Morgunblaðið - 20.09.1967, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 20.09.1967, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. SEPT. 1967 15 Sendisveinn óskast allan daginn. SJÓVÁTRYGGINGARFÉLAG ÍSLANDS H.F., Ingólfsstræti 5. kvæmt. /A\ POLARIS HAFNARSTRÆTI 8 — Símar 21085 og 21388. Erlendur Jónsson skriíar um BÓKMENNTIR STAFKRÆKLINGAR FLESTAR reglur eru „iréttar" frá einLverju sjónaúnmiði séð. Réttlátar eru þær Uka, meðan skynsamlega.r forsendur eru fyrir þeim. Brfesti forsendurn- ar verða þær óréttlátar. Og sé þeim ekki hlýt't eða takist efcki að famtfylgja þeim, verða þær eimskiis nýtar eða verra en það. Núgildandi stafsetningarreglu'r eru einkar gott dæmi þess. I>ær hafa nú verið við lýði hátt á fjórða árat'ujg, enda þó gallar og fánýti þeirra sjálifira hafi fyrir íöngu dæmt þær óhaf- andi. Þeir, sem á sínum tírna sömdu reglurnar, munu' hafa reynt að þræða bil beggja: mælt's máls og uppruna. Þeár munu hafa ætlazt tiL, að regl- u’mar reyndust ekfci þyngri en srvo, að fcenna mætti mieðal- greindu fólki á skaplegum- tima (alimenn skólaganga var þá mun styttra esn nú), og þó svxj þungar, að enginn, sem þær lærði, kæmist hjá að læra um leið dálítið um upprutia mál's- ins. Hvoruigt hefur tekizt. >að er alkunna, að núgiMandi staf- setning er miklu flóknari og vandlærðari en svo, að nokkuir meðalm'aður ráði við hana, þó lokið hafi landsprófi eða gagn- fræðaprófi, að ekki sé minnzt á hina, sem hverfa frá námi að loknu barnaprófi eða ungl- ingaprótfi. Jafnvel stúdentar kvað ekki sjaldan fara villir vegar í myrkiviði réttfitunar- reglnanna. Prófessor við Há- skólann lét sér þau orð um munn fara fy.rir ekki löngu*, að stúdent'ar við1 lokapróf kynnu ek.ki 'alltaif að stafsetja nafn þeirrar deildar, þar sem þeir hefðu þó numið árurn saman- Hvað er þá orðið okkar starf? munu kennarar spyirja. Mörgukn þykir, þegar þeir byrj'a að læra erlend tunigumál, sem lítils samræmis gæti milli fraim'burðBr og stafsetningar. Svo er því t.d. háttað um ensk- una, þar sem réttiritun fjöl- margra orða er hreint og beint' minnisatriðj. Vera má, að íslenzkt ritmál sé efcki að þvi leyti jafmft>r- klúðrað sem hið enska. Sá mun u'r er þó áreiðanlega m'inni en hann virðist í fljótu bragði vera frá sjónarmiði okkar, sem' höf- um vanizt öðru málinu sem móðurmáli, áðúr en við kynnt- umst hinu' sem fr’amandi tungu. Vandalaust er að tiltafca ein hver fjögur, fimm orð, sem rima saman eins og bezt verð- ur á kosið, en eru þó öll s'taf- sett hvert með siínum hætti. Tökum sem dæmi orðin: beygj'a — deyja — leigja — segja — sveia; fimm orð, borin fram á sömu' lund og þó öll rituð á mismunandi vegu- Aðeirns' eitt þessara orða er staísett nokkurn veginn eftir fram- bur??i. Hin fjögur eru stafsetl) .í samraeimi við uppru*na. Og þetta er ein.umg.iis dæmi, eitt fi óteljandi mörgum. í*au orð, sem stafsett eru nánast eftir fram- burði, hygg ég vera langfum færri en við gerum ofckutr. ljóst, fljótt á litið. Og mörg orð eru s-krifuð á þann veg, að ó- gerlegt væri að böggla þeim út úr sér etftir stafanna hljóð- an, þó freistað væri að geifl'a einhvern veginn á þeim. Ár etftir ár sitja börn og unigling- ar við að læra reglurnar, eins og þær væru eitthvert óhagg- amlegt og „rétt“ náttúrulöigmál, en steimgleyma sivo öllu' heila klaibbinu, jafnskjótt sem þau bverfa af sfcólabekk, að minnstá kosti þau, sem efcki þurfa sáðar, atvinnu sinnar vegna, að kunna nokkur skil réttritu'nar. Byrjað mun að kenna flestar reglumar í barnaskól'Uim. Ein undantfekning er þó frá því- Reglurnar um z komia ekki til sögunnar fyrr en á u<niglinga- stigi, eftir að börnin eru fermd. Sú tilhölgun mun vera afleið- ing fremur en orsök þess, að z hietfur aldrei hlotið almenna viðurkenningu' sem mauðsym- legur bókstatfur í ritmálinu. Margt flól'k skrifar alls ekki z, þó það reyni að öðru leyti að fylgja reglunum. Eni þó z-reg) urnar sizt flóknairi en aðrar stafsetningarreglur og alls eleki úf í hött að hafa þær í kerf- inu, svo sem því er annars háttað. Öðru máli gegnir um utfsilon, y, ý og ey. Það er hreim eilíf.