Morgunblaðið - 20.09.1967, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 20.09.1967, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. SEPT. 1967 31 tfarður árekstur í Kjós — Allsherjaíþingið Frianníha4d af bls. 1 fyrir varanlegri lausn á deil- unni þar og hélt því fram, að Sameinuðu þjóðimar hefðu sjálfar átt sína sök á styrjöldinni í júní með því að láta hjá líða að taka vanda- málin fyrir botni Miðjarðar- hafsins raunhæfum tökum. í ársskýnslu sinni til Alls- her j arþinigisins sagði U Tfoant meðal annairs: Ég óbtast, að það muni knma til nýrrar styrjaldar í Austur- löndum nær innan aðeins fárra ára, etf ekiki næst árangur í þvi skyni að fjarlægja hinar djúpu orsalrir, sem liggja tii grundivail- ar deiluimiálunum þar. Það er sárbrýn nauðsyn fyrir hendi, að atf hálfu Sameinuðu þjóðanna verði grápið til álkveðinna og snöggra aðgerða í því skyni að koma á ástandi, sem geti skipt verudegu máli í friðarátt fyrir botni Miðja.rða.rhafsins. Halda verðiur áfram sleitulausu starfi, unz slíkt ástand hefur verið skapað. U Thanit minnitist ekiki á mót- bárur þær, sem fsrael og Araíba- ríkin hafa. áðu.r komið fram með gegn tillög.unni um að skipa sér- stakan fulltrúa Sameinuðu þjóð- anna fyrir Austurlönd nær. — Hann hélt því fram, að slikur sendimaður gæti greibt fyrir sam skiptum á milli deiluaðila og gefið framkvæmdaistjóra samtak anna skýrslu um atburði á svæð inu. Bandairikin og Bretiand hafa stutt tillögu.na um að senda sérs-takan fulltrúa Sameinuðu þjóðanna til Aus-turlanda nær og haÆa haldið því fr.am, að ein helzta hindr.unin fyrir friði fyrir botni Miðjarða.r'haifsins sé skort- uirinn á óhlutdirægum upplýsing- ■um þaðan. Hinar sex grundvallar- reglur U Thants U Thant hélt því fram, að eft- irfarandi sex aðalreglur ætti að leggja til grundvalla.r friðsam- legri laus-n málsins. 1. Viirðia verður landamæri allra ríkj.a. 2. Elkki er uintrat að fallasit á hernám eins rSkis með her- valdi á lands-væði anna-rs ríkis. 3. Tilver.uréttur sérhivers ríkis veirður að hljóta- viður- kenningu al!r.a annarra rdkja. 4. Öll ríki hafa rétt á öryggi innan eigin landamæra, 6. Arabískir flóttamenn eiga eðlilegan rétt; til þess að búa í heimalandi sín.u í framtíðinni. 6. ÖIl riki verð-a að hljóta rétt til frjálsrar og óhindr- aðrair siglingar um alþjóð- legar siiglingaleiðir í sam- ræmi við alþjóðasamninga. Takmörkun á aSild smáþjóða að SÞ U Thant bar fr.am tillögiu þess efnis, að Sameinuðu þjóð- iro-ar taki til athuigunar að setjia taikmarkanir fyrir aðild smá- þjóða — hinna svonefndu dverg- þjóða. Sem dæmi nofndi U Thant að ástralska eftirlitssvæð- ið Nauihu með um 3000 íbúa nálgaðist það senin að fá sjálf- stæði. U Thant sagði, að jafnvel hin amæstu la.ndsvæði ættu rétt á því að öðlast sjálfstæði, en það virtist æskilegt, að dregin yrðu mörk á milli réttarins til þess að öðlast sjálfstæði og spurningar- innar um fullan þátttökurétt í samtöfcum Sameinuðu þjóðannia,. Slík þátttafea kynni að hafa í för með sér skyldur, sem væru of þungar fyrir dvergnikin að standa undir og á hinn bóginn kynni þetta að verða til þess að veikja Sameinuðu þjóðirnar. Maldive-eyjarnar, sem hafa um 90.000 íbúa, er minnsta að- ildarríki Sameinuðu þjóðanna. Það hefur aðeins tvo fulltrúa á Skránni yfir fu.lltrúa hjá Sam- einuðu þjóðunum, en báðir eru skráðir sem „fj'airverandi". — Gambia, sem hefur yfir 300.000 Ibúa, hefur aldrei sen.t