Morgunblaðið - 20.09.1967, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. SEPT. 1067
29
7.00 Morgunútvarp
Veöurfregnir. Tdnleifcar. 7.30
Fréttir. Tónleikar. 7.56 Bæn
800 Morgunleiifcfimi. Tónleikar.
8.30 Fréttir og ve&urfregnir-
Tónleikar. 8.55 Fréttaágrip og
útdráttur úr forustugreinum
dagblaðanna. Tónleikar. 9.30
Tiikynningar .Tónleikar 10.06
Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
12.00 Hádegisútvarp
Tónleikar. 12.25 Fréttir og veð
urfregnir. Tilkynningar.
13.00 Við vinnuna. Tónleikar.
14.40 Við, sem heima sitjum
Kristín Magnús les framhalds-
sðguna ,,Karólu“ eftir Joan
Grant (1«).
16.00 Miðdegisútvarp
Fréttir. Tifkynningar. Létt lóg:
Ferrante og Teicher leika á
píanó með hijómsveit og sömu
leiðis Russ Conway.
Monna Ry Andersen og Her-
man Hansen syngja lög úr
gömduan, þýzkum kvikmyndum.
Hljómsveit Peters Kreuders
leikur lög eftir Mackeben,
Winkler, o.fI. Phil Harris. Jan
Peerce, Don Amedie o. ffl.
syngja lög úr söngleiknum
„My Fair Lady" og „Silk
Stockings“ Jeanette MacDon-
akl og Neison Eddy syngja K>g
eftir Rudolf Friml og Victor
Herbert.
1)6.30 Síðdegisútvarp
Veðurfregnir. Islenzk lög og
klassísk tónlist: (17.00 Fréttir).
Pólýfonkórinn syngur tvö þjóð
lög í útsetningu Gunnars Reyn
is Sveinssonar; Ingólfur Guð-
brandsson stj.
Búdapestkvartettinn leikur
Strengjakvartett nr. 38 í Bs-
dúr eftir Haydn.. Ingrid Hab-
ler elifcur á píanó þýzka dansa
eftir Schubert. Yehudi Menu-
hin, Robert Masters, Ernst
WaHrfisch. Cecil Aronwitz,
Maurice Gendron og Derek.
Simpson leika Sextett nr. 2 i
G-dúr. Franco Corelli syngur
„Agnus Dei“ eftir Bizet.
17.45 Lög á nikkuna
Toni Jacque o. fl. leika laga-
syrpu og Franoo Scarica aðra.
16.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregn
ir. Dagskrá kvöldsins.
19XK) Fréttir
1920 Tilkynningar
10.30 Dýr og gróður
Dr. Hörður Kristinsson talar
um fléttur.
19.35 Tækni og vísindi
Dr. Halldór Þormar flytur er-
indi.
10.55 Sinfónía nr. 2 eftir Hilding^
Rosenberg. Fíliharmoníuhljóm-
sveit Stokikhólms leikur; Her-i
bert Bkwnstedj stj.
20.30 Tvaer smásögur eftir Sigurð
Heiðdal: „A skautuan“
„Uff‘“ Margrét Jónsdóttir les.
21.00 Fréttir
21.30 9kagfirzkar lausavísur
Hersilía Sveinsdóttir flytur.
21.45 Gestur í útvarpssal: Elien- Mar
grete Elders frá Danmörku,
syngur sjö lög eftir Weyse.
Við píanóið: GUðrún Kristins-
dóttir.
22.10 Kvöldsagan: „Tímagöngin" eft-
ir Murray Leinster
Eiður Guðnason endar lestur
sögunnar. sem hann þýddi
sjáMur (14).
22.30 Veðurfregnir
A sumarkvöldi
Magnús Ingimarsson kynnir
músik af ýmisu tagi.
23.20 Fréttir í stuttu máli
Dagiskrárlok
Fimmtudagui' 21. 9eptember
7X0 Morgunútvarp
Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30
Fréttir. Tónleikar 7.55 Bæn,
800 Morgunlei'kifimi. Tónleikar.
8.30 Fréttir og veðurfregnir.
Tónleikar. 8.55 Fréttaágrip og
útdráttur úr forustugreinum
dagblaðanna. Tónleikar. 9.30
TiHkynningar. Tónleikar. 10.06
Fréttir 10.10 Veðurfregnir.
12.00 Hádegisútvarp
Tónleikar. 12.25 Fréttir og veði
urfregnir. Ti-lkynningar.