ð'arþraut í málinu. Og svo mikinn aga hafur fólk að þeim draug, að ufsilonsvillux þykja skammarlegastar allnra villna. Maður, sem iskritfaði orðin fyn- ir eða yfir með eintföldu', yrði talinn fáviti. Er þó ekki hæigt að færa nein skynsamleg rök fyrir því, að utfsilonin sé nauðsynlegri statfur í ritimálinu en t d. z. Og svo einfaldar sesm z-reglurnar eru í raun og veru, verður eng- um viðhlífandi reglum komið yfir hirnn umrædda stafinn. Uppruni ufsilonsins er eins og Miðgarðsormur, sem ,Jiggur um lönd öli“. Sá, sem vill verai sendibréfstfær á íslenzku máli með hliðsjón af þeim marg- tfræga staf, verður að kurwia, ■auk móðurmálsins, Norður-i landamálin öll, þau1 sem erui atf norrænni rót; önnur m’%1' nærliggj'aindi þjóða, svo sem' þýziku og ensku; igömlu málin: lítínu, sanskrít og hetoreisfcu. þýzku og engiisaxnesku*; og safc ar ekki að vera lik-a heima í Þvílík óskapleg málakunn- át'ta væri þó efcki einhlit- Nokkur atriði þyrfti efttr sem óður að leiggj'a á minnið. Enn- fremur þyrfti viðkomanöi að kunna að „rekonstrúera" orð, það er imynda sér, hvennig þau litu' út', etf þau fyrirfyndust í einhverju dauðu máli. En ví'kjum aftur að skólun- um og stiaifse't ning a rken risl un.n i. Bftir reglunum- fara verketfni' þau, sem lögð eru fyrir nem-< endur á pmfum. Það er áratug eftir áratug hamrað á sömu orðunuim, sumum hveirjum svo< sjaldgæfutm, að venjulegt fólfo tekur sér þau aldrei í munm „Engan veginn getur hnútux- inn leystst“, stendur í gömlui gaigntfræðaprétfsverkefni og er orð að sönnu. Brúnki og Steinba ganga Ijósum logum í prófiverkef'nutm, af því þau eru svo óhamingjusöm að vera und' anteiknin.gar frá reglu. Sæunim hetfur riðið þar húsurn áratUig- um sam-an, af því nafn hennar er ekki skrifað með j eins og önnur sambærileg orð. Og Þór-t arni og Héðni er eilíflega skot- ið eins og skyttu milli nefini-' falls og þolfalls, af því nöfn. þerrra eru skrifúð með tveim* n-um í netfnifalli, en einu' í þol-‘ falli. Stundum hetfur reyfara- •náttúran blossað upp í þeim, sem sömdu prófin, jafnhliða fítons'anda stafkræklingafræð-i innar. „Þau hafa kysstst og láeffct út í myrkrið'", stenduT* t.d. í gömlu verkefni. Fróðlegt' væri a*ð flá úr því stoorið, hve löngum tima sé í sfcólum va.rið til að foenna stafJ setnin'garreglurnar og hversu' mikill árangurinni verður aift þeirri kennslu1, ytfÍTleitt- En þvi aðeins er u«nnt a*ð keyra nemendur áfram á þeirri eyðimörk, að þeir gera sér allsK efcki ljóst, hvilíka kleppsvinnui þeir eru látnir vinna. Af rithöfundum er á hinn bóginn aðTa sölgu aAð segjaj Einn af mikilvir'kulstu skáld-5 sagnahöfundum þjóðarinnan sagði snemma skilið við hina lögboðnu statfsetningu og bjó* sér t'il eigin reglur upp úr eldri' ag eintfaldari stafsetnimg. Að dæmi hans hafa siðan farið margir aðrir rithöfunda'r. Verði ur þó a.ð> segjast eins og er,» að frávik þeirra hafa verið ó-> veruleig og tekið til smáatriða* fremur en heildarinnar. En hitt er auðvitað mergur- inn málsinis, að reglunum hetf- ur eklki verið hlýtt, þær hafa ekki verið virtar. Ekki hefur það heldur bætt úr skák, að til skamms tíma fenigu ísiendinigar ekki að l'esa* fornrit' sín nema á hinni svo^ köLluðu samræmdu stafsetnv ingu, sem sumir héldu fyrrulna í eintfeldni si-nni að væri tekinj beint úr munni Stoarphéðins og* annarra heiðursman'na í for*H öld. Núgildandi statfsetniing hefur aldrei festst í hefð, og ekki eij fyrirsjáanlegt að svo verði í ná in.ni fram*tíð. Rithöfúndar virða* hana ekki- Aliménningur næður* éfcki við hana. Skólarnir neyð'J aist hins vegar til að þrömgva* hénni upp á unga fólkið Því ea hún otft í daglegu tali köl'lu^ skólastatfsetninig Sú málvenjai gefur sitt til kynna u'm eðlii hlutarinB. Eirthvern tíma verður hennii breytt til eintföldunar; annað er blátt áfram óhugsandi. En það er að segja um statf- sefcn.i'nigarreglunrar eins og sa.gt var um hægri a'fostu'r'inn: þvi| len'gur sem breyt'ingin dregst^ því erfiðari og kosfcnaðars'am-t ar verður hún, þegar til kaist-i anna foernur. Erlendur Jónsson. EINKARITARI Stórt fyrirtæki óskar eftir að ráða stúlku til ritara- starfs. Þarf að vera vön enskum og dönskum bréfa- skriftum og hafa góða vélritunarkunnáttu. Hrað- ritunarkunnátta æskileg. Eiginhandarumsókn ásamt meðmælum og upplýsingum um menntun sendist Morgunblaðinu fyrir 25. september, merkt: „Einka- ritari — 2827“. STEYPUSTÁLMOTTUR í ALLAR BYGGINGAFRAMK VÆMDIR TIL AFGREIÐSLU AF LAGER í TOLLVÖRUGEY MSLU. Þessar mottur hafa verið notaðar liérlendis af ýmsum aðilum með góðum árangri. Notkun þeirra eykur hagkvæmni og hraða í framkvæmdum. Lögnin er auðveld, Verðið er ótrúlega hag-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.