis, og spurðist fyrir um fóðureitrun þá er komið hafði upp * hrossum og fé í Gufunesi. Hann kvað 11 hross hafa veikzt þar, sum mikið og væru enn sjúk og nokkur með hófkreppu. Þau væru sprautuð og væri ekki unnt að segja um hvernig heilsu þeirra reiddi af á þessu stigi. Þorgeiri Jónssyni, bónda, og hinium góðkummia hesta- ■manni í Gufunesi, hafði brugðið 'illilega s.L fösitudagsikvöld er hann gæbti hrossa- simna. Sá hiann að eitthvað mikið var aðí ög hringdi í ofboði til dýra- læknis og sagðist ekkert skiljai 1 því að „svörtu hastarnir sínir ‘vær’u orðnir hvítir“. f ljós korot :svo, að hros'sin höfðu komizt í mjöl, er ekið hafði verið á sorp' hiauga við sjóinn í Gufunesi, og var hér um að1 ræða mjölmati úr brunarústunum í skál'um- Bíldruugnr ó Akrunesi? í FYRRINÓTT um miðnæt- urbil gerðist sá atburður á Akranesi að bifreið, er stóð fyrir utan hús eitt þar í bæn- um mannlaus og iyklalaus I fór í gang af eigin hvötum og , hleypti eftir götunni, beygði fyrir horn, unz hún missti1 stjórn á sjálfri sér og hafnaði I á grindverki, sem hún braut. | Samkvæmt upplýsingum lögreglunnar á Akranesi, þá stendur hún alveg ráðþrota, I en lögregluþjónninn er ræddi , við Mbl. um málið í gær- kvöidi sagði: „Fáist Mosk- vitsbílar enn í umboðinu, sem gæddir eru slíkum kostum, | vildi ég gjarnan festa kaup á , einum slíkum“. Fjölmenn minningar- athöfn um Jónas Tómasson MINNINGARATHÖFN um Jón- as Tómasson, tónskáld frá ísa- firði, fór fram í Dómkirkjunni í Reykjavík í gær kl. 10.30 að viðstöddu fjölmenni. Minningarræðuna hélt séra Friðrik Friðriksson frá Húsavík, Dómkirkjukórinn söng við undir leik Ragnars Björnssonar, organ leikara. í upphafi athafnarinnar fluttu tónlistarmenn úr Sinfóníuhljóm- sveitinni tónverk eftir Jónas sjálfan. Öll tónlist við athöfn- ina var eftir hann, að undan- teknum einum sálmi. Sigurveig Hjaltested söng einsöng við at- höfnina. Félagar úr Tónskáldafélagi ís- lands báru kistuna úr kirkju. Jón Bjarnason látinn JÓN BJARNASON, fyrrum fréttastjóri og blaðamaður Þjóð- viljans, lézt í sjúkrahúsi í fyrri- nótt, en hann varð fyrir bíl á Hringbraut fyrir tæpii viku. Jón fæddist 5. marz 1909 að Laugum í Hvammssveit, sonur Bjarna Jónssonar, bónda í Ás- garði og Kristínar Kristjáns- dóttur konu hans. Jón Bjarnason var kennari um skeið, en sneri sér síðan að blaðamennsku. Var blaðamaður við Nýtt dagblað 1941 og við Þjóðviljann frá 1942. Varð hann fréttastjóri Þjóðviljans árið 1946. Jón átti sæti í stjóm Blaða- mannafélags íslands um langt skeið og var m. a. formaður þess 1951 og 1957. Jón Bjarnason var kvæntur Jóhönnu Bjarnadóttur. Eimskipafélagsins, sem nýlegai brunnu. Það er margþekkt að' komis-t sfcepnur, ei'nkum hrossi í óskammtaðan mjölmat éta. þau sér til óbótia og fá þá fóðuirei.trun (hxoissasótt), en það1 öem mun hafa bjaTgað því að' bross'in ekki hreinlega sprungu' (var að mjölið var blaubt og gekk fljótt aftur af þeim. Hins’vegar velta þau sér og sprlkla af iðrakvölum, þvi þaut veikjanst og þarf ekki að hafa verið1 u!m eitrun í mjölinu aðl ræða. Auk þessa drápusf 2 kind) 'uir af sömu sökum sem saonn- aðist við krufn'ingu, önnuT var ■svört að lft en eins var