neina sendinefnd til Sameinuðu þjóð- anna, fná þvi að landið varð að- iM að samtökunum 1966. U Tharat baj- fram þá tillögu, að komið yrði á einis toonaor auka aðild fyrir smáþjóðirnar, þannig að þær gætu notið fjárh,aigisað- stoðar frá Saimeinuðu þjóðiuinuíin, án þess að þuirfa að taka á sig þær fjárhagsbyrðar, sem fylgdu fullri aðdtd. Rhódesia og Suður-Afríka Framkvæmdiaisitjórinn skoraði á helztu viðekiptairíki Suðuir- Afríku að grípa til áihrifameiri aðgerða til þess að fá ríkiisstjórn Suður-iAfriku til þess að falla frá núverandi stefnu sinni í kyn þáittamálum. Nauðsyn krefði, að áranigur næðist í þá átt að finna lausn á „apartiheid“-málinu í samræmi við sáttmála Samein- uðu þjóðanna og ályktanir Ör- yggisráðsins, ef ástiandið í Suð- ur-Afriíku ætti ekki að versna frá því, sem orðið er, með hinum alvarlegu afleiðingum, sem slíkt gæti haft í för með sér. U Tha.nt sagði enn fremuir, að Suður-Afi'íka og Portúgal hefðu styrkt efnaiha,gisaðstöðu Rhó- desíu og gert hinum „ólöglegu stjórnvöldum" þar kleift að standast refsiaðgerðir þær, sem Sameinuðu þjóðirnar hefðu mælt fyrir u.m. Samkvæmit þeim upplýsingum, sem fyrir hendi væru, hafðu refsiaðgerðirnar ekki ha,ft neinar óyfiirstíganlega erfiðleika í för með sér fyrir stjórnina í Ródesíu. Hann minnti Bretla-nd á það, að aðgerðir Ör- yggisráðsins leystu brezku stjórn ina ekki undan ábyrgðinni af því að kom-a aftur á ástandi í Rhódesiu, sem væri í sa.mræmi við stjórnarskrá landsins. Utanríkisráffherrafundir í Öryggisráffinu U Thant bar fram tillögu um, að haldnir yrðu fundir í Ör- yggisráðinu, sem utanrí'kisráð- herrar þeirra ríkja, sem þar ættu fulltrúa, sætu. Á þessum fundU'Tn yrðu tekin til meðferðar mörig alþjóðleg vandamál í því skyni að skapa að nýju traust á samtökum Sameinuðu þjóðainna. Hann sa.gði, að ástandið í al- þjóða.m'áluim hefði versnað veru- lega að undainförnu. Sameinuðu þjóðirnar ættu við mikla erfið- leitoa að etja, sem ættu fyrst og fremst rót sdna að rekja til deilu ísraels og Araibaríkjanna og styrjaldarinnar í Víetnam. En hann sagðd enn fremur: „Þetta er ekki í fyrsta sinn í sögu sam- takainnai, að Sameinuðiu þjóðirn- ar eiga í erfiðleikum vegna skorts á trausti á samtökum þeirra og ég er viss um, að það verður eklkd í síðasta sinn, Þetta felur hins vegar saimtímis í sér vitnisburð um þær mitolu vonir, sem aðildarríkin hafa gert sér um samitökin og um trú þeirra á því, að vandiamálin sé unnt og eigi að leysa með ákveðnum að- gerðum og í anda samstarfs af hálfu ríkisstjórna aðildairríkj- anna“. — Ekki fengið arð Framihald atf bls. 1 hafa í ABA og þar með í SAS, en benti jafnframt á ábyrgð SILA gagnvart félaigsmönnum. FéLagair í SILA eru óánægðir með sinn hlut og kannski ekkd furða, því þau 23 ár sem SILA á að baki hafa þeir aldrei fengið grænan eyri greiddan í arð, að því er séð verður af útdrætti úr sögiu félagsins. í útdrætti þessum segir að til- laga SILA, sem send hafi verið samgöngumálaráðheirra Svíþjóð- air 17. marz sl. og verið hafi þess efnis að ríkið keypti hlutabréf félaiga SILA, en þeir fengju ný forréttindahlutabréf, hefði lítinn hljómg.runn fengið hjá stjórnar- völdunum og hefði SILA verið tilkynnt að tillagan gæti ekki talizt grundvöllur samningavið- ræðna um málið. Wallenberg segir m'ál þetta þurfa að tak-a föstum tökum og bendir á þau mangvíslegu vanda mál sem skapizt af því að bæði einkaaðilar og ríkið sjálft