13.00 A fríváktinni
Eydís Eyþórsdóttir stjórnar
óskalagaþætti sj-ómanna.
'14.40 Við, sem heime sitjum
Kristín Magnús les framhalds-
söguna „Karólu" eftir Joan
Grant (17).
16.00 Miðdegisútvarp
Fréttir. Tilkynningar. Létt lög:
Natalie Wood, Richard Bey-
mer, Rita Moreno o. fl. gyugja
K>g úr „Sögu úr Vesturbænum"
eftir Leonard Bernstein. Al-
fred Hause og hljómsveit hans
leika danslög. Joan Baez syng
ur og leikur fáein lög. Andrew
Walter lei'kur gömul danslög
á píanó. Cliff Richard syngur.
Hljómsveit Franks Schacks-
fieldas leikur lagasyrpu.
16.30 Síðd egisútvarp
Veðurfregnir. Islenzk lög og
fclaissí'sk tónlist. (17.00 Fréttir)
Hhsa Sigfús syngur ,.t»ess bera
menn sár“ eftir Arna Thor-
steirhson. Suisse Romande
hljómsveitin leifcur þrjár nok-
túmur eftir Debuesy; Ernest
Ansermet stj. Sinfóníuhljóm-
sveit danska útvarpsins leöcur
Ljóðræna svítu op. 54 eftir(
Edvard Grieg; Emil Reesen stj,
TéSdfcnesfca kammertiljómsveit^
in leikur Serenade í 1£&- rúr
eftir Josesf Sutk; Josef Vlach.
stj.
17.45 A óperusvíði
Utdráttur ;r „Idiu prinsessu"
eftir Gilbert og Sullivan.. Lista
fólfc 1 Lundúnum flytur; Sár
Madjoolm Sargent stj.
16.16 Tilkynningar
16.45 Veðurfregnir. Dagsfcrá fcvölds-
ins.
19.00 Fréttir
19.20 Ti-lkynningar
19.30 Daglegt mál
Ami Böðvarsson flytur þátt-
inn.
19.35 Bfst á bautgi
Björgvm Guðmundseon og
Miðvikudagur 20. 9. 1967.
18:00 Grallaraspóarnir
Teiknimyndasyrpa gerð af
Hanna og Barbera.
Islenzkur texti: Ingibjörg Jóns
dóttir.
18:25 Denni dæmalausi
AðaHilutverlcið Leikur Jay
North.
Islenzkur texti: Ingibjörg Jóns
dóttir.
Hlé
20:00 Fréttir)
20:30 Stoeinal darmenmirnir
Teiknianynd um Fred Flintsrtone
og granna hans.
Islenzkur texti: Pétur H. Snæ
land.
Björn JÓhaninsson greina frá
erlendum málefnumu
20.06 Islenzk tónlist
a. „Bssay for Orbhestra” eftir
Jón S. Jónsson. Sinfóníuhljóm
sveit hás/kólans í Illinois leik-
* ur; höf stj.
b. Kadensa og dans eftir Þor-
kel Siigurbjörnsson. Denis Zsig
mondy leikur á fiðlu með Sin
fóníuhljómsveit Islands; Boh-
dan Wodicztao stj.
20.30 Utvarpssaigan: „Nirfillinn" eft
ir Arnold Bennett
Þorsteinn Hannesson les (7).
21.00 Fréttir
21.30 Heyrt og séð
Stefán Jónsson á ferð um Dala»
sýslu með hljóðnemann; síðari
hluti.
22.16 Fíanólög eftir Nicolas Medt-
ner. Ross Pratt leikur.
22.30 Veðurfregnir
Um tannholdssjúkdóma.
Jóhann Finnsson tannlœfcnir
flytur fræðsluþátt. (Aður útv^
13. des. sl. á veguan Tannáaakna^
félaigB Islands).
22.46 E>j assþáttur
Olafur Stephensen kyn-nir.
23.16 Fréttir í stuttu máli
Dagslkrárloik
20:55 Sumar á Grænlandi
t»essi mynd greinir frá lifnaðar
háttum granna vorra á Græn-
Mndi. Hana gerðu írskir há-
háskó 1 a n ema r, sem voru við
vísindarannsóknir í Austur-
Grænlandi og lentu þar í ýms-
um hrakningum.
21:20 Gestur til miðdegisverðar
Kvikmynd eftir samnefndu leik
riti Moss Hart og Georg S.
Kaufman. Aðaljhlutverfc Leika
Monty Wooly, Ann Sheridan,
Grant Miteheal og Bette Davis.