með' •ha'na og svörtu hrossin, haus- inn var hvítu.r af mjöli. Morgumblaðið sneri sér enn- fremur tíl borgarlæknis út af þessu máli og kemur þar frami skýringin á orsök þeas að mjöl- matur þessi komst á fjöruir1 Gufume sbús i ns. Borgariæknir sagði, að skepni urnar hefðu sýkzt vegma meng- ■uiniar frá sorphaugum í lóni við Gufunes. Fór heilbrlgðis'eftirlit- ■ið á staðinn til athugu'nar. Við eUtirliitiið kom í ljós, að sorp- haugarmiT eru hvergi nærri starfrsektir mieð þeim hætti etr heilbriigðiis'eftirli'tið og heil'brig'ð' disnefnd ætlaðist til. Sjór kemstj inn í lónið og brýtujr á haugn- •um þegar hásjávað e.r, og brotn. •ar þá úr honu'm og berst unv lónið og nærliggjandi fjörur 'Uitan girðingarinnar. Til þes® er ætlast, að haugur sem þessii sé jafnan rækilega hulinn jarð-' tvegi, og á þá mengun frá hon- 'Um að vera útilokuð að mes'but Forráðamenn hireinsunardieildairi iborgaTÍnnar munu þegar h’afa .gert ráðstafanir til að ráðini 'verði bót á vandamáli þessu. Mbl. ha.fði tal af Þorgeiri Jónssyni, bónda í Gurfunasi og spuTði um líðan hrosisanna. ŒCvaðst hann vona allt híð1 Ibezta, einkanlega væru það þó þrír hestar, sem ættu bágt mieð' igang og mundi hófkreppan hafai farið verst með þá. Hins vegar kvaðst hann vísia öllum um- isögnum um heilsufar hross- 'amna til Páls yfirdýralæknis, ®em hefði umsjón með lækn- 'ingu þeirra. Slysstaðurinn í Sámsstaða- múla, þar sem bifreiðin með mönnunum 11 valt út af veg- inum. Bifreiðin valt í beygj- unni, sem merkt er 1 á mynd- inni og hafnaði á stað númer 2. Fjarlægðin þar á milii er um 15 m. og hæðarmismunur 10 m. Gestur Dansk ísl-félagsins flytur fyrirlestur KOMINN er til landsins, að nokkru á vegum Dansk-íslenzka félagsins, próf dr. phil. Fink Troles aðalræðismaður og flytur hann hér tvo fyrirlestra. Fyrri fyrirlestur sinn flutti hann í gær í boði Háskóla íslands um danska utanríkisstefnu 1720- 1949. Síðari fyrirlesturinn, á veg- um Dansk-íslenzka félagsins verður annað kvöld, fimmtudag kl. 8,30 í Átt'hagasal Hót-el Sögu. Fyrírlesarinn nefnir fyrirlestur inn Friðirik VII. — hinn sérstæði koniungur. Friðrik var upp frá 1808-1863 og kóngur í Danmörk frá 1848. Fin.k Troles er kunnur fyrirles ari í heimalandi sínu. Hann varð kennari við Árósarháskóla ár- ið 1942 og síðar prófessor í sögu við háskólann til ársins 1959. Hann hefur nú verið aðalræðis- maður Dana í Flensborg frá ár- inu 1959. Þá má geta þess að hann veitti forstöðu Norræna blaðamannaháskólanum við Ár- ósarháskóla á árunum 1949-1958. Fyrirlesturinn í Átthagasaln- um er öllum opinn, félagsmönn- um jafnt sem utanfélags. (Frá Dansk-íslenzka félaginu) Gorðoi Jónsson lótinn GARÐAR Jónsson, fyrrum for- maður Sjómannafélags Reykja- víkur og heiðursfélagi þess, lézt fyrir skömmu í Ilrafnistu. Hann var tæpra 69 ára að aldri er hann lézt. Garðar Jónsson gerðist ungur sjómaður og stundaði sjó- mennsku um árabil. Hann tók mikinn þátt í félagsstörfum sjó- manna og var um langt skeið ritari Sjómannafélags Reykja- víkur og formaður þess í 10 ár. Hann var gerður að heiðursfé- lega á 50 ára afmæli Sjómanina- félagsins árið 1965.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.