séu að illar að móðurfærirtæki SAS í Svíþjóð og telur aðspurður að vel g.eti svo farið að sænska rík- ið .sitji eitt uppi með ABA — Handleiðsla FnamlhaJd af bls. 32 bortf í kenrísiluimálnm, sem af h-enni leiðir. Samihliða þessu var rætt hvernig kennara- mennttinin skuli aðlöguð breytingunni og þátt próf- anna í stkólaíkerfinu. Allt helzt þetta raunar í hendiur. Nútíma þjóðtfélag knetfst nýrra viðbragða. Miklu fleiri störf útlheimta mennt- un. Hún verður nú ekki ein- skorðuð við fámennan hóp eins og áðuir var. Eftirspurn- in eftir sérhæfum mönnum vex óðium, því verða skólarn- ir að sjá þjóðfélaginu fyrir þörfum þess. í lok ráðstefnunnar voru samiþykfct einróma ályktun um hvernig bregðast skuli við vandianum. — Hver eru höiuðatriði á- lyktunarinnar? — f stað þess, að nemendur séu vaildir til framhaldsnáms með úrkasts eða sa.mtoeppnis- prófum, sfcal tekin upp mark- viss handieiðsla og etftirlit. Með eftirliti er átt við að kennari fyLgiist náið með kunnáttu og námsgetu hvers einsta.ks nemanda. Þessi atrdðd ása.mt hieildar- námsferli og ráðleggingu kennara um hvað nema-nda sé heppilegast ráði síðan úr- slitum um hvor.t framhalds- nám sé hafið. Dómurinn verði, sem sagt ekki kveðinn upp með prófum í núverandi mynd. Eiginlega höium við ekkert orð í ísienzku yfiir þá handleiðslu, sem hér um ræð- ir. Hlutá hennar er staris- fræðslan og að öðru leyti byggist hún á leiðbeiningar- starfi kennarai, að því er varð ar framihaldsmenntun nem- anda. — Á hivaða stigi tæki slíkt eitir.lit og leiðbeiná.ngairstarf við hlutverki prófanna? — Hér er fyrst og fremst miðað við, þegar skyldu- námi lýkur. En reiknað er með að allur námstferill nem- — Ha.fa þessar nýju aðferð- ir verið reyndair einhvers staðar í fraimfcvæmd? — í Svíþjóð hafa próf a.l- gjörlega verið felld niður, sem þungamiðjia námsin.s. Ennþá er þetta á ailgjöru byrj unarstigi, en virðist ekki hafa skapað nein óviðréðanleg vandamál. — Hvað þá um kennar.a- mi&nntunina? — Aðlögun hennair hinum nýju viðhorfum var svo eitt aðalatriði ráðstefnunnar. í framkivæmd hlyti breytingin að byggjast meir á mati kenn aranna en noktoru sinni fyrr. Menntun þeirra yrði því að vera sniðin með hliðsjón af nýjum kröfum sem þessoi er samfara. — Hvað finna menn núver- andi próffyrirknmulaigii helzt til foráttu? — Ég vil leggja álherzlu á, að hér er etoki eingöngu spurning uin afnám prófa. Þa.u eru aðeins einn þáttur málsins. Helzti ókostur þeirra er tal- inn, að þau gefi ekfci réttar upplýsingar um tounnáttu og námsgetu. í þau fer gífurleg- ur tími, sem er truflun á hinu sanna stanfi skólans, kennslunni. Frá mínu sjónar- hóli séð spilla prófin oft við- horfi niemandans til námsins og hafa slæm áhrif á það. Því beinist viðLeitni þeirra, sem um skólamálin fjalla að því, að finna nýj.ar aðtferðir til að kanna kunnáttu og námshæfni nemandans. Að- ferðir sem ekki hvEa með gliku ofurvaldi yfir keinnsl- unni og geía að aiuki s'annari upplýsingar. — Er þá framtíðairstefnan kannski sú að gefa öllum kost á framhaldsmenntun? — Jú, það er mergurinn málsins. Ein.s og ég siagði áð- an hlýtur sú bylting þjóðfé- laggháttamna, sem átt hefur MJÖG harffur árekstur varff í Kjós í gærkvöldi um kl. 19 að Skorrá, skammt sunnan við Laxá er tvær bifreiffar skullu saman á blindhæð og beygju. Hér mun verffa um mjög hættu- lega hæff aff ræffa, því aff á skömmum tíma hafa orffið þar þrír árekstrar. Áreksturinn