Islenzkur texti: Oskar Ingi-
marsson. Myndin var áður
sýnd 16. september sX
23:15 Dagskrárfok.
Uppfylling - Kópavogur
Þeir sem hafa áhuga fyrir miklu magni af upp-
fyllingarefni úr húsgrunnum, hringi í síma 40396
kl. 6—10 í kvöld.
HEFILBEKKIR
Lengd 240 og 140 cm.
tír heyki
Mjög vandaðii
LUDVIG
STORR
Laugavegi 15,
sími 1-33-33.
BUDBURÐARFOLK
ÓSKAST
í eftirtalin hverfi
Fálkagata — Víðimelur — Laugaveg frá 144—171
— Skúlagata — Laufásvegur I — Tómasarhagi —
Hraimbær frá 102 — Snorrabraut — Stórholt —
Meðalholt — Lambastaðahverfi — Aðalstræti —
Lynghagi — Karlagata.
7o//ð v/ð afgreibsluna i sima /0/00
Við Reynimel
Til sölu er 2ja herbergja kjallaraíbúð í sambýlis-
húsi við Reynimel. Er ekkert niðurgrafin. íbúðin
afhendist nú þegar máluð með hurðum og sólbekkj-
um, en skápa vantar. Sameign úti og inni frágengin
þar á meðal lóð. Suðuríbúð.
ÁRNI STEFÁNSSON, HRL.
Málflutningur. Fasteignasala.
Suðurgötu 4. Sími: 14314.
Auglýsing
um bótagreibslur vegna laga
um hægri handar umferð.
Við viljum vekja athygli á eftirfarandi greinum á
lögum nr. 65, 13. maí 1966 um hægri handar um-
ferð:
5. gr.
Kostnaður, sem leiðir af breytingu úr vinstri í
hægri handar umferð, greiðist úr ríkissjóði sam-
kvæmt því, sem nánar segir í lögum þessum.
6. gr.
Bæta skal kostnað vegna eftirtalinna fram-
kvæmda:
1. Kostnað við nauðsynlegar breytingar á vega- óg
gatnakerfi landsins, þar með taldar breytingar á
umferðarljósum og umferðarmerkjum.
2. Kostnað við nauðsynlegar breytingar á bifreiðum
og öðrum vélknúnum ökutækjum.
3. Annan óhjákvæmilegan beinan kostnað, sem
leiðir af breytingu umferðarreglnanna.
Eigi skal bæta annað en beinan kostnað. Eigi
skal heldur bæta fyrstu kr. 1.000,00 af kostnaði við
breytingu á hverju ökutæki.
7. gr.
Bótarétt samkvæmt 6. gr. eiga veghaldarar,
skráðir eigendur ökutækja, svo og aðrir þeir, sem
eins stendur á um.
8. gr.
Hver sá, sem telur sig eiga rétt til bóta samkvæmt
6. gr., skal, áður en framkvæmdir hefjast, senda
fríunkvæmdanefnd nákvæma greinargerð um þær
breytingar, er framkvæma skal, ásamt sundur-
liðaðri kostnaðaráætlun.
Eigi skal bæta kostnað, nema framkvæmdanefnd
hafi fallizt á nauðsyn breytingar og kostnaðar-
áætlun, áður en ráðizt er í framkvæmd.
9- gr.
Bætur skal að jafnaði greiða eftir á, þegar fram-
kvæmd er að fullu lokið. Heimilt er þó að greiða
bætur að nokkru eða öllu leyti fyrr, ef um meiri
háttar framkvæmd er að ræða, gegn tryggingu,
sem framkvæmdanefnd tekur gilda.
10. gr.
Greinargerðir og áætlanir samkvæmt 8. gr. skulu
hafa borizt framkvæmdanefnd eigi síðar en
1. janúar 1968.
Kröfur um greiðslu bóta skulu hafa borizt fram-
kvæmdanefnd innan þriggja mánaða frá því er
verki lauk.
Framkvæmdanefnd getur þó í einstökum tilvik-
um veitt undanþágu frá ofangreindum frestum,
þannig að frestur samkvæmt 1 mgr. geti orðið til
ársloka 1968, en frestur samkvæmt 2. mgr. lengist
í allt að sex mánuði frá því verki lauk.
Kröfur, sem berast síðar en að framan getur,
verða eigi teknar til greina.
FRAMKVÆMDANEFND HÆGRl UMFERÐAR.