Morgunblaðið - 20.09.1967, Page 30

Morgunblaðið - 20.09.1967, Page 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. SEPT. 1967 Víkingar í 8 liða keppni um bikar KSÍ eftir hlutkesti Hvorugt liðið skoraði í leiktíma og bœði 5 sinnum úr vítaspyrnum í GÆRKVÖLDI tókst Víking að komast í 8 liða úrslita í Bikar- keppni KSÍ. En baráttan var hörð og jöfn við B-lið KR, sem var mótherjinn og úrslit feng- ust aðeins með hlutkesti, sem Víkingar unnu. Það verða því Víkingar og B-Iið Akraness, — gömlu „gullaldarmennirnir“ sem leika í 8 liða úrslitunum ásamt félögunum sex í deild. Hvorugu liðinu tókst á venju- legum leiktíma að skora mark, þrátt fyrir mikla baráttu og all- góð tækifæri. Var því fram- lengt, en heldur ekki þá tókst iiðunum að skora. Kom þá til vítaspyrnukeppni samkvæmt reglum mótsins og skoruðu bæði lið úr öllum víta- spyrnunum fimm sem hvort iið fær. Kom þá til kasta dómarans að stjórna hlutkesti um, hvoru meg- in sigurinn skyldi teljast, og unnu Víkingar það hlutkesti. KR-ingur varpaði peningnum í loft upp en Vikingur ákvað hvaða hlið peningsins hann kaus liði sinu. Víkingar hafa aldrei fyrr kom- izt í 8 liða keppni Bikarkeppn- innar. Þáfttökutilkynn- Jörgen Petersen at- vinnumaður í Svíþjóð EINN bezti handknattleiksmaður leikmanna, sem ekki var ákærð- Dana, Jörgen Petersen, hefur gerzt atvinnumaiður í Svíþjóð og leikur með sænska liðinu Krist- ianstad, sem er í 2. deild. Segir Politiken að ekki sé vitað ná- kvæmlega um þá peningaupphæð sem hann fékk fyrir samninginn, en hún sé í kringum 20 þús. sænskar krónur. Jörgen Petersen er fyrsti Daninn, sem gerizt at- vinnumaður í handknattleik. Margir íslendingar minnast Jörgns Petersen, en hann skor- aði 9 mörk í leiknum fræga sem Danir unnu hér í fyrra með 23-19, eftir að íslendingar höfðu náð 5 marka forskoti í hálfleik. Petersen er nú í danskri her- þjónustu og leikur því ekki fyrstu leikina með Kristianstad. Petersen lék alls 32 landsleiki fyrir Danmörku, en neitaði allri þátttöku í landsleikjum eftir hneykslismálið fræga í Rúss- landsferð danska landsliðsins, en þá var hann annar tveggja ur af dönsku fararstjórninni. Valbjörn ingar fyrir 25. sepf HANDKNATTLEIKSRÁÐ Reykjavíkur undirbýr nú ís- lamdsmótið í handknattleik inn- anhúss. Hefur ráðið beðið Mbl. að minna væntanleg þátttöku- félög á að frestur til að skila þátttökutilkynningum rennur út 25. sept. Frímonn Helgason heiðraður af íþróttafréttamönnum FRÍMANN Helgason, sem um nálega 30 ára skeið hefur ritað írþóttafréttir Þjóðviljans, var i gær sæmdur gullmerki Samtaka íþróttafréttamanna, en Frímann varð sextugur 21. ágúst sl. Fór afhending gullmerkisins fram í hófi er stjórn samtakanna hélt honum og konu hans að Hótel Sögu. Er Frímann annar maður, sem gullmerkið hlýtur. Hinn var Ben. G. Waage heitinn, forseti ÍSÍ. Siigurður Sigurðsson, formaður samtakanna, afhenti merkið með stuttyi ræðu, þar sem hann minntist umsvifaim.ikilla sikrifa Glæsilegur tugþrautarárangur Valbjarnar í Kaupmannahöfn Varð 2. á IMorðurlandamótinu VALBJÓRN Þorláksson vann glæsilegt afrek á Norðurlanda- mótinu í tugþraut, sem fór fram í Kaupmannahöfn um s.I. helgi. Valbjörn varð annar í keppn- inni með 7354 stig en sigurveg- ari og Norðurlandameistari varð Svíinn Lennart Hedmark, sem hlaut 76 stigum meira eða 7430 stig. Afrek Hedmarks og Valbjarn- ar eru bæði betri en gildandi met í Sviþjóð og hér á landi, en NTB-fréttastofan skýrir svo frá að þau muni vart verða stað- fest, þar sem meðvindur hafi verið of mikill. Gildandi íslandsmet Val- bjarnar er 7156 stig og árangur hans nú sérlega glæsilegur, ékki sizt þar sem Valbjörn er nú orð- inn 33 ára. Valbjörn hafði for- ystu eftir fyrri daginn. Afrek efstu manna í einstök- um greinum er þannig: Lennart Hedmark (100 m 11.1, langst. 7.06, kúluvarp 13.55, há- kast 42.80, stangarst. 3.90, spjót- kast 60.43 m og 1500 m 4.44.7 mín. stökk 1.87 og 400 50.9 sek. Afrek Valbjarnar voru: 10.7 110 m gr.hl. 15,2 sek., kringlu-1 sek., 7.04 m, 13.45 m, 1.70 m í Friimanns um íþróttaimál. Sagði hann Frímann vera elztan ís- lenzkra íþróttamanna,* bæði að árum og eins að árafjö-lda við iþróttaskrif sín. Sigurður kvað reglugierð merkiisins segja svo til að merk- ið skuli aðeins veita að tvímæta- lausum verðleikum. Enginn sem til þekkti væri í efa um, að Frí- mann hefði með skrifum sínum um íþróttamál í nær þrjátíu ár, hástökki. 50.6 sek. i 400 m hl., 15.2 í grindahl. 39.09 í kringlu- kasti, 4.40 í stangarst., 56.52 m í spjótkasti og 4:59.2 í 1500 m hlaupi. Röð annara keppenda varð þessi: 3. Timo Tuominen Finnl. 7308. 4. Steen Smidt-Jenssen Danm. 7293. 5. Veikko Mekela, Finnl. 7194. 6. Kyosola, Finnland 7076. 7. Jan Olov Lindquist, Svíþjóð 6887. 8. Ivar Bredholt, Noregi 6629. 9. Kent Olsson, Svíþjóð 6613. 10. Börge Nielsen, Svíþjóð 6455. Valbjörn heldur nú til Schwerin í A-Þýzkalandi þar sem hann tekur þátt í tugþraut- arkepppni þar 26. og 27. sept. unnið til þeirrar sæmdar að bera gulílmerkið einn islenzkra fréttam.anna. Hann kvað skrif Frímannis ætíð hafa mótazt af sanngirni og hann hefði forðast æsifréttir. Hann hefði lagt iþrótt unium mikið lið, verið fyrirmynd æskum.anna bæði í skrifum sán- um, sem leiðtogi og sem leið- beinandi. Sigurður minntist þess, að Frímann hefði verið einn af sitofnendum Samtaka iþrótta- frét'taman.na fyrir 12 ár.um og Framha'ld á bls. 24. MYNDIN er frá leik Jeunesse d’Esch frá Luxemborg og Valsmanna á sunnudaginn. Valsmenn jöfnuðu leikinni á 43. mín. í fyrri hálfleik. Höfðu þeir átt langa og stranga sókn arlotu að marki Luxemborg- armanna, Ieikið mjög .vel og af vítateig skoraði Hermann þetta mark, sem var óverj- andi fyrir marvörðinn eins og sjá má. Spurningin er nú hvort þetta mark nægir til að koma Vel í 2. umferð Evrópu keppni meistaraliða — en ef svo yrði, er Valur fyrsta ísl. félagið sem nær svo langt. -— Ljósm. Sv. Þorm.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.