í gær varð milli tveggja bifreiða, sem báðar óku fremur greitt. Bifreiðin, sem var á leið frá Reykjavík var af Lin- coln gerð og kastaðist hún út sér stað óhjátovæmilega að gera auknar kröfur til skól- anna. f Evrópulöncfum kem- ur þetta fram í stórauknum nemendafjölda. Takmark sam félaigsins hlýtur að vera að bæta möguleika hvers þegns í lífsbaráttunni. Menntunarað staða er beinlínis hLuti lýð- réttinda. Um framhaldsmenintunina var hins vegair lögð áíherzLa á, að nemendur séu ekki sér- hæfðir of snemma og hinir seinþroska verði ekkd fyrir borð bornir í skólakerfinu. — Hvað þá um aildiur nem- enda hér? — Þetta snertir okkur að vissu leyti. Við veljum t.d. með landsprófinu 15 ára ungl inga til náms við æðri skóla. Fyr-r m.á það aills ekki vera. — Nú er alkunna að stefna sumra Evrópulainda í stoóla- málum hefur beinzt að því að ákveðið únval hljóiti l'ang- skólaimenntiun en minna hirt um fjöldiann. Hefur viðhorfið nú breytzt? — Ég held, að um það sé að ræða hvont skólarn.r veiti þjóðtfélaginu fullkomna þjónustu. Hér er verið að bregð’ast við yaodiamálum í Bvrópulöndunum sjálfum.. Þýð inganmest er að m.enntamála- stjórnir.nar skuli ha-fa for- göngu um málið. Viðvíkjandi „úrwals-a.tefn- unni“ má getia þess að Breta.r eru að hverfa frá úrkastspróf um. Áður fyrr voru 12 ára gamlir nemendiur va.ldir til frta.mha'ldsnéms, Nú er öllum haldið í sama skóla og þar flutt milli deilda eftir þörfum. Ein breið braut, sem enginn er endanlega dæmdur út af á ákveðnum aldni. — Er hætta á að beztu nem endurnir verði afskiptir með þessu móti? — Alls etoki, Bandaríkin eru gott dæmi um slíkt. Þar er stefnt að því að menn njóti fyrir veginn og skemmdist mjög mikið. Hin bifreiðin, sem var af Volvo-gerð skemmdist einnig mikið og varð að flytja bifreið- arhar til Reykjavíkur í krana- bílum. Kona, sem var farþegi í Volvo- inum slasaðist eitthvað á höfði og var flutt í Slysavarðstofuna. Þess má geta að eigandi Lincolnsins var að koma frá bílasala, og hafði hann verið eigandi bifreiðarinnar aðeins í 2 klukkustundir. menntiunar eins lengi fram eft ir af ævinni og möguleiki er á. Enginn dnegur í efa að vel er fyrir hinum færustiu á sviði vísinda og menntunar séð. Með því að búa í haiginn fyrir ailla er en.gu ver fyrir hinuim færustu séð en hingað til. — Er svo að skilja að alls engin próf verði viðhöfð eftir nýja kerfinu? — Vissulega verður að fylgj ast með framþróun og þekk- ingu nemandanna á hverjum tíma og fyrir vikið þarf ein- hver próf. En próf, sem gegna aillt örðu hlutverki en þau gera nú. • — Hver verður framgangur málsíns? — Ályktunin er send tiil við komandi landa til atlhugunar auk alþjóðaistofnana. Ekkert aðildarland er bundið atf sam þykktinni. Við, sem meðlimir Evrópu- ráðsins, fylgjuimst aiuðvitað gaumigæfilega með viðleitni annarra landa við að endur- bæta menntakerfi sín, Þarf- laiust er að taka fram, að ektoent land er fullkomlega á- nægt með það sem fyrir en Ekki útibú KHB f FRÉTT í blaðinu í gær var sagt, að útibú Kaupfélags Héraðs búa í Borgarfirði eystra hefði leitað nauðasamninga við við- skiptamenn sína. Þetta er ekki rétt að því leyti, að kaupfélagið á Borgarfirði er sjálfstætt félag, en Kaupfélag Héraðsbúa hefur hinsvegar nýlega opnað útibú á Borgarfirði að beiðni stjórnar Kaupfélags Borgarfjarðar eystra. a.nda yrði hatfður tffl hliðsjón-^